Morgunblaðið - 06.05.1984, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Félagsráðgjafi
óskast á geðdeild Borgarspítalans. Reynsla í
hónrneöferö, fjölskyldu- og einstaklingsmeð-
fei^ æskileg. Starfið er laust frá 1. júní nk.
Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir í síma
81200.
Reykjavík 6. maí 1984.
BORGAKSPnHLINN
0 81200
f|! LAUSAR STÖÐUR HJÁ
W\ REYKJAVIKURBORG
Forstöðumaður
Reykjavíkurborg óskar eftir aö ráða for-
stöðumann við Leikskólann Fellaborg við
Völvufell.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri eða
umsjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar barna,
Fornhaga 8, í síma 27277.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 14. maí 1984.
Atvinna óskast
Fjölhæfur maður, laghentur sem getur starf-
að sjálfstætt, vanur skipstjórn, vélgæslu, alls
konar viðhaldi, viðgerðum og akstri þungra
bifreiða sem léttra, óskar eftir framtíðarstarfi
fljótlega.
Uppl. veittar í síma 46558 eftir kl. 5 og í síma
79719 eftir kl. 10 á kvöldin og um helgar.
Vantar ykkur
aðstoð við teiknivinnu? Hringiö hvenær sem
er í dag. Hringið núna.
ÁLFHEIMAR 11
104 REYKJAVÍK SlMI• (91 )30892
Lyfjafræðingur
(Aöstoðarlyfjafræöingur)
Stykkishólmsapótek óskar að ráða lyfjafræð-
ing til starfa við Apótekið eigi síðar en 1. júlí
nk. Uppl. í síma: 91-8141.
Stykkishólmsapótek.
Skrifstofustarf
Óskum eftfr að ráða stúlku vana skrifstofu-
störfum til starfa strax. Góð vélritunarkunn-
átta nauðsynleg. Æskilegt aö umsækjandi sé
ekki yngri en 25 ára.
Uppl. veitir starfsmannastjóri á staðnum milli
kl. 9—12, uppl. ekki veittar í síma.
Verslunin Víðir
vantar duglegt og reglusamt fólk til framtíð-
arstarfa.
Kjötiðnaöarmann.
Matreiðslumann.
Afgreiðslustúlku í verslunina.
Upplýsingar á staðnum eftir kl. 4 á mánudag.
Austurstræti 17.
Maður vanur
rafsuðu
Óskum eftir að ráöa nú þegar mann vanan
rafsuöu hjá framleiðslufyrirtæki á höfuðborg-
arsvæðinu. Viðkomandi kemur til með að
hafa umsjón með framleiöslutækni og er
æskilegt aö umsækjendur hafi kunnáttu á
einhverju eftirtalinna sviða:
Bifvélavirkjun, pípulögnum, plötusmíði, vél-
virkjun eöa blikksmíði.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl.
9—15.
AFLEYSMGA-OG RÁDNMGARPJONUSTA
Lidsauki hf.
Hverfisgðtu 16 Á. sími 13535. Opiö kl. 9—15.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Lausar kennarastööur
Við Fjölbrautaskólann á Sauöárkróki eru
lausar til umsóknar staöa íþróttakennara og
staöa kennara sérgreina viðskiptabrautar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 26. maí
næstkomandi.
Menn tamáiaráöuneytiö.
Málning hf.
Kópavogi
Starfsfólk óskast í áfyllingardeild. Hafið sam-
band við verkstjóra á staönum milli kl. 13.00
og 15.00.
málning
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Kerfisfræðingur óskast við tölvudeild ríkis-
spítala.
Tölvunarfræðimenntun æskileg eöa reynsla í
forritun.
Upplýsingar veitir deildarstjóri tölvudeildar í
síma 29000.
Hjúkrunarfræðingur óskast á sótthreinsun-
ardeild. Dagvinna eingöngu. Hlutastarf kem-
ur til greina. Einnig óskast sjúkraliðar til
dagvinnu á sótthreinsunardeild að Tungu-
hálsi 2.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land-
spítala í síma 29000.
Reykjavík, 6. maí 1984.
H'iov^noi ir llf* RADNINGAR
clifVfll liilll III. OJONUSTA
OSKUM EFTIR AÐ RAÐA:
Óskum eftir að ráða
Ritara (206) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í
Vesturbænum, starfssviö: Móttaka viðskipta-
vina, vélritun, bókhald, launaútreikningur og
fleira.
Við leitum að: manni meö góöa enskukunn-
áttu, þekkingu á almennum skrifstofustörf-
um, löngun og getu til að starfa sjálfstætt,
nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gaman af
mannlegum samskiptum og hafi fallega fram-
komu.
í boði er: einstaklega fjölbreytt og lifandi
starf. Sveigjanlegur vinnutími. Skemmtilegur
staöur. Laust strax. Tekið verður á móti um-
sóknum á morgun, mánudaginn 9. apríl.
Sölumann (261) til starfa hjá innflutningsfyr-
irtæki í Reykjavík. Starfssvið sjálfstæö sölu-
mennska, erlend og innlend viðskiptasam-
bönd, gerö pantana og fleira.
Við leitum að: manni meö staögóöa þekk-
ingu á vélum og reynslu í sölumennsku, hald-
góða kunnáttu á að minnsta kosti einu Norö-
urlandamáli og ensku.
Tæknimenntun og þýskukunnátta æskileg.
Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að ferö-
ast töluvert innanlands og sækja námskeiö
erlendis.
Starfið er laust strax eða eftir nánara sam-
komulagi.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöö-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merkt númerum viðkomandi starfs.
Gagnkvæmur trúnaður
Hagvangur hf.
RÁ DNINGA RÞJÓNUSTA
GRENSÁSVEG113, R.
Þórir Þorvaröarson,
Katrín Óladóttir.
. SIMAR 83472 8 83483
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJÓNUSTA,
MARKADS- OG
SÖLURÁDGJÖF,
ÞJÓÐHA GSFRÆDI-
ÞJÓNUSTA,
TÖLVUÞJÓNUSTA,
SKODANA- OG
MARKADSKANNANIR,
NÁMSKEIÐAHALD.
Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
Trésmiðir
Okkur vantar 3—4 menn vana mótaupp-
slætti í Kópavog. Ársvinna. Uppl. í síma
52924 og 52881.
Fóstrur óskast
til eftirtalinna starfa
á dagvistarheimilum
Leíkskólann Kópahvol
Lausar eru tvær hálfar stöður frá 1. júní.
Uppl. gefur forstöðumaöur í síma 40120.
Leikskólann Fögrubrekku
Fóstrur óskast strax í 50% starf fyrir hádegi.
Uppl. gefur forstööumaður í síma 42560.
Dagheimiliö Kópastein
Fóstrur vantar í heilar og hálfar stöður. Uppl.
gefur forstöðumaður í síma 41565.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á félags-
málastofnun Kópavogs. Sími 41570.
Félagsmálastjóri
Hótel Loftleiðir
Óskum eftir aö ráöa bakara vegna sumaraf-
leysinga.
Nánari upplýsingar gefnar hjá starfsmanna-
stjóra á morgun mánudaginn 7. maí í síma
22322.