Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráða í alhliöa skrifstofustarf hálfan daginn frá 1—5. Góö ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 16. maí merkt: „Inn- flutningur — 241“. Getur þú eldað mat? Og ef þú hefur áhuga á mat og góöum laun- um, sendu okkur þá nafn þitt og nánari uppl. til Mbl. merkt: „G — 1246“. Áskriftastjóri Frjálst framtak hf. óskar aö ráða starfsmann sem hafi yfirumsjón með öflun nýrra áskrif- enda. Leitaö er aö hæfum starfsmanni sem hefur reynslu í sölumennsku og góöa dóm- greind: Starfiö krefst: 1. Sjálfstæöis í vinnu. 2. Dugnaöar í framkvæmdum. 3. Frjósemi í hugsun. 4. Hæfileika til samvinnu. Starfið býöur uppá: 1. Vinnu í samvaxandi fyrirtæki. 2. Vinnu meö fjölda af hressu og duglegu fólki. 3. Fjölbreytni í starfi. Þeir sem hafa áhuga á aö sækja um starfiö eru vinsamlegast beðnir um aö leggja inn skriflega umsókn sem tilgreini menntun, starfsreynslu, aldur og önnur þau atriöi sem skipt gætu máli viö mat á hæfr.i. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaö- armál og öllum veröur svarað. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, Reykjavík. Bakari Óskum aö ráöa bakara sem fyrst eöa eftir nánara samkomulagi. Hér er um aö ræöa vinnu 5 daga í viku frá mánudegi til föstu- dags. Upplýsingar gefnar í brauögeröinni aö Braut- arholti 10 næstu daga, milli kl. 13 og 15. Mjólkursamsalan, Brauðgerð. Sími 10700. Hlutastarf Röskur, ábyggilegur starfskraftur óskast til aö sjá um bókhald, s.s. söluskatt, launabók- hald og fl. fyrir lítiö fyrirtæki í örum vexti. Um hlutastarf er aö ræöa, t.d. fyrir námsmann í endurskoðun. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt: „Þ — 244“ sem fyrst. Sumarstúlka Kaupfélag Árnesinga Starfsfólk óskast í verslun okkar í Þorláks- höfn. Uppl. gefur verslunarstjóri í síma 99-3666 — 3876. Kaupfélag Árnesinga, Þorlákshöfn. Tónlistarskólinn í Vogum Vatnsleysustrandarhreppi óskar aö ráöa skólastjóra viö skólann frá 1. ágúst 1984. Nánari uppl. gefa: Ragnheiöur sími: 92-6608 eöa 91-78776 og skrifstofa Vatnsleysu- strandarhrepps sími: 92-6541. Umsóknir berist á skrifstofu hreppsins Voga- geröi 2, Vogum fyrir 25. maí 1984. Skólanefnd. Óskum eftir aö ráöa verkstjóra viö eggja- bakkaverksmiðju okkar. Þarf aö hafa reynslu í iönaöarframleiöslu eöa prentiðn. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 15. maí. raQXLhXRtÓN Lyngási 20 210 Garðabæ simi 53711. Viðskiptafræðinemi er lýkur 3. ári í fyrirtækjakjarna í vor óskar eftir sumarstarfi. Getur byrjaö 1. júní. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 86490. Skólastjórar og kennarar Seyðisfjarðarskóli Staöa skólastjóra er laus til umsóknar. Viö skólann er framhaldsdeild. Nýr grunnskóli er í byggingu. Nýr embættisbústaður á staön- um. Einnig eru lausar kennarastööur. Helstu kennslugreinar: Mynd- og hand- mennt, raungreinar, tungumál, kennsla yngri barna og sérkennsla. Uppl. veita formaöur skólanefndar Þórdís Bergsdóttir, sími 97-2291 og Þorvaldur Jó- hannsson skólastjóri sími 97-2293 og 97- 2172. Skólanefnd. Einkaritari Múrarar Hagvirki óskar eftir aö ráða múrara í upp- mælingu. Mikil vinna. Uppl. í síma 53999. HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN simi 53999. Deildarstjóri Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til um- sóknar starf deildarstjóra hagdeildar. Viö- skipta- eða hagfræöimenntun tilskilin. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist fyrir 20. maí 1984 merkt starfsmannahaldi. Upplýsingar veitir forstööumaöur fjármála- sviös. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík. Verkstjórar — fisktæknar — fiskiðnaðarmenn Vanan verkstjóra vantar nú þegar hjá Hraö- frystihúsi Keflavíkur hf. Keflavík. Verksviö: Verkstjórn í snyrti- og pökkunarsal ásamt umsjón meö nýtingar- og gæöaeftirliti. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 92-2095 og 92-3918. Hraðfrystihús Keflavíkur hf. Snyrtivörur Snyrti- og gjafavöruverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti strax hálfan daginn, 1—6. Framtíöarstarf. Æskilegur aldur 25—40 ár. Umsókn er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 9. maí merkt: „AX — 1369“. Vélstjórar Ef ykkur vantar frí þá vil ég leysa af í maí og fram í júní. Er meö full réttindi og starfs- ' reynslu. Upplýsingar í síma 99-1917. T raktorsgröfumaður Óskum eftir aö ráöa vanan gröfumann á Case 580 4x4. Uppl. í síma 81935 á skrif- stofutíma. Stúlka óskast til heimilisstarfa á gestaheimili mánuöina júní, júlí og ágúst. Góö laun og aöstaða. Æskilegur aldur 20—30 ár. Tilboö merkt: „K — 246“ óskast sent augld. Mbl. fyrir 15. maí. Kranamenn íslenskir aöalverktakar sf., Keflavíkurflug- velli, óska eftir starfsmönnum meö réttindi á bílkrana. Einnig menn á rafmagnsbyggingar- krana. Uppl. hjá starfsmannahaldi í síma: 92-1575 frá kl. 9—12 mánudaginn 7. maí. Búnaöarfélag íslands óskar aö ráöa einkarit- ara til starfa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri . störf sendist félaginu fyrir 13. maí nk. Búnaðarfélag islands, Bændahöllinni v/Hagatorg. Pósthólf 7080. Símavarsla Starfskraftur óskast til símaafgreiðslu. Vaktavinna. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins fyrir 10. maí nk. merkt: „V — 1250“. ístak hf. Kennarar Kennara vantar viö grunnskóla Eyrarsveitar í Grundarfiröi. Kennslugreinar: íslenska, danska, enska, stæröfræöi, raungreinar, samfélagsgreinar, myndmennt, tónmennt og kennsla yngri barna. Auk þess skólaathvarf og skólasafn. Nánari uppl. gefa Jón Egill Egilsson skóla- stjóri (s. 93-8619 og 93-8637) og Gunnar Kristjánsson yfirkennari (s. 93-8619 og 93- 8685).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.