Morgunblaðið - 06.05.1984, Síða 30

Morgunblaðið - 06.05.1984, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá Mötuneyti Menntaskólans á Akureyri Starf bryta Laust er til umsóknar starf bryta viö Mötu- neyti Menntaskólans á Akureyri. Ráöiö verö- ur í starfið til eins árs í fjarveru núverandi bryta. Bryti skai sjá um innkaup, verkstjórn og matseld. Umsækjendur skulu hafa próf frá Hótel- og veitingaskóla íslands eöa sam- bærilega menntun og starfsreynslu. Um- sóknir skal senda undirrituöum fyrir 20. maí nk. sem gefur frekari upplýsingar. Menntaskólanum á Akureyri 30. apríl 1984, Tryggvi Gíslason, skólameistari MA. Sölumaður Fasteignasala í miöborginni óskar eftir aö ráöa sölumann, þarf aö hafa bifreið til um- ráöa. Reynsla æskileg. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum sé skilaö á augl.deild Mbl. fyrir föstudag 9. maí merkt: Au — 983. Bílamálarar Óskum eftir bílamálara og aöstoöarmanni. Upplýsingar á staðnum næstu daga í síma 81802. Bílamálun sf. Staða bygginga- fulltrúa í Stykkishólmi Auglýst er eftir byggingaverkfræðingi eöa byggingatæknifræöingi í stööu bygginga- fulltrúans í Stykkishólmi. Allar upplýsingar veitir undirritaöur í síma 93-8136 og 93-8274. Umsóknir skal senda undirrituðum fyrir 20. maí. Sveitarstjórinn i Stykkishólmi. Viðskiptafræði- nemi Umboðs- og heildverslun óskar eftir viö- skiptafræöinema á 3ja—4ra ári til aö annast daglegan rekstur, fjármálastjórn og skipu- lagningu. Eiginhandarumsókn er tilgreini menntun og fyrri störf óskast send á augld. Mbl. fyrir 10. maí merkt: „H — 1359“. Atvinnurekendur Hress, ábyggilegur 21 árs karlmaöur óskar eftir góöri atvinnu, er aö Ijúka stúdentsprófi. Hef meirapróf + rútu. Margt kemur til greina svo sem afgreiöslu- starf, bókhald og fleira. Get starfaö sjálf- stætt. Uppl. í síma 76935. Rafsuðumaður óskast Byggingariöjan hf. Breiðhöfða 10, símar 36660 og 35064. Kona með 12 ára starfsreynslu í sérverslun og verslunarstjórn óskar eftir vel launaöri vinnu allan daginn. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Sölumennska — 1360“ fyrir 11. maí. Trésmiðir eða menn vanir verkstæðisvinnu Óskum eftir trésmiöum eða mönnum vönum glugga- og huröasmíöi. Mikil vinna. Trésmiöjan Mosfell, Hamratúni 1, Mosfellssveit, sími 66606. Tölvuskráning Óskum eftir aö ráða starfsmann á skrán- ingarstofu. Viö leitum fyrst og fremst eftir vönum starfsmanni. Einnig kemur til greina aö ráöa starfsmann sem hefur góöa vélritun- arkunnáttu, þó ekki sé til að dreifa reynslu eöa þekkingu á sviöi tölvuskráningar. Umsóknum er greini menntun og fyrri störf skal skila fyrir 11. maí 1984. Umsóknareyðublöð eru afhent í afgreiðslu stofnunarinnar. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9. Kerfisfræðingur Tryggingarfélag óskar að ráöa kerfisfræö- ing/tölvunarfræöing til starfa hjá tölvudeild félagsins. Óskað er eftir vönum manni eöa nýútskrifuðum tölvunarfræöingi. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 14. maí merkt: „Kerfisfræði — 0978“. Afleysingar Áreiöanleg, dugleg og skapgóð ung kona óskar eftir starfi í sumar. Hefur starfsreynslu á sviöi heilsugæslu- og klínikstarfa. Flest kemur til greina. Vinsamlegast sendiö tilboö á augl.deild Mbl. fyrir 12. maí merkt: „Afleysingar — 982“. Sjúkraþjálfarar — Ijósmæður Óskum aö ráöa nú þegar eöa eftir nánari samkomulagi: Sjúkraþjálfara viö nýja endurhæfingardeild sjúkrahússins, upplýsingar veitir yfirlæknir eða sjúkraþjálfari í síma 94-3020. Ljósmóöur til sumarafleysinga, upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3020. Fjóröungssjúkrahúsið á ísafiröi. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar íbúö til leigu Glæsileg 4ra herb. ibúó á besta staö í Vesturbænum (Birkimel) Til leigu frá og meö 1. júní. Til- boö sendist merkt: „Birkimelur — 249“ fyrir 15. maí. Atvinna óskast Leita aö framtiöarstarfi. Hef B.A.-próf í ensku + bókm. Margt kemur til greina Uppl. í síma 24428 eftir kl. 7. VEROBR6FAMARKAOUR HU* VERSEUNARINNAR SIWH RRT7X) SiMATÍMAR KL 10-12 OO 16-17 KAUP OG SALA VPBSKULDABRtfA I.O.O.F. 10 = 1665078'A = I.O.O.F. 3 = 1665078 = F1. □ GIMLI 5984577 — Lf. Vil kaupa notaöa símaskrá og sjómanna- almanak yfir tímabiliö 1930—1940. Upplýsingar í sima 92-1201 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaöarsamkoma kl. 14.00. Ræöumaöur Daniel Glad Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Fórn til kirkjunnar. C Hjálpræðis- n herinn Kirkjustræti 2 Sunnudag kl. 14.00, sunnudaga- skóli. Kl. 20.00 bæn. Kl. 20.30 hjálpræöissamkoma. Kl. 16.00 heimilasambandsfundur. Vel- komin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Keflavík Almenn samkoma kl. 14.00. Ræöumaöur Hinrik Þorsteins- son. Fórn til skálans. Nýtt líf — Kristíð samfélag Almenn samkoma veröur í dag kl. 14.00 aö Brautarholti 28 (3. hæö). John Peterson frá Banda- ríkjunum talar. Allir hjartanlega velkomnir. Félag austfirskra kvenna Fundur mánudaginn 7. mai kl. 20.00 aö Hallveigarstööum. Rætt um sumarferöalagiö. Félagsvist. Sálarrannsóknafélag íslands Breski miöillinn Olive Giles, heldur skyggnilýsingafund á vegum félagsins þriöjudaginn 8. maí og fimmtudaginn 10. mai kl. 20.30 aö Hótel Hofi v/Rauöar- árstig. Aögöngumiöar fást á skrifstofu félagsins. Simi 18130. Stjórnin. Trú og líf Viö erum meö samkomu í Há- skólakapellunni kl. 14 i dag. Þú ert velkominn. Trú og líf. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17. Veriö velkomin. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. All- ir velkomnir. Guömundsson. Verö kr. 200.- 2. kl. 13. Sandfell - Selfjall - Lækjarbotnar. Látt gönguferö. Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirs- son. Verð kr. 200.- Brottför frá Umferöarmiðstöö- Inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag islands í KFUM - KFUK KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2b Sunnudagskvöld kl. 20.30: Fjár- öflunarsamkoma Skógarmanna KFUM til ágóöa fyrir starfiö í Vatnaskógi. Á dagskrá veröur meöal annars uppboö á ýmsum eigulegum munum, söngur stjórnar og starfsfólks í Vatnaskógi og vitn- isburöir Bjarna Gunnarssonar og Ólafs Sverrissonar. Eftir samkomuna veröur sýnd kvikmynd frá L’Abri-stofnuninni í Sviss er fjallar um hlutskipti fatlaös fólks í þjóófélaginu. Allir velkomnir. Næsta sunnudag, 13. maí, verö- ur ferö á Akranes á vegum fjöl- skyldudeildarinnar. Fylgist meö auglýsingum. ÚTIVISTARFERÐI R Sunnudagur 6. maí Kl. 10.30 Noróurbrúnir Esju. Kynnist hrikalegasta hluta Esj- unnar. Verö 250 kr. Kl. 13.00. Kræklingafjara í Lax- árvogi. Létt fjöruganga Krækl- ingur steiktur á staönum. Verö 250 kr. Frítt f. börn meö full- orönum. Brottför i feröirnar frá bensínsölu BSl. Stardalur — Tröllafoss. Fyrsta kvöldgangan veröur á miöviku- dagskvöldiö. Sjáumst! Utivist, feröafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sud. 6. maí: 1. kl. 13. Skiöagönguferö í Blá- fjöllum. Fararstjóri: Hjálmar FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Myndakvöld Feröa- félags íslands Miövikudaginn 9. mai veröur síóasta myndakvöld vorsins á Hótel Hofi, Rauöarárstíg 18 og hefst kl. 20.30. 1. Ferö nr. 27 í áætlun 1984 veröur kynnt sérstaklega: Reykjavík — Egilsstaöir — Snæfell — Kverkfjöll — Jökuls- árgljúfur — Sprengisandur — Reykjavik (10 daga ferö). 2. Siguröur Bjarnason sýnir myndir m.a. frá Þjóögaröinum í Skaflafelli, frá Reykjanesskaga og af blómum. 3. Jóhannes Brandsson sýnir myndir m.a. frá Fjallabaksvegi, Eldgjá, Hólmsárlóni og nágrenni þess. Kynniö ykkur feröir F.l. Allir velkomnir, félagar og aörir. Feröafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.