Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1984 ÁRNAÐ HEILLA I DAG er sunnudagur 27. maí, 148. dagur ársins 1984. Fimmti sd. eftir páska, Bænadagur. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 04.20 og síödegisflóö kl. 16.42. Sólarupprás í Rvík. kl. 03.35 og sólarlag kl. 23.17. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suöri kl. 10.57. (Al- manak Háskólans.) Látið orö Krists búa ríkulega hjá yöur meö allri speki. Fræöiö og áminnið hver annan meö sálmum, lofsöngvum og andlegum Ijóöum og syngiö Guöi sætlega lof í hjörtum yðar. (Kól. 3,16). KROSSGÁTA 6 7 8 9 Ti ■■12 13 14 17 IÍ5 ]|||| LÁRÉTT: I. í hófi, 5. samliggjandi, 6. mann.snafn, 9. synjun, 10. mynni, 11. ósamstæðir, 12. mann, 13. dýr af maróarætt, 15. spil, 17. eflir. l/H)RÍTT: I. sníkil í fiski. 2. ungt hross, 3. fugl.s, 4. Ijósrák, 7. sá, 8. mánuóur, 12. grætur hátt, 14. ekki gömul, 16. tveir eins. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍ;iT: 1. dvgg, 5. lina, 6. tjón, 7. gg, 8. lerki, II. um, 12. öld, 14. Njál, 16. caldur. LÓORÍrrr: l. dutUunc, 2. glóir, 3. gin, 4. þanK, 7. gil, 9. emja, 10. köld, 13. djr, 15. áL QA ira afmali. Næstkom- 0\/andi þriðjudag er átt- ræður Sigurjón Jónsson, fyrrum garðyrkjumaöur, Bergþórugötu 45 hér í Rvík. Hann tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Dals- byggð 1, Garðabæ í dag, sunnudag milli kl. 17 og 19. FRÉTTIR Um 400 dagmæður VIÐ sögðum frá því hér í Dagbókinni um daginn að samkv. Stéttartali Ijós- mæðra hafí rúmlega 1600 konur hér á landi lagt fyrir sig Ijósmæðrastörf. Fyrir skömmu áttu fímm ára starfsafmæli Samtök dag- mæðra hér í Reykjavík. I>að munu vera starfandi um 400 dagmæður alls í Reykjavík. Munu börn í umsjá þessara mæðra vera á hilinu 1000 til 1500. Formaður Samtaka dag- mæðra er Selma Júlíusdótt- ir. Dagmæðrasamtökin ætla að halda skemmtifund fyrir félagsmenn sína og gesti á þriðjudagskvöldið kemur, 29. þ.m. á Norður- brún 1 og hefst skemmti- fundurinn kl. 20. DEILDARSTJÓRI í sjávarút- vegsráðuneytinu. í tilk. í nýj- um Lögbirtingi frá sjávarút- vegsráðuneytinu segir að for- seti íslands hafi skipað Kjart- an S. Júlíusson fulltrúa í því ráðuneyti til að vera deildar- stjóri þar. AÐSTODARSKÓLAMEIST ARASTARF — við Fjölbrauta- skóla Suðurnesja er auglýst laust til umsóknar í þessu sama nýja Lögbirtingablaði og skal hann taka til starfa hinn 1. september næstkomandi. Tekið er fram að skólameist- arinn verði ráðinn til næstu fimm ára. Umsóknarfrestur er til 1. júní. FÉL. kaþólskra leikmanna heldur fund i safnaðarheimil- inu á Hávallagötu 16 annað kvöld, á mánudag, kl. 20.30. Sýndar verða litskyggnur af gömlum Marfumyndum. Fundurinn er öllum opinn. STÉTTARTAL Ijósmæðra. Þau leiðu mistök urðu hér í dag- bókinni, er sagt var frá Stétt- artali Ijósmæðra, að Steinunn Finnbogadóttir var gerð að ritstjóra þessa verks 1 stað Bjargar Einarsdóttur. Steinunn er aftur á móti útgáfustjóri. Eru þær beðnar velvirðingar á þessu um leið og þetta er leið- rétt. LEIKUSTARSTARFSEMI sem ekki hefur sérstaka fjárveit- ingu á fjárlögum yfirstand- andi árs er veitt alls ein millj- ón króna. Menntamálaráðu- neytið hefur nú auglýst eftir umsóknum um styrki af fjár- veitingunni með umsóknar- fresti til 10. júní, að þvf er seg- ir í tilk. ráðuneytisins f Lög- birtingi. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Samtaka MS-sjúklinga fást í þessum apótekum: Árbæjar-, Garðs-, Breiðholts-, Háaleitis-, Lauga- vegs-, Reykjavíkur-, Vestur- bæjar-, Iðunnar-, Kópavogs-, Hafnarfjarðar- og Keflavíkur Apóteki. Ennfremur í Bóka- búð Máls og Menningar, Bóka- búð Grímsbæjar og Bókabúð Safamýrar. I Versl. Traðar- koti, Akranesi og hjá Sigfríð Valdimarsdóttur Hveramörk 21, Hveragerði. HEIMILISDYR HVÍTUR puddlehundur, tfk 2ja—3ja ára, hefur verið í óskilum f Dýraspítalanum í nokkra daga. Tíkin hafði fund- ist á Njálsgötunni hér í Rvík. Hún er með rauða hálsól. Sím- inn í Dýraspítalanum er 76620. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD lagði Mælifell af stað úr Reykjavíkurhöfn til útlanda. I dag sunnudag er Arnarfell væntanlegt að utan, svo og Bakkafoss. Þá kemur írafoss af ströndinni í dag og f kvöld mun Goðafoss fara á ströndina. Fæöingardeildinni gefnir dropateljarar FæAingardeUd Landspitalans hafa nýlega borist tvær góðar og nytsam- ar gjafir. Það eru rafeindastýrðir dropateljarar. Gefendur voru: Lionsklúbburinn Freyr og Kiwanis- klúbbamir Eldborg, Eldey, Elliði, Esja, Hekla, Nes og Setberg. Dropateljarar þessir eru mjög ná- kvæmir fGMuND Svona, góði, þetta ætti nú ekki að þurfa að koma fyrir hjá þér aftur. Nú getum við lánað þér mjög nákvæman dropateljara!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 25. mai til 31. maí, aö báöum dögum meótöld- um, er i Holta Apóteki. Auk þess er Laugavega Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum Borgsrspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og njukravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmiseögeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvernderstöö Reykjavíkur a þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslsnds i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akursyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek eg Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennasthvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Barug 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Sióumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-tamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foretdraréógjöfin (Ðarnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 iaugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö. Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vió GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sasng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensésdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jós- •fsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heímsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahusinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánuoaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar I aöalsafni, simi 25088. bjóóminjasafnið: Opió sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild. Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þlnghottsstræti 27, sími 27029. Oplö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — atgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaóir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uðum bókum fyrir fatlaóa og aldraða. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — töstu- daga kl. 16—19. Lokaö i júlí. BÚSTADASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö i Bústaöasafni. s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki f 1V) mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst. Blindrabókasafn fálanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16. simi 86922. Norræna húaió: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraatn: Oplö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, priójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónaaonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsió lokað. Húa Jóna Siguróstonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufrasóistofa Kópavogs: Opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR LaugardaMaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30 Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brsiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547 Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Potlar og böö opln á sama tíma þessa daga. Vssturbssjsrlaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaötó i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milti kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug i Mosfallsavait: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30 Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl 10.00—15.30. Saunatimi karla mlðvlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna priöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21 30. Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Ksflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 19.30 21. Gufubaöió opiö mánudaga - töstudaga kl. 16-21. Laugardaga 13-18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opiö 8-19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl 7__21 Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7__8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.