Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1984 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verndaður vinnustaöur á Vesturlandi — Framkvæmda- stjórn Framkvæmdastjórn verndaös vinnustaöar á Vesturlandi auglýsir eftir umsóknum um starf forstööumanns. Starfið er mjög fjölbreytt og verður fyrst í staö fólgiö í undirbúningi og rekstri vinnustaöar fyrir fatlaöa á Akranesi. Leitaö er aö manni meö þekkingu á rekstri fyrirtækja og áhuga á málefnum fatlaöra. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Ingimundur Sigur- pálsson, bæjarstjóri, Akranesi, í síma 93-1211. Framkvæmdastjórn verndaös vinnustaöar á Vesturlandi. Starfskraftur óskast í afgreiöslu- og sölustarf. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 30 þ.m. merkt: „Þ — 562“. Afgreiðslustarf Byggingavöruverslun óskar eftir aö ráöa af- greiöslumann nú þegar. Æskilegt aö viökomandi kunni skil á pípu- lagningarvörum. Eiginhandarumsóknir sendist augl.deild Morgunblaösins fyrir 2. júní merkt: „Bygg- ingavörur — 561„. Verkfræðistofan Línuhönnun óskar eftir aö ráöa byggingaverkfræöing meö a.m.k. þriggja ára starfsreynslu. Skriflegar umsóknir meö uppl. um fyrri störf óskast sendar til Línuhönnunar hf., Ármúla 11. Matreiðslunám Ég er 22 ára gömul og óska eftir aö komast á samning í matreiöslu. Upplýsingar í síma 40944. Atvinna — fiskvinnsluvélar Frystihús á Noröurlandi óskar eftir manni til aö hafa umsjón með Baader-fiskvinnsluvél- um, helst vanur. Uppl. veitir framkvæmda- stjóri í síma 96-1211. Umsóknir þurfa aö hafa borist fyrir 5. júní ’84. Garðabær Heildverslun í Garöabæ óskar eftir aö ráöa traustan og áreiöanlegan mann til starfa á lager. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Morgunblaösins fyrir 30. maí merkt: „Lager — 1952“. Forstöðumaður Starf forstöðumanns félagsmiöstöövarinnar Garöalundar í Garðabæ er laust til umsóknar. Kennsla aö hluta viö Garöaskóla möguleg. Umsóknum meö upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til æskulýösfulltrúa Garöabæjar, Garöalundi. Umsóknarfrestur er til 12. júní. Æskulýösráö sími 41451. Skólanefnd. Smurbrauðsdama Óskum aö ráöa smurbrauösdömu til afleys- inga. Uppl. í síma 20490, yfirsmurbrauösdama. Brauðbær Veitingahús V/ÓÐINSTORG aðstoðarmenn Okkur vantar trósmiöi ásamt aöstoöar- mönnum, vana verkstæöisvinnu strax. Uppl. ísíma 686015. mm BYGGINGAFÉLAGIO jtöffircfliL Vinnuvélar Viö erum nokkrir hjá Hamri hf., sem höfum sérhæft okkur í viögeröum á Clark Michigan hjólaskóflum, Hyster lyfturum, Deutz drátt- arvélum, ásamt viögeröum á fjölda annarra vinnuvéla og tækja. Viö erum aö leita aö fleirum í hópinn. Ef þú hefur áhuga talaöu þá viö Matta verkstjóra á vinnuvélaverkstæðinu. HAMAR HF Borgartúni 26. Sími 91-22123. Sumarstarf — kjötskurður o.fl. Kjötiönaöarmaöur eöa maöur vanur kjöt- skuröi óskast til sumarafleysinga júlí—ágúst. Upplýsingar í síma 50292 og 53159. Vörumarkaöur, Hafnarfiröi. Lakkvinna Okkur vantar strax tvo starfsmenn í lakk- deild, vana sprautuvinnu. Einungis færir menn koma til greina. Upplýsingar gefur framleiöslustjóri, ekki í síma. trésmid an vidir ® hf Smiöjuvegi 2, Kópavogi. húsið á Akureyri Staöa sérfræöings í handlækningum viö handlækningadeild sjúkrahússins (131/3 eykt) er laus til umsóknar. Upplýsingar um stööuna veitir Gauti Arn- þórsson yfirlæknir deildarinnar í síma 96- 22100. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra sjúkrahússins fyrir 25. júní 1984. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Lausar eru til umsóknar kennarastööur viö bændadeild Bændaskól- ans á Hvanneyri. Meöal kennslugreina eru jarörækt, búfjárrækt og raungreinar. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráöuneytinu fyrir 20. júní nk. Landbúnaöarráöuneytiö, 25. maí 1984. Kennari í bútækni við búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri Ráöa þarf tímabundiö í starf kennara í bú- tækni viö búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri. Umsóknir sendist skólastjóra Bændaskólans á Hvanneyri fyrir 20. júní nk. Landbúnaöarráöuneytiö, 25. maí 1984. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa í alhliöa skrifstofustarf hálfan daginn frá 1—5. Góö ensku- og vélritunarkunnátta nauösyn- leg. Umsóknir meö upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf ieggist inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „I — 1966“. Frá Grundaskóla Akranesi Okkur vantar kennara til starfa í haust. Helstu kennslugreinar auk almennrar kennslu smíöi, myndmennt og eölisfræöi. Grundaskóli er nýr skóli í uppbyggingu, viö erum aö Ijúka okkar 3ja skólaári og veröum meö 400 nemendur 6—12 ára á komandi vetri, (veröum síöar meö unglingastigin). Mjög góö mynd- og handmenntaaðstaöa. Þeir sem hafa áhuga hafi samband viö yfir- kennara, Ólínu Jónsdóttur, vinnusími 93-2811 og heimasími 93-1408. Umsóknarfrestur er tii 15. júní nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.