Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍI984 Hef hug á að snúa mér alfarið að fræðistörfum — segir Einar Pálsson stofnandi og skólastjóri mála- skólans Mímis, sem auglýstur hefur verið til sölu „ASTÆÐAN fyrir því að ég hef aug- lýst skólann til sölu er sú, að ég hef hug á að snúa mér alfarið að rann- sóknum, fræðistörfum og skrifum," sagði Einar Pálsson, skólastjóri málaskólans Mímis, í samtali við Mbl., en skólinn hefur nú verið aug- lýstur til sölu. „Rekstri skólans hef ég hagað þannig til þessa, að ég gæti sinnt honum einn, en aukin tækni og auknir möguleikar í fullorðins- fræðslu kalla á aukna kennslu, bæði í tungumálum og öðrum greinum. Þeir aðilar sem ég myndi óska að tækju við rekstrinum væru einhvers konar félagasam- tök með ungu og framsæknu fólki, þannig að eignaraðildin yrði á breiðum grundvelli og frekari staða skólans og fullorðinsfræðslu í landinu yrði tryggð. Skólanum er ekki fjárvant, hann er skuldlaus og undirbúningi fyrir kennslu næsta haust er lokið, kennarar hafa verið ráðnir og inn- ritun hluta nemenda hefur farið fram. Þannig er ekkert því til m\m 50v\q Ný píata Samhjálpar. Æuráqóði rennur ti, fcimhjólp fyrirstöðu að hefja reksturinn næsta vetur, enda mun ég þá starfrækja skólann áfram, ef ekk- ert verður úr sölu hans nú. Hins vegar myndi ég þá ráða einhvern ungan og dugandi mann mér til aðstoðar, þannig að ég hafi yfir meiri tíma að ráða til minna fræðistarfa," sagði Einar Pálsson. Einar stofnaði málaskólann Mími árið 1947 í þeim tilgangi „að leita nýrra aðferða sem betur hentuðu tungumálakennslu en þær sem þá tíðkuðust". Á undan- förnum árum hafa um 400—500 manns stundað nám við skólann og kennarar verið um 20 talsins. Auk málakennslu er m.a. einkarit- araskólinn rekinn innan veggja Mímis. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ýmislegt Listaverkasafnarar Næstkomandi þriðjudag hefst útgáfa á nýjum flokki listaverka. Fyrsta verkið verður skúlpt- úr eftir Ragnar Kjartansson myndhöggvara, sem nefnist LITLI FISKIMAÐURINN. Aðeins verða útgefin 15 tölusett eintök. Hér er tilvalið tækifæri fyrir listaverkasafnara að fjárfesta í sérstæðu listaverki eftir þennan þjóðkunna listamann. V Listasmiðja Sími 85411. Frjáls innflutningur á kartöflum — Afstaða Sjálfstæðisflokksins Landsmálalélagiö Vöröur gengst fyrir almennum stjórnmálafundi um innflutning á kartöflum í Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriöjudaginn 29. maí. Vakin er sérstök athygli á nýstárlegum fundartima. Fundurinn hefst kl. 19.30 og stendur til kl. 21.00. Framsögumenn veröa Friörik Sophusson varaformaöur Sjálfstæöis- flokksins, Gísli Blöndal verslunarmaöur og Jón Magnússon formaöur Neytendasamtakanna. Fundarstjóri veröur Jónas Bjarnason. Landsmálafélagid VörOur. Friórik Sophuiton, Gitli Blöndal Jón Magnútton vtrtformaóur Sjálf- vertluntrmtóur formtöur Neyttndt- tlttóitflokktint tamlaktnnt SIGLUFJÖRÐUR i tilefni af 55 ára afmaeli Sjálfstæöisflokksins veröur efnt til „Oplns húss" í Hótel Höfn Slgluflröi þriöjudaglnn 29. maí kl. 20.00—22.00. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Sjálfstæöisfélögin. Borgnesingar - Mýramenn Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu þriöju- daginn 29. mai kl. 20.30. Fundarefni: 1. Fréttir af þingstörfum. 2. Almennar umræöur og fyrirsþurnir. AKRANES i tilefni af 55 ára afmæli Sjálfstæöisflokksins veröur efnt til „Opins huss' i Sjálfstæölshúsinu Akranesi þriöjudaginn 29. mai kl. 16.00—19.00. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Sjálfstæólslélögln. 55 ára afmæli Sjálfstæöisflokksins Opið hús í Valhöll Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík halda opið hús í Valhöll þriðjudaginn 29. maí nk. kl. 16.00—18.00 í tilefni 55 ára afmælis Sjálf- stæðisflokksins. Allt sjálfstæöisfólk er hvatt til aö líta við og þiggja kaffiveitingar í boði sjálfstæðisfélaganna. Barnagæsla á staðnum. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. VESTMANNAEYJAR i tilefni af 55 ára afmæli Sjálfstæöisflokksins veröur efnt til „Opins húss" i Hallarlundi, Vestmannaeyjum, þriöjudaginn 29. maí kl. 20.30—22.30. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. SjálfstæOisfélögln. BORGARNES í tilefni af 55 ára afmæli Sjálfstæöisflokksins veröur efnt tll „Opins húss" í Sjálfstæöishúsinu í Borgarnesi þriöjudaginn 29. maí kl. 20.00—22.00. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. SjálfstæOlsfélögln. NJARÐVÍK í tilefni af 55 ára afmæli Sjálfstæöisflokksins veröur efnt tll „Oplns húss" i Sjálfstæöishúsinu Njarövík þriöjudaginn 29. maí kl 16.00—19.00. Allt sjálfstæöisfólk velkomlö. SjálfstæOlstélögtn. AKUREYRI í tilefni af 55 ára afmæli Sjálfstæöisflokksins veröur efnt tll „Opins húss" í Kaupangi viö Mýrarveg, Akureyrl, þriöjudaglnn 29. maí kl. 16.00—19.00. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. KEFLAVÍK i tilefni af 55 ára afmæll Sjálfstæöisflokksins veröur efnt tll „Oþins húss" i Sjálfstæöishúsinu Keflavík þriöjudaglnn 29. maí kl. 20.00—23.00. Allt sjálfstæðisfólk velkomiö. SjálfstæOlsfélögin. SjálfstaaOisfélögin SAUÐÁRKRÓKUR I tilefni af 55 ára afmæli Sjálfstæöisflokksins veröur efnt til „Opins húss* í Sæborg, Sauöárkrókl, þrlöjudaginn 29. maí kl. 20.30— 22.00. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Sjálfstæölsfélögtn i Mýrasýslu. SjálfstæOlsfélögin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.