Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 27. MAl 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur! Hjá Atvinnumiölun námsmanna fáiö þiö fjöl- hæfan og dugmikinn starfskraft. Notfæriö ykkur þjónustuna. Opið frá kl. 9.00—17.00. Atvinnumiölun námsmanna, símar 15959 — 27860. Féiagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Skrifstofustjóri Starf skrifstofustjóra hjá Blönduóshreppi er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Umsóknir sendist undirrituöum sem gefur upplýsingar um starfiö í síma 95-4181. Sveitarstjóri Blönduóshrepps. Dagheimilið Sól- vellir Neskaupstaö Fóstru vantar nú þegar. Aöstoö viö útvegun húsnæöis. Nánari uppl. í síma 97-7485 og 97-7127. Félagsmálaráð. Skrifstofustarf — Framtíð Óskum eftir skrifstofustúlku, þarf aö vera vön og geta unnið sjálfstætt. Aöeins ábyggileg og dugleg manneskja kemur til greina. Fjöl- breytt starf. Umsóknir sendist til afgreiöslu Morgunblaös- ins fyrir 1. júní nk. merkt: „A—00779“. Rannsóknastofnun byggingariönaóarins óskar aö ráöa háskólamenntaðan mann til starfa á sviöi byggingakostnaöar. Starfs- reynsla æskileg. Nánari upplýsingar eru gefnar viö Rb aö Keldnaholti eöa í síma 83200. Umsóknir skulu sendar Rb fyrir 15. júní nk. Rannsóknastofnun byggingariönaðarins. Sjúkraþjálfari Viö Sjúkrahús Vestmannaeyja er laus staðá sjúkraþjálfara frá 1. september 1984. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. Nánari upp- lýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 98- 1955. Stjórn Sjúkrahúss og heilsugæslustöövar Vestmannaeyja. Rannsóknarmaður Hjá Orkustofnun er laust til umsóknar starf rannsókharmanns viö bergfræöirannsóknir meö röntgentæki. Um er aö ræöa hálfs- dagsstarf e.h. Ráöiö veröur í starfiö til 31. júlí 1985. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 1. júní nk. Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, sími 83600. Útvarpsvirki — Útvarpsvirki eöa maöur vanur viögeröum á siglingatækjum óskast til starfa. Kunnátta í ensku og einu noröurlandamáli æskileg. Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 31. þ.m. merkt: „Ú — 0784“. Afgreiðslustarf Óska eftir konu til afgreiðslu í vefnaöarvöru- verslun í sumarleyfum og lengur eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 52968, sunnudaginn 27. maí og þriöjudaginn 29. maí. Aðalstræti 9. Tæknifræðingur (Electronic) óskast Þarf aö hafa góöa enskukunnáttu og noröur- landmál og vanur alhliða skrifstofustörfum. Umsóknir er tilgreini fyrri störf og menntun leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 1. júní merkt: „T — 785“. Kerfisfræðingur Tölvudeild Mjólkursamsölunnar vantar vanan kerfisfræðing til aö sjá um viðhald og viö- bætur á verkefnum deildarinnar. Starfiö krefst sjálfstæöis og reynslu í a.m.k. RPG og helst COBOL. Skriflega umsóknir sendist Morgunblaöinu merkt: „Kerfisfræö- ingur — MS 841“ fyrir 31. maí nk. Framkvæmdastjóri Félagasamtök meö umgangsmikla starfsemi og mikil samskipti viö erlenda aöila óska eftir aö ráöa framkvæmdastjóra frá 1. september nk. Viökomandi þyrfti að geta hafið störf mánuöi fyrr vegna starfsþjálfunar. í starfinu felst m.a. yfirumsjón og stjórnun á starfsemi samtakanna, rekstur skrifstofu, skipulags- og áætlanagerö, fræöslu- og upp- lýsingamiðlun Við leitum aö manni meö góöa menntun, reynslu í stjórnun, þekkingu á rekstri og hæfni til aö umgangast fólk á öllum aldri. Góö íslensku- og enskukunnátta er algjört skil- yröi. Skriflegar umsóknir sendist AFS á ís- landi, Po box 753, 121 Reykjavík, fyrir 1. júní. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa skrifstofustúlku. Starfiö er fólgiö í öllum almennum skrifstofu- og sölustörfum. Góö vélritunar- og málakunn- átta áskilin ásamt reynslu í sölumennsku. Skriflegar umsóknir berist skrifstofu okkar fyrir 31. maí. (orlsberia Carlsberg-umboðið, Tjarnargötu 10, pósthólf 1074, 121 Reykjavík. Fóstrur óskast til starfa á eftirtöldum dagvistarheimilum: ★ Leikskólann Kópahvoll Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 40120. ★ Leikskólinn Fögrubrekku Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 42560. ★ Dagheimilið Kópastein Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 41565. ★ Dagheimilið Furugrund Stuöningsfóstra, tvær stundir á dag. Upplýs- ingar gefur forstööumaöur í síma 41124. ★ Skóladagheimilið Dalbrekku Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 41750. ★ Kópasel Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 84285. Laun samkvæmt kjarasamningum Kópavogskaupstaöar. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Umsóknar- eyöublöö liggja frammi hjá dagvistarfulltrúa á Félagsmálastofnun Kópavogs í síma 41570. Félagsmálastjóri Óskum aö ráöa vélhjólasendil í hálfsdagsstarf sem fyrst. Vinsamlegast hafiö samband á mánudag eftir hádegi í síma 83833. J. Þorláksson & Norðmann hf. Innflutningsfyrirtæki á sviöi byggingavöru óskar aö ráöa sölumann Starfiö er fólgiö í almennum sölustörfum, einkum heildsölu. Við leitum aö ungum manni meö ferskar hugmyndir. Hann þarf aö hafa góða framkomu og eiga auövelt með aö umgangast fólk. Frumkvæöi og sjálfstæö vinnubrögð eru æskilegir kostir. Viökomandi þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Þeir sem áhuga hafa eru beönir aö senda umsóknir til Mbl. merktar: „I — 0255“ fyrir nk. miðvikudag. Lausar stöður hjá Styrktarfélagi vangefinna 1. Stööur þroskaþjálfa viö Lækjarás og Bjarkarás. Stööurnar veitast frá 1. ágúst nk. eöa eftir nánara samkomulagi. 2. Starfsfólk viö sumarafleysingar í Lækjarási frá 1. júní nk. Uppeldismenntun æskileg. 3. Starfsmann til aöstoöar í eldhúsi vantar viö Bjarkarás frá 15. júní til 15. september. Upplýsingar veita forstööumenn í símum 39944 (Lækjarás) og 85330 (Bjarkarás). Styrktarfélag vangefinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.