Morgunblaðið - 02.06.1984, Side 45

Morgunblaðið - 02.06.1984, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1984 45 rTTTi fe j í 11 \ t\k\ 5 t. VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI ^ TIL FÖSTUDAGS Það er varla það sjáist í bert hné E.S. hringdi og hafði eftirfar- andi að segja. Ég vil koma á framfæri athuga- semd við greinina „Þurfum sífellt að hlusta á bítla og popp“ sem birtist í Velvakanda á miðvikudag. Þessar tíu mínútur sem eru á milli fréttaflutnings á táknmáli og frétta er ekki sá vettvangur sem ákjósanlegastur er til að miðla ís- lenskri tungu. Og að tala um garg og væl eru bara fordómar gagn- vart þeirri tónlist sem vinsæl er í dag og unga fólkið hlustar á. Varðandi þá skoðun að sjón- varpið sýni klámmyndir er það að segja að það er varla að það sjáist bert hné nema þá helst í íþrótta- þættinum hjá Bjarna Felixsyni og verður hann seint sakaður um að sýna klámmyndir. Klappi þeir er klappa vilja Ö.F. hringdi og hafði eftirfar- andi að segja: Mig langar að segja nokkur orð þeim mönnum til huggunar sem telja að lófaklapp skemmi fyrir þeim ánægjuiegar tónleikastund- ir. Að klappa mönnum lof í lófa er bæði andleg og líkamleg tjáning sm fylgt hefur manneskjunni. Ég vil nota tækifærið og þakka Mótettukór Hallgrímskirkju fyrir stórgóðan flutning á „Jesu meine Freude" eftir Bach. Þetta er stór- kostleg mótetta sem samin er guði til dýrðar og mönnum til upplyft- ingar. ' Það er ekki hægt að lýsa með orðum hvað þetta verk hefur mikil áhrif á hið guðdómlega eðli sem býr innra með oss og fær loks út- rás í dynjandi lófaklappi sem sýn- ir þakklæti og ánægju hlutenda. Ég get ekki skilið annað en að slíkt lófaklapp sé mikill stuðning- ur fyrir kóra og aðra sem eyða mikilli vinnu í að undirbúa tón- leika. Þess má geta til gamans að sjálfur Franz Liszt klappaði manna mest á þeim tónleikum sem honum líkaði. er komiö á blaösölustaöi • Meöal efnis: Gylfi pústmann í öllu sínu veldi — ■ • Þýski herinn — Hrakfallabálkar úti á sjó — ■ ■ Keppnisalmanak 1984 o.fl. Áskriftar- og auglýsingasími 687120. Nú er ástæða til að endurnýja baðblöndunartækið og fá hitastillt^Tkz/g/m/ í staðinn = HEÐINN = SELJAVEGl 2, SlMI 24260 úrvals gólfteppi á hagkvœmari hátt fyrir heimili.fyriríæki og stofnanir Slysablettir eða staðbundið slit, svo sem við innganginn, skrifborðið eða sjónvarpssófann, eru ekki lengur vandamál. Heuga teppaflísarnar flyturðu bara til innbyrðis, dreifir þannig álaginu og margfaldar endinguna. Og þú getur tekið upp einstaka flís, þvegið, skolað og þurrkað, nú eða þá endurnýjað, sé þess þörf. Heuga teppaflísarnar eru nefnilega lagðar lausar, án undirlags, án nagla, án líms, án gólfskemmda. Hefurðu reynt að ná af álímdum teppum? Samt skríða þær hvorki né gúlpa, og níðsterkur botninn er eld-, hita- og hljóðeinangrandi, þykkur og mjúkur undir fót. Leikur að leggja.eina flís í einuog húsgögnin færð eftir hendinni. Álagðar geta Heuga teppaflísarnar litið út sem heil teppi, en einnig má leika sér með mynstur og liti. Gerðir við allra hæfi, allt frá úrvali heimilisteppa í tískulitum til teppa sem uppfylla sérkröfur atvinnu- lifsins um afrafmögnun, slitþol og auðveld þrif. Firmamerki fást jafnvel áþrykkt. kyrmtu þérkosti heuga teppaflísanna ivevslun okkar /FOnix FONIX SF.- HÁTÚNI 6A - SÍMI (91)24420 - REYKJAViK i i x Verd kr. 3.855 Rafmagns'Steikarpannan frá KENWOOD naudsynleg í hverju eldhúsi k RArTÆKJADEILD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.