Morgunblaðið - 15.06.1984, Side 8

Morgunblaðið - 15.06.1984, Side 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1984 og fyrirmenn - í skugga Reagans - Leikhús Viöar Eggertsson Að ganga á götu í Dublin er sérkennileg upplifun fyrir íslending— a.m.k. mig. í jiessu iðandi mannhafi var maður alltaf að rekast á kunnug andlit. Nokkrum sinnum hafði ég rokið að þessu fólki (eins og maður gerir gjarnan. þegar maður sér kunnuglegt andlit að heiman í útlöndum), en þá aðeins mœtt undrunarsvip og stundum nokkurri forvitni þess sem sér ókunnugt fólk haga sér skringilega. Smátt og smátt lœrðist mér að vera varkárari, því það rann upp fyrir mér að írar eru ótrúlega líkir íslendingum og það fólk sem mér fannst vera Árni, Gunnar eða Unnur voru bara írskir tvífarar þeirra. Þegar mér urðu þessar stað- reyndir Ijósar, styrktist ég í þeirri trú, að uppruni okkar væri meira írskur en norskur. Höfðu norsku víkingarnir, sem námu land á íslandi, ekki farið í víking til írlands og sótt þangað þrœla? Og hver víkingur átti sér fleiri þrœla en einn, svo að á sumum bœjum hafa trúlega verið fleiri Irar en Norðmenn. Þegar ég hafði komist að þessari ein- földu niðurstöðu andaði ég léttar, brosti í laumi til þessara írsku Árna, Gunnars og Unnar og hugsaði með mér: Þau eru fjarskyldir œttingjar þeirra ís- lensku. sonar. Sýningardaginn notuöum viö til aö setja upp Ijós og berjast viö skyggnusýningarvél, sem viö ætl- uöum aö nota til aö varpa litríkum myndum á bakvegg og var stór hluti leikmyndarinnar. Sýningarvél- in sem við fengum í hendur reyndist allsendis ófær til síns brúks, þ.e.a.s. til að varpa stórum myndum á bakvegg úr lítilli fjarlægö, eins og þarf í leikhúsi. Nú voru góð ráö dýr. Þegar leikstjóragreyiö var um þaö bil aö fá taugaáfall, birtist þá ekki eins og engill af himni sendur Sean O'Casey (ekki leikritahöfundurinn) kunnur leikhúsmaöur, meö dýrindis tæki undir hendinni og tekur til viö aö festa þau upp og tengja. Hann haföi áöur veriö framkvæmdastjóri Leiklistarhátíöarinnar, en lenti upp á kant viö stjórnina, og sagöist ein- göngu lána okkur tækin sín vegna gamals kunningsskapar viö Jónas Árnason og af því viö vorum íslend- ingar. Þó manni hafi stundum fund- ist maöur vera írskari en nokkur íri, þá þakkaði maöur á þessari stundu Guöi fyrir aö vera Islendingur þrátt fyrir allt. ÓLÆKNANDI LEIKBAKTERÍA Og þó viö þyrftum aö taka ræki- lega til hendinni þennan stutta tíma I lítilli borg um 70 km fyrir noröan Dublin, Dundalk að nafni, Dun De- algan á gelísku, var aftur á móti hópur „ekta" íslendinga, og þaö all- stór. Þar var staddur 34 manna flokkur valinna Selfyssinga, leikar- ar, tæknimenn og áhangendur Leikfélags Selfoss sem kominn var þangaö til aö taka þátt í Alþjóölegri leiklistarhátíö áhugaleikfélaga. Og þá varö maður aö muna aö þarna voru „alvöru" íslendingar, þó þeir litu út fyrir margir hverjir að vera írar, a.m.k. tvær yngstu leikkonurn- ar okkar, rauðhæröar hnátur, sem litu út fyrir að vera írskari en nokkur íri — a.m.k. stóöu sumir írar á önd- inni yfir þessum náttúrufyrirbrigö- um og máttu vart vatni halda af hrifningu. ENGILL MEÐ SÝNINGARVÉL Á þessari hátíð voru saman- komnir níu leikhópar frá sex lönd- um sem sýna áttu sýningar sínar á níu kvöldum í 700 manna leikhúsi. Greinarhöfundur var leikstjóri Sel- fyssinga sem mættir voru með leik- rit Jónasar Árnasonar Þiö munið hann Jörund sem i ensku útgáfunni hét Jokers and Kings — or the Dog Day King. Því leikarar leikfé- lags Selfoss létu sig ekki muna um að læra allt leikritiö á ensku, sem þau höföu leikiö viö miklar vinsæld- ir á íslensku á heimavígstöövum síöasta vetur. Geysilega vinnu hafði hópurinn lagt fram viö aö ná sem bestum tökum á enska textanum, safna fé til feröarinnar (ásamt fjölda dyggra stuöningsmanna) og síöustu vikurnar þrotlausar æfingar til aö allt færi sem best og hnökralaust fram á sviðinu. Á þriöja degi ferðarinnar átti sýn- sem viö höföum til stefnu til aö gera sýninguna klára, leyföum við okkur aö bregöa á leik á torginu í Dun- dalk. Leikflokkurinn þusti um göt- urnar í leikbúningum sem voru all skrautlegir og var þarna furöulegt safn af allskyns fígúrum 19. aldar: enskar hórur, íslenskar hnátur, sjó- ræningi, hálendingur, sir Captain Jones, Þingeyingur og Húnvetning- ur dúðaðir í lopa, enskir götu- söngvarar og hljóöfæraleikarar, danskur uppskafningur og íslensk- ur sérvitringur. Hópurinn vakti geysimikla athygli. Tilgangurinn var sá aö auglýsa sýninguna og gefa væntanlegum áhorfendum nasaþef af þvi sem þeir máttu eiga von á. Leikstjórinn sá sér leik á boröi til aö fá útrás fyrir ólæknandi leikbakt- eríu, klæddi sig í afgangs leikbún- ing, slóst í för meö trúöunum og lék á alls oddi og fékk þar fullnægt leik- þörfinni í þaö skiptiö! SÝNINGIN Þegar áhorfendur mættu tók á móti þeim sönghópur og leikarar ortald Reagan og Boy George eru frá sama héraði t ír/andi sem heitir Tipparery en allir kannast við gamla slagarann Jt's a long way h Tipparery..." sem sungu og dönsuöu fyrir utan og gengu síöan um allt leikhúsiö og sprelluöu. Þarna voru á feröinni trúöar og kóngar (sýningin hét Jok- ers and Kings á ensku). Áhorfendur voru meö frá fyrstu stundu og tóku fagnandi leik og sprelli Selfyssinga. Enska leikhóps- ins virtist renna Ijúflega i eyru áheyrenda, og þó eflaust hafi þeim fundist hreimurinn torkennilegur til að byrja meö, þá virtust þeir njóta hverrar mínútu. Þaö verður mér ógleymanleg stund þegar leikararnir átján stóöu ingin aö fara fram (feröin tók í allt 10 daga) og frá því aö stigiö var á land á írlandi voru allir tilbúnir til aö láta sýninguna takast sem best. Ekki var unnt aö taka nema lítinn hluta af leikmyndinni meö og var því fyrsta verkiö aö tína saman hús- gögn til aö nota í leiksýninguna. í sjálft leikhúsiö komumst viö nóttina fyrir sýninguna. Svo síöasta sól- arhringinn lét valinn hópur tækni- manna og smiöa hendur standa fram úr ermum við aö smíöa og mála leikmynd undir stjórn leik- myndateiknarans Ólafs Th. Ólafs- atrick Mason leikstjóri. allir á sviöinu í lokasöng sýningar- innar og sungu hástöfum viö dynj- andi lófaklapp áhorfenda. Þá sat ég úti í sal og fyrir augum mér rann eins og kvikmynd sú óhemju vinna liðinna mánuöa sem þau áttu aö baki og uppskáru nú meö áköfum fagnaöarlátum áhorfenda og þaö var ekki laust viö aö eitt tár læddist úr augnahvarmi mínum og hjartað sleppti úr slætti. VERÐLAUN MEÐ SERIMÓNÍUM Aö lokinni síðustu sýningu hátíö- arinnar viku síöar, fóru fram verö- launaafhendingar sem aö mörgu leyti mjnntu á Oscars-verölaunaat- höfnina (og var aö vísu svolítiö spaugileg serimónía). Oftast voru þrír tilnefndir til hverra verölauna. Þaö var óvænt ánægja aó þaó leik- félag sem kom frá minnsta bæjarfé- laginu og jafnframt fámennasta landinu, skyldi fá langflestar tilnefn- ingar, fyrir besta karlleikara í aöal- hlutverki (Sigurgeir Hilmar Friö- þjófsson), bestu leikmynd (húrra fyrir smiöunum!!) og búninga, besta karlleikara í aukahlutverki (Halldór Hafsteinsson hreppti hnossiö) og síöan fékk sýningin sérstök verö- laun hátíðarinnar fyrir „alternative theatre" sem mætti útleggjast á ís- lensku „allsherjarleikhús" sem viö fengum vegna þess hve vel haföi tekist aö flétta saman flestum form- um leiklistar og brjóta upp leik- svæöió í tíma og rúmi. Stór stund fyrir áhugamannaleiklist á islandi. KANN NANCY BREAKDANS? Aö koma til írlands var eins og koma heim til sín. Þaö voru fleiri en viö aö vitja upphafs síns, því meöan viö dvöldum þar kom einn frægasti leikari veraldar í dag, þó ekki sé hann frægastur fyrir leiklist sína, heldur fyrir aö vera einna valda- mestur meöal manna sem búa á jörðinni, sem sagt Ronald Reagan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.