Morgunblaðið - 15.06.1984, Síða 20

Morgunblaðið - 15.06.1984, Síða 20
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1984 racHnu- apá faS HRÚTURINN ftVjB 21. MARZ-19.APRIL Þetta er góður dagur á öllum svidum. Taktu þátt í almennum málefnum þu átt gott með að miðla af þekkingu þinni og fá aðra til þess að hlusta á þig. Vinseldir þínar aukast. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Þú ferð hjálp frá maka þínum eða félaga og þctta kemur sér mjög vel fyrir þig í viðskiptum. Þú hefur gotf upp úr því að hafa samband við fólk á fjarlegum stöðum. 'Á//3 TVÍBURARNIR 21. maI—20. JÍINl ÞetU er góður dagur og þér Kengur vel meó þau verkefni sm þú tekur þér fyrir hendur, Reyndu aé byggja upp fyrir framtíðina svo að þú hafir ör uggari tíma framundan. 'im KRABBINN - "r— “ 'v 21. JÚNl-22.JtLl Maki þinn eða félagi er mjög hjálplegur og þetta gerir þennan dag mjög ánegjulegan. Sýndu öðrum hvað býr í þér. þú hefur heppnina með þér í dag. ÍSílLJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST ln*tta er góður dagur fyrir þá sem eru metnaðargjarnir. Kf þú leggur þig fram við eitthvað í dag ferðu það margfalt borgað. I»eir sem eru að leita sér að vinnu ettu að hafa heppnina með sér í dag. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I*að er ekki eins mikil áhetta í fjármálum í dag og undanfarið. Iní hefur heppnina með þér. þú skalt vinna að einhverju skap- andi verkefni. I»ú lendir í ánegjulegu ástarevintýri kvöld. Wl\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. l>etU er KÓöur dagur fyrir þá sem eru að reyna að græða pen- in|>a. lluKsaðu vel um heilsuna og einnig hina í fjölskyldunni. Athugaðu hvenær þið hafið farið til tannlæknis síðast. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*ú greðir á því að stunda við- skipti í dag. Þér reynist auðvelt að leysa úr gömlum vanda. t»ér tekst að koma í veg fyrir tafir og hindranir. Heilsan er betri. r<Tf4 BOGMAÐURINN LInJOI 22. NÓV.-21. DES. þetta er góður dagur, þú skalt sinna málefnum sem þú telur að geti gefið eitthvað í aðra hönd. þú getur fengið hjálp frá fólki á bak við tjöldin og þér tekst að hindra að það verði seinkun á málunum. STEINGEITIN 22. DÍS.-19. JAN. I*ú kemur miklu í verk í d»K. I>ú átt auðvelt með að koma per- sónuleKum málefnum áfram. Heppnin er með þér. Vertu með í félagslífinu og þú verður gerð- ur ábyrgur fyrir mikilvægu verk- efni. Hfjjfi VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þetta er góður dagur. Þér geng- ur best ef þú vinnur einn og langt frá þar sem aðrir vinna. I*ú þarft að hafa frið og ró til þess að geta beinbeitt þér. Reyndu að vinna upp það sem hefur setið á hakanum. >< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Oskir og draumar sem þú hefur geymt með sjálfum þér koma líklega fram í dag og þú getur látið þá rætast. þetta er góður dagur til þess að fara í langt ferðalag. Taktu þátt í félagslíf- inu. X-9 'Ojmar/jasecrar „///„ W yfir i,',kr,,rujr,r Q/ \ A5r,r//#//>\fit/r fr/paUýW?1™// - /iur^u-ye/rr/rn': Lgy --MT/STOi/D fgp < '> &6VI SATT 'ÍRl/pC^ --------------- ' OfíO/rS/T/£/(//# BARA \ L//ZSUM .//tit.i&////iir/ Sl . > (HBN// (r#0//S/WS \úr,r// rrjrr,r7r’ ■:j, I / r /rar J/í ár/esiu r w'wa 'gOíCO áo/IN/A V/LL G£RA \ Í\ | / PÍL MCP A/ifR>SKi//AM/vr/'- ^DADM/MAW- WL ViBoP í 9M/D/ ’/M/Ml/- Pter \\FRt)ft/A//-S/ÍRÍT/d ?/- 'BITU,-£//á/fT/líóA/ JLtI /SLAff//////!#': FRÚ KRSiMAB/r/ Vft\ ''y ------------ - 4 o//-Pú //iýwr ( ad ///*& /úr/P r/Tf/TM FjUS/Cr/ 1983 King Features Syndtcale, Inc World rightl DYRAGLENS pETTA SOáANJ.. .1 ÉG e<? EKKI TIEIMA NOMA ... SKILPO ÉFTiie SKILA30P takk FyRne. >7 H/t, Sl)5AM- LJÓNI HÉZ.'éú HUGSA UM pl 6 HVEZJA /viÍMÚra £LSKAM/_ Wv: \UM,'.7£*A...TALA \\/lP þiG SBINNA , UMÍ?A . 5S SAáPJ „SÖSAJNi"... 'P fæf ZZT\ !/3 LJOSKA MER F/NNST ELMAR T STdFFlNT NAFN j /■ JA / AUOK/i TA& í SAMANBURPI \/iP . DaóUR TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK VES, MÁAM.l'M back! I UJENTTO A "SLEEP PISORPERS CENTER " AND TMEY SAlD l'M OKAY... X- TMEY SAlD I PON'T MAVE NARC0LEP5Y, ANP TME REA50N IFALL ASLEEPIN CLAS5 IS I 5TAY UP T00 LATE AT night,. Já, fröken, ég er komin aftur! Ég fór á „svefntruflanastöð‘‘ og þeir sögdu að það væri ekkert að mér ... Þeir sögðu að ég vsri ekki haldin svefnsýki og ástæðan fyrir því að ég sofni í tímum sé að ég vaki of lengi frameft- ir ... Ég held að hún heyri ekki til þín, herra. Hvað? Hún er sofnuð! BRIDGE Fimm lauf er góður samn- ingur á eftirfarandi spil, en það þýðir ekki að hægt sé að slá slöku við úrspilið. Það verður að huga vel að tíma- setningunni: Norður 44 VÁ107 ♦ ÁDG76 4D863 Suður 4 Á83 VDG 4 K108 4K7542 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf 1'a.Ks 1 tígull 2 spaóar Pass Pjuw 4 lauf Pjwh 5 lauf Pjwh Pjlsn Pass Vestur kemur út með spaða- tíuna. Hver er besta áætlunin? Vandinn er að losna við að gefa tvo slagi á lauf og á hjartakónginn. Eftir sögnum að dæma er austur lfklegri til að eiga laufásinn, svo það virð- ist koma sterklega til greina að fara inn á blindan á tígul eða með því að trompa spaða og spila laufi á kónginn. Þann- ig má vernda sig fyrir ásnum stökum í austur. Það er hins vegar einn meinlegur galli við þessa leið. Sem sé sá, að vestur drepi á laufásinn og spili hjarta. Eigi vestur laufásinn er næsta víst að hjartakóngurinn er í aust- ur. Þess vegna er betri leið að spila fyrst laufi á drottning- una: Norður 44 VÁ107 ♦ ÁDG76 4D863 Vestur Austur 4 102 4 KDG9765 V 965432 4K8 ♦ 43 4 952 4ÁG10 4 9 Suður 4 Á83 VDG 4 K108 4 K7542 En björninn er ekki unninn með því einu. Það má alls ekki spila laufi aftur í þriðja slag ef staðan er eins og sýnt er að ofan. Vestur hefur þá tíma til að brjóta hjartaslag fyrir vörnina. En ef sagnhafi spilar tíglin- um eftir að hafa fengið á laufdrottninguna getur vörnin ekkert gert honum. SKAK Á alþjóðlegu móti í Tbilisi í Sovétríkjunum sl. haust kom þessi staða upp í skák alþjóð- legu meistaranna Mursheds, Bangla Desh, og Pólverjans Adamski, sem hafði svart og átti leik. I síðasta leik lék Murshed 29. Hdl — el í stað þess að drepa strax til baka á e6. Honum var refsað harka- lega fyrir þau sniðugheit: 29. — Bg4! og hvítur gafst upp, því hann tapar mestöllu liði sínu. Þrátt fyrir þetta er Murshed mjög sterkur og frumlegur skákmaður. Hann er aðeins 17 ára og um daginn vann hann unglingamót í Oakham í Englandi og var á undan Nigel Short, Piu Craml- ing og fleiri þekktum barna- stjörnum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.