Morgunblaðið - 01.07.1984, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLl 1984
3
Itatíu
Lignano Sabbiadoro
Gullna ströndin
Framúrskarandi feröamannastaöur, ný-
tlskulegur og hreinlegur og býöur hinum
vandlátasta feröamanni alla þá aöstööu
sem hann óskar sér; afbragðs strönd, góða
gististaöi, úrval veitinga- og skemmtistaöa,
vikulegan útimarkaö, stórt tlvoll, minigolf,
lltinn dýragarö og margt fleira. Aö auki er
verðlag hagstætt á ítallu. I Lignano er goti
tækifæri til innkaupa á margs konar varn-
ingi.
Residence Sabbiadoro
Spánýr gististaöur meö bestu aöstööu um
50 km frá Gullnu ströndinni. Þjónustufyrir-
tæki hvers konar á jaröhæö.
Residence Olimpo
Aöalgististaöur Otsýnar I Lignano. Nýtlsku-
legar, bjartar og rúmgóöar Ibúðir, vel búnar
húsgögnum og áhöldum. Stór sundlaug og
góð sólbaösaðstaða.
Bibione
Nýr áfangastaöur
Útsýnarfarþega ’84
Sérhannaður meö barfir ferðamannsins I
huga. Glæsileg gistiaöstaöa á frábæru-
verði.
Residence Valbella
er þyrping nýrra Ibúðahúsa I Bibione meö 5
tennisvöllum, 10 sundlaugum og stórum
kjörmarkaöi um 1 km frá ströndinni, en
skammt frá skemmtistaðnum NUNA PARK
(Tivoli), útimarkaönum og vinsælasta
diskótekinu EXAGON.
Næsta brottför 10. júlf — 2 eöa 3 vikur.
Barna-afsláttur Fríklúbbs-afsláttur.
171 20.400
Lignano og Bibione
í einni ferð
Brottför 24. júlí — 2 vikur í Lignano
1 vika í Bibione
HvaA aagja farþagarnir um Lignano
. Feröin var reglulega ánægjuleg I alla staöi.
Lignano er frábærlega fallegur staöur og
viö l'slendingar gætum tekiö Lignano-búa
okkur til fyrirmyndar, hvaö hreinlæti og alúö
snertir. Ströndin er hrein og falleg og Ibú-
arnir svo elskulegir og afslappaöir aö maö-
ur veröur ástfangin af landi og þjóö. Viö
þökkum fyrir yndislega ferö og vonandi för-
um viö aftur aö ári. *
Feróaskrifstofan
Akureyri:
Frí-
klúbbs-
ferðir
Hvers vegna velur fólk Frí-
klúbbsferðir?
Svarið er einfalt.
Ferðir byggöar á margra ára
reynslu og kunnáttu valins
starfsfólks sem leggur sig fram
um þjónustu í sérflokki.
Veðriö er eins og best veröur á
kosiö og aöstaöan sömuleiöis.
Veröið er í lágmarki og sérstakur
Fríklúbbs-afsláttur aö auki.
Fjölbreytnin er ótrúleg og fjöriö
eftir því.
Sérstök Fríklúbbs-þjónusta er á
Ítalíu Lignano/Bibione.
Spáni Torremolinos.
Portúgal Algarve, Albufeira,
Vilamoura.
Þýzkalandi Bernkastel/Dorint.
Fríklúbbskortið gildir nú á um
40 stööum innanlands allt árið
og á fjölda valinna matsölustaöa,
skemmtistaöa, verzlana og bíla-
leiga i sumarleyfinu.
Fríklúbbskortiö — er lykill aö
góöum félagsskap og stórsparn-
aöi og því ómissandi í ferðalagiö.
Fríklúbbskortiö sem gildir aö-
eins fyrir viöskiptavini Útsýnar.
Skemmtun og
heilbrigði
er kjörorð Fríklúbbsins
sérstakur leiöbeinandi bendir á
beztu leiöir til aö njóta feröar-
innar út í æsar og bendir á ráttu
staöina meö afslætti fyrir Frí-
klúbbsfarþega.
'Portúgal
Albufeira eða Vilamoura
Einn sólrfkasti staöur Evrópu, Ijósar,
hreinar strendur, Ijúft áhyggjulaust líf á
sólarströnd og ótrúlega lágt verðlag.
Næsta brottför 19. júll — 3 vikur — örfá
sæti laus.
Barna-afsláttur. Frlklúbbs-afsláttur.
Staögreiðslu-afsláttur.
St. 22.200
Sumarhús
Danmörk
Marienlyst Palæ í
Helsinger eða
sumarhús á Sjálandi.
Brottför alla laugar-
daga til 1. septem-
ber.
Verð frá kr. 13.480.
Þýzkaland
Bernkastel viö Mosel.
Rómantísk fegurð Rin-
arlanda, kjörinn staöur
fyrir alla fjölskylduna aö
njóta Itfsins og hina
óteljandi feröamögu-
leika um fögur þorp og
borgir.
Glæsilegur gististaöur.
Alpha Hotelpark.
Brottför alla föstudaga
til 7. september. Verö
frá kr. 13.100.
Dorint viö Bitburg. A
yndisfögrum staö viö
stööuvatniö Stausee
undir skógi vöxnum hlfö-
um Suður-Eifel stendur
Dorínt-hótelsamstæöan
sem býöur óteljandi
tækifæri til iþróttaiökun-
ar, útiveru og skemmt-
unar og öll þægindi..
Brottför alla föstudaga
til 7. september. Verö
frá kr. 13.350.
Flug + bffl
Hagstæöustu fargjöld-
in, leigukjör
Brottför úlla laugardaga
til 1. september.
Lúxemborg — verö frá
kr. 9.822
Brottför alla laugardaga
til 8. september. Flug +
húsbíll. — Verö frá
kr. 11.928.
London — verö frá
kr. 10.795
Brottför alla föstudaga
út október.
Paría — verö frá
kr. 10.836
Brottför alfa laugardaga
til 25. ágúst.
Amsterdam — verö
frá kr. 10.850
Brottför alla þriðjudaga
til 18. september.
Zilrich — verö frá
kr. 12.540
Brottför alla sunnudaga
til 26. ágúst.
London
Hinar vinsælu vikuferöir
Utsýnar alla föstudaga.
Góöir gististaöir i hjarta
heimsborgarinnar, eöa
dvöl úti á landsbyggðínni
á fjölmörgum vinsælum
sumarleyfisstööum s.s.
Torquay í Devon,
Llandudno í Noröur-
Wales, sigling um vatna-
svæöin í Norfolk og ótal
aörir ferðamöguleikar.
Vikuferð til London —
Verö frá kr. 13.720.
ÁSpám
Costa del Sol
Torremolinos eða Fuengirola.
Fjölsóttasta feröaparadisin, sindrandi sólskin,
fjörugt mannllf. Næsta brottför 11. júli — upp-
selt. 18. og 25. júlf — laus sæti.
Barna-afsláttur. Frfklúbbs-afsláttur.
SL 17.300