Morgunblaðið - 01.07.1984, Síða 15

Morgunblaðið - 01.07.1984, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 1984 15 Orsök AIDS loks fundin? Washington, 29. júní. AP. VÍSINDAMENN þykjast nú vissir um að þeir haB fundið orsök sjúk- dómsins áunninnar ónæmisbæklun- ar (AIDS), Tæplega fertug kona var lögð inn á spítala vegna blæðinga í legi, og var gefið blóð úr tveimur mönnum. Annar þeirra var kyn- villtur maður sem stuttu seinna var lagður inn vegna AIDS-ein- kenna og lungnabólgu, sem oft fylgir sjúkdómnum. Hinn gefand- inn var heilbrigður. Konan fór síð- an að sýna einkenni AIDS, s.s. fyrrnefnda lungnabólgu. Vísindamenn einangruðu vírus, annan tveggja vírusa, sem taldir eru orsaka sjúkdóminn, úr blóði AIDS-sjúklingsins og fundu sama vírusinn hjá konunni, sem þegið hafði blóð frá honum. Styrktu rannsóknirnar vísindamenn í þeirri trú að vírusarnir orsaki þennan ólæknanlega sjúdóm, sem herjar á um 5.000 Bandaríkja- menn 26933 íbúð er öryggi 26933 I í gamla góöa Vesturbænum 11. Sérhæö viö Víöimel: Hæö og ris 140—50 mJ. Ath. samþ. teikn. af I breytingu á risi fylgir. Ákv. sala. Verö 2900 þús. ' 2. Hjaröarhagi: Afar falleg 3ja herb. íbúö ca 95 m* í góöu húsi. Nýtt eldhús, nýtt baö. Ákveöin sala. Verö 1950—2 millj. 3. Melhagi: Þessi íbúö sem er 110 m2 í 4 býli er laus, óskaö er eftirj tilboöi. Opiö kl. 1—4. — Yfir 15 ára örugg þjónusta. Hafnarstræti 20 Jön Manm'iamn hdl. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMI 26555 — 15920 Opiö í dag kl. 1—4 Einbýlishús Hvannalundur 120 fm fallegt einbýlishús á einni hæö ásamt 37 fm bílskúr. Góöur garöur. Skipti koma til greina á 2ja—3ja herb. íbúö með bílskúr. Helst í Garöabæ eöa Hafnarfirði. Verö 3,2 millj. Hólahverfí 270 fm einbýlishús sem er tvær og hálf hæö ásamt sökklum fyrir tvö- faldan bílskúr. Skipti möguleg á raöhúsi í Fossvogi eöa einbýli f Smáíbúðahverfi. Verð 4,8—4,9 millj. Starrahólar 285 fm einbýlishús á tveimur hæö- um ásamt tvöf. bílskúr. Húsiö er fullbúið. Verö 6,5 millj. Ártúnshöfði 210 fm fokh. einb.h. á einum besta staönum á Ártúnshöföa ásamt 30 fm bílsk. Teikn. á skrifst. Verö 3 millj. Ægisgrund 130 ferm einbýlish. á einni hæö ásamt hálfum geymslukj. og bíl- skúrsr. Góö greiðslukjör. Verö 3,8 millj. Frostaskjól Fokhelt einb.hús á tveimur hæöum. Skipti mögul. á einb.húsi í Garöa- bæ og Vesturbæ. Verö 2,9 millj. Bræðraborgarstígur Timburhús á tveimur hæöum á steyptum kjallara sem er 60 fm aö gr.fl. Mögul. á tveimur íb. i húsinu. 600 fm eignarlóö. Verð tilboö. Eskiholt 430 fm hús á tveimur hæöum ásamt tvöf. innb. bílskúr. Neöri hæöin er fullkláruö. Verö 5,1 millj. Heiðarás 330 fm einbýlishús á tveimur hæö- um. Mögul. á tveimur íb. 30 bilskúr. Verö 4 millj. Karfavogur 230 fm stórglæsil. einb.h. á 2 hæö- um meö séríb. í kj. Frábær lóö og vel ræktuö. Verö 4,5 mill). Raðhús Hulduland Glæsilegt 200 fm raöhús á þremur pöllum ásamt 28 fm bílskúr. 4—5 svefnherb. Fallegur garöur. Ákv. sala. Verö 4,3 millj. Skipti möguleg á sérbýli með stórum bílskúr, má vera á byggingarstigi. Brekkubyggð 80 fm raöhús nær fullbúiö. Skipti möguleg á einbýli eöa raöhúsi, má þarfnast standsetningar. Verö 2050 þús. Háagerði 240 fm stórglæsilegt raöhús á þremur hæöum. Eign í sérflokki. Verö 4 millj. Selfoss 100 fm raöhús við Háengi ásamt 30 fm bílsk. Verö 2 millj. Tunguvegur 130 fm endaraöh. á 2 hæöum. 3 svefnherb. á efri hæö ásamt baöi, stofa og eldhús niöri, bílskúrsrétt- ur, þvottaherb. og geymsla í kjall- ara. Verð 2,3 millj. Melabraut 150 fm fallegt parhús á einni hæö ásamt 32 fm bíiskúr, arinn. Góöur garöur. Skipti möguleg á 4ra—5 herb. sérhaBÖ. Verö 4 mlllj. Sérhæöir Laugateigur Glæsileg 140 fm efri sérhæö í þríbýlishúsi ásamt bílskúrsrétti. 4 svefnherb. og mjög stórar stofur. Verö 2,9 millj. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúö miösvæöls. Eiðistorg 145 fm sérstaklega glæsileg 6 herb. íbúö á 2 hæöum. Góöar svalir og blómaskáli. Verö 3250 þús. 4ra—5 herb. Ásbraut — Kóp. 105 fm 4ra herb. íb. á 1. hæö í fjölbýli. Verö 1,8—1,9 millj. Blikahólar 110 fm falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæð í lyftuhúsi. Ákv. sala. Verö 1800 þús. Ásbraut 116 fm 4ra herb. íb. á 1. hæö f fjölb.húsi. Verö 1850—1900 þús. Fífusel 105 fm 4ra herb. endafbúö á 3. hæö. Ákv. sala. Verö 1850 þús. Kársnesbraut 96 fm 4ra herb. íbúö í þrfbýli. Ákv. sala. Laus nú þegar. Verö 1700 þús. Kaplaskjólsvegur 140 fm 5—6 herb. endaíbúö. Verö 2,3 miiij. Njarðargata 135 fm stórglæsil. íbúö á 2 hæðum. Ibúöin er öll endurn. meö danfoss- hitakerfi. Bein sala. Verö 2250 þús. Espigerði 110 fm stórglæsileg íbúö á 2. hæö (lág blokk). Fæst eingöngu í skipt- um fyrir góða sérhæö, raö- eöa einbýlishús í Heimum, Vogum, Geröum eöa viö Sund. Fálkagata 83 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishús. Tilb. undir trév. Verð 2 millj. Kríuhólar 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö í 3ja hæöa fjölb.húsl ásamt bílskúr. Verö 2,2—2,3 millj. 3ja herb. Tómasarhagi 90 fm 3ja herb. falleg íb. á jaröh. Verö 1.750 þús. Laugarnesvegur 90 fm 3ja—4ra herb. íbúö á ris- hæö, ekkert undir súö, í þríbýlls- húsi. Ákv. sala. Verö 1650—1700 þús. Dvergabakki 90 fm falleg 3ja herb. ibúö á 2. hæð í fjölbýli. Ákv. sala. Verö 1650 þús. Engíhjalli 80 fm 3ja herb. íbúö á 6. hæö f fjölbýlishúsi. Verö 1600 þús. Hraunbær 85 fm 3ja herb. fbúö á 1. hæö í fjölbýli á góöum staö. Ákv. sala. Laus nú þegar. Verö 1700 þús. Spóahólar 80 fm íbúö á jaröhæö. Sérgaröur. Falleg íbúö. Verö 1650 þús. Langabrekka 90 fm 3ja herb. íbúö á jaröhæö ásamt 30 fm bílskúr. Allt sér. Verö 1800 þús. Engihjalli 100 fm stórglæsileg íbúö á 1. hæö. Parket á gólfum. Sérsmíöaöar innr. Verö 1900—1950 þús. Snorrabraut 100 fm 3ja—4ra herb. íbúð á efri hæö í þríbýlishúsi. öll nýstandsett. Falleg eign. Verö 1800 þús. 2ja herb.' Dalsel 76 fm 2ja herb. íb. á 3. hæö í 3ja hæöa fjölb.húsi ásamt bílskýli. Verö 1.550 þús. Móabarð 70 fm nýstandsett 2ja herb. íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Verö 1500 þús. Valshólar 55 fm 2ja herb. íbúö á 2. hasö í 2ja hæöa blokk. Verö kr. 1300 þús. Hringbraut 65 fm 2ja herb. íbúö á 2. hæö í fjölbýli. Verö 1100—1150 þús. Lundarbrekka Ca. 45 fm stórskemmtileg ein- stakl.íbúö. Sérinng. Skipti mögul. á 2ja herb. íbúö f Kóp. Verð 900—950 þús. Lindargata 30 fm einstakl.íbúö. Sérinng. Verö 800 þús. Hraunbær 40 fm einstakl.íbúö á jaröhæö. Verð 850 þús. Atvinnuhúsnæði Austurströnd 180 fm atvinnuhúsnæöi á 2. hæö í nýju húsi sem er á góöum staö á Seltjamarnesi. Húsnæöiö er því sem næst tilb. undir tréverk. Hent- ar vel undir vfdeóleigu, læknastofur eða skrifstofur. Verð 2,5—2,6 millj. Annað Vídeóleiga Til sötu vídeóleiga í fullum rekstri á einum besta staö í bænum. Uppl. á skrifst. menn: Gunnar Guómundsson hdl. og Guðmundur K. Sigurjónsson hdl. 68-77-6 FASTEIBIMAMIÐ LUIM Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarinnar 6. hœö. Lögm. Hafmteinn Baldvinaaon hrl. Opiö frá kl. 1—4 Eign 2ja herb. Ca. fm Hæð Verð þús. Losun Flyðrugr. + bflsk. 70 1 Tilb. Samk. Skipasund 70 kj- Tllb. Samk. Æsufell 60 4 Tllb. Fljótt. Krummahólar 55 2 1250 Samk. Kríuhólar 55 7 1150 Laus Klapparstígur 60 1 1200 Samk. Austurbrún 55 2 Tilb. Fljótt. Efstaland 50 1 Tilb. Laus Maríubakki 50 1 950 Laus Fífusel — jarðh. 35 850 Laus Hraunbær — jarðh. 30 800 Laus Hverfisg. + ris 50 3 900 Laus Lindargata 40 1 750 Laus Eign 3ja herb. Ca. fm Hæö Verð þús. Losun Engihjalli 90 8 Tilb. Samk. Gamli bærinn 80 2 Tilb. Strax Gamli bærinn — timb. 105 1 1800 Samk. Grenimelur 95 1 Tilb. 1.9. Tómasarhagi 90 Kj. 1550 Samk. Urðarbraut 85 jaröh. 1450 Samk. Hamraborg 90 4 Tilb. Samk. Njðrvasund 90 Kj. 1650 Samk. Eign 4ra herb. Ca. fm Hæð Verð þús. Loaun Austurberg 110 1 1750 Strax Arahólar + bflsk. 115 7 Tilb. Strax Barónsstígur 117 2 1850 Samk. Dalsel 117 2 Tilb. Samk. Dalsel + bflsk. 120 3 Tilb. Samk. Engihjalli 100 7 1950 Samk. Engihjalli 25 100 1 1950 Samk. Egilsgata + bflsk 100 1 2200 Fljótt Háaleitisbr. + bflsk 110 kj. Tilb. Samk. Kárastígur 100 2 1700 Fljótt Lindargata 116 2 Tilb. Strax Kóngsbakki 100 3 1950 Sept. Markland 100 1 2300 Samk. Súluhólar 90 2 Tilb. Samk. Eign 5 herb. Ca. fm Hæð Verð þús. Losun Kríuhólar 130 6 2100 Strax Kaplaskjólsv. + bflsk. 130 4 Tilb. Samk. Hraunbær 130 2 Tilb. Samk. Skipholt 132 1 Tilb. Samk. Skipholt + bflsk. 130 1 Tilb. Laus Engihjalli 115 1 2100 Samk. Eign sórhæðir Ca. fm Hæð Verð þús. Losun Borgargerði 150 1 Tilb. Samk. Borgarholtsbraut 110 2 2500 Samk. Rauöagerði fokh. 148 1 1700 Laus Efstasund — hæð + ris 140 2 Tllb. Samk. Eign raðhús Ca. fm Hæð Verð þús. Loaun Dalsel + bflsk. 3x75 3 3800 Samk. Engjasel + bflsk. 260 3 3500 Samk. Heiðnaberg fokh. 170 2 2200 Fljótt Kjarrmóar 170 3 Tilb. Fljótt Fossvogur + bflsk. 220 2 Tilb. Samk. Seljabraut 210 3 Tilb. Samk. Kópavogur + bflsk. 250 1 Tilb. Fljótt Vöhrufell + bflsk. 147 1 Tilb. Samk. Eign einbýli Ca. fm Hteð Verð þúa. Losun Blesugróf (Þar af vinnupl. 250 fm) 450 2 Tilb. Samk. Borgarhr. Hverag. 130 1 2100 Júlí Eskiholt fokh. 340 2 3100 Laust Faxatún + bflsk. 140 1 2600 Samk. Garðaflöt + bflsk. 160 1 Tilb. Samk. Gufunesv. + bflsk. 132 1 3100 Samk. Hjarðarland Mos. 160 1 3300 Samk. Heiðvangur Hf. 380 2 Tilb. Samk. Hrauntunga Kóp. 230 2 Tilb. Samk. Laugarnesv. + bflsk. 170 Tilb. Samk. Kvistaland 280 1 Tilb. Samk. Lækjarás 230 1 Tilb. Samk. Nesbali + bílsk. 210 1 4100 Samk. Nesbali fokh. 200 1 Tilb. Samk. Meltröð Kóp. + bflsk. 215 1 Tilb. Samk. Seilugrandi hæð + ris 150 4000 Samk. Smáraflöt 200 1 4000 Samk. Starrahólar Sunnuhl. Geitháls 285 2 Tilb. Samk. (15.000 fm lóð) 175 1 2700 Samk. Nönnustígur Hf. 174 3 Tilb. Samk. Vitastígur Hf. 108 2 Tilb. Fljótt Skrifstofuhæð í Kvosinni 150 fm á 2. hæö. Laus fljótt. Laugavegur — verslunarhúsnæði og íbúðir 2 verslunarpláss — 2 íbúðir. Uppl. á skrifst. Þrátt lyrir allar þessar eignir á skrá vantar vandaö einbýli í vesturbæ, góöa sérhæð eöa einbýlishús í vesturbæ inn að Smá- íbúðahverfi. Eign sem þarf ekki að losna fyrr en í febr. '86. Vantar einnig 3ja og 4ra herb. íbúöir miösvæðis f Reykjavík. Sölumenn: Baldvin Hafsteinsson — Grétar Sigurösson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.