Morgunblaðið - 01.07.1984, Side 33

Morgunblaðið - 01.07.1984, Side 33
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 1984 33 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Fiskmat Grindavíkur óskar eftir tilboöum í aö byggja 400 m2 fiskvinnsluhús aö Seljabót 2 Grindavík. Húsinu skal skila fokheldu meö einangrun og frágengnu þaki og gler í glugg- um. Utboðsgögn veröa afhent á skrifstofu Hraöfrystihúss Grindavíkur eöa Verkfræöi- stofu Guömundar Magnússonar Hamraborg 7, Kóp., frá og meö þriöjudegi 3. júlí gegn 2.000 kr.skilatryggingu.Tilboöveröa opnuö á skrifstofu Hraöfrystihúss Grindavíkur fimmtudaginn 12. júlí kl. 11 f.h. Fiskmat Grindavíkur Verkfræðistofa Guömundar Magnússonar. Útboö — Útboð Húsfélagið Ljósheimum 8—12 óskar eftir tilboöum í viögeröir og viöhald hússins. Útboösgögn veröa afhent hjá Línuhönnun hf., Ármúla 11, frá og meö þriðjudeginum 3. júlí og veröa opnuð á sama staö þriöjudaginn 10. júlí kl. 14.00. Línuhönnun hf. Útboð Álafoss hf. óskar eftir tilboöum í aö reisa buröargrind úr límtré og gera nýbyggingu sína aö Álafossi fokhelda. Húsiö er um 1.800 m2 aö gr.fl. og 11.000 m3 aö rúmmáli. Útboösgögn fást afhent á Almennu verk- fræöistofunni hf., Fellsmúla 26, gegn 4.000 kr. skilatryggingu eftir kl. 14.00 mánudaginn 2. júlí. Tilboö veröa opnuö á sama staö mánudag- inn 16. júlí kl. 14.00 aö viðstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. Málarar — Málarar Húsfélagiö Kjarrhólma 2—38 minnir á stærsta málningarútboö sumarsins. Helstu magntölur: Útveggir 11.580 fm, gluggakarmar 8.280 m. Utboösgögn eru afhent hjá Línuhönnun hf., Ármúla 11, og veröa tilboöin opnuö þar þriöjudaginn 3. júlí kl. 14.00. Línuhönnun hf. Útboð — Sökklar og botnplata Sláturfélag Suðurlands óskar eftir tilboöum í uppsteypu sökkla og botnplötu fyrir fyrsta áfanga byggingaframkvæmda sinna í Laug- arnesi, Reykjavík. Útboösgögn veröa afhent á verkfræðistof- unni Ferli hf., Suöurlandsbraut 4, gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu Sláturfélags Suöurlands, Skúla- götu 20, Reykjavík, þriöjudaginn 10. júlí nk. kl. 14.00. Fimmtán ára japönsk stúlka með áhuga á píanóleik og tedrykkju- kúnstum: Momoyo Togo, 20-38 Mukae-machi, Izumi-shi, Kagoshima-ken, 899-02 Japan. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist og teiknun: Naomi Ohishi, 35 Mimikiyama-machi, Daishyoji, Kaga-shi, Ishikawa-ken, 922 Japan. Frá Englandi skrifar 49 ára kona, sem vill skrifast á við jafnöldrur sínar hér. Heimsótti ísland 1981 og segist aldrei hafa átt jafn un- aðslegt sumarfrí: Maureen McCartney, 31 Kings Hedges, Hitchin, Herts., England. Brezk kona, sem nýverið fluttist til Suður-Afríku eftir 17 ára dvöl f Zambia og Zimbabwe, óskar eftir bréfasambandi: Chris Park, 600 Strelitzia Street, Marble Hall, 0450 South Africa. Fimmtán ára ftölsk stúlka, sem býr skammt frá Mílanó og skrifar góða ensku, með áhuga á tónlist, íþróttum, frímerkjum, póstkort- um: Ottini Nicoletta, Via Don Minzoni, 18 20082 Binasco, (Milano), Italia. Sextán ára indverskur skólapiltur með áhuga á bréfaskriftum, frf- merkjum, bókalestri og ferðalög- um: Mrinal Mazumder, 67/6 Talpukur Road, Calcutta 7000 61, India. <9-* * s*ttt ■ -r Hm m na irnn * wmwiw.OiW-i'- iinyw i i i_ i. Veistu . . . . . . að þaö kostar aöeins kr. 45.250 aö ferðast í kring um jöröina meö frá London? ... aö í hnattferö getur þú heimsótt m.a. París, Róm, Vfn, Delhf, Bombay, Bangkok, Singapore, Hong Kong, Tokyo, Honolulu, San Fransisco, Miami og New York. Allt fyrir kr. 45.250. .. aö gegn aukagjaldi getur þú einnig komiö við í S-Ameríku, Afríku, Astralfu, eöa á Karabísku eyjunum á ferö þinni umhverfis jöröina meö ... aö I hnattferðinni ræöur þú ferö þinni sjálf(ur), bókar flug eftir þörfum og mátt vera allt aö 6 mánuöi í ferðinni. Verðið er aðeins kr. 45.250 frá London POLARIS FER.Ð ASKRIrSTOFA Bankastræti 8, símar 15340 og 28622. Frá Timburiðjunni hf. Garðabæ TAKIÐ EFTIR vegna breytinga seljum viö nú eldhúsinn- réttingar úr sýningarsal okkar meö 25% afslætti. Opiö virka daga frá kl. 7.30—18.00 og á laugardögum til hádegis. Timburiðjan hff. Símar 44163, 44788. pli8T0Mtlpl Imfaib | G(’x)an daginn! Hraðskreiðasti bátur á íslandi til sölu Báturinn er 21 fet norskur sérsmíðaður keppnisbátur Vél: 350 chevy Borg Warner gírkassi Stern Power keppnisdrif. Með bátnum fylgir 2ja hásinga vagn með fjöðrum, dempurum, bremsum og Ijósum Verðhugmynd 650.000. Verulegur staðgreiðsluafsláttur. Báturinn er staðsettur á athafnasvæði Snarfara í Elliðavogi. Upplýsingar gefur Gunnar í vinnusíma 84473 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.