Morgunblaðið - 05.07.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.07.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JtJLÍ 1984 7 Veriö velkomin. jópavogsbuáf athugið! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, ilástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opiö frá kl. 9—18 á virkum dögum. Lokaö á laugardögum í sumar. Pantanir teknar í síma 40369. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. SUMAR TTT^AT A U X L 7/1 I ll\ TUDOR RAFGEYMAR Aldrei áður jafn hagkvæmt verð TUDOR viðhaldsfríir rafgeymar. ísetning innanhúss Umboðsmenn um land allt VOLVO og SAAB velja TUDOR-rafgeyma gæðanna vegna TUDOR rafgeymar .. Já — þessir meb 9 lif!" Laugaveg 180s. 84160 [,Þeir vildu vita um hvert einasta skref“ Katzir, fyrrum forseti ísraels, lýsir i yfiirheyrslum lögreglunnar f Leningrad i Ómannúðlegt stjórnkerfi I Staksteinum í dag er fjallaö um hiö ómannúölega stjórn- kerfi Sovétríkjanna. Vitnaö er í raeöu rithöfundarins Alexand- ers Solsénitsyn: „Viövörun til Vesturlanda". Þá er einnig fariö nokkrum oröum um handtöku Ephraim Katzir, fyrrum for- seta ísraels, en sovéska lögreglan færöi hann til yfirheyrslu sl. sunnudag, fyrir þær sakir einar aö ætla í heimsókn til ættingja. Aö lokum er barátta tveggja andófsmanna, þeirra Boris Goulko og Andrei Sakharov, fyrir frelsi gerö aö umtals- efni. „Viðvörun til Vesturlanda“ Ritbofundurinn Alex- ander Solsénitsyn hefur margon varað Vestur- landabúa við klóm þess óargadýrs er lofadi þegn- um sínum himnariki á jörðu, en gaf þeim víti vit- fírringaluela, þrælabúða og gúlagsins. I ræðu, sem hann hélt á fundi banda- rísku verkalýðssamtak- anna AFL — CIO 1975 og birtist í bókinni Frelsisbar- áttan f Ráðstjórnarríkjun- um og íslenska andófs- nefndin gaf út ásamt AB, lýsir SoLséniLsyn stjóm- kerfi Sovétríkjanna: „Allt er gert eins og fkikkurinn krcfst Það er kerfi okkar. Dæmið sjálf um það. í þessu kerfí hafa ekki verið eðlilegar kosningar í fjöru- tíu ár, heldur fáráníegur skrípaleikur. í þessu kerfi er ekki nein réttarvernd. í þessu kerfi era ekki til sjálfstæð blöð. í þessu kerfi er ekkert óháð dómsvald. Þjóðin hefur hvorki áhrif á stefnuna innanlands né utan. Sér- hver hugmynd, sem er ekki samkvæmt hugmyndum vakismannanna, er bönn- uð.“ Nokkni síðar segir Sols- énitsyn: „Þið verðið að skilja eðli sameignasinna. Kenning sameignarsinna, kenning Leníns, er sú að sá maður, sem taki það eltki sem liggur fyrir fram- an bann, hann er bjálfi. Taktu það, ef þú getur tek- ið það. Sæktu fram, ef þú getur sótt fram." Osvífni Ósvffni og virðingarleysi Kremtverja gagnvart þeim sem ekki eru sömu skoð- unar er algjört, skiptir þar engu hvort um eigin þegna er að ræða eða ekki. Ephraim Katzir, sem var forseti ísraels 1973—1978, var handtekinn f Len- ittgrad sL sunnudag og fa'rður til yfirheyrslu f hálfa aðra klukkustund hjá sovésku lögreghtnnL Kram- ferði lögreghinnar kristall- ar vel þjóðskipulag Ráð- stjóraatTÍkjanna. Leiðtog- um þeirra er ekkert heil- agt, jafnvel fymtm þjóð- hölðingja lýðræðisríkis er meinað að heimsækja ætt- ingja og færa þeim gjafir. En ástæða þess að Katzir var handtekinn var sú að koma í veg fyrir að úr slfkri heirasókn gæti orðið. Á blaðamannafundi sem Katzir hélt í Paris eftir að hann snéri aftur frá Sovét- ríkjunum lýsti hann fram- ferði sovésku lögreghtnnar. „Yfirheyrslan hófst með nokkrum býsna ágengum spurningum. Þeir vikfu vita um hvert einasta skref mitt, á meðan dvöl mfn f Rússlandi hafði staðið yfir. Þeir helltu innihaldinu úr tösku konu minnar og skoðoðu hvera einasta hlut, sem þar var að finna. Jafnframt rannsökuðu þeir gaumgæfilega þær fáu I gjafir, sem við æthiðum að færa manninum, er við hugðumst heimsækja." Kallað á hjálp En það eru fýrst og fremst þegnar Sovétríkj- anna, er kynnast af eigin raun þeirri ógn og skelf- ingu, sem stjórnkerfi Sov- étríkjanna nærist á — kúg- un er undirstaða veldis Kremlverja. í bréfi sem birtist í Parísarblaðinu Rússnesk hugsun og gefið er út af sovéskum útlögum, ákallar fyrntm Sovétmeist- ari í slták, Boris Goulko, Vesturlandabúa til liðsinn- is. Goulko er einn fjöl- margra sem óskað hafa efi- ir því að fá að fiytjast frá Sovétríkjunum til Vestur- landa. í augum valdsherr- anna í Kreml er slík beiðni svik og ófyrirgefanleg og þeir sem vilja yfirgefa ..ssluríkið" eru réttlausir og ofsóttir. Allt frá því að Boris Goulko sótti ura fararleyfi 1979 hefúr honum verið meinað að stunda íþrótt sína. 1 neyð sinni beinir | hann orðum sínum sér- staklega til skákmanna á Vesturlöndum og biður þá um hjálp. Og auðvitað munu skákmenn vest- rænna þjóða koma félaga sínum til hjálpar — öðru verður ekki trúað. Sakharov Nú um nokkurt skeið hafa Ijölmiðlar lítið greint frá Sakharov-hjónunum. Eftir að opinberri heim- sókn Mitterrands, Frakk- landsforseta, lauk hafa fjölmiðlar verið sinnulausir gagnvart hjónunum og þeirri baráttu er þau heyja fyrir frelsi sínu. Sakharov og Yelena Bonner eru ímynd þeirra milljóna sem dag hvera þurfa að glíma við óarga- dýr kommúnismans. Það er skylda okkar, sem þvf miður teljum það^jálfsagð- an hhit að búa 'víð mann- réttindi og böfum mörg hver gleymt hve frelsið er dýrmætt, að styðja með öll- um ráðum við bakið á þeim hjónum. TSííamaltodutinn {U*11 " sQ-itt.ttisgötu 12-18 Subaru 1800 4x4 1982 Grsnn, ekinn 41 þúsund. Hátt og lágt drif. Gott lakk, ýmsir aukahlutlr Verð Gulbrúnn. Girkassl o.fl. upptekiö. Afl- stýrl. Útvarp + segulband. Ný dekk. gott utllt. Verö kr. 330 þús. (Skipti). Elnnlg Range Rover 1980. Verö kr. 790 þús. BMW 320 1982 Sjálfskiptur framdrifsbfll Coll CLX 1981, vtnrauöur, eklnn 41 þús. km. Sjalfskiptur, útvarp, segulband. Verö 215 þús. Lúxus fjórhjóladr. bfll AMC Eagle 1982 Brúnsans. 6 cyl. s|álfsk., m/öllu. Eklnn aöeins 10 þús. 2 dekkjagangar o.fl. Verö kr. 680 5 dyra framdrifsbíll Honda Quintet 1981 Grásanseraöur, ekinn 37 þús. Verö kr. 260 þús. Renault R-5 TL 1981 Blár, ekinn 35 þús. Útvarp ♦ segulband. Verö kr. 180 þús. Ath.: í dag fást nýlegir bflar á greiöslukjörum sem aldrei hafa þekkst áóur. Sýningarsvæöiö er sneisafullt af nýleg- um bifreiöum. Honda Civic 1983 Rauöur, ekinn 18 þús. Verö 265 þús. Mazda 626 hardtopp 2000 1982 SHfurgrár, 5 gíra, ekinn 24 þús. 2ja dyra m/sóllúgu o.fl. Verö kr. 300 þús. Mazda 121 Coupé 1978 Grásans.. útvarp o.fl. Verð kr. 175 þús. Má greiöast á IVfc árl. Peugeot 505 GRD diesel 1982 Ljós. ekinn 148 jjús. 5 gíra m/aflstýrl Toyota Tercel 1982 Sitfurgrár, ekínn aöeins 16 þús. km. 2ja dyra. 5 gtra o.fl. Verö 260 þús. Colt GL 1981. Kr. 260 þús. Volvo 245 station 1982. Kr. 170 þús. Toyota Land Cruiser diesel 1980. Verö kr. 385 þús. Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.