Morgunblaðið - 06.07.1984, Page 9

Morgunblaðið - 06.07.1984, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1984 41 Stuttur útdráttur úr fyrsta kafla œvisögu Roman Polanskis, sem ber einfaldlega heitið Roman, en bókin var nýlega gefin út hjá Heinemann í London Svo lengi sem ég man eftir hafa mörk ímyndunar og veru- leika verið svo óskýr, að von- laust má telja. Það hefur tekið mig mestalla ævina að átta mig á að þetta er lykillinn að tilveru minni. Þetta hefur valdið mér meira angri og árekstrum, ófarnaði og vonbrigðum en í minn hlut ættu að falla, en einnig opnað mér dyr sem ann- ars heföu verið að eilífu luktar. Listir og skáldskapur, land ímyndunaraflsins, virtust mér ætíö raunverulegri, dreng sem ólst upp í kommúnísku Pól- landi, en þær þröngu skorður sem einkenndu umhverfi mitt. Frá unga aldri var mér það Ijóst aö ég var ekki eins og fólkið í kringum mig: ég byggði mína eigin ímynduðu veröld. Ég horföi ekki svo á hjóla- kappreiðar í Kraká að ég sæi ekki sjálfan mig í anda sem framtíðarsigurvegara. Eg horfði ekki svo á kvikmynd að ég sæki ekki sjálfan mig sem stjörnuna, eða það sem betra var, sem stjórnandann á bak við myndavélarnar. Er ég sá gott leikhúsverk efaðist ég ekki um að fyrr en seinna myndi ég sjálfur baða mig í sviösljósinu í Varsjá, Moskvu jafnvel og hví ekki? í París, þeirri fjarlægu og rómantísku höfuðborg heims- menningarinnar. Öll börn ala slíkar kenndir í brjósti einhvern tíma, en ólíkt flestum, sem fljótt sætta sig viö ófullnægðar þrár, dró ég aldrei í efa aö draumar mínir myndu rætast. Ég var þess barnslega fullviss að þeta væri ekki aðeins mögulegt, heldur óumflýjan- legt — jafn fyrirfram ákveðið og sviplítil tilveran sem að öðru jöfnu hefði átt aö veröa hlut- skipti mitt. myrt, því ég uppliföi þá atburöi mjög sterkt og mig langaö til aö geta talaö um þá þegar fram liöu stundir. Og þegar þar aö kom, mundi óg varla eftir nokkru. Mér voru megindrættirnir Ijósir, en allt var sem huliö þoku. En eins og ég sagöi hélt ég til haga minjum sem hjálpuöu mér aö rifja þetta upp, og þá var auövelt aö vera nákvæmur hvaö varöar dagsetningar og — fólk. — Talaöir þú viö fólk sem þú haföir ekki séö síöan Sharon dó? Já. En þaö var erfitt, mjög erfitt. — Fjölskylda þín, sérstaklega faöir þinn, gegnir mikilvægu hlutverki í bók- inni. Hefur hann lesiö hana ennþá? Nei, ekki í endanlegri gerö. Hann lést á síöasta ári. Þaö var skrítiö hvernig þetta var allt saman, meö tímasetningu. Ég ákvaö sisvona aö fá fööur minn og konu hans, Vöndu, hingaö til aö vera meö mér í fríi. Mig langaöi bara til aö sjá þau. En ég sá strax aö faðir minn átti erfitt meö andar- dráttinn, og ég sagöi honum aö hann yröi aö fara til læknis. Síöan hringdi ég í vin minn sem er skurölæknir, og sagöi: „Leggðu hann nú inn í nokkra daga og fáöu þetta úr honum, því hann lítur alls ekki vel út." Hann varö æ magurri og ég vissi aö þaö var eitthvaö aö honum. Vinur minn hringir og segir: „Þetta lítur ekki vel út." Nokkrum dögum síöar sagöi hann mér aö þetta væri krabbamein í efri hluta nýrans, og eftir þaö hnignaöi fööur mínum stööugt í sex mánuöi. Þetta gengur ekki svo hratt í gömlu fólki. j hinum ungu breiöist þaö fljótt út því aö frumurnar endurnýja sig hraöar og efnaskiptin eru örari. Ég tók hann meö mér til Parísar og þar á spítalanum varö ég fyrir reynslu sem ég haföi aöeins lesiö um í bókum. Ég var vanur dauöanum, hörmu- legum endalokum í ýmsum myndum, en hér varö ég vitni aö því er þaö dregst úr hömlu aö sjúklingur deyi. Það var hræöi- legt. Þaö var verra en hitt. Á endanum biður maöur guö um aö leyfa honum aö deyja. Og lyfin, sem ég trúöi á, voru lítils megnug. Ég helt aö þau leiddu yfir sjúkling- inn algleymisró og síöan liöi hann burt. En svona er þaö ekki, kvíðinn hverfur ekki. Og þetta gengur upp og niöur, kvalirnar hverfa, en sjúklingurinn sér ofsjónir. Hann sér ekki mun á raunveruleika og ímyndun. Hann þekkir ekki sína nánustu. Stundum flaug mér í hug aö betra væri aö þola verstu pyntingar en þetta. Þetta er mesta hörmung. Á endanum er líkamlegt ástand sjúkl- ingsins þannig, aö hann þolir ekki viö leng- ur. (Tekur andköf.) Þetta er eins og aö vera píndur til dauöa. Loksins skildi ég þaö sem var verst. Viö vitum aö allur sársauki hlýtur aö líöa hjá. Jafnvel þegar hann eykst, bíö- um viö þess aö hann nái hámarki, og svo dregur úr honum, og á endanum náum viö heilsu á ný. En ekkert slíkt á sér staö í þessu tilviki. Þaö eina sem getur frelsaö sjúklinginn frá æ meiri kvölum er dauöinn. — Og vissi hann þetta? Já, hann vissi þaö. Ég trúi því aö fólk veröi aö hafa einhverja von. Á endanum dó hann og ég fór meö hann til Póllands og jaröaöi hann þar. — Þetta hefur veriö mikið breytinga- skeið fyrír þig. f list þinni viröiat þú hafa tekiö leik og leikstjórn á fjölunum framyf- ir kvikmyndir. Þaö var nú ekki bara mitt val sem réö því. En mér líkar mjög vel viö leikhúsiö. Spennan sem fylgir því aö koma fram fyrir áhorfendaskara á hverju kvöldi er heill- andi. Þetta er eins og í íþróttum — ég vinn eöa tapa? Á hverju kvöldi er allt lagt undir á ný. Reyndar er óg í þann mund aö stýra öðru leikriti eftir Peter Schaeffer í París, Konunglegu sólarveióinni. Vel má vera aö ég leiki í því líka. — Saknar þú ekki kvikmynda? Þú hef- ur ekki leikstýrt mynd í ... Fimm ár. Nei, ég saknaöi þessi ekki, en nú þegar ég er aö hefjast handa viö Sjó- ræningja, finn ég til söknuöar. Ég sakna þess aö hafa ekki gert mynd, en ég þoli ekki stappiö sem maöur þarf aö standa í við stjórnendurna, kvikmyndaverin og þá sem fjármagna myndina. Ég þoli ekki svo stóra skammta af heimsku. Mér hefur alltaf leiöst það hversu mikill tími og vinna fer í hluti sem eru ekki áhugaveröir fyrir fimm aura. Og meira en þaö, bókstaflega viöur- styggilegir. Eftir aö ég haföi lokiö kvik- myndaskólanum fóru um 30 prósent af vinnunni viö kvikmynd í slíkt vafstur, en núna er þaö komiö upp í 90 prósent. Níutíu prósent allrar vinnu sem ég legg í kvikmynd fer í hádegisveröi meö varafor- stjórum sem segja manni aö þeir dái hand- ritiö manns, en hvernig væri aö breyta endinum. Ég sé þessi merkikerti nálgast, og ég hugsa sem svo, enga fúskara takk, bara fagmenn. Ég er ekki í nokkrum vafa um þaö aö ég hef ekki eins mikinn hug á kvikmyndagerö lengur. — Svo við víkjum aftur aó skapandi starfi við kvikmyndagerö, þá hefur þú skrífaö fjölda kvikmyndahandrita ásamt öörum á undanförnum árum. Hefur þú saknaö þess starfs? Nei, mér finnst þaö ekki skemmtileg iöja. Þaö er erfitt aö setja sig niöur og ætla aö þröngva sjálfum sér til aö hugsa upp eitthvaö nýtt. En þaö er nauðsynlegt. Ég vinn aö handriti allra mynda sem ég leik- stýri. Ég get ekki haft þetta ööruvísi. Þegar aö kvikmynduninni kemur liggur allt Ijóst fyrir, ég veit nákvæmlega hvaö ég vil. — Ertu búinn aö fá leikara í Sjóræn- ingja nú þegar? Ég er aö velja leikara um þessar mundir. Núna leita ég aö óþekktu leikurunum. Ég hef þegar gengiö í gegnum þau ósköp aö ætla aö fá Jack Nicholson og Michael Caine. Jack Nicholson vildi fá fjórar milij- ónir dollara og tíu prósent heildarágóöans. Framleiöandinn hjá mér gat ekki hugsaö sér þaö, og ég er feginn aö hann setti stólinn fyrir dyrnar, því mér fannst kaupiö óréttlátt gagnvart hinu fólkinu, aö mér meötöldum. Ég hef unniö heillengi aö handritinu, ég bjó til söguþráöinn og skap- aöi þá persónu sem Jack heföi leikiö. — Með Jack í huga? Já, til aö byrja meö. Jack myndi vera mjög góöur. Laun eins og þessi gæti Jack fengiö hjá öörum. En þeir sem vilja borga einum leikara slík laun þurfa á honum aö halda sem buröarási myndarinnar. Þaö skiptir kvikmyndaveriö þá ekki máli hvern- ig myndin er gerö, hver stjórnar henni, hver söguþráöurinn er. — Þykir þér þetta miður? Já, mér finnst þaö, sérstaklega vegna þess aö ég vann meö Jack í Chinatown þegar honum var aö skjóta upp á kvik- myndastjörnuhimininn. Og nú er hann kominn of hátt fyrir mig. Fólk eins og Jack kemst á þaó stig aö hafa ekki áhuga á því sem þaö er aö gera, heldur einvöróungu á laununum sem þaö hlýtur fyrir. Sem félagi er hann ennþá ágætur, þegar hann kemur til Parísar. Þaö er gaman aö fara út meö Jack og fá sér nokkra létta og gera aö gamni sínu, en aö vinna meö honum er allt annar handleggur. Ég hef ekki áhuga á því og ég er feginn aö þeir hættu viö hann. Mér fyndist óþolandi aö vinna meö honum, vitandi þaö aö hann fleytti rjómann ofan af öllu saman — ef einhver er þá rjóminn — og skilur ekkert eftir handa okkur. Þaö getur svo fariö aö viö notum óþekkta leik- ara, nú |Degar kvikmyndaveriö hefur fallist á þaö. — Svo Sjóræníngjar er þá loksins { buröarliönum eftir næstum áratug. Ekki er annað aö sjá. Ég hef barist hart fyrir þessari mynd. Lagt í hana mikla vinnu, þvi hún inniheldur alla æskudrauma mína. Errol Flynn, ofurhuga — en ennþá meira spennandi en viö munum eftir frá gullöld Hollywood, því nú höfum viö yfir öllum þessum frábæru tæknibrellum aö ráöa. Núna getum viö svo sannarlega gert ævin- týramynd. — Þaö er nú ekki á þér aó heyra aö þú hafir misst iöngunina tii aö gera kvik- myndir. Þessa mynd hefur mig alltaf langaö til aö gera. Ég er í góöu formi. Erfiöleikarnir sem ég átti viö aö etja í sambandi viö þessa mynd voru margir hverjir upphafiö aö ýmsum persónulegum vandamálum og óförum. Ef mér tekst aö koma henni sam- an veröur þaö hinn mesti sigur. En, eins og ég sagöi þér þegar Tess var frumsýnd, þá er mesta ánægjan sú aö vita aö fólk flykk- ist í kvikmyndahús til aö sjá manns eigin bíómynd. Þaö gerir allt erfiöið þess virði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.