Morgunblaðið - 06.07.1984, Page 14
46
Kw(»f 4> *,T r «ViA?
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1984
HVAÐ ER AD GERAST UM HELGINA?
SAFNAHÚSID, SELFOSSI:
Verk Hans Christiansen
HANS CHRISTIANSEN, mynd- vatnslita- og pastelmyndlr. Hún
listarmaður, heldur nú sýnlngu í er opin virka daga kl. 16—22 og
Safnahúsi Árnessýslu á Selfossi. um helgar kl. 14—22, en henni
Á sýningunni, sem er 7. einka- lýkur á sunnudag.
sýning listamannsins, eru um 40
LEIKLIST
Stúdentaleikhúsiö:
„Láttu ekki
deigan síga,
Guömundur“
Stúdentaleikhúsiö sýnir leikrit
þeirra Eddu Björgvinsdóttur og
Hlínar Agnarsdóttur, „Láttu ekki
deigan siga, Guömundur", í kvöld
og annaö kvöld kl. 20.30.
TÓNLIST
íslenska óperan:
Söngur og vikivaki
islenska óperan byrjar sumar-
dagskrá sína í kvöld kl. 21 i Gamla
Bíói. Á efnisskrá veröa íslensk kór-
og einsöngslög, auk þekktra atriöa
úr óperum og óperettum. I hlél
veröur kenndur vikivaki í forstof-
unni. Meöal einsöngvara í kvöld
eru Ólöf Kolbrún Haröardóttir og
Garöar Cortes, sem jafnframt er
stjórnandi. Undirleikari er Þóra
Fríöa Sæmundsdóttir.
MYNDLIST
Eden, Hverageröi:
Verk Sveinbjörns
Þórs
Sveínbjörn Þór, myndlistarmaö-
ur, heldur nú sýningu í Eden í
Hverageröi. Á sýningunni eru 80
smámyndir, unnar í olíu, akrýl og
vatnslit. Sýningunni lýkur á sunnu-
dag.
Akureyri:
Listkynning
Listkynning á verkum málarans
Kristíns G. Jóhannssonar stendur
nú yfir í Alþýöubankanum á Akur-
eyri. Þar eru sýnd oliumálverk,
sem Kristinn hefur unniö meö
gömlum munstrum. Listkynningin
er haldin á vegum Menningarsam-
bands Norölendinga og Alþýðu-
bankans.
Gallerí Portiö:
Myndir Stefáns
frá Möðrudal
Stefán Jónsson, myndlistar-
maöur frá Möörudal, heldur um
þessar mundir sýningu á verkum
sínum í Gallerí Portinu, á Lauga-
vegi 1. Á sýningunni eru um 500
verk, olíumálverk og vatnslita-
myndir, sem Stefán hefur málaö á
undanförnum þremur árum. Sýn-
ingin er opin alla daga vikunnar frá
kl. 15—20.
JL-húsið:
Verk Ellenar Birgis
Ellen Birgis, myndlistarmaður,
hefur nú opnaö sýningu í kaffiteríu
JL-hússins viö Hringbraut. Sýning-
in er önnur einkasýning Ellenar, en
hún hefur áöur sýnt verk sín í Eden
í Hverageröi.
Ásgrímssafn:
Sumarsýning
Árleg sumarsýning Ásgríms-
safns viö Bergstaöastræti stendur
nú yfir. Á sýningunni eru olíu- og
vatnslitamyndir, m.a. nokkur stór
málverk frá Húsafelli og olíumál-
verk frá Vestmannaeyjum frá árinu
1903, en þaö er eitt af elstu verk-
um safnsins.
Sýningin er opin alia daga,
nema laugardaga, frá kl.
13.30—16, fram í lok ágústmán-
aðar.
Listasafn Einars
Jónssonar:
Sýning í safnahúsi
og höggmyndagaröi
Listasafn Einars Jónssonar hef-
ur nú veriö opnaö eftir endurbæt-
ur. Safnahúsiö er opið daglega,
nema á mánudögum frá kl.
13.30—16 og höggmyndagaröur-
inn, sem í eru 24 eirafsteypur af
verkum listamannsins, er opinn frá
kl. 10—18.
Kjarvalsstaóir:
Verk íslendinga
erlendis frá
Á Kjarvalsstööum stendur nú yf-
ir sýning á verkum tíu íslenskra
listamanna, sem búsettir eru er-
lendis. Þeir sem eiga verk þar eru
Erró, sem sendi 5 stór olíumálverk
frá París, Louisa Matthíasdóttir,
sem kom frá New York með um 50
olíumálverk, Kristín og Jóhann
Eyfells, sem komu frá Flórída meö
skúlptúra og málverk, Tryggvi
Ólafsson, sem kom meö málverk
frá Kaupmannahöfn, Steinunn
Bjarnadóttir, sem kom meö
myndbönd frá Mexíkó, og fjór-
menningarnir Hreinn Friöfinnsson,
Amsterdam, Þóröur Ben Sveins-
son, Dússeidorf, Siguröur Guö-
mundsson, Amsterdam, og Krist-
ján Guömundsson, Amsterdam,
en verk þeirra fylla vestursal húss-
ins.
Sýningin er opin daglega frá kl.
14—22. Hún stendur út júlímánuö.
Gallerí Borg:
Grafík, keramik,
gler
í Gallerí Borg viö Austurvöll
stendur nú yfir sýning á grafíkverk-
um og verkum unnum í keramik og
gler. Einnig eru verk unnin meö
rauðkrít og olíu, ásamt ofnum
listaverkum. Sýningin er opin virka
daga kl. 10—18 og um helgar kl.
14—18. Henni lýkur á sunnudag.
Norræna húsið:
Myndlist og
íslenskt prjón
Sænski búningahönnuöurinn
Ulla-Britt Söderlund heldur nú
sýningu í anddyri Norræna húss-
ins. A sýningunni eru búninga-
teikningar úr tveimur kvikmyndum,
sem teknar hafa veriö hérlendis,
„Rauöa skikkjan" frá árinu 1966
og „Paradísarheimt". Sýningin er
opin á venjulegum opnunartima
hússins.
f bókasafni Norræna hússins er
nú sýning á heföbundnu íslensku
prjóni, aö mestu leyti byggö upp af
munum úr þjóöminjasafni fslands.
Sýningin er opln kl. 9—19 virka
daga og 14—17 á sunnudögum.
Sumarsýning Norræna hússins í
ár nefnist „Landiö mitt, fsland". A
sýningunni, sem er haldin ( sam-
vinnu viö Félag íslenskra myndlist-
armanna, eru 140 verk, unnin af
4—14 ára börnum úr dreifbýli og
þéttbýli. Verkin fjalla um fsland,
land og þjóö. Sýningin er opln
daglega frá kl. 14—19 og stendur
hún til 22. júlí.
Laugarvatn:
Verk Erlu
Sigurbergs
Erla Sigurbergs, myndlistar-
maöur, sýnir nú 21 olíumálverk (
Menntaskólanum á Laugarvatni.
Erla hefur áöur haldiö tvær einka-
sýningar í Keflavík. Sýning hennar
er opin alla daga vikunnar.
Gallerí Djúpið:
„Snúningur“ Ólafs
Sveinssonar
Myndlistarmaöurinn Ólafur
Sveinsson heldur nú sýningu, sem
ber heitiö „Snúningur", ( Gallerí
Djúpinu í Hafnarstræti. Þar sýnir
Ólafur 15 vatnslita- og pastel-
myndir og er þetta þriöja einka-
sýning Ólafs á árinu, en hann held-
ur á næstunni til Flórens á ftalíu til
listanáms. Sýnlngln í Djúpinu verö-
ur opin til 5. ágúst.
SAMKOMUR
Árbæjarsafn
Árbæjarsafn er nú opiö alls
virka daga, nema mánudaga frá kl.
13.30—18 og frá kl. 10 sunnudaga
og laugardaga.
A sunnudag kl. 15.30 leikur
hljómsveitin Keltar írsk þjóölög í
Eimreiöarskemmunni, þar sem
veitt er kaffi.
Háholt:
Saga skipanna
„Saga skipanna, svipmyndir úr
siglingum og sjávarútvegi" nefnist
sýning sem nú er í Háholti í Hafn-
arfiröi. Þar er sýnd þróun útgeröar
á fslandi, meö ýmsum munum, s.s.
skipslíkönum og myndum. Elnnig
eru sýndir gripir í eigu Landhelg-
isgæslunnar, t.d. klippumar frægu
ur þorskastríöinu. Sýningunni lýk-
ur á sunnudag.
Nýlistasafnið:
Phantom Portraits“
99
NÝLISTASAFNIÐ viö Vatnsstíg
sýnir nú verk hollensku listakon-
unnar Henriette van Egten. Nafn
sýningarinnar er „Phantom
Portraits", einskonar samsettar
andlitsmyndir og geta sýningar-
gestir sjálfir raöaö saman siíkum
myndum.
Henriette býr og starfar í
Amsterdam og Berlín, en hefur
áöur sýnt verk s(n hér á landi, t.d.
í Gallerí Suöurgötu 7 og Rauða
húsinu á Akureyri. Sýning hennar
í Nýlistasafninu veröur opln virka
daga kl. 16—20 og um helgar kl.
16—22. Henni lýkur 15.júl(.
GALLERÍ LANGBRÓK:
Verk Zdenku Rusovu
TÉKKNESKA listakonan Zdenka Rusova sýnir nú grafíkmyndir og teikningar í Gallerí Langbrók. Rusova
stundaði nám í listaskólum í Prag, Stuttgart og Osló, þar sem hún er nú búsett. Verk hennar í Gallerí
Langbrók eru 17 talsins, 6 tússteikningar og 11 grafíkverk unnin með þurrnálartækni. Sýningin er opin
virka daga kl. 12—18 og um helgar kl. 14—18. Henni lýkur 15. júlí.