Morgunblaðið - 29.07.1984, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 1984
59
Næstu Samveldis-
leikar á N-Sjálandi
Los Angeles, 27. júlí. AP.
STJÓRN íþróttaleika Samveldis-
ríkja Bretlands komst að þeirri
niðurstöðu í morgun, að næstu Sam-
veldisleikar árið 1990 skulu haldnir í
Auckland á Nýja Sjálandi. Indverjar
höfðu sótt mjög fast að fá leikana til
Nýju Delhí og kvaðst indverski full-
trúinn vera ákaflega bitur og von-
svikinn vegna þessa.
Tuttugu ríki greiddu atkvæði
með þeirri tillögu, að leikarnir
færu fram á Nýja Sjálandi, en tólf
studdu Indverja. Áður hafði verið
lögð fram tillaga frá Perth í Ástr-
alíu þar sem Perth-búar sögðust
vilja fá að halda leikana, en síðan
var sú tillaga dregin til baka.
Ósigur Indverja í því að fá að
halda næstu Samveldisleiki virð-
ist, að sögn AP, einnig hafa dregið
úr líkum á að þeir fái að standa
fyrir næstu Ólympíuleikum í Nýju
Delhí, eins og þeir hafa boðist til.
Sem stendur koma Evrópuborgir
helzt til greina fyrir ólympíuleik-
ana 1992, Amsterdam, París og
Barcelona.
j^pglýsinga-
síminn er 2 24 80
Stórkostlegur sumarafsláttur
PAMPERS
Pampers bleyjur+buxur hlífa litlum bossum
og með nýja „lásnum“ getur þú opnað
og lokað að vild
Aðeins það besta er
nógu gott fyrir barnið
PAMPERS fást í verslunum um land allt
EEHRi
t
Sumar
hiá Olís
Grill
Yfirbyggt meft strompi.
Vönduð vara.
Meðfærilegt ferðagrill
Létt og fyrirferðalítið-
Saeta-
áklæöi
UNI STAR og COBRA
Frábært verð-
Farangurs-
gríndur
Stillanlegar, á flestar gerðir bíla.
Galvanserað stál og svart epoxýmálað.
Öryggisnet
Spennt á framsætin til að hindra að
litlir farþegar í aftursætinu trufli
ökumann í akstri.
699-
á allan bílinn.
Grillkol
2 kg. poki.
Olís grillkveikjuvökvi
með góðum spraututappa.
Hefur ekki áhrif á bragð né lykt
matvæla sem grilla skal.
Sólgleraugu
Ótal gerðir verð frá
95.-
Varabílrúóa
Brotin framrúða bíls getur bundið snöggan
endi á ferðalagið. Með varabílrúðunni
kemst þú á áfangastað eða viðgerðarstað.
Festingar fylgja. Pasa á allar gerðir bíla.
Sjálfsögð öryggisráðstöfun.
STÖÐVARIMAR
mammmmmm