Morgunblaðið - 29.07.1984, Side 9

Morgunblaðið - 29.07.1984, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 1984 65 Bridge Arnór Ragnarsson Sumarbridge Það var fullt hús að vanda í Sumarbridge sl. fimmtudag. . 68 pör og spilað í 5 riðlum. Árangur efstu para: A-riðill: Margrét Margeirsdóttir — Júlíana Isebarn Gísli Stefánsson — 261 Guðlaugur Sveinsson Þórarinn Árnason — 224 Ragnar Björnsson Sigmar Jónsson — 221 Vilhjálmur Einarsson 221 B-riðill: Hrólfur Hjaitason — Guðni Sigurbjarnason Þröstur Ingimarsson — 191 Ingibjörg Grímsdóttir 191 Þóra — Sæbjörg Sæmundur Jóhannsson — 185 Tómas Sigurjónsson 183 C-riðill: Sigmundur Stefánsson — Hallgrímur Hallgrímsson Anton R. Gunnarsson — 195 Friðjón Þórhallsson Lárus Hermannsson — 191 Magnús Sigurjónsson Ester Jakobsdóttir — 176 Valgerður Kristjónsd. 166 D-riðill: Viktor Björnsson — Bjarni Ásmundsson Erla Sigurjónsdóttir — 208 Jón Páll Sigurjónsson Birgir Sigurðsson — Óskar Karlsson 189 179 Ragnar Hermannsson — Isak ö. Sigurðsson 171 E-riðill: Ragnar óskarsson — Hannes Gunnarsson 141 Ásgeir P. Ásbjörnsson — Friðþjófur Einarsson Þorfinnur Karlsson -- 121 Sigurður Sigurjónsson 118 Meðalskor í A var 210,156 í B-, C- og D-riðlum, 108 í E-riðli. Staðan í stigakeppni sumarsins breyttist lítið, engin þreytu- merki að greina hjá Antoni og Friðjóni. Anton R. Gunnarsson 22,5 Friðjón Þórhallsson 22,5 Tómas Sigurjónsson 11 Páll Valdimarsson 11 Leif österby 10 Helgi Jóhannsson 10 Þorfinnur Karlsson 10 Spilað er nk. fimmtudag kl. 18.30—19.30 (byrjað) og mun Ólafur Lárusson þá taka keppnisstjórn að nýju. við Bridgedeild Skagfirðinga Spilað var þriðjudaginn 24. júlí í tveim 14 para riðlum, hæstu skor hlutu eftirtalin pör: A-riðill Ásthildur Sigurjónsdóttir - Lárus Arnórsson 218 Vilhjálmur Sigurðsson — Þráinn Sigurðsson Albert Þorsteinsson — 200 Stígur Herlúfsen Jón Viðar Jónmundsson — 171 Halldór Árnason 169 B-riðill Hildur Helgadóttir — Karólína Sveinsdóttir 195 Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 183 Jóhann Arngrímsson — Stefán Arngrímsson 176 Björn Hermannsson — Lárus Hermannsson 164 Næst verður spilað þriðjudaginn 31. júlí. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. Þú svalar lestrarþörf dagsins A ásíöum Moggans! HESTAÞING LOGA BISKUPSTUNGUM veröur haldiö viö Hrísholt sunnudaginn 5. ágúst nk. Mótiö hefst kl. 2 e.h. Keppt verður í: 150 metra skeiði 250 metra skeiöi 250 metra unghrossahlaupi 300 metra stökki 300 metra brokki Gæðingadómar og unglingakeppni hefst kl. 10 f.h. Skráning keppnishrossa fer fram hjá Ólafi Einarssyni í síma 99-6864 og Maríu í síma 99-6816 og lýkur skráingu fimmtudagskvöldið 2. ágúst. Nefndin. Fyrirtæki til sölu: 50% af umboðsverslun og verktakafyrirtæki til sölu. Fyrirtækiö hefur umboö fyrir fjölda þétti- og ryö- varnaefna, bílavörur, verkfæra- og viögerðavörur, t.d. RPM þétti og ryövarnaefni, Talsol bílavörur, Mohawk verkfæra- og viögeröarvöur, ásamt fjölda annarra umboöa í sambandi viö byggingariönað. All- ar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Fasteignasalan, Hverfisgötu 82, símar 22241 — 21015. Kvöldsími sölumanna 77410 — 621208. Opið laugardag frá kl. 10 — 4 og sunnudag frá kl. 1 — 5 Nú um helgina seljum við örfáa nýja MAZDA bíla úr síðustu sendingu og gott úrval af 1. flokks notuðum MAZDA bílum, sem allir seljast með 6 mánaða ábyrgð frá söludegi. Sýnishorn úr söluskrá notaöra bíla: GERÐ ARG. EKINN 626 Diesel 4 dyra ’84 13.000 6 mán. áb. 323 1300 Saloon 4 dyra '84 7.000 6 mán. áb. 323 1300 5 dyra '83 22.000 6 mán. áb. 929 SDX 4 dyra sj.sk v/s '82 21.000 6 mán. áb. 929 LTD 2 dyra HT m/öUu '82 17.000 6 mán. áb. 626 2000 4 dyra m/öUu '82 39.000 6 mán. áb. 626 2000 4 dyra m/öUu '82 27.000 6 mán. áb. 323 1300 Saloon4 dyra '82 23.000 6 mán. áb. GERÐ 323 1300 5dyra 323 1300 5 dyra 323 1300 5 dyra 929 Sedan 4 dyra 929 Sedan 4 dyra RX-7 2 dyra sportbíU 929 Sedan 4 dyra 929 Sedan 4 dyra ÁRG. EKINN '81 28.000 '81 64.000 '81 34.000 '80 82.000 '80 34.000 '80 64.000 '79 63.000 '80 60.000 mán. áb. mán. áb. mán. áb. mán. áb. mán. áb. mán. áb. mán. áb. mán. áb. Bif reiðakaupendur: Nú er ein mesta ferðahelgi sumarsins framundan. Stuðlið því að ánægjulegri ferð með því að kaupa nýjan eða notaðan MAZDA bíl hjá okkur. Veitingar — Kaffi og meðlæti BILABORG HF Smiöshöfða 23, sími 812 99

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.