Morgunblaðið - 29.07.1984, Blaðsíða 26
82
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 1984
A-salur
Tootsie
Endursýnd kl. 3, 5, 9 og 11.05.
---
Sýnd kl. 7.
4. týningarmánuöur.
B-salur
Hann þurfti aö velja á milli sonarins
sem hann haföi aldrei þekkt og
konu, sem hann haföi verið kvæntur
í 12 ár. Aöalhlutverk: Martin Sheen,
Blylhe Dammer. Bandaríak kvik-
mynd gerö eftir aamnefndri met-
aölubók Eric Segal (höfundar Love
Story).
Ummæli gagnrýnenda:
-Hún snertir mann, en er laus viö alla
væmni". (Publiahera Weekly)
.Myndin er aldeilís frábær".
(Britiah Bookaeller)
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Skólafrí
Sýnd kl. 3.
Sími50249
Veiðiferðin
(Shoot)
Spennandi amerisk mynd. Clitf Rob-
ertaeon, Erneat Borgnine.
Sýnd kl. 9.
Private School
Skemmtileg gamanmynd. Phoebe
Catea, Betay Ruaael.
Sýnd kl. 5.
Allra eföaata ainn.
Vatnabörn
Sýnd kl. 3.
Síðaata ainn.
frumsýnir
Löggan og geimbúarnir
TÓNABÍÓ
Sími31182
frumsýnir í dag
Personal Best
Mynd um fótfrá vöðvabúnt og
slönguliöuga kroppatemjara.
Leikstjóri Robert Towne. Aöalhlut-
verk: Mariel Hemingway, Scott
Glenn.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Bíó _
Smiöjuvegi 1, Kópavog
Lína Langsokkur
í Suðurhöfum
Sýnd í dag kl. 2 og 4.
Allir fá gefina Lfnu ópal.
Engin aýning um veralunarmanna-
helgina
Table for five
(Borö fyrir 5)
Stórkostleg mynd um baráttu fööurs
um umráöarétt yfir börnum sínum.
Aöalhlutverk: John Voight.
Sýnd kl. 9.
Allra aföaata einn.
Lína Langsokkur
Stórskemmtileg mynd fyrir öll börn.
Sýnd kl. 3.
48 stundir
The boys are back in town.
NickNolte • accp. Eddie Murphy.,m»d
They couldnl have ktad each other taea.
Theycouldnl heæ needed each othar more
And Ihe laat ptace they ever expected to be
s on the same side
Ewntor.
Hörkuspennandi sakamálamynd
meö kempunum NICK NOLTE og
EDDIE MURPHY í aöalhlutverkum.
Þeir fara á kostum viö aö elta uppi
ósvífna glæpamenn.
Myndin er í
m ÍDOLBY STEREÖ1'
IN SELECTED THEATRES
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11..
Bönnuö innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3i
„Stríðsöxin"
Spennandi indíánamynd.
LAUGARÁS
Símsvari
I 32075
MEANING 0F LIFE
MoNT/P/THoK's
TH E
MEANINGOF
Loksins er hún komin. Geöveikislega
kímnigáfu Monty Python-gengisins
þarf ekki aö kynna. Verkin (jeirra eru
besta auglýsingin. Holy Grail, Life of
Brian og nýjasta fóstriö er The Me-
aning of Life, hvorki meira né minna.
Þeir hafa sína prívat brjáluöu skoöun
á þvi hver tilgangurinn meö lífsbrölt-
inu er. Þaö er hreinlega bannaö aö
láta þessa mynd fram hjá sér fara.
Hún er ... Hún er ...
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 12 ára.
Strokustelpan
Frábær gamanmynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 3.
Miöaverö kr. 50.
^Aliglýsinga-
síminn er 2 24 80
Salur 1
Frumaýnir gamanmynd
sumarsina
Ég fer í fríið
(National Lampoon’a Vacafion)
Bráöfyndin ný bandarísk gaman-
mynd í úrvalsflokki. Mynd þessi var
sýnd viö metaösókn í Bandaríkjun-
um á sl. ári.
Aöalhlutverk: Chevy Chase (sló í
gegn i .Caddyshack"). Hressileg
mynd fyrir alla fjölskylduna.
fsl. tsxti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Strand á eyðieyju
Ævintýramyndin vinsæla í litum og
meö íslenskum texta.
Sýnd kl. 3.
: Salur 2 I
• IBBBBBtBBBBtBBBBBBB ■
Auga fyrir auga
Hörkuspennandi litmynd meö
Chuck Norris.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9 og 11.
Hin óhemjuvinsæla Break-mynd.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Maðurinn frá Snæá
Maðurinn frá Snæá
Hrífandi fögur og magnþrungin lit-
mynd. Tekin i ægifögru landslagi há-
sléttna Ástralíu. Myndin er um dreng
er missir foreldra sína á unga aldrl
og verður aö sanna manndóm sinn á
margan hátt innan um hestastóó,
kúreka og ekki má gleyma ástinni,
áöur en hann er viöurkenndur sem
fulloröinn af (jallabúum. Myndin er
tekin og sýnd í 4 rása Dolby-stereo
og Cinemascope. Kvikmyndahand-
ritiö gerói John Dixon og er þaö
byggt á viöfrægu áströlsku kvaBöi
„Man From Tlta Snowy River“ eftir
A.B. „Banjo" Paterson.
Leikstjóri: George Miller. Aðalhlut-
verk: Kirk Douglas ásamt áströisku
leikurunum Jack Thompson, Tom
Burlinson, Sigrid Thornton.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Útlaginn
fsl. tal. Enskur texti.
Sýnd þriöjudag kl. 5.
Föstudag kl. 7.
Stjörnustríð III
Stjörnustríó III fékk Óskarsverölaun-
in 1984 fyrir óviöjafnanlegar tækni-
brellur. Ein best sótta ævintýramynd
allra tíma fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 2.30.
Stúdent*
leikhúsið
Láttu ekki deigan síga
Guömundur
í kvöld, sunnudag kl. 20.30.
Mánudag, þriöjudag og miö-
vikudag í Félagsstofnun stúd-
enta.
Veitingasala opnar kl. 20. Miöa-
pantanir i síma 17017. Miöasala
lokar kl. 20.15.
Bráöskemmtileg og ný gamanmynd, um geimbúa sem lenda rétt
hjá Saint-Tropez í Frakklandi og samskipti þeirra viö veröi laganna.
Meö hinum vinsæla gamanleikara Louis de Fune* ásamt Michel
Galabru — Maurice Risch.
Hlátur frá upphafi til enda.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Jekyll og Hyde
aftur á ferð
Sprenghlægileg og fjörug
ný bandarísk gamanmynd.
Grínútgáfa á hinni sigildu
sögu um góöa læknirinn
Dr. Jekyll sem breytist í
ófreskjuna Mr. Hyde. —
Þaö veröur líf i tuskunum
þegar tvifarinn tryllist. —
Mark Blankfield — Bess
Armstrong — Krista Err-
ickson.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 3.05,7.15 og
11.15.
í Eldlínunni
Hörkuspennandi litmynd meö Nick
Nolte, Gene Hackman og Joanna
Cassidy.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 00 9.
Footloose
Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15
Sýnd kl. 9.
Upp á lif og dauða
Æsispennandi litmynd um hörku-
legan eltingarleik i noröurhéruóum
Kanada meö Charles Bronson, Lee
Marvin og Angie Dickinson.
Myndin er byggö á sönnum atburö-
um.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,9.15,11.15.
Bönnuö innan 12 ára.
Sjóarinn sem
hafið hafnaði
Svth ■**
KtísftifltrSmi
Spennandi og erótisk
bandarísk Panavision-
litmynd, byggö á sögu
eftir Yukio Mishima
meö Kris Kristofferson,
Sarah Miles.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9
og 11.
Bönnuö innan 16 ára.