Morgunblaðið - 29.07.1984, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. jULl 1984
85
TfW
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 11—12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
nv VJJUTTKK
PÞINGHF O 68 69 88
Fórust þeir af stríðsvöldum?
Jón Eiríksson, fyrrum loft-
skeytamaður á Max Pemberton
skrifar:
Heiðraði Velvakandi!
Þann 17. júlí flutti maður nokk-
ur erindi í útvarpi um hrakningar
vélbáts, að ég held eftir frásögn
vélstjórans. Ennfremur mun þetta
hafa verið tekið upp úr bókinni
„Þrautgóðir á raunastund".
Þegar maðurinn hafði lýst veðr-
inu á tilteknum tíma. sagði hann,
að ég held orðrétt: „I þessu sama
fárviðri fórst togarinn Max Pemb-
erton út af Jökli." Hann lét enn-
fremur að því liggja, að verið gæti
að Max Pemberton hefði farist af
stríðs völdum.
Laxfoss strandaði við Örfirisey í
stór alda og við misstum allt út.
Þarna hefur eflaust verið um vír
úr tundurdufli að ræða, þó að við
höfðum ekki gert okkur það ljóst
þá.
Strax eftir að stríðinu lauk, til-
kynntu Þjóðverjar um tvö tund-
urduflasvæði, sem kafbátar þeirra
höfðu lagt, annað fyrir sunnan
Kolluál, þar sem Max Pemberton
mun hafa farist, en hitt fyrir
norðan Kolluál, þar sem ég tel að
togarinn Sviði hafi farist. Sviði
kom í suðvestanroki fyrir Látra-
bjarg (Látraröst), en þar er afleitt
sjólag undir þeim kringumstæðum
og skip sem kemst í gegnum
Látraröst í slíku veðri, ferst ekki
fyrir norðan Kolluál. Súðin hafði
uð aftur (tekið af kolaboxum sem
svaraði einni stíu). Lá þá skipið
fullhlaðið, en hlóðst ekki fram
eins og títt var um marga togara,
þegar lestar voru fullar en kola-
birgðir litlar.
I stríðinu hafði verið sett bryn-
vörn á brúna, 1150 kg að þyngd, en
á móti höfðu verið steypt 14 tonn í
botninn. Þetta gerði það að verk-
um, að Max Pemberton var enn
meira sjóskip en nokkru sinni
fyrr. Ég gæti sagt nokkrar sögur
af sjóhæfni þess, en það þjónar
ekki neinum tilgangi í þessu til-
felli, vegna þess að er skipið fórst
var um góðviðri að ræða. Hins
vegar hef ég nægar sannanir fyrir
því hvernig Maxinn fórst, en þau
þessu sama veðri, sem var í suð-
austanroki og blindbyl um kl. 19,
hinn 11. janúar. Þennan sama dag
kom Max Pemberton fyrir Látra-
bjarg og hélt suður Breiðubugt, en
ekki fyrir Öndverðarnes (senni-
lega sökum dimmviðris), og lagð-
ist fyrir akkerum undan Ólafsvík.
Daginn eftir kl. 7.30 sendi skipið
frá sér tilkynningu á hinum
venjulega sambandstíma togar-
anna og var þá út af Malarrifi á
leið til Reykjavíkur.
Síðan heyrðist ekkert frekar frá
Max Pemberton og á næsta kall-
tíma mætti hann ekki. Þegar þetta
var hafði breytt um átt og komin
var norðaustan kaldi og fjögur
vindstig. Þá er á þessum slóðum
sléttur sjór og sama er að segja
um allan norðanverðan Faxaflóa,
en aðeins smávægileg vindbára í
honum sunnanverðum og flóinn
því fær hverjum smábát. Því er
það útilokað að skipið hafi farist
af völdum veðurs.
Þá er að athuga aðra möguleika.
Fyrsti vélstjóri á skipinu, Baldur
Kolbeinsson, hafði verið settur í
land fyrir vestan, er þetta gerðist,
vegna meiðsla. Því tók annar mað-
ur, vanur kyndari, við starfi ann-
ars vélstjóra og traustur maður
tók við starfi fyrsta vélstjóra.
Vaktaskiptin voru kl. 6, þannig að
fyrsti vélstjóri var búinn að vera á
vakt í einn og hálfan tíma, þegar
Max Pemberton sendi út siðast.
Því er ketilsprenging útilokuð. Og
þó að fyrsti vélstjóri hefði ekki
verið kominn á vakt, var kyndar-
inn vanur og vatnshæðarglasið
sem sýnir vatnsmagn ketilsins
blasti við augum.
Þá er eftir: Af stríðs völdum.
Nokkrum mánuðum áður var
Maxinn að toga út af Svörtuloft-
um, þegar upp kom á bússunni
grannur vír, líkur baujuvír. Skip-
stjórinn, Pétur Maack, og ég,
bréfritari, töldum þetta vera vír
frá tapaðri bauju. Þar sem þarna
var um verðmæti að ræða, en skip-
verjar uppteknir við að taka inn
fiskinn, flýttum við okkur niður og
hugðumst ná inn vírnum. Við náð-
um einni törn, en þá kom nokkuð
farið í gegnum brak þennan sama
dag, sem eflaust var úr Sviða.
Togarinn Gullfoss hvarf á leið
frá miðunum út af Jökli á leið til
Reykjavíkur. Þegar það skeði var
norðanrok. Þá hafði vél bilað hjá
vélbát út af Jökli og togarinn
Gullfoss komið að honum í byl, en
horfið skömmu síðar út í sortann
og sást aldrei framar. Gullfoss var
gott sjóskip, byggt í Þýskalandi og
var með hálffermi er þetta gerðist.
Því er útilokað að togarinn hafi
getað farist af völdum veðurs. Tel
ég öllu líklegra að þar hafi tund-
urdufl Þjóðverjanna verið að
verki.
Max Pemberton var afar gott
sjóskip og skipstjórinn, Pétur
Maack, í flokki afburða skipstjóra.
Það hafði verið gert að enn betra
sjóskipi eftir að lestin var stækk-
I Vísa vikunnar
Stóðbændal Kom ei hik á húnverskan, handarvikiö kunni’hann. Ekki mikiö ansa vann asnastriki aö sunnan. Hákur. tiringhenda
Orðrómurinn byggtst 1 á hófadyn í næturþoKU 1
SIG6A V/öGÁ í ‘ÍiLVERAW
rök myndi sennilega enginn taka
gild, nema þá væri helst Ævar
Kvaran.
Að endingu fór ég með Erni
Johnson flugmanni í leit að um-
merkjum eftir Max Pemberton, en
þá hafði blásið vindur í tvo sól-
arhringa og okkur bannað af setu-
Iiðinu að hafa meðferðis sjónauka.
Við leituðum samkvæmt tillögum
flugstjórans, á skipulegan hátt á
mjög stóru svæði, eins og flugþol
vélarinnar entist. Sjómaður, sem
er vanur þriggja til fjögurra
metra sjónhæð og tíu mílna sjón-
deildarhring, getur hins vegar illa
sameinað flughæð og mun víðari
sjóndeildarhring. Þetta á auðvitað
ekki við um flugmanninn. Læt ég
hér staðar numið með þankagang
minn.
Verðtryggð veðskuldabréf
Hefur þú íhugað áhrif 12% vaxta umfram
verðbólgu á sparifé þitt?
Verðtryggð veðskuldabréf eru nú á boðstólum
með 12% vöxtum umfram verðtryggingu sem þýðir
m.ö.o. að þú tvöfaldar höfuðstól þinn á 6 ára fresti.
Hefur þú efni á að líta fram hjá þessum
möguleika?
Sölugengi verðbréfa 30. júlí 1984
SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓÐS: sölugengi mliai vii 5,8% vexti umtram veritr. pr. 100 kr.
1. FLOKKUR 2. FLOKKUR
Útg. Sölugengi pr. 100kr. 5,8% vextirgildatil Sölugengi pr. 100 kr. 5,8% vextirgildatil
1970 1971 16.144 15.09.1985 i)
1972 14.556 25.01.1986 11.953 15.09.1986
1973 9.046 15.09.1987 8.588 25.01.1988
1974 5.654 15.09.1988 - -
1975 4.305 10.01.1985 3.205 25.01.1985
1976 2.945 10.03.1985 2.408 25.01.1985
1977 2.13221 25.03.1985 1.809 10.09.1984
1978 1 4453) 25.03.1985 1.162 10.09.1984
1979 981 25.02.1985 754 15.09.1984
1980 663 15.04.1985 512 25.10.1985
1981 438 25.01.1986 323 15.10.1986
1982 306 01.03.1985 226 01.10.1985
1983 174 01.03.1986 112 01.11.1986
1) InnlausnarverðSeðlabankanspr. 100 NÝKR. 5.febrúar 17.415,64
2) InnlausnarverðSeðlabankanspr. 100 NÝKR 25.mars1984 2.122,16
3) InnlausnarverðSeðlabankanspr. 100 NÝKR. 25.mars1984 1 438,89
VEÐSKULDABRÉF
VERÐTRYGGÐ
ÓVERÐTRYGGÐ
Með 2 gjalddögum á ári
Láns- tími ár: Sölu- gengi Vextir Ávöxtun umfram verðtr. Söluqen 3! Soluqen 3!
18% ársvextir 20% ársvextir HLV2) 18% ársvextir 20% ársvextir hlv2)
1 94,67 4 12% 89 90 91 84 86 86
2 91,44 4 12% 77 79 80 72 73 74
3 89,95 5 12% 68 70 71’> 63 65 66
4 87,52 5 12% 60 63 64 55 57 58
5 85,26 5 12% 54 56 57 48 50 51
6 83,16 5 12%
7 81,21 5 12% Dæmi: Óverðtryggt veðskuldabréf með 2 giald-
8 79,39 5 12% dögum á ári til 3ja ára aö nafnverði kr. 1000 feng-
9 77,69 5 12% ist keypt á 1000 x ,71 = 7100 kr.
10 76,10 5 12% 2) hæstu leyfilegu vextir.
Með 1 gjalddaga á ári
Kaupþing hf. reiknar gengi verðbréfa daglega
« KAUPÞING HF
JÍI 91