Morgunblaðið - 29.07.1984, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLl 1984
87
ithuaið I Sumarbúðir KFUM og KFUK 1
Þau endast og endast
barna- og unglingahúsgögnin frá Tréborg.
íslensk gæöaframleiösla
Allt í stíl
Framleitt í 5 viöartegundum.
Fataskápar í 2 stærðum
80 cm. breidd.
50 cm. breidd.
Sjón er sögu ríkari.
Hagstæð greiðslukjör.
Húsgagnaverslun Reykjavíkurvegi 68,
Hafnarfirði, sími 54343.
KALDARSEL
Vegna forfalla eru nokkur pláss laus fyrir stúlkur 2.—16. ágúst og
16.—30. ágúst.
Innritun og nánari upplýsingar eru veittar aö Hverfisgötu 15 í Hafnarfirði]
á mánudög um, miðvikudögum og föstudögum kl. 17—19, sími 53362
JULI-TILBOÐ
10% AFSLÁTTUR
MITSUBISHI EIGENDUR! í JÚLÍ GEFUM VIÐ
10% STAÐGREIÐSLUAFSL4TTÁ EFTIRTÖLDUM
VÖRUFLOKKUM í ALLAR MITSUBISHI BIFREIÐAR
Dæmi um verð
Kerti........
Platínur.....
Kveikjubk ...
Kveikjuhamar
Vrftureimar ..
Þurkublöð ..
Frákr. 40
— 50
— 95
— 35
— 50
— 150
Aurhlífar .....Frákr. 160
10% Bremsuklossar. — 285
10% Loftsíur ......... — 195
10% Olíusíur...... — 155
10% Framdemparar — 995
10% Afturdemparar . — 400
10% KúpBngsdiskar . — 840
HEKLAHF
Laugavegi 170-172 Sími 21240
CHEVROLET
PONTIAC
OLDSMOBILE
BUICK
CADILLAC
Bílar frá General Motors hafa sannað ágæti sittvíð íslenskar aðstæður, bæði sem atvinnu-
bílar, bílar til notkunar við erfiðustu aðstæður þar sem krafist er kraftsog þrautseigju, einnig
sem einkabílar fyrir þá sem gera kröfur um öryggi og endingu. Þess vegna tala menn um
alvörubíla þegar GM ber á góma.
Ef þig langar í alvöru bíl þá hafðu
samband við sölumenn þeir panta
bíl eins og þú vilt hafa hann.
by General Motors
.4.':
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300
Sala nýrra bifreiða 686750