Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 12
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984 .Þetta er vandamál en hversu er erfitt aö áæ«a,“ segir Pétur dagur eru altt áhaettuþættir i um- hverfi barnsins. Þá má minna á aö ofbeidiö ieiöir sjatdan 18 meírihátt- ar áverka, a.a. beinbrota, Oftast er aögang aö féfagslegri aðstoö tit aö sinna svona mátum.* „/ hverju væri sú aösloö lólg- bnr J Bandaríkjunum, þar sem ég starfaði, er þessum málum víöa mjög vel sinnt. Ef grunur leikur á aö um ofbeldi eöa aöra Iila með- ferð sé aö ræöa er það skylda, að iPÍrtölagðri refsingu, að titkynna það tafartaust ttl viökomandi féiags- málastofnunar sem um þessl mál kynningarskyfda Bl barnaverndar- nefndar, ef grunur er um að bam sé ofbeldi beitt. Oft eru þessl börn Iðgð inn á sjúkrahús meðan leitaö er tausna á mállnu. Viða eru tll svonefnd .Chlid Abuse Team“, þ.e. hópar sem í eru bamalaaknar, barnageðlæknar, hjúkrunarfræð- ingar og félagsráðgjafar. Þessir hópar vinna að þvt aö hjáipa börn- um og fjöiskyldum þeirra. Sum- staðar eru einnig hópar foreidra sem beitt hafa börn sin ofbeldi og starfa á svipuðum grundvetli og AA-samtökín. Þessir foretdrahóp- ar eru þá reiðubúnlr að koma til er um að ræða félagslegt vanda- mál, féfagsiegan sjúkdóm sem vefdur ómældum skaða. Það er kominn tími til að horfast í augu við þetta vandamál á sama hátt og nágrannaþjóðir okkar gera." „Ef viö víkjum aö tölum sem fyrír liggja um ofbeldi gagnvart börnum. Eru tH emhverjar tölur sem hmgt er aö taka miö afT‘ „Já, það eru til tölur frá ýmsum föndum. I Pennsylvantu-rikl t tlBit tit margra atriöa og ekki hægt að gefa einhtít svör. Líkamlega velferð barnsins, möguleíka þess á að ná þroska og rétt tii að njóta ástúöar og umhyggju veröur að hafa að lelöarljósi. JEru emhverjir hópar (meiri hmttu an aðrirT" „Ertendis viröist þaö vera svo að bÖrn undir 3ja ára aldri séu t mestri hættu með aö verða fyrir Ifkamsmelðingum og þroskahefta unglingsstulkan í mestri hættu þegarum kynferðislega misnotkun er að ræða." „Einhverjir sérstakir þjóöfi- lagahópar þar sem meira er um ofbeldi en í öðrumT4 „Þar sem ég starfaöi var f mörg- um tilvikum um að ræða fjöfskyld- ur þar sem ytri aðstæöur voru bágar og sá eða sú sem ofbeldinu olti undir sérstöku átagi, t.d. vegna atvinnuteysis, veiklnda, fjárhags- legra öröugteika og annarra slíkra vandamála. Mjög oft hafði þetta fólk sjátft verið ofbeldi beitt í barn- æsku. Annars er þaö misskilningur aö hér sé um afmarkaöan þjóöfé- lagshóp að ræða. Ofbeldí og önn- ur Hf meöferð kemur fyrir alls stað- ar í þjóðfélagsstiganum, og kannski frekar i svokölluöum vei- megunarþjóöféiögum en ÖÖrum. Hér á landi eru fyrir hendl ýmsar boðið hættunni heim.“ „Svo sem hverjar?“ „Versnandi efnahagur, sem óhjákvæmilega hefur í för með sér aukið álag á einstaklinginn. Of mik8 útivinna foreldra. Þaö segir sig sjálft aö eftir langan vinnudag er fólk úrvinda og iRa undir það búlö aö sinna börnum og heimili. Þeim börnum sem atast ekki upp hjá báöum foreldrum fjölgar ört, kjðr heimilanna þar sem fyrirvinna er ekki nema ein eru yfirleitt bág. Þaö skortir á að ungir foreldrar fái nægitega fræöslu og stuðníng við uppetdi og umönnun barna stnna og hafi aðgang að ráögjöf þar aö lútandi. Svona mætti lengi telja- Ég álít aö við þurfum að gefa meiri gaum aö aðbúnaöi bama hér á landi, ekki sirt þar sem erflöieikar eru á heimilum. Ofbeldi, kúgun og önnur ilt meðferö á börnum er al- gengari hér á landl en okkur grun- ar. Þaö er nauðsyntegt aö vlð ger- um okkur grein fyrir þessu og reynum að hjátpa þessu fólki." — Á.R. Fráskilin 38 ára móöir tveggja barna: Sama hvað lítið var — maóur var bara laminn spftata Hríngsins þegar hann er spurður um ofbeidt og aðra itta meöferð á börnum. „Það er hæpið num skammti. Það er hins vegar mégin- um j>essi mál eru af skornum hér er um vandamal að ræða sem börnunum tii hjáipar, en ekki sföur jjeim sem oibeidlnu beíta. Þar er oft um að ræða fólk sem á við aö stríða." „Hvaö er hmgt aö gera til úr- bótaf* um að ræða marbtetti, smáskurði og bruna. Því mlður eru sjaidan kringumstæöur styss eöa éverka. Endurtekin siys á sama barnl. oft grunsemdir en við höfum tH- barni sínu. Þó er þaö svo aö vakni grunur um ofbeidl á hann oft viö rök að styöjast og þá er mikitvægf aö bregöast strax víö. Starfsfólk stysadetlda þyrftí að eiga greiðan Bandaríkjunum þar sem búa um 12 mliljónir manna voru á 5 ára tímabili, frá 1969—1973. 4.636 staöfest tiffelli þar sem um ýmiss konar itla meðterð var aö ræða. Þar af voru 152 dauðsfölt sem rekja mátti tll þessara orsaka. Eftir Pennsylvaniu áriö 1975 hækkuðu þessar töiur mjög þannig aö á ftmm ára tímabili, 1976-1960, voru skráö tilfeili 17.122 en dauðsfötlin 142. Þessi aukning stafar vafataust af bættrl skrán- ingu og aögæztu jjeirra sem um börn fjatla en ekki raunverutegri aujtningu ofbeldis. AÖ sjáifsðgðu er ekki öll sagan sögö með töium. Mörg börn sem beftt eru ofbeidi komast aldrei á skrá og andtegt ofbetdi, kúgun og vanræksiu er erfitt aö búa tH tölur um.“ „Ofbeldi er marge konar, and- legt ekki aíöur en likamlegt. Hver koma auga a aö ofbefdi og onnur föndunum. Það skipfir mikiu máií þaó ekkt. Þegar hann kom heím varð hann afveg óöur og baröt okkur svo um munaöi. Hannn ot* aði beiii. Það gerði hann oftast. Viö vorum vön þessari meöferö og ég heid aö ég haft ekki kippt mér rteitt sérstaklega upp við það að vera óvenjulega hart teikin í þetta sten. En það sem óg gteymdi aldr- ei er mamma. Hún fylgdlst með því sem fram fór og henni Itkaöi þaö hreint ekki iila. Hún ætttet upp á kommóöu og kom sér vel fyrir með krosslagöar hendur og svo hló hún. Þaö var þaö versta. Þaö Lúövíksaon „Barsmiðar, hótanir, skammir og niöurlæging er það sem ég minnist úr bernsku minni. Ég var eizt af sjö systkinum. Ég átti aidrei að verða tii. Þaö fékk ég aö heyra frá fyrstu tíö. Móöir míri átti mig i lausaleík en þegar óg var á öðru ári kynntist hún manni sem hún giftist. Hínir krakkarnir komu hver af öörum. Viö áttum heíma í bragga fyrstu árin sem óg man eftir mér. Svo brann hann ofan af okkur. Hann — stjúpl minn — var brjálaöur í skapinu og ég held aö hann haft ails ekkí jjoiaö böm. Ef einhver lét í sér heyra eftlr að hann var kom- inn úr vinnunni ærðist hann. ÞaÖ var sama hvað iítiö var — maöur var bara iamin. Ég hefd að óg og bróöir mlnn sem kom næst á eftir mér höfum verið lamln mest. Eltt atvik er mér minnisstæöara en önnur. Þá hef ég veriö fjögurra eða fimm ára og bróöir minn þá tveggja ára. Mamma ætlaöi í kaffi hjá konu sem bjó í nágrenninu. Ég vildi fara meö — vildi ekkl veröa skilin eftir. En þaö vildi hún ekki. Þaö var ekki viö þaö komandi. Sjálfsagt hef ég látiö öllum illum látum, a.m.k. endaöi þaö meö því aö hún lét okkur inn í herbergi og læsti okkur inni. Svo fór hún sína leið. Ég ákvað aö brjótast út Og náói í skó af henni til aó mölva með rúðuna. Auðvitaö vissi óg aö þaö náöi engri átt og áreiöantega hef óg gert mér etnhverja grein fyrír því að ég fengí fyrir ferðína því aö óg þorði ekkl að brjóta rúðuna sjálf hektur lét bróður minn, óvft- ann. gera þaö. Og út komumst viö. Við fórum rakteiðls þangað sem hún var og svipurlnn ó henni þegar hún sá okkur og frétti hvaö hefði gerzt var ekkf faltegur. „Bíddu bara, góöa mín,“ sagöl hún, „Þú veizt hverju þú ótt von á.“ Og þaö hef óg aldrel getað fyrirgefiö henni. Þá heid óg að óg hafi Skittö hverníg hún var innrætt," „Baröi hún ykkur ekkiT' „Hún geröi nú lítið af því. Hún lét hann urn það. Hún kleíp mig hinsvegar, klelp mjög fast. Þaö var hennar aðferð." „Baröi atjúpi þinn hana?“ „Já, þaö geröi hann svo sann- arlega, bæöi miklð og oft.“ SamtaHnu var aö Ijúka og hún var á förum. Upprifjunin haföi greinilega gengiö nærri henni. En eitthvaö var ósagt. Þá kom þaö: „Hún kaffærði mig. Á meðan hún gat ráöið viö mig kaffæröí hún mig. Rak hausinn á mér niður í ískalt vatn og hélt honum þar lengi. í hvert skipti var ég viss um að ég mundi drukkna. Hvar? i þvottahúsinu. i kjaflaranum þar sem viö fluttum eftir að braggínn brann. Á þessu barnmarga helmili stóð bali með taui sem kalt vatn var látið renna á. Balinn var alitaf tfl taks. Þaö var ekki fyrr en t fyrra aö óg þoröi í sundlaug. Þá hleyptl ég i mig hörku og ákvað að sígrast á vatnshræðslunni sem hefur háö mér alla tið. Og það tókst. En erfitt var þaö.“ Var aldrei neinn sem lét aér til hugar koma aö taka fram fyrir hendurnar á þeaau fólki?“ „Jú, einu sinni kom þaö fyrlr. Þá hafði mikið gengið á og þaö sá á mér. Frænka mín sem átti heima úti á iandi var i bænum og henni hefur ofboöiö því aö hún tók mig meó sér heim. Þar fókk óg aö vera í viku og þaö var bezti tími sem ég hef lifað. Svo kom mamma og tók mig og fór með mlg heim þar sem aHt hélt átram aö ganga sinn vana- gang. i mðrg ár eftir þetta sá ég ekki eftír nefnu eins og aö hafa ekki fengið með elnhverjum ráö- um að vera áfram. Heföí ég haft döngun í mér til aö segja sólarsög- una hefói þessi frænka mín ekki látið hana taka mlg aftur. En ég þorði ekksrt að segja og fæst fólk hefur Ifkiega hugrekkl til aö skipta sér af svona málum." „Tilfinningar mínar til þeirra? Ég veit það ekki. Engar, býst ég viö. Ekki lengur. Mér er oröið sama um þau. Mér er ekki iertgur ilia viö þau en þaö er ekki ýkja langt síöan ég losnaöi viö þá tllfínningu. Kallinn hataöi ég alla tíð eins og pestina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.