Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984 iCJORnu- 3?Á HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Rólegnr dagur. Þú skalt gera þaAaemþú hefur lengi ætlaó að gera. FarAu f búðir og kauptu smáhhiti sem vantar til beimilu- ina. Þú ert viðkvemur og Iftill f þér. V NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þetta er ekki mjög spennandi dagur en þú skalt noU tekifer- ið og fara út og hitU annað fólk. Þér tekðt að versla mjög hag- stetL Þú átt gott með að ein- beiU þér að andlegum málefn- WÁM TVÍBURARNIR 21.MAÍ—20.JÍINÍ Þú skalt einbeiu þér að skrif- finnsku í sambandi við fjármál. Það er enginn til þess að hjálpa þér en beldur enginn til þess að trufla þig. Þú skalt ekki reyna að selja neitt f dag. KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÚLÍ ÞetU er rólegur dagur, þú getur siappað af, og hugleitt einka- málin og ákveðið hvað best sé að gera. Þú skalt ekki byrja á neinu nýju verkefni f dag. í«ZlLJÓNIÐ gu?323. JÚLl-22. ÁGÚST Það er ekkert til þess að trufla þig og ekkert leiðinlegt fólk að tefja fyrir þér. Þeir sem eiga við vanbeilsu að strfða geU hvflt sig vel og sUkað á í dag. MÆRIN . 23. ÁGÚST—22. SEPT. Góður og rólegur dagur. Það koma ekki upp nein ný vanda- mál í dag. Þú slult snúa þér að bréfaskriftum og öðru sem við- kemur reikningum og fjármál- Qk\ VOGIN PfiSa 23.SEPT.-22.OKT. ÞetU er þjegilegur dagur, það er enginn flýtir eða spenna á neinu. Þér tekst að koma betra lagi á viðskipti og skriffinnsku. Þú getur gert góð luup f dag. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. ÞetU er rólegur dagur og ekk- ert merkilegt gerist Þú átt gott með að einbeiu þér þvf það er ekkert sem truflar þig. Lestur og nám er mjög heppilegt f dag. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Það verður ekkert til þess að trufla þig í dag. Þú skalt halda áfram þar sem frá var horflð við fjármálaathuganir fyrir framtíð- ina. Þú getur gert góð kaup ef þú ferð út að versU f dag. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þessi dagur er rólegur og það er fátt til þess að trufla þig. Þú getur fengið vini þfna og sam- starfsmenn til þess að hjálpa -. Þér tekst að leysa úr deil- upp komu nýlega. IlS9!„« VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú skalt ekki byrja á neinum nýjum verkefnum í dag. Þad er best mö gegna adeins skyldu Htdrfunum. Þú skalt nota dag- inn til þess að hvfla þig. Ein- beittu þér ad smáatridum. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Rólegur dagur það koma ekki upp nein ný vandamál. Þú skalt halda áfram með verkefni sem eru slupandi. Ekki byrja á neinu nýju þvf það gengur allt sro luegt í dag. LJÓSKA HAL.U... HVAP /WE£> iOOO SE/V1 Eö l'AH~ APl péR \ SÍÐUSTO VlKU és lét konuna |?ína FÁ t>Á l'öÆI? TOMMI OG JENNI iliilll FFRDINAND SMÁFÓLK YOU KNOU) U)HAT VOU SHOULP 00? YOU SH0UL0 LURITE A THANK56IVIN6 STORV... Veiztu hvað þú settir að gera? Þú Kttir að skrifa sögu um þakkargjörðardag- inn. It was a dark and storray night... Það var diinmt og storm- þrungið kvöld ... Suddenly, a turkey rang out! Skyndilega gall við kalkún! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Sveitir Þórarins Sigþórsson- ar og Sigmundar Stefánssonar léku saman í þriðju umferð bikarkeppninnar sl. þriðjudag og lauk viðureigninni með sigri Þórarins, 194 gegn 45. Úrslitin réðust raunar strax f fyrstu lotu, sem Þórarinn vann með 65 stigum á móti einu. Ellefu IMPar komu á þessari slemmusveiflu: Norður ♦ - ▼ Á102 ♦ DG1092 ♦ ÁKG53 Suður ♦ ÁKD4 ♦ 875 ♦ ÁK74 ♦ 102 Eins og menn sjá fljótlega eru sjö tíglar mjög góður samningur á spilin: Það þarf mjög afkáralega legu til að spilið tapist, laufið 5—1 og tíg- ullinn 3—1 eða 4—0. Spilið lá skikkanlega, svo það var eng- um vandkvæðum bundið að vinna sjö. En þrautin var að ná slemmunni. Þeir Guðmundur Pálsson og Guðmundur Eiríksson f sveit Sigmundar sögðu þannig á spilin: G.P. G.E. 1 tígull 1 spaði 3 lauf 4 grönd 5 spaðar 5 grönd 6 tíglar Pass Allt eðlilegar sagnir, nema hvað fimm spaða svarið við ásaspurningunni sýndi tvo ósamstæða ása. Sex tiglar sýndu einn kóng og þá taldi Eiríksson ekki þorandi að reyna við allan. Sem er skyn- samlegt ef laufkónginn skyldi vanta. Á hinu borðinu sögðu Guðm. Sv. Hermannsson og Björn Eysteinsson i liði Þórarins þannig: 2 grönd 3 hjörtu 4 lauf 4 tíglar 4 hjörtu 4 grönd 5 hjörtu 7 tíglar Pam Opnunin á tveimur gröndum sýnir a.m.k. 5—5 í láglitunum og góða opnum (a.m.k. 10 punkta í litunum). Þrjú hjörtu spurðu um skiptingu. Fjögur lauf sýndu 0—3—5—5 eða 3—0—5—5. Fjórir tíglar spurðu aftur. Fjögur hjörtu þrengdu hringinn: 0—3—5—5. Síðan ásaspurning og loks, „fjandinn hafi það, það hljóta að standa sjö“. ' Sem var rétt og sveit Þórar- ins græddi 11 IMPa. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu móti í Benidorm á Spáni í sumar kom þessi staða upp f viðureign þeirra Gil, Spáni, og bandaríska alþjóða- meistarans Bass, sem hafði svart og átti leik. Hvítur drap síðast riddara á g5, en svartur lét sig það engu skipta en lék: 22. — Hxe2! (Miklu sterkara en 22. - Dxg5+, 23. Kfl) 23. f4 (Eftir 23. Hxe2 - Dxg5+, 24. Bg3 — Dxcl+ hefur hvítur tap- að manni) — Hxh2! og hvítur gafst upp, því 24. Kxh2 er svarað með 24. — Dxf4+. Bass varð efstur á mótinu ásamt Spánverjanum Gil, Martin og Pisa, með 7 v. af 9 mögulegum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.