Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984 55 kvæmilega til annarrar og ólíkrar mann- geröar heldur en þekktist fyrr á tímum. Hér áður fyrr var þessi aölögun aö vísu ekki einfaldari en aftur á móti mun skýrari: Þá var leiöin vöröuö fastmótuöum markalín- um, ratmerkjum, viöurkenndum staöal- kerfum, sem hver einstaklingur lagöi sér á hjarta. Þannig haföi hver og einn á tilfinn- ingunni og gat beinlínis dæmt um, hvaö væri gott eöa illt, hvaö væri heiður og hvaö skömm eöa meira aö segja, hvaö væri synd. Mönnum fannst þeir vera öruggir og þeir héldu fullkomlega rósemi sinni, ef þeir liföu heiöarlegu og dyggöugu lífi, meö hin réttu sjónarmiö aö leiöarljósi. Þaö er því harla augljóst, aö foreldrar geta naumast skiliö sín eigin börn lengur, þegar hin nýja manngerö 20. aldarinnar sýnir oröiö svo miklar breytingar frá einni kynslóð til annarrar. Fyrir yngri kynslóðina er um aö ræöa þróun til mjög svo hraöfara aölögunar aö nýju lífsmynstri í heimi nútím- ans, þar sem afar margt viröist gerlegt, en raunar líka æriö margt, sem láta má ógert. Sú kynslóö, sem óx úr grasi fyrir síöari heimsstyrjöld, trúir fremur á siöferðilegt gildi þess aö spara, byggja eitthvaö upp og varöveita til langframa, trúir á gildi ríkis, þjóöar og föðurlands: Þaö fólk finnur fyrst til þeirrar skyldu aö þjóna samfélaginu, reynast hollir og gegnir þjóöfélagsþegnar, fremur en aö snúa sér strax aö því aö uppfylla eingöngu sínar eigin þarfir. Leiðarljós hinnar nýju kynslóðar: Meö þægileg- heitum og heillandi fram- komu fæst allt sem hugurinn girnist Því tímaskeiði, sem skoöast veröur sem undanfari hins nýja, víötæka narkissma í hugsun og hátterni, lauk svo á áttunda ára- tug þessarar aidar, þegar sérfróöir menn á borö viö sálfræöinginn Fritz Riemann tóku aö fjalla um þessi nýju félagslegu viöhorf. Riemann hratt umræðunni um hinn nýstár- lega narkissma af staö meö bók sinni „Hið geöklofa samfélag" (Die schizoide Ge- sellschaft). Núna eru hinir klassísku höf- undar líka farnir aö taka þessi nýju sál- fræöilegu viöhorf til umfjöllunar í siauknum mæli. Höfundar eins og Kohut, Kernberg og Grunberger lögöu meö verkum sínum grundvöllinn aö mjög svo tímabærri endur- skoöun á öllum aöferðum sálgreiningarlnn- ar, sem Erich Fromm haföi þegar áriö 1964 komiö fram meö ákveönar kröfur um í bók sinni „Sál mannsins — hæfni hennar til góös og til ills", (Die Seele des Menschen — ihre Fahigkeit zum Guten und zum Bös- en). En þaö voru ekki eingöngu hinir sér- fróöu menn, sem tóku aö fjalla um þemaö narkissmus. Þeir menntamenn almennt, sem áhuga hafa á þessu efni, svo og þeir, sem fylgjast náiö meö framvindu mála á sviöi félagslegra viöhorfa í tímans rás, hófu umræöu um jafn athyglisverö efni og brennandi á okkar tímum eins og „Allt eöa ekkert" eöa þá „Vanmáttur hetjunnar — okkar hversdagslegi narkissmi" eftir Wolfgang Schmidbauer, „Guösduldin" (Der Gotteskomplex) eftir Eberhard Richter og „Tímaskeið narkissmans" (Das Zeitalter des Narzissmus) eftir Christopher Lasch. Meginvandinn sem hinn narkisstíski maöur okkar tíma viröist eiga viö aö stríöa er þessi: Beiti hann þægilegri framkomu og sé nægilega ísmeygilegur og heillandi í háttum, tekst honum oftast nær aö koma ár sinni fullvel fyrir borö og fær aöra tll aö dekra ótæpilega viö sig. Á þennan hátt veitist honum aö vísu tilhlýöileg viöurkenn- ing aö eigin mati og aödáun annarra — en þar meö fær hann þó ekki greint, í hverju hans raunverulegu innri ósklr og eigin þarf- ir liggja. Eigin tilfinningalegar hræringar eins og reiöi, angist eöa ósk eftlr innilegu sambandi viö einhvern, sem hann elskar, óskir um aö geta sýnt öörum ástúö og hljóta ástsemd annarra, kæfir hann og fel- ur vendilega eða sníöur þær jafnvel strax af. Vanþroskuð skapgerð Eigi þróun persónuleikans aö vera heil- brigö og ganga fyrir sig meö eölilegum hætti, þarf maöurinn aö eiga þess kost aö gera tilraunir meö sitt eigiö sjálf — meö vitund sína og skapgerö. Eigin þarfir mannsins á þessu sviöi þurfa fyrst aö birt- ast sjálfsvitund hans, á þær þarf aö láta reyna, og þaö þarf aö þjálfa skapgeröina í aö umgangast þessar þarfir á réttan hátt. Þýðingarmestu reynsluna öölast maöurinn í þessum efnum með því aö vera einfald- lega í einu og öllu eins og hann á sér að vera. Spurningin er þá bara, hvernig hinn ungi og uppvaxandi eigi aö geta lært þaö, þegar hann gerir ekkert annað en aö bregöast í sífellu viö einhverju, í staö þess aö taka málin í sínar eigin hendur og vera virkur í atferli sínu; þegar hann tekur stöö- ugt meira tillit til þess, hvaö hann eigi aö gera fremur en til þess, hvaö hann vilji gera; þegar hann óafvitandi tekur í sífellu miö af því, hvers umheimurinn væntir af honum, í staö þess aö leggja eyrun viö því, sem hans innri heimur — hans innri mað- ur, hefur fram aö færa. Þá rödd þaggar hann einfaldlega niöur, til þess fyrir alla muni aö lenda ekki í tilfinningalegri and- stööu viö foreldra sína og spilla ef til vill ást þeirra á sér! Aö sætta sig viö sjálfan sig eins og maö- ur er, þaö er einmitt markmiöiö, sem geö- lækningar stefna aö, en viö slíka læknis- meöferö getur sá, sem til meöferðar er, reynt aö vinna upp þessa veigamiklu til- finningalegu reynslu, sem honum hefur ekki hlotnast í uppeldinu: Nefnilega þá til- finningu, aö umheimurinn sætti sig viö mann, jafnvel þótt maöur sé einfaldlega eins og maöur er. Þetta ótrygga, slyppa sjálf er stööugt unnt aö afvegaleiöa inn í stórfenglegar tálsýnir, inn í heimaofinn blekkingavef — Tilfinningafreri Fram undir lok 19. aldar var ennþá litiö á narkissma sem kynferöislegt brengl. Þaö var svo Sigmund Freud, sem fyrstur manna tók aö lýsa narkissma sem afbrigöi af mik- ilmennskubrjálæöi, eins konar erótískum fylgikvilla hinnar yfirgnæfandi líffræöilega mótuöu sjálfsbjargarviöleitni mannsins. Því lagöi Freud í þessu sambandi höfuöáhersl- una á kröfuna um hæfileikann aö geta veitt öörum ást og aö geta veitt ást viötöku. Narkissti — maöur, sem af eintómri sjálfsspeglun hefur enga ást afgangs handa öörum. Narkisstinn — sem þrúgaö- ur er á milli stórfengleika og ókæti, inni- klemmdur milli óttans viö of mikla nálægö og innileika í tilfinningatengslum viö aöra og skelfingarinnar viö aö veröa skilinn eftir einn, andspænis þeim gínandi innri tóm- leika, sem hann hýsir og bakar honum óumræöilega sálarangist. Af þessu öllu leiöir svo, aö narkisstinn er öfundsjúkur, afbrýöisamur og þaö reynist auövelt aö koma honum úr andlegu jafnvægi; en hann er Ifka geöfelldur og viðkunnanlegur, en samtímis duttlungafullur og einkar auöveld bráö fyrir alls konar sórtrúarsmala, lætur gjarnan afvegaleiöast af viöhlæjendum og smjöörurum. Annars er í því sambandi ekki bara um narkisstíska eöa ónarkisstíska skapgerð aö ræða — því þegar öllu er á Að vinna bug á narkissma Meö því aö stofna til eins konar „folie á deux“-sambúöar geta karlmaöur og kona, sem bæöi eru haldin narkissma, komiö á þolanlegu sambýli sin á milli og myndaö þannig par, sem aö vísu er alvarlega taugaveiklaö, en þau geta þó veitt hvort ööru verulegan stuöning í lífsins ólgusjó. Sambúö af þessu tagi getur gengiö harla vel, allt þar til annar aöilinn tekur aö þrosk- ast frekar og nær aö vinna bug á nark- issma sínum. En slíkur sigur getur þó því aöeins unnizt, aö viökomandi hafi greint narkisstísku lífsmynstri og álítur sig þó hafa fullþroskaö sitt eigiö sjálf. Markmiöiö hlýtur hins vegar aö vera persónuþroski, sem spannar vitundarsviö handan eigin sjálfs — þaö er transcendent vitund, yfir- skilvitleg innsýn. Skilyrði þess, aö menn nái því aö vinna bug á narkissmahneigöum sínum, er aö á komist náin og gagnkvæm tengsl viö aöra. Og þaö má spyrja, hvernig slík gagnkvæm tengsl upphefjist? Meö því, aö maöur horf- ir beint í augu hins aöilans til þess aö skyggnast dýpra í sálu hans, en ekki til þess aö sjá einungis sjálfan sig endur- speglast í tilliti hins. Á þennan hátt upp- götvar maöur meira af því sem elnkennir hinn aöilann, meira af sjálfum sér og meira af báöum hlutaöeigandi aöilum. En framar öllu, maöur uþpgötvar meira — og einmitt þaö er jú ær og kýr okkar narkisstal Tiltakanleg tvíhyggja Hinn heilbrigöi narkissti hefur tileinkaö sér nýjan lífsstíl og færir sér óspart í nyt þá möguleika, sem okkar tímar hafa upp á aö bjóöa — án þess þó verða auömjúkur þjónn þessara tíma. Hann getur vel notiö lifsins í nánum tengslum viö annan aöila, en er heldur ekki á flæöiskeri staddur og ráöalaus, þegar hann er einn meö sjálfum sér. Hann nýtur þess, aö hljóta viöurkenn- ingu annarra, vera dáöur, mikils metinn og elskaöur, en hann kann líka aö safna sér foröa á þessu sviöi og nota hann sér til næringar og viðhalds. Hann kann því einkar vel aö vera dekraöur af öörum — tilfinningalega, í kynlífi sínu, svo og fjár- hagslega. En hann kann líka aö gefa, veita öörum, án þess aö þurfa stööugt aö velta fyrir sér verðmætagildi þess, sem hann lætur af hendi og svo þess, sem hann veitir viötöku frá öðrum. Hann kann sem sagt þá list aö dekra líka viö ástvin sinn og lífsföru- naut, án þess aö tíunda fyrir sér um leiö, hvaö hann kunni persónulega aö hafa upp úr krafsinu meö því móti. Aö njóta og aö kunna aö veita öörum ríkulega — tvö hugtök, sem falla hvort aö ööru í raunveru- lega þroskaöri lífslist. „Tvær sálir búa víst í brjósti mér," komst dr. Faust aö raun um. Síöari tíma rann- sóknir á gerö og starfsemi heilans hafa leitt í Ijós nokkuö, sem nefnt er „yfirráö heila- hvela", en meö því oröalagi er veriö aö segja hiö sama og dr. Faust kvaö upp úr meö. Heilinn, stjórnsetur persónuleikans, samanstendur af einu vinstra og einu hægra hveli, svipaö og hin tvö hvel jaröar, noröurhvel og suöurhvel. I vinstra heila- hveli ríkja þeir eiginleikar, sem telja veröur fremur „karlkyns" (til dæmis hæfni til aö gera sér grein fyrir gerö rýmis eöa rökrétt- ur hugsanaferill); í hægra heilahveli ríkja fremur hinir „kvenlegu" hæfileikar (til dæmis hæfileikinn til félagslegra tengsla og tjáskipta, ófélagsbundinn og sundur- lausari hugsanaferill eöa tilfinning fyrir lit- um). Þar sem hver maöur hefur yfir tveimur heilahvelum aö ráöa, fyrirfinnast líka allir þessir eiginleikar og hæfileikar. Hjá konu eru hinir kvenlegu eiginleikar oftast mun meira áberandi heldur en karlkyns eigin- leikarnir, en hjá karlmanni er þessu öfugt iriö. En alveg eins og til eru sérlega karlar og kvenlegar konur, u vitanlega líka til heldur kvenlegir karlmenn og aösópsmiklar, karlmannlegar konur. Ástæöu þessa síöur hægt aö rekja til hins eiginlega líkamlega kynferöis, heldur öllu fremur til kynferöis sálarinnar. Menn geta virkaö mjög svo karlmannlega á ytra boröinu en samt veriö haldnir sálar- legri linku. Þá getur og kona virzt sériega kvenleg í öllum sínum háttum, en hlns veg- ar búiö yfir hinni karlmannlegustu frama- fíkn í sálarlífi sínu. Taflan, sem birt er hérna meö greininnl, gefur í stórum dráttum yfirlitsmynd af hinni virku og hinni óvirku narkissta-manngerö. Af henni má vel greina, af hverju tvær narkisstískar manneskjur geta oft á tíöum virkaö svo einkennilega frábrugönar hvor annarri. botninn hvolft, erum við raunar öll ofurlitlir narkisstar. Sú spurning, sem öllu heldur tekur aö láta á sér kræla, er hins vegar, hvort um heilbrigöan eöa sjúklegan nark- issma sé aö ræöa? Þaö er tekið aö tala um sjúklegan nark- issma, þegar einhver byggir oröiö sjálfvit- und sína svo til eingöngu á þjóöfélagslegri stööu sinni, ytra stööutákni og eignum sin- um, án þess aö hafa þó sjálfur komiö þess- um hlutum til leiöar. Hiö sjúklega felst framar öllu í allsherjar úttútnun; viökom- andi sóar allt of mikilli orku i narkissma sinn og er aö öllum líkindum ekki fær um aö viöhalda til langframa nánum tengslum viö annan aöila, þar sem um gagnkvæmar innilegar tilfinningar er aö ræöa. en viö þaö getur innsta eðli persónuleikans auöveldlega lamast meö öllu, og viövar- andi þunglyndi náö tökum á manni, þegar verulega tekur aö draga úr viðurkenning- unni aö utan. Þannig er þeim manni fariö, sem í glaöværum partýjum og á öörum glæstum stundum, þegar athyglin beinlst aö honum, teygar aödáunaraugnatillit þau sem aö honum beinast líkt og blómiö sog- ar í sig sólargeislana — en fellur svo í svartnættis þunglyndi, þegar heim er kom- iö. Hiö narkisstíska, allslausa sjálf er helzt sambærilegt viö hina botnlausu hit þjóö- sögunnar; þaö er sjálf sem haldiö er sjúk- legri fíkn í stööugt nýjan flaum viöurkenn- inga og aödáunar — eins og glampandi og litrík sápukúlu-sjálfsvitund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.