Morgunblaðið - 03.08.1984, Síða 22

Morgunblaðið - 03.08.1984, Síða 22
e 54 MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984 Þaö, sem í grísku goðsögninni átti upptök sín í spegilmynd hins ____ undurfríöa ungmennis Narkissosar, hefur um aldir orðið mönnum yrkisefni í bókmenntum og myndlist og setur sífellt greinilegar svipmót sitt á okkar tíma: Fyrirbærið narkissmi — eða hóflaus sjálfsaðdáun. Narkissmi hefur veitt skáldum og hugsuðum innblástur — oröiö sálfræöingum og geðlæknum ærið viðfangsefni. Taumlaus sjálfsumhyggja, sjúkleg löngun í staðfestingu á eigin ágæti og (aödáun annarra, munarköld sjálfselska, sem veldur þv[að menn ná ekki að mynda tilfinn- ingaleg tengsl við aðra^En samt sem áður er það svo, að í___ eðlisfari hvers og eins okkar er aö finna slíka narkisska drætti, sem einkenn^á persónuleika okkan eðlilegur skammtur af narkissma er heilsusamlegur og jákvæður þátturj fari okkar,_ mejra að segja nauðsynlegur þáttur Sú list að eiska sjálfan sig Sálfræði eftir Stephan Lermer „Spegill, spegill, herm þú hver, hér á landi fegurst er7“ Þá mælti spegillinn — og þar með hófst hin litríka atburöarás: „Drottning mín fagra, fríö ert þú, en þúsundfalt fríðari er þó Mjallhvít nú.' Hvaö haföi þá gerzt? A hverjum morg haföi spegillinn fært drottningunrii þá ró- andi fullvissu fram aö þessu, aö hún fegurst allra kvenna. Þaö haföi aatiö: henni viss hugarfró, stmþóaöeins einn dag í senn. Þaö hatur sem hún nuna bar tii Mjallhvítar, var takmarttalaust og ósiökkvandi, framar öllu sökum þess, aö henni fannst hún vera berskjötduö, fann: eins og komiö heföi veriöflinan'taö hei þessari samkeppni. Þaö geröi hana stjórnlausa af finna, hversu háö hún var því, að segöi hana fegursta allra. Lúövík XIV, sólkonungi, var þó c fariö. „Það kunngjörist hér meö: „L'ét c’est moi.“ — „Ríkiö er ég,“ svo einfalt og blátt áfram var þaö í hans augum; víötæk- ur úrskuröur einvaldsherrans, sem milljónir manna uröu þegar aö hlíta. Og svo nú á dögum fjöldaframleiddra tálsýna, á tímum þeirrar tálsýnar, aö allt sé gerlegt? „Sólin er ég,“ stendur á bómullarbol hins fríöa unga manns nútímans; hann álítur sig al- gjörlega númer eitt og aö sér séu allir vegir færir: Hann er reglulegt augnayndi og hann sér, aö allir sjá þaö. Þaö er einmitt þessi athygli, sem hann þarfnast framar öllu ööru. Þessar þrjár ofangreindu söguhetjur gætu þess vegna rétt hver annarri höndina yfir nokkurra alda bil, því aö þeim ber aö skipa á allra fremsta bekk i hópi narkissta. Þau meginatriöi, sem tengja þau saman, eru: Þau búa ekki yfir neinum varaforöa, sem þau gæti gripiö til, heldur veröa þau stööugt aö fá staöfestingu frá öörum á, aö allt álit þeirra stand sé í góöu lagi. Og eiginlega vilja þau helzt fá aö heyra, aö þau séu ekki bara í góöu lagi, heldur ennþá betri. Þaö er einmitt þetta, sem er höfuö- einkenni narkisstans: Að því er viöurkenn- ingu snertir, er hann algjörlega botnlaus hít, því aö sjálfsálit hans er aö öllu leyti undir því komiö, aö hann fái ágæti sitt staöfest af öörum og þaö án afláts. Hann er reglulegur vampýr, sem lifir af aödáun- araugum fórnarlamba sinna. Goðsögnin um Narkissos Goðsögnin hefur veriö sögö á mismun- andi vegu. Sú gerö sagnarinnar sem róm- verska skáldiö Publius Ovidius Naso setti fram í hexametri í hinum ódauölegu kvæöaflokkum sínum, Metamorphoses, er þaö afbrigöi, sem orðið er klassískt í evr- ópskri menningarsögu. Samkvæmt Ijóö- rænni frásögn Ovids, hreif hinn undurfríði æskumaöur Narkissos jafnt konur sem karla meö óviöjafnanlegum frföleik sínum — og vísaöi þó öllum aödáendum sínum á bug. Af því aö fegurö hans var svo einstök, varð hann sjálfur fyrir því aö fella einnig brennandi ástarhug til Narkissosar — þaö er aftAiefli^, hann varö ástfanginn af sjálf- jgnar tiltekiö af spegilmynd leit í einni tærri lind. Hin Sarás hefst svo á því, zkkó varö svo yfir sig ástfangin íarkissosi, aö hún vildi eignast hann aö ‘ lífsjjprunaut, hvaö sem það kostaöi. Án ‘ þess aö gera p sjálfur----- hai , aö hann væri sér átt, tók Ekkó afsvar rri, að hún svipti sig ún fékk bana af 'þó ekki fyrr en hún psku guöi um aö inur Narkissosar, Am- u áöur hlotið sömu ör- rama dís Ekkó, eftir aö ísaö honum og ástarhót- f Dómsúrskuröur guöanna rkissos var dæmdur til ævi- Isku, en afleiöing þessarar Ttar á sjálfum sér varð svo sú, aö kknaöi í lindinni, sem endurspegl- aöi fríöleik hans. Hann endurfæddist á bakka lindarinnar umbreyttur í narzissu eöa páskalilju, sem drúpir höföi yfir vatns- flöt lindarinnar. En þetta kann svo sem aö hafa boriö allt ööru vísi aö höndum: Ef til vill steyptist hann á höfuöiö ofan í lindina, þegar hann áleit sig sjá þar fööur sinn, fljótsguðinn Kephisos. Eöa ef til vill var Sérhver maöur er borinn í þennan heim sem Narkissos. Brjóstmylkingurinn er svo mjög upptekinn af sjálfum sér, aö hann sýnir umhverfi sínu yfirleitt alls enga at- hygli. Ef þetta ástand hóldist fram eftir ár- um eöa færi aö taka sig upp aftur síðar á árum, þá er hægt aö tala um sjúkdóms- einkenni schizophreníu eöa geöklofa. Sá sem þjáist af geöklofa er hinn algjöri nark- issi, af því aö hann lætur öllu fremur stjórn- ast af sýnum úr hinum tmyndaöa heimi hiö innra meö sér en af þeim skynjanlega um- heimi, sem viö köllum veruleika. Sigmund Freud skilgreinir narkissma hjá ungbörnum sem frumgerö narkissma, þaö er aö segja sem hinn fyrsta og upprunalega — þaö má líka kalla þessa gerö hj innar „saklausan“ narkissma. egi narkissmi" var af Freud sj sem annars stigs eiginást, alitinn sinnissjúk viöbrögö um, eins konar undanhald sökum þess aö viökomandl finningum sínum hafi veriö boöiö, þegar þeirri ást, sem’^^^^_ _ öörum, var alls ekki veitt viö^^^^' ^ Odipusduldin Þaö, sem sagt hefur veriö hér aö fram- an, á viö fyrsta skeiðið í sambandi móöur og barns; þegar barniö tekur aö leita eftir tilfinningalegum samskiptum í tengslum viö sína fyrstu uppgötvun, nefnilega aö þaö hann aö leita móóur sinnar, uppsprettu til- veru sinnar og týndi viö þaö Ijfinu. sé alls ekki eitt í heiminum. Veröi ungbarn- iö fyrir vonbrigðum, þegar þaö leitast viö Virkur og óvirkur narkissmi VIRKUR ÓVIRKUR er héóur aódiun fjöldana, trúir é eigin stórfengleik: „Ég ar hin atóra atjarna. “ ar héöur ainhvarri tyrirmynd: „Ég ar kona ... er aödéandi ... og hann/hún þaö ar alvag æöi, atórfanglag/ur (t) Hneigiat til ötundaýki, því að hann gæti ilitiö ímyndaöa veröieika aína í hmttu. Hnaigiat til afbrýöiaami, því þaö ar hætta é aö aörir komi í hana/hannar ataö aem aödiandi. Garö paraónulaika: anartur af gaðklofa. Garö paraónulaika: Hnaigiat til þung- lyndla. Hann lítur é ajélfan aig aam miöpunkt heimaina. Hringaólar atööugt um þaö, aam hann álítur almáttugan miödepil heimaina. Hnaigiat til þumbarahéttar. Er hætt við avartaýniaköatum. Uppaldiaaöatæöur: tangal viö móöur aennilaga of atark. Uppaldiaaöa tæður: Sennilaga heldur yfirboröakannd tengal við fööur. Makaval: Óttaat ofniin tengai. Makaval: Óttaat einaemd eöa aö vara einn og yfirgetinn. Hefur tilhnaigingu til kvalaloata. Hefur tilhnaigingu til ajiifapyntinga aér til énægju. aö koma á þessum fyrstu tilfinningatengsl- um viö umhverfi sitt, séu tjáskipti þess stööugt trufluö eöa tilfinningum þess mis- boöiö, þá mun barninu ekki lærast aö trúa á sjálft sig og treysta í þessum efnum. í staöinn fyrir þaö ofur eölilega sjálfsálit, „ég er í lagi eins og ég er,“ tekur þá aö mynd- ast stööugur innri streituvaki: „Ég verö aö leggja mig fram viö aö veröa eins og ég álít mig eiga aö vera.“ Sífelldur samanburöur viö aöra utanaökomandi, kemur þá í veg fyrir heilbrigöa þróun sálarlífsins til full- þroskaörar sjálfsvitundar, sem ber sjálfa þungamiöjuna hiö innra meö sér. Eina hetztu hindrunina á þróun barnsins tiljHtíöa, þroskað^instaklings, áleit Sig- lund Freud vera þáf^ivort og hvenær ilnu tækfst méó.öllu aö sigrast á ödi- 5áigreinandinn Horst Eber- ;hter énítur hins vegar, aö höfuö- lútímamannsins kirri tálsvn Jiö kröfu til sín- til handa. lalmættis- til sýndarjöfn- 5uö á tímum, Ið næstum því allt flegt. En vanmátt- Svart slíkum óum- 5m jarölífsins eins )a, verður honum um lanlegri og þungbær- A^nBjðj^yðrtttegu leyti er reynsla, semnM^m|Hirinn uppsker af þessum almættis-hugafsýnum, einkar lokkandl á sinn hátt: Aö fljúga til tunglsins, rækta sér börn í tilraunaglösum, skipta um hjarta og önnur líffæri til aó lengja lífdagana, gripa leiöbeinandi inn í áhrifamátt erföafrum- anna eöa þá aö þurrka út allt líf á þessari plánetu í einu vetfangi. Hin algjöra and- hverfa þessarar almættis-tálsýnar er svo sú þrúgandi vanmáttartilfinning, sem vekur manninum alveg hömlulausa skelfingu, þegar hún birtist honum, og þá oftast aö- eins í mynd herfilegasta ósigurs eöa níst- andi sársauka. Ný manngerð komin á kreik Ef gerlegt væri aö senda dr. med. Sig- mund Freud einhvern þann nútímamann til skoöunar, sem samkvæmt mælikvaröa okkar tíma yröi aö telja fullkomlega eðli- legan í alla staöi, myndi Freud sennilega leggja fram sjúkdómsgreininguna „snertur af geðklofa". Þegar talaö er um félagslega aölögun mannsins, er hér átt viö þá heildarþróun er á sér staö frá hinum upprunalega ófé- lagslega sinnaöa brjóstmylkingi og allt upp í fulltíöa meölim þjóöfélagsins, sem er sér aö fullu meövitaöur um eigin ábyrgö á skoöunum sínum og geröum. Þessi aölög- un aö hinu félagslega umhverfi i nútima þjóöfélagi, sem breytir hinum uppvaxandi í „eölilegan mann“, leiöir nú oröiö óhjá-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.