Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984 Það hefur hingað til ekki vafist fyrir sönnum íslenskum súkkulaðimanni að velja sér súkkulaði. Langflestir hafa valið Síríus rjómasúkkulaði. Til þess að leiða hina örfáu villuráfandi sauði á súkkulaðimarkaðnum á rétta braut, fylgir hér dálítill leiðarvísir. MöiaMir Veldu íslenskt. . . ef það er betra! Gl/áfægður álpappir af vönduðustu gerð, fenglnn frá fjallríkinu Sviss. Liturinn á dúllunni segir til um samsetningu súkkulaðisins. Eldrautt þýðir hreint og beint; vínberjablátt þýðir með rúsínum, grænt fullt af hnetum og fjólublávínrauðbleikt er með hnetum og rúsinum. Þetta er aðalsúkkúlaöið frá Síríus, — stjarnan í súkkulaðibransanum. Hver emasti biti er sérstaklega merktur framleiðandanum. Þannig ætti súkkulaðiö örugglega að komast til skila ef það týnist. QOTT POLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.