Morgunblaðið - 03.08.1984, Page 32

Morgunblaðið - 03.08.1984, Page 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984 Það hefur hingað til ekki vafist fyrir sönnum íslenskum súkkulaðimanni að velja sér súkkulaði. Langflestir hafa valið Síríus rjómasúkkulaði. Til þess að leiða hina örfáu villuráfandi sauði á súkkulaðimarkaðnum á rétta braut, fylgir hér dálítill leiðarvísir. MöiaMir Veldu íslenskt. . . ef það er betra! Gl/áfægður álpappir af vönduðustu gerð, fenglnn frá fjallríkinu Sviss. Liturinn á dúllunni segir til um samsetningu súkkulaðisins. Eldrautt þýðir hreint og beint; vínberjablátt þýðir með rúsínum, grænt fullt af hnetum og fjólublávínrauðbleikt er með hnetum og rúsinum. Þetta er aðalsúkkúlaöið frá Síríus, — stjarnan í súkkulaðibransanum. Hver emasti biti er sérstaklega merktur framleiðandanum. Þannig ætti súkkulaðiö örugglega að komast til skila ef það týnist. QOTT POLK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.