Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984 47 HVAD ER AÐ GERAST UM HELGINA? Listasafn Einars Jónssonar: Sýning í Safna- húsi og högg- myndagarði Listasafn Einars Jónssonar hef- ur nú verið opnaö eftir endurbæt- ur. Safnahúsiö er opiö daglega, nema á mánudögum, frá kl. 13.30—16 og höggmyndagaröur- inn, sem í eru 24 eirafsteypur af verkum listamannsins, er opinn frá kl. 10—18. Mosfellssveit: Grafík Lísu K. Guðjónsdóttur Lísa K. Guöjónsdóttir, mynd- listarmaöur, sýnir nú í bókasafni Mosfellshrepps í Markholti. Á sýn- ingunni eru 20 grafíkverk og 9 smámyndir og er hún opin alla virka daga kl. 13—20. Henni lýkur 10. ágúst. Akureyri: Verk Örlygs Kristfinnssonar Örlygur Kristfinnsson kynnir nú verk sín í Alþýöubankanum á Ak- ureyri. örlygur hefur haldiö fjórar einkasýningar áöur, en aö sýning- unni í Alþýöubankanum standa, auk bankans, Menningarsamtök Norölendinga. Eden: Jóna Rúna Kvar- an f Eden í Hverageröi stendur nú yfir sýning á verkum Jónu Rúnu Kvaran. Á sýningunni eru 40 myndir, málaðar með akrýllitum og eru þær allar frá þessu ári. Myndir Jónu Rúnu eru innsæismyndir og aö sögn listakonunnar er dular- gáfa hennar styrkur myndanna. Sýningunni lýkur á þriðjudag. SAMKOMUR Árbæjarsafn: Fiskafólk og Gullbor Árbæjarsafn er nú opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Lokaö veröur á frídegi verslunarmanna. Þar stendur nú yfir sýning frá Færeyjum, sem nefnist „Fiskafólk“ og fjallar hún um líf og störf fólks í Færeyjum á árunum 1920—1940. „Gullborinn“, sem notaöur var á árum áöur viö gullleit í Vatnsmýr- inni, veröur til sýnis og kaffiveit- ingar veröa í Dillonshúsi. FERÐIR Feröafélag íslands: Hveravellir og Lakagígar Feröafélag fslands fer í 9 helgar- feröir (4 daga) um verslunar- mannahelgina til eftirtalinna staöa: Ábending ÞEIM aðilum sem hafa hug á að senda fréttatilkynningar I þáttinn „Hvaö er aö gerast um helgina?*' er bent á aö skila þeim eigi síðar en kl. 18.30 á miövikudögum. Efni ( þáttinn er ekki tekið í gegnum síma, nema utan af landi. Asmundarsalur: Magnús Heimir MAGNÚS Heimir Gíslason, byggingarfræöingur, opnar á morgun sýningu á um 40 vatnslitamyndum í Ásmundarsal við Freyjugötu í Reykjavík. Á sýningunni, sem er fyrsta einkasýning Magnúsar Heimis, veröa landslagsmyndir og myndir frá sjávarsíöunni, þ.á m. myndir af nokkrum gömlum vitum. Sýningin stendur til sunnu- dagsins 12. ágúst og veröur opin frá kl. 16—22 vírka daga og kl. 14—22 um helgar. Dagur í Djúpinu DAGUR opnar á mánudag, 6. ágúst, málverkasýningu t Djúpinu aö Hafnarstræti 15. Á sýningunni veröa 17 myndir, málaöar meö akrýl- litum og eru þær flestar málaöar á síöastliönu ári. Sýningin stendur til loka ágústmánaöar. Þórsmerkur, Nýjadals, Hveravalla, Landmannalauga, Alftavatns, Lakagíga, Skaftafells, Hrútfjalls- tinda og Fimmvöröuháls. Á morg- un er fariö í tvær feröir, til Snæfellsness og Breiöafjaröareyja og til Þórsmerkur. Dagsferöir eru á sunnudag og mánudag kl. 13. Á sunnudeginum er gengiö í kring um Stóra-Meitil, en á mánudag er gengiö frá Þríhnjúkum í Grinda- skörö. Útivist: Kjölur og ðræfi Útivist fer í kvöld í helgarferöir til Þórsmerkur, Lakagíga, Kjalar og Kerlingarfjalla, Skaftafells, Purk- eyjar og á Hornstrandir, en þang- aö veröur fariö frá Isafiröi kl. 14 i dag. Á morgun kl. 8 er Þórsmerk- urferö og þá og á mánudag eru einnig dagsferöir í Þórsmörkina. A sunnudag kl. 13 er ganga á Ker- hólakamb í Esju og á mánudag verður gengin gömul kaupstaöar- leiö úr Osabotnum hjá Höfnum aö gamla verslunarstaönum Básend- um. NVSV: Þingvellir: Gönguferðir i sumar eru skipulagöar göngu- feröir um Þingvelli. Föstudaga til þriöjudaga gengur starfsmaöur þjóögarösins með gestum frá hringsjá á brún Almannagjár til Lögbergs, „Kastala" og á Þing- vallastaö. Feröin hefst kl. 8.45. A föstudögum og laugardögum kl. 14 er gengið frá „Köstulum" að Skógarkoti og Leirum. Sömu daga kl. 16 er gengiö frá Vellandkötlu aö Klukkustíg. i öllum þessum feröum njóta þátttakendur leiösagnar. NÁMSKEIÐ í heföbundnum hleösluaöferöum verður haldið á Há- degisholti viö Leirvogsvatn ( Mosfellssveit um verslunarmanna- helgina. Aö námskeiöinu standa útgefendur tímaritsins Torfumóö- ir, sem fjallar um hleðslulist á íslandi og veröa Samtök áhugafólks um hleöslulist stofnuö á þessu námskeiöi. Þar munu fimm hleðalu- menn hvaöanæva af landinu leiöbeina fólki viö grjót- og torf- hleöslu, efnistöku, skurö og hleðslu úr klömbru, avo fátt eitt sé nefnt. Öllum er velkomiö aö koma viö é Hádegisholti um helgina. Láttu þérlíðavel Gefjunarteppi er góður ferðafélagi. Það skýlir, yljar og prýðir. Taktu það með í ferðalagið hvert sem er - hvenær sem er ^ sumar, vetur, vor og haust. yðSJjiÍD LEIÐANDI í LIT OG GÆÐUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.