Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 18
UTVARP DAGANA 50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984 LHJG4RD4GUR 4. ágúst 7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. I»ulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Vedurfregnir. Morgun- orð: — Ásgeir Þorvaldsson, Súgandanrði, talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Halidórs- dóttir og Erna Arnardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar 13.30 fþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar Örn Péturs- son. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sigurðar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp. Gunnar Salvarsson. (Þátturinn verður endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gilbertsmálið*‘ eftir Frances Durbridge. IV. þáttur: „Klúbb- urinn La Mortola“. (Áður útv. 71). Þýðandi: Sigrún Sigurðar- dóttir. Leikstjóri: Jónas Jónas- son. Leikendur: Gunnar Eyj- ólfsson, Helga Bachmann, Benedikt Árnason, Steindór Hjörleifsson, Brynja Benedikts- dóttir, Jón Aðils, Pétur Einars- son, Margrét Helga Jóhanns- dóttir og Þorleifur Karlsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Listahátíð 1984: „Tbe Chieftains“. Hljóðritun frá tónleikum í Gamla Bíói 8. júní sl. — Kynnir Ólafur Þórð- arson. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 ólympíuleikarnir í hand- knattleik: ísland — Japan. Stef- án Jón Hafstein lýsir síðari hálfleik frá Los Angeles. 20.10 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Þórar- insdóttir. 20.40 „Laugardagskvöld á Gili“. Hilda Torfadóttir tekur saman dagskrá úti á landi. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtalsþáttur í umsjá Aslaugar Ragnars. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum“ eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 23.00 Létt sígild tónlist. 23.40 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 05.00. SUNNUD4GUR 5. ágúst 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur rit- ningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Tfvólí- hljómsveitin leikur tónlist eftir Niels W. Gade og Holger Sim- on Paulli við balletta eftir Bournonville; OJe-Henrik Dahl stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Hornkonsert í D-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Her- mann Baumann leikur á horn og Herbert Tachezi á orgel. b. Prelúdíur og fúgur úr „Das Wohltemperierte Klavier“ eftir Johann Sebastian Bach. Svjat- oslav Richter leikur á píanó. 10.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í't og suAur. Þáttur Friílriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Skálholtskirkju — Skálholtshátíð. (Hljóðr. 11. júní sl.). Séra Sigurður (>uðmunds- son vígslubiskup á Greniaðar- stað prédikar. Séra Olafur Skúlason vígslubiskup, séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson pró- fastur og séra Guðmundur óli Ólafsson þjóna fyrir altari. Organleikari: Glúmur (>ylfason. Iládegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Frá Gnitaheiði til Hindar- fjalls. Þáttur um Niflungahring Wagners í umsjón Kristjáns Árnasonar. Lesari með umsjón- armanni: Kristín Anna Þórar- insdóttir. 15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bók- menntir. Umsjónarmenn: Örn- ólfur Thorsson og Árni Sigur- jónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar: Frá tón- listarhátíðinni í Bergen í sumar. Fflharmóníusveitin í Varsjá leikur; Tadeusz Strugala stj. Einleikari: Ewa Poblocka. a. „Rósamunda“, forleikur eftir Franz Schubert b. Píanókonsert nr. 2 í f-raoll op. 21 eftir Frédéric Chopin. c. Mazúrka úr ópeninni „Halka“ eftir Stanislaw Moni- uszko. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bern- harður Guðmundsson. 19.50 Ljóð frá ýmsum árum. Höf- undurinn, Valborg Bentsdóttir, les. 20.00 .Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 21.00 Big-Band-tónlist. íslenskar stórsveitir leika. Björn R. Ein- arsson og Sæbjörn Jónsson stjórna. 21.40 Reykjavík bernsku minnar — 10. þáttur: Guðjón Friðriks- son ræðir við Albert Guðmunds- son. (Þátturinn endurtekinn í fyrramálið kl. 11.20.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum“ eftir Ag- öthu Christie. Magnús Rafns- son les þýðingu sína (2). 23.00 Djasssaga — Seinni hluti. Kvikmyndir I. — Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.55 íslenskar danshljómsveitir. Þáttur gerður í tilefni af 40 ára afmæli Félags íslenskra hljóm- listarmanna. Umsjón: Svavar Gests. Áður útv. í mars 1972. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. Dagskrárlok. 01.00 Næturútvarp á Rás 2 til 05.00. MhNUD4GUR 6. ágúst Frídagur verslunarmanna 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Stína Gísladóttir flytur (a.v.d.v.). Tónleikar. Þulur vel- ur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tónleikar. 8.00 Fréttir. Frá ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: — Ásgerður Ingimarsdóttir talar. Morguntónleikar. a. Walter Gieseking leikur á pí- anó tónaljóð eftir Mendelssohn. b. Luigi Álva syngur söngva frá Spáni og Suður-Ameríku. Nýja sinfóníuhljómsveitin í Lundun- um leikur; Iller Pattacini stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku minnar. Endurtekinn þáttur Guðjóns Friðrikssonar frá sunnudags- kvöldi. (Rætt við Ágústu Péturs- dóttur Snæland.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Nelson Eddy, Millsbræður og Waylon Jennings syngja. 14.00 „Lilli“ eftir P.C. Jersild. Jakob S. Jónsson les (11). 14.30 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar 1 umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sigurðar Kr. Sigurðssonar. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslenNk lög sungin og leikin. a. Kristinn Sigmundsson syngur lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson, Árna Thorsteinson og Karl O. Runólfsson. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. b. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur vor- og sumarlög í útsetn- ingu Karls O. Runólfssonar; Páll P. Pálsson stj. c. Söngvar úr „Svartálfadansi'* eftir Jón Ásgeirsson við Ijóð Stefáns Harðar Grímssonar. Jón Þorsteinsson syngur. Hrefna Eggertsdóttir leikur á píanó. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Að ferðast er að lifa. Erindi Indriða G. Þorsteinsson- ar, áður flutt á ráðstefnu nor- rænna vegaverkfræðinga í Stokkhólmi í júní sl. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eiríkur Rögn- valdsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Júlíus S. Olafsson forstjóri tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka. a. Að laga sigurverkið fyrir dag- inn. Steingrímur Sigurðsson les viðtal við Ragnar í Smára. b. Einsöngur. Guðmundur Jónsson syngur. c. Þótt blæddu mín sár. Guðríð- ur Ragnarsdóttir les Ijóð eftir Björn G. Björnsson og Stephan G. Stephansson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Harmonikkuþáttur í umsjá Högna Jónssonar. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guðlaug Arason. Höfund- ur les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist. a. Tríósónata fyrir flautu, fiðlu og sembal eftir Georg Philip Telemann. Eugenia Zukerman, Pinchas Zukerman og Charles Wadsworth leika. b. Sónata í a-moll D.821, „Arp- eggione“, eftir Franz Schubert. Paul Tortelier leikur á selló og Maria de la Pau á píanó. c. Sónata í G-dúr fyrir fiðlu og píanó K.301 eftir Wolfgang Amadeus Mozart Arthur Grumiaux og Clara Haskil leika. 23.10 „Mig dreymdi að í sól- skini... “ Fyrri þáttur Höskuldar Skag- fjörð um drauma. 23.45 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 7. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. — Hanna G. Sigurðar- dóttir og Illugi Jökulsson. 7.25 LeikHmi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögn- valdssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Pétur Jósefsson, Akureyri, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason les (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.45 „Ljáðu mér eyra“. Málfríð- ur Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Harry Belafonte, Nana Mouskouri og Sarah Vaughan syngja. 14.00 „Lilli“ eftir P.C. Jersild. Jakob S. Jónsson lýkur lestrin- um (12). 14.30 Miðdegistónleikar. Rondó í A-dúr fyrir fiðlu og strengja- sveit D. 438 eftir Franz Schu- bert. Gidon Kramer og félagar úr Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; Emil Tchakarov stj. 14.45 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. a. „Stjáni blái“ eftir Sigfús Halldórs8on. Skagfirska söng- sveitn syngur ásamt einsöngv- urunum Hjálmtý Hjálmtýssyni og Jóni Kristinssyni. Snæbjörg Snæbjarnardóttir stj. ólafur Vignir Albertsson leikur á pí- anó. b. Þrjú lög eftir Bjarna Böðv- arsson. Inga María Eyjólfs- dóttir syngur. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. c. Sönglög eftir Skúla Hall- dórsson. Halldór Vilhelmsson og Eiður Á. Gunnarsson syngja. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Sigrún Björnsdóttir, Sverrir (iauti Diego og Einar Krist- jánsson. — Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: „Júlía og úlfarnir“ eftir Jean Graighead (ieorge. Ragnar Þorsteinsson les þýð- ingu sína. Geirlaug Þorvalds- dóttir byrjar lesturinn. 20.30 Horn unga fólksins í umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka. a. Við héldum hátíð. Frásögn Gunnars M. Magnúss frá stofn- un lýðveldisins 1944. Baldvin Halldórsson les fjórða hluta. b. Árni Kyjafjarðarskáld. Jón frá Pálmholti tekur saman frá- söguþátt og flytur. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thoroddsen um ísland. 10. þátt- ur Austur-Skaftafellssýsla sumarið 1894. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Baldur Sveinsson. 21.45 Útvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar. Sergei Rachmaninoff píanóleikari og tónskáld. Guðmundur Jónsson kynnir. 23.45 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. AHÐNIKUDKGUR 8. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Málfríður Finnbogadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason les (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Vestfjarðarútan. Stefán Jök- ulsson tekur saman. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Joe Pass, Abba-flokkurinn og Sven-Bertil Taube syngja og leika. 14.00 „Við bíðum“ eftir J.M. Coetze. Sigurlína Davíðsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Miðdegistónleikar Konsert eftir Antonio Pasculli um stef úr óperunni „La Favor- ita“ eftir Donizetti. Malcolm Messiter leikur á óbó með Nat- ional Fflharmóníusveitinni í Lundúnum; Ralph Mace stj. 14.45. Popphólfið. — Jón Gústafsson 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfónía nr. 3 í c-moll op. 78, „Orgel-sinfónían“, eftir Camile Saint-Saens. Fflharmóníusveit Berlínar leikur. Orgelleikari: Pierre Cochereau; Herbert von Karajan stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunnvör Braga. 20.00 Ólympíuleikarnir í hand- knattleik: ísland — Sviss Stefán Jón Hafstein lýsir síðari hálfleik frá Los Angeles. 20.40 Kvöldvaka a. Af Árna Eyjafjarðarskáldi og afkomendum hans. Jón frá Pálmholti tekur saman og flytur síðari þátt sinn. b. Einsöngur. Garðar (Jortes syngur. d. Úr Ijóðmælum Davíðs Stef- ánssonar frá Fagraskógi. Guð- rún Aradóttir les. 21.10 Einsöngur: Barbara Hendr- icks syngur bandarísk trúarljóð. Dmitri Alexeev leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guð- laug Arason. Ilöfundur les (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aldarslagur. Úr stjórnfrels- isbaráttu íslendinga 1874—1904. (Jmsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Lesari með honum: Þórunn Valdimarsdótt- ir. 23.15 íslensk tónlist. a. Lög handa litlu fólki eftir Þorkel Sigurbjörnsson við kvæði eftir Þorstein Valdi- marsson. Elísabet Erlingsdóttir syngur. Kristinn Gestsson leikur á pí- anó. b. „Plutot blanche qu’azurée“, kammerverk eftir Atla Heimi Sveinsson. Rosalind Bavan leik- ur á píanó, Jens Schou á klarín- ettu og Svend Winslög á selló. (Fjónska trióið.) 23.45 Fréttir frá ólympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. FIMdiTUDhGUR 9. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfími. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Bjarni Sigurðs- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason les (7). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Tvær smásögur a. „Stúlkan“ eftir Valborgu Bentsdóttur. Höfundur les. b. „Apótekarafrúin“ eftir Anton Tsjekhov í þýðingu Geirs Krist- jánssonar. Knútur R. Magnús- son les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 14.00 „Við bíðum“ eftir J.M. Coetze. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína. 14.30 A frívaktinni. Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjó- 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Strengjakvartett nr. 13 í B-dúr op. 130 eftir Ludwig van Beet- hoven. Orford-kvartettinn leik- ur. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Eiríkur Röng- valdsson talar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunnvör Braga. 20.00 .Sagan: „Júlía og úlfarnir“ eftir Jean Graighead George. Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýð- ingu Ragnars Þorsteinssonar (2). 20.30 Leikrit: „K 421“ eftir Odd Björnsson. Leikstjóri: Oddur Björnsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Árni Tryggvason, Andrés Sigurvinsson, Kristín Kristjánsdóttir og Auður Guð- mundsdóttir. 21.15 Tónleikar til styrktar ís- lensku hjómsveitinni. Ilaldnir I fyrrasumar. Manuela Wiesler leikur á fíautu við undirleik Gísla Magnússonar. a. La Flute de Pan eftir Jules Mouquet. b. Syrinx fyrir sólóflautu eftir Claude Debussy. c. Calais fyrir sólófíautu eftir Þorkel Sigurbjörnsson. d. Carneval í Feneyjum eftir P.A. Génin. 21.40 „Mig dreymdi að í sól- skini...“ Seinni þáttur Hös- kuldar Skagfjörð um drauma. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Lýriskir dagar. Fyrstu Ijóða- bækur ungra skálda 1918—25. 7. og síðasti þáttur: „Við sundin blá“ eftir Tómas Guðmunds- son. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesari með honum: Kristín Anna Þórarinsdóttir. 23.00 Tvíund. Þáttur fyrir söng- elska hlustendur. Umsjónar- menn: Jóhanna V. Þórhallsdótt- ir og Sonja B. Jónsdóttir. 23.45 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 10. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. f bítið. 7.25 Leikfími. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögnvaldssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð — Arndís Jónsdóttir, Sel- fossi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ eftir (■uðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason les (8). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn (RÍIVAK). 11.15 Tónleikar. 11.35 „AíúrkuHprelU núlíóar" (•eirlaugur Magnússon les eigin Ijóð. 11.45 Tvær stuttar sögur eftir José Pierre; „Lús á fjallinu" og „Englaskápurinn“. Matthías Magnússon les þýðingar sínar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Við bíðum“ eftir J.M. (Joetze. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (3). 14.30 Miðdegistónleikar 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Maurice Ravel. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Silfurþræðir. Þorsteinn Matthíasson heldur áfram að segja frá Páli Hallbjarnarsyni kaupmanni í Reykjavík, ævi hans og störfum. b. Úr Ijóðahandraðanum. Þorsteinn frá Hamri les Ijóð eft- ir Jóhann Sigurjónsson. 21.10 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Gil- bertsmálið“ eftir Francis Dur- 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum“ eftir Ag- öthu Christie. Magnús Rafns- son les þýðingu sna (3). 23.00 Ólympíuleikarnir í hand- knattleik: Úrslit Stefán Jón Hafstein lýsir síðari hálfleik frá IíOs Angeles. 23.45 Fréttir frá óiyrapíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. UUG4RD4GUR 11. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Frá Ólympíuleikunum. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Ásgeir Þorvaldsson, Súgandafírði, tal- ar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sig- rún Halldórsdóttir og Erna Arn- ardóttur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Ragnar Örn Péturs- son. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sigurðar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp — Gunnar Sal- varsson. (Þátturinn endurtek- inn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gil- bertsmálið“ eftir Francis Durbrudge. V. þáttur. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegistónleikar Strengjakvintett í C-dúr eftir Franz Schubert. Amadeus- kvartettinn og William Pleeth leika. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Halliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Elskaðu mig: 3. þáttur. 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Þórarinsdóttir. 20.40 „Laugardagskvöid á Gili“ Stefán Jökulsson tekur saman dagskrá úti á landi. 21.15 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Sam- talsþáttur í umsjá Áslaugar Ragnars. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum“ eftir Ag- öthu Christie. Magnús Rafns- son les þýðingu sna (4). 23.00 Létt, sígild tónlist. 23.40 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.