Morgunblaðið - 04.08.1984, Side 12

Morgunblaðið - 04.08.1984, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1984 Frú Elín Egilsdóttir framkvæmdastjóri og stórkaupmaður Egils Guttorms- sonar hf. Frú Elín Egilsdóttir hjá Agli Guttormssyni hf.: Sérverslanirii” ar eiga vinsæld- um að fagna hjá heimamönnum — segir Lísa Kristins- dóttir, sem rekur skó- verslun á Egilsstöðum ^ilwrtMum. 31. jíli. ÞÚTT títt sé talað um rekstrarerfió- leika smásöluverslunarinnar á landsbyggðinni og nær ógerlegt sé að reka þar ýmsar tegundir sérversl- ana sem þykja ómissandi og sjálf- sagðar i Stór-Reykjavíkursveðinu tóku tver sérverslanir til starfa hér á Kgilsstöðum á þessu ári, fataversl- unin Gríma og skóverslunin Krummafótur. Lísa Kristinsdóttir rekur skó- verslunina Krummafót á Tjarn- arbraut 21. Lisa lauk stúdents- prófi frá Flensborg í Hafnarfirði 1979; var um hríð við nám í Kan- ada — en hefur með námi og síðan því lauk unnið við verslunar- og skrifstofustörf bæði hér á Egils- stöðum og í Reykjavík. „Ég byrjaði með þessa skóversl- un i mars síðastliðnum svo að það er e.t.v. of snemmt að dæma um árangurinn — en ég held þó að segja megi að þetta hafi gengið framar vonum,“ sagði Lísa er tíð- indamaður Mbl. hitti hana að máli í tilefni verslunarmannahelgar- innar. „Að vísu hefur dofnað yfir versluninni nú um hásumartím- ann, en ég held að það sé ekki óeðlilegt. Ferðamenn versla hér ekki — en heimamenn eru greini- lega ánægðir með það að njóta þjónustu sérverslunar.“ Hvað kostar svo að koma svona verslun af stað? „Ætli það hafi ekki kostað um 700 þúsund með innréttingum, húsnæði og lágmarkslager.“ Er dýrara að reka sérverslun úti á landsbyggðinni en á Reykjavík- ursvæðinu? „Það er áreiðanlega þægilegra að reka svona verslun á Reykja- víkursvæðinu. Þar eru heildsal- arnir og tollvörugeymslurnar. Ég verð til dæmis að fara 3—4 sinn- um á ári til Reykjavíkur til að velja vörur. Það er verulegur kostnaðarauki og við verðum að liggja með stærri lager en Reykja- víkurverslanirnar. A móti kemur hins vegar að leiga á verslunar- húsnæði er margfalt hærri á Reykjavíkursvæðinu, a.m.k. fjór- falt dýrari — og ennþá dýrara ef mið er tekið af leigu í miðborginni — en markaðurinn er nú miklum mun stærri á Reykjavíkursvæðinu Guðmundur Torfason: Innheimtumaður hjá félagi Reykjavíkur í ÞANN 1. ágúst sl. átti Guðmundur Torfason, innheimtumaður hjá Mjólkurfélagi Reykjavíkur, fimm- tíu ára starfsafmeli og héldu sam- starfsmenn hans honum kaffisam- seti þann dag. Blaðamaður Mbl. hitti Guð- mund í vikunni og rabbaði við hann um starfið og fleira. „Ég fór til sjós árið 1929 eftir að hafa verið einn vetur á Loft- skeytaskólanum. Ég var loft- skeytamaður á togurum til árs- ins 1934 er mér bauðst starf hjá Mjólkurfélaginu. Fyrstu árin fór ég þó alltaf 3—4 túra á ári til þess að halda kunnáttunni við.“ Þess má geta að Guðmundur er einhentur, svo það hlýtur að hafa verið nokkuð erfitt fyrir hann að vera til sjós. „Þegar ég byrjaði hjá Mjólkurfélaginu vor- um við 3 innheimtumennirnir, sem skiptum borginni á milli okkar. Fyrst var ég með Vestur- bæinn og fór þá á milli húsa og rukkaði fyrir mjólkina. Þá var mjólkin send með mjólkurpósti til viðskiptavinanna um kl. 6 á morgnanna. Fólkið lét skrifa hjá sér og var rukkað einu sinni í viku.Síðan var ég lengi með Kleppsholtið, Sogamýrina, Bú- staðaveginn og býlið Breiðholt. Ég byrjaði kl. 9 á morgnanna og fékk far með mjólkurbilnum inn í Sogamýri. Ég hafði hjólið aftur í. Þetta stytti leiðina mjög mik- ið. Ég skipti þessum svæðum þannig, að einn daginn fór ég f Sogamýrina og á Bústaðaveginn. Þarna var mikið um lftil býli. T.d. voru bæði kindur og hænsni Mjólkur- hálfa öld við Bústaðaveginn. í Sogamýr- inni voru 2—3 býli. Næsta dag fór ég svo að Breiðholti. Þá komst ég á hjólinu i Blesugróf. Þar varð ég að skilja það eftir, því enginn vegur lá að Breið- holti, aðeins hestagötur. Svo not- aði ég heilan dag í það að fara f Kleppsholtið, því þar var byggð- in mjög dreifð. Þetta starf er mjög lifandi. En oft var erfitt að komast um á veturna fyrstu árin, sérstaklega í hálku. Árið 1948 fékk ég svo bíl og hef verið á honum síðan. Nú er enginn vandi að komast leiðar sinnar. Mér hefur líkað vel að vinna hjá Mjólkurfélagi Reykja- víkur. Enda hef ég haft ágæta húsbændur alla tfð,“ sagði Guð- mundur að lokum. Guðmundur Torfason á skrifstofu Mjólkurfélags Reykjavíkur. „Stórkaupmennsk- an hefur alltaf átt mjög vel við mig“ „FYRIRTÆKIÐ Egill Guttormsson hf. flytur inn skóla-, pappírs- og skrifstofuvörur eóa allt það sem fell- ur undir enska heitið „stationary“,“ útskýrir Frú Elín Egilsdóttir fram- kvemdastjóri fyrirtekisins. „Faðir minn var stórkaupmaður og stofnaði félagið, en ég hef starfað að viðskipt- um frá því ég lauk verslunarprófi frá Verslunarskóla íslands, árið 1939. Fyrir sex árum tók ég við fram- kvemdastjórninni og hef ekki í hyggju skipta um starf, þvf að stór- kaupmennskan hefur alltaf átt mjög vel við mig,“ betir Elín við glettin. Er mikill munur á því að vera stórkaupmaður í dag og fyrr á ár- um? „Vissulega hafa orðið miklar Lísa Kristinsdóttir — svo að það er mjög erfitt að bera þetta saman.“ Eru sérverslanir á landsbyggð- inni samkeppnisfærar í verði? „Það held ég tvímælalaust, a.m.k. hvað tekur til skóverslana. Álagning á skóm og töskum er háð verðlagsákvæðum, 36% á barna- skóm og karlmannaskóm en 40% á kvenskóm. Jú, jú, ég er bjartsýn, meðan heimamenn eru ánægðir með þjónustuna er engu að kvfða og þótt markaðssvæðið sé ekki mannmargt nýt ég góðs af þvf að þetta er enn eina sérverslun sinn- ar tegundar á öllu Austurlandi. Að vísu er enn halli á rekstrinum en ég er samt bjartsýn og það er afskaplega ánægjulegt að geta þjónustað viðskiptavin sem er nýkominn frá Reykjavík og hefur ekki fundið réttu vöruna þar.“ Að lokum, Lísa, hvað ætlarðu að gera um verslunarmannahelgina? „Vera heima eða e.t.v. ganga á fjöll mér til heilsubótar." — Ólafur breytingar f kaupmennskunni sjálfri en fyrir mig var stærsta skrefið að verða yfirmaður og fá að ráða heilu fyrirtæki sjálf. Þá gat ég komið mfnum hugmyndum í framkvæmd og tók ábyrgðina á mínar herðar sem ég hafði ekki áður. En hvað varðar viðskiptin lfki ég ekki saman pappírsvinn- unni sem hefur vaxið gífurlega síðustu ár og ekkert lát virðist á. Einnig gekk ólfkt betur að fá lán fyrir starfseminni hér fyrr á ár- um. Um tíma voru margs konar höft á innflutningi sem gerðu storkaupmönnum mjög erfitt fyrir að halda fyrirtækjum gangandi, en sem betur fer virðist nú vera að losna um þessi bönd. Margt mætti þó betur fara og við ættum að fylgjast nánar með hvaða kjara erlendir stórkaupmenn njóta í sín- um heimalöndum og taka þau okkur til fyrirmyndar. En það er fleira sem hefur tekið stakkaskiptum og þá helst við- skiptavinirnir. Þeir eru upplýstari og reiðubúnir til að prófa nýjar vörutegundir sem koma á markað- inn. En Þó ég hafi verið lengi f viðskiptum hef ég aldrei fundið fyrir þvf að kúnnarnir væru lítt hrifnir af konu í þessu starfi. Tíð- arandinn hefur þó breyst þannig að það er ekki eins óvenjulegt að siá hana standa f viðskiptum nú. Aður var kvenfólk meira f smásölu og rak verslanir en nú fjölgar kon- um sifellt f stórkaupmennskunni og er það vel að mínu mati.“ Hvaða þætti telur þú mikilvæg- asta f fari góðs kaupmanns hvort sem hann rekur smásölu eða heildsölu? „Þegar ég ræð sölumann leita ég eftir glaðlyndum og skapgóðum starfskrafti. Það er frumskilyrði fyrir því að hægt sé að vinna með manneskjunni. Mest legg ég þó upp úr þvf að maðurinn sé sam- viskusamur og heiðarlegur f öllum gerðum. Honum á að vera treyst- andi fyrir þeim verkefnum sem honum eru sett fyrir og ekki síður verða viðskiptavinirnir að geta slikt hið sama. Ég legg lfka mikið upp úr þvf að starfsfólkið komi eins fram við alla sem versla hér hvort sem pantanirnar eru smáar eða stórar. Að endingu get ég bætt því við hér vinna nú eingöngu konur að undanskildum lagerstjóranum og ég hef ekki orðið vör við annað en það mælist vel fyrir hjá öllum þeim sem hingað sækja. Hitt er svo annað mál hvernig lagerstjór- anum líkar. Ég læt honum eftir að svara því!“ segir Elin að lokum og blm. Mbl. þakkar henni fyrir spjallið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.