Morgunblaðið - 08.08.1984, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 08.08.1984, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST1984 Cheltenham: Verkalýðsfélögin boða áframhald- andi málarekstur London, 7. igúst. AP. BRESKUR áfrýjunardómstóll kvad í gœr, mánudag, upp þann úr- skurð, að umdeilt bann Margaret Thatcher forsætisráðherra við aðild starfsmanna Cheltenham-fjarskiptastöðvarinnar að verkalýðs- félögum stæðist að lögum. Er þar með Ijóst að framhald getur orðið á málarekstrinum fyrir dómstólunum. Leiðtogar sex verkalýðsfé- laga sem hlut áttu að máli í Cheltenham, ásökuðu dóminn, sem skipaður var þremur dómurum, fyrir að hafa fórnað mannréttindum fyrir „lág- kúrulega hleypidóma" Thatch- er forsætisráðherra. Leiðtogarnir kváðust mundu Japan: Jarðskjálfti Tókýó, 7. ígúsL HARÐUR jarðskjálfti varð í vest- urhluta Japans í morgun. Hvorki urðu þó stórslys á mönnum né stórvægilegar skemmdir af völd- um jarðskjálftans, sem mældist 7,2 stig á Richter-kvarða. áfrýja málinu til hæstaréttar landsins, Lávarðadeildarinn- ar, og til Mannréttindadóm- stóls Evrópu, ef með þyrfti. „Við höldum því fram, að stjórnin hafi notað þjóðarör- yggi sem skálkaskjól í málinu, til þess að leyna því að hótun kom frá Bandaríkjamönnum um að hætta upplýsingasam- starfi, nema starfsmönnunum væri bannað að vera í verka- lýðsfélagi," sagði í athuga- semd frá leiðtogunum. Áf rýj unardómstóllinn hnekkir úrskurði yfirréttar- dómstóls, sem kvað bannið ólöglegt, þar sem stjórnin hefði á engan hátt haft sam- ráð við starfsfólkið, áður en bannið var sett. Genscher svarar ásökunum Rússa Bonn, 6. ágúsL AP. í gær, mánu- dag, svaraði Hans-Dietrich Genscher, utan- ríkisráðherra Vestur-Þýska- lands, ásökun- um Sovét- ríkjanna og kvað bætt samskipti lands síns við Austur-Þýskaland vera í þágu friðar. í langri yfirlýsingu, sem Genscher gaf í Bonn, kvað hann þýsku ríkin leitast við að bæta samskipti sín í því skyni að halda lífi í slökunarstefn- unni (detente) í Evrópu. „Það er ekki eingöngu í verkahring Bandaríkjanna og Sovétríkjanna að stuðla að varðveislu friðar," sagði Genscher. „Meðalstór og minni ríki geta einnig lagt sitt af mörkum, til þess að sam- keppni risaveldanna setji ekki úr skorðum öll alþjóðleg sam- skipti og samvinnu þjóða í milli." Hann kvað Vestur-Þýska- land engan áhuga hafa á að breyta landakortinu af Evrópu og stjórn sín hefði enga land- vinninga í huga með þessari stefnu. „Það er í þágu friðar í Evrópu að þýsku ríkin skuli vinna saman," sagði Hans- Dietrich Genscher utanríkis- ráðherra. Bladburöarfólk óskast! Austurbær Sjafnargata Grettisgata 2—35 Grettisgata 37—98 Bergstaöastræti Kópavogur Álfhólsvegur 65—137 Víöihvammur Birkihvammur Vesturbær Tjarnargata I JWfrgiUirxlrlaliil> Eldglæringar Sérkennileg Ijósmynd tekin í Seattle í Kanada fyrir skömmu. Næturmynd sem sýnir mikið eldingahaf. Þrumuveð- ur það sem myndin sýnir batt enda í langan þurrkakafla á þessum slóðum, en svo hamaðist veðrið, að borgin var meira og minna rafmagnslaus meðan lætin voru hvað mest Sri Lanka: Miklar róstur milli Tamila og hersins Nýja Delhi o« Colombo, Sri Unka, 7. ágúst. INDVERSKA dagblaðið The Times of India greindi frá því í dag, að sjóher Sri Lanka hefði gert mikla árás á borgina Valv- ettiturai á norðurströnd Sri Lanka í hefndarskyni fyrir árásir aðskilnaðarsinna úr röðum Tam- ila á stjórnarhermenn og lög- reglu síðustu daga. Blaðið sagði 110 manns, skæru- liða og óbreytta borgara hafa fall- ið og eldar hafi logað lengi og glatt í borginni, sem mun vera Argentína: Verdbólga 615,5% VERÐBÓLGAN í Argentinu er nú 615,5% miðað við 12 síðustu mán- uði. í júlímánuði einum óx verð- bólgan um 18,3% í samanburði við 12,5% í sama mánuði í fyrra. AP. vinsæl miðstöð smyglara sem laumast með varning sinn milli Sri Lanka og suðurhluta Indlands. Þá er borgin miðstöð nokkurra að- skilnaðarhópa Tamila sem krefj- ast þess að stofnað verði ríkið „Eelam", ríki Tamila, sem telja 17 prósent hinna 16 milljóna Sri Lanka-búa. Stjórnvöld í Sri Lanka nefndu ekki árásina einu orði og talsmaður indverska hersins sagð- ist ekki vita meira um málið en stóð í fyrrgreindu dagblaði. Áður en sjóherinn lét til skarar skriða með fyrrgreindum hætti hafði lögreglan á Sri Lanka látið til skarar skríða gegn Tamilum og ERLENT, „Mr. Noonu eftir D.H. Lawrence birt í fyrsta sinn Londúnum, 7. ágúaL AP. STU'IT ER í að út komi bók eftir D.H. Lawrence, bók sem fannst fyrir skömmu og ekki var vitað fyrr en þá að hún væri til. Ekki var handritið fullklárað, en nógu gott þó til þess að nú kemur út bókin Mr. Noon. Bókin kemur út 13. september næstkomandi, en 60 ár eru síðan bókin var rituð. Það er Cambridge-háskólinn sem gefur bokina út og talsmað- ur stofnunarinnar sagði að í raun væri Lawrence sjalfur að- alpersóna bókarinnar, herra Noon. Sagði hann og að mikið fjaðrafok hefði orðið ef bókin hefði komið út á sinum tíma, þar eð opinskáar kynlífslýsingar eru margar og persónur bókarinnar illa dulbúið samferðafólk rithöf- undarins á lifsleiðinni. D.H. Lawrence handtekið 500 grunaða hryðju- verkamenn úr þeirra röðum og síðan hafi tímabundið útgöngu- bann verið sett á meðan aðskiln- aðarsinnar voru grisjaðir frá fjöldanum og yfirheyrðir. Kom til nokkurra bardaga á meðan á að- gerðum lögreglunar stóð og féllu þá bæði lögreglumenn og Tamilar. Þá sátu 60 Tamilar fyrir flokki stjórnarhermanna skammt frá fyrrgreindri borg og hófst þar klukkustundarlangur bardagi sem endaði ekki fyrr en 12 manns úr báðum röðum lágu örendir eftir. Veður víða um heim Akuroyri 17 rigning Ammterdam 19 akýjað Aþona 34 heiömkírt Barcslona 28 Mttskýjað Berlin 22 haiðakirt BrUmmal 21 skýjað Chicago 34 mkýjað Dublin 20 akýjað Faneyjar 24 akýjað Frankfurt 20 rigning Ganl 24 heiömkfrt Halainki 25 heíðmklrt Hong Kong 31 heiðekfrt Jerúmatem 27 heiðmklrt Kaupnrannahðfn 20 mkýjað Limmabon 34 haiðskirt London 18 mkýjað Lom Angelem 28 heiðakirt MfHnga 26 Mttskýjað Mallorca 27 tottakýjað Mtomi 30 heiðskirt Montreal 26 mkýjað Moskva 24 beiðmkirt New York 31 mkýiað Osló 19 akýjað Parto 22 akýjað Poking 34 heiðskirt Reykjavík 13 rigning Rió cto Janeiró 35 mkýjað Rómarborg 32 heiðskfrt Stokkhólmur 23 skýjað Tókýó 35 heiðmkirt Vínarborg 31 rigning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.