Morgunblaðið - 08.08.1984, Side 57

Morgunblaðið - 08.08.1984, Side 57
JOE FAGAN I EINKAVIÐTALI VIÐ MORGUNBLAÐIÐ: MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 Eins og góð lygasaga! Sjá nánar/40—41. „Gulldrengurinn“ sigrar! Morgunblaöið/Símamynd AP. „Gulldrengurinn” Carl Lewis si- graði eins og ráö var fyrir gert í 100 metra hlaupi karla, hann hljóp á 9,99 sekúndum og varö langt á undan Sam Graddy frá Bandaríkjunum sem varö í öðru s»ti meö tímann 10,19 sekúnd- ur. Ben Johnsson frá Kanada varö í þriöja særti á 10,22 og Bandar- íkjamaöurinn Ron Brown fjóröi á 10,10,26. Lewis átti ekki í miklum erfiö- leikum aö tryggja sér þarna sitt fyrsta gull á leikunum. Hann rann eftir hlaupabrautinni og virtist ekki þurfa aö hafa neitt fyrir hlut- unum, slíkir voru yfirburöir hans. Á myndinni sést hann koma í mark, langt á undan keppinaut- um sínum. ÓL-met í spjótkasti Þaö kom mjög á óvart aö breska stúlkan Tessa Sanders- son skyldi sígra f spjótkasti kvenna. Strax í fyrsta kasti setti hún nýtt ólympíumet er hún kast- aöi spjótinu 69,56 metra. Tiina Lillak, heimsmeistarinn frá Finnlandi, varö önnur en margir höföu bundiö vonir viö aö hún sigr- aöi í þessari grein eins og Har- konen hjá körlunum, en hún náöi ekki aö slá Sanderson viö, kastaöi 69,00 metra. I þriöja sæti varö breska stúlkan Fatime Whitebread og kastaöi hún 67,14 metra. Lillak gekk ekki heil til skógar í þessari keppni, hún gat aöeins kastað eitt kast, eftir þaö hné hún niöur á bekkinn grátandi yfir óför- um sínum og óánægju meö aö geta ekki lokiö keppninni. Kempes ekki til Tottenham Frá Bob Honnesty, fréttamanni Morgun- blaóaina í Englandi. TOTTENHAM Hotspur mun ekki kaupa Argentínumanninn Mario Kempes eins og búist var viö. Eftir æfingaleiki helgarinnar sagöist Peter Shreeves, stjóri Spurs, vera ákveöinn í því. Luther Blissett snýr aftur til London í vikunni — Watford hefur keypt hann aftur frá italíu. Liöiö seldi hann til Inter Milan í júlí í fyrra á eina milljón punda — og kaupir hann nú aftur á 350.000 pund. Ovæntur sigur VALERIE Brisco-Hooks, 21 árs gömul blökkukona frá Los Angel- es, réö sér ekki fyrir kæti þegar hún haföi sigrað í 400 metra hlaupi kvenna. Hún lagöist á hné á brautina, flutti stutta bæn, hljóp síöan um trillt af gleöi og veifaöi til áhorfenda, síöan lá leiöin upp á áhorfendapalla þar sem hún hljóp til eiginmanns síns og son- ar og faómaói þá aö sér. Þar sem hún var í faömi fjöl- skyldunnar á áhorfendapöllunum kom þjálfari hennar til hennar og glöddust þau innilega og ætlaöi þeim fagnaörlátum aldrei aö linna. Brisco-Hooks fékk tímann 48,83 sekúndur, sem er nýtt ólympíumet og fjóröi besti tíminn í greininni frá upphafi. Gamla metiö átti Marita Koch frá Austur-Þýskalandi og var þaö 48,88 sekúndur. Fyrir ári var Hooks oröin um sjö kílóum of þung, nýbúin aö eignast barn, en þjálfari hennar fékk hana til aö hefja æfingar aö nýju og árangur þrotlausra æfinga kom í Ijós á mánudaginn. Morgunblaöið/Simamynd AP. • Valerie Brisco-Hooks frá Bandaríkjunum flutti stutta bæn eftir sigur sinn í 400 metra hlaup- inu og er myndin tekin viö þaó tækífæri. Fjorir i leikbann HÖRDUR Jóhannesson, ÍA, var dæmdur í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ f gær — vegna tíu refsistiga. Júlfus Júlíusson, Þrótti, var einnig dasmdur í eins leiks bann vegna tíu refsistíga, svo og Framararnir Viöar Þor- kelsson og Þorsteinn Þorsteins- son. Þeir missa því allir af fyrstu leikjum félaga sinna eftir sumar- friTó. ísland vann Grænland 1:0 ÍSLENDINGAR sígruöu Grænland meö einu marki gegn engu, 1:0, i landsleik í knattspyrnu i Færeyj- um á föstudagskvöldið. Leikurinn var liöur í þriggja landa keppni sem liðin tóku þátt f ásamt heimamönnum. Þaö var KA-maöurinn Stein- grfmur Birgisson sem skoraöi eina mark leiksins gegn Grænlending- um. • Einar Vilhjálmsson kastar hér spjótinu f úrslitakeppninni aófara- nótt mánudags. Morgunblaölð/Sfmamynd AP Sigurvegarinn í spjótkasti: Höro keppni Fri Mraml Ragnaraayni, Maðamanni MorgunMaAaina I Loa Angataa. „ÉG ÁTTI í miklum erfiöleikum meö tvö fyrstu köst min, en þegar ég kastaói 84 metra í þriöja kasti tókst mér aö slaka aöeins á,“ sagöi Finninn Arto Harkonen eftir aö hafa sigraö í spjótkastinu. .Mér fannst keppnin mjög hörö og er aö sjálfsögöu geysi- lega ánægöur meö aö hafa sigr- aö. Ég hef æft allt aö sex klukku- stundir á dag aö undanförnu og er stoltur yfir því aö hafa sigraö f þessari grein, sem er svo vinsæl heima í Finnlandi. Ég ætla bara aö vona aö Tiina Lillak leiki þetta eftir mór — sigri í spjótkasti kvenfólksins — þannig aö viö náum tvöföldum finnskum sigri í greininni á þess- um leikum," sagði Harkonen. Úrslitin í spjótkastlnu uröu þessi: 1. Arto HarKonen, Finnlandl 86,76 m 2. David Otley, Bretlandí 65,74 m 3 Kenneth Eldenbrink, Sviþjóö 83,72 m (Það er hans besti árangur til þessu og náði hann þvi kastl í flmmtu umlerð.) 4 Woltram Qambke, V-Þýskalandi 82,46 m 5 Massami Yoshida, Japan 81,68 m 6. Einar Vilhjálmsson, islandi 81,58 m 7. Roald Bradstock, Bretlandl 81,22 m 8. Lask> Bablts, Kanada 80,68 m 9. Per Erling Olsen, Noregi 76.98 m 10. Tom Petranott, Bandarikjunum 78,40 m 11 Duncan Atwood. Bandarikjunum 78,10 m 12 Jean Paul Lagafy, Frakklandl 70,86 m Siguröur Einarsson komst ekki í úrslitakeppnina. Hann kastaöi 69,82 metra í undanúr- slitunum. Þá voru nokkrir frægir kastarar, eins og Tafelmeyer frá Vestur-Þýskalandi, sem komust ekki í úrslitakeppnina. Sjá nánar um spjótkastió og viótal viö Einar Vilhjálmsson á bls. 36 og 37.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.