Morgunblaðið - 08.08.1984, Page 68

Morgunblaðið - 08.08.1984, Page 68
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 Ég byrjaði á því aö spyrja Fagan hvort hann heföi búist viö því aö verða geröur aö framkvæmda- stjóra liösins er Paisley hætti, í fyrravor. „Nei, í rauninni ekki. Félagiö heföi aö sjálfsögöu getaö boöiö einhverjum öðrum starfiö — en forráöamennirnir ákváöu aö bjóöa mér þaö. Svo einfalt var þaö. Þeir ákvaöu aö maöur „aö innan“ skyfdi veröa næsti framkvæmda- stjóri.“ „Heföi ekki orðið óánægður..." En sagt hefur veriö aö fram- kvæmdastjórastaöan hór sé ættgeng. Aö utanaökomandi menn komist ekki aö. Það hefur því varla komið þér é óvart aö þú yröir fyrir valinu? „Þaö er alveg rétt, segja má aö staöan hafi veriö ættgeng! En þaö er ekki þar meö sagt aö svo veröi um alla eilífö. Sú staöa kom upp aö forráöamenn félagsins ákváöu aö hækka mig í tign — en ég heföi ekki orðiö svekktur þó ég heföi ekki hlotiö starfið. Alls ekki. Ég heföi ekki haft neinn rétt til þess. Þaö er ákvöröun stjórnar félagsins hver tekur viö — og menn veröa ávallt aö taka þeirri ákvöröun.“ Hve lengi hefur þú veriö é An- field? „Ég kom, skal ég segja þér, fyrir tuttugu og fimm árum. Og ég byrj- aöi sem aöstoöarþjálfari. Neöst í tröppunni sem sagt.“ Fagan lék meö Manchester City í þrettán ár er hann var yngri. „Eftir aö ég hætti svo hjá City flakkaöi ég örlítiö um sem leikmaöur — ekki meö sérlega góöum árangri get ég sagt jjér, þangaö til ég fékk stööu sem þjálfari hjá Rochdale. Þaöan kom ég svo hingaö til Liver- pool. Og því máttu trúa aö síöustu tuttugu og fimm ár hafa veriö ár hamingjunnar í lífi mínu — ég hef starfaö hjá góöum vinnuveitendum og meö góöum samstarfsmönn- um. Þetta er gott og skemmtilegt starf og maður kynnist ógrynni af góöu fólki í því.“ Og varla hefur árangurinn „spillt fyrir“?t „Vitanlega ekki. Já, já, árangur- inn hefur veriö hluti af þessu öllu.“ „Hef verið heppinn“ Þegar Paisley tók við liöinu sögöu menn aö þaö yröi mjög erfitt aö feta í fótspor Shanklys. Var ekki enn erfiöara fyrir þig aö taka viö liöinu eftir þau stórvirki sem þaö vann undir stjórn Bobs? „Nei, sko sjáöu til. Ég hef veriö mjög heppinn í þessu sambandi. Fólk sagöi, er Bob tók viö — og réttilega vitanlega — aö þaö yröi erfitt fyrir hann. En þegar ég tók viö framkvæmdastjórastööunni horföi máliö talsvert ööruvísi viö mér — vegna þess einfaldlega aö ég starfaöi meö Shankly, siöan Bob er hann tók viö, þannig aö ég veit hvernig hlutirnir þróast hér. Aldur skiptir líka talsveröu máli í þessu sambandi, og ég er enginn unglingur! — Reynsla mín er mikil og hún er geysilega mikils viröi.“ Þaö er ekki hægt aö segja aö þú hafir staöiö þig illa, er þaðl? „Ég get nú eiginlega ekki sagt JOE FAGAN er rólyndismaður og einstaklega geðugur. Framkvæmdastjórar knattspyrnuliða eiga það til, sumir hverjir, að láta mikið á sér bera — stórorðar yfirlýsingar þeirra fylla síður blaða dag eftir dag en árangurinn er ekki alltaf í samræmi við þær. Joe er ekki mikiö fyrir stóryrði — hann er maður verksins, og kann best viö sig í rólegheitum á Anfield eða á Melwood, æfingavelli meístara Liverpool. Fagan tranar sér ekki fram. Hann treöur sér ekki fram í sviðsljósið fremur en forveri hans í starfi, Bob Paisley. Leikmenn þessara tveggja heiðursmanna hafa talað fyrir þá — og ekki er hægt aö segja annað en að þeir hafi veriö og séu reglulega „tunguliprir“, árangur enska knattspyrnuliðsins Liverpool, sem Fagan er nú framkvæmdastjóri fyrir, undanfarin ár sýnir það glögglega. Liverpool er væntanlegt hingað til lands um næstu helgi og leikur þá við KR sem kunnugt er. Fagan er maöur á sjötugsaldri — 62 ára nánar tiltekið, kvæntur og sex barna faðir. Erfitt væri að ímynda sér að þar færi framkvæmdastjóri eins besta, ef ekki besta, knattspyrnuliös heimsins þekkti maður hann ekki í sjón. Lítillætiö og manngæskan eru hans einkenni. Skrifstofa Fagans er að sjálfsögðu á Anfield — þar sem forverar hans hafa setið. Innst í ganginum — hurðin er merkt „manager“. Einkaritari Fagans sat þar fyrir innan við skrifborð sitt og „hræröi“ í pósti dagsins, en inn af hennar kompu er skrifstofa framkvæmdastjórans. Látlaus skrifstofa í stíl við notandann. Ég sat þar inni í örlitla stund áður en Joe kom — klukkan var um níu að morgni og hann var frammi að ræða við þjálfarana um verkefni dagsins. Áöur en við fórum að spjalla saman þurfti hann að hringja eitt símtal — „fyrirgefðu, það tekur ekki nema smástund“. Ekki var ég aö flýta mér. Hefði raunar getað setiö þarna inni lengi — hver hefði trúað því fyrir nokkrum árum að ég ætti eftir aö sitja á skrifstofu Liverpool-stjórans og spjalla við hann? Ekki ég að minnsta kosti. Nú var stundin þó runnin upp og um að gera að nýta hana. Ég smellti að sjálfsögðu mynd af Fagan í símanum — og get því upplýst að hún er ekki uppstillt, heldur ekta! svo mikiö um þaö sjálfur,” sagöi Fagan. Þegar ég ræddi viö hann átti Liverpool enn eftir tvo leiki i 1. deildinni svo og úrslitaleik Evrópu- keppni meistaraliöa. Sigur í deild- inni var aö visu nánast í höfn, og Liverpool vann svo Evrópubikarinn stuttu síöar í Róm er liöiö sigraöi AS Roma eftir vitaspyrnukeppni, eins og knattspyrnuunnendum hérlendis er eflaust enn minnis- stætt. Liverpool átti sem sagt þrjá leiki eftir er þetta samtal okkar fór fram, deildarleiki við Notts County á útivelli næsta laugardag og heima eftir þá helgi viö Norwich. Liverpool geröi markalaust jafntefli gegn County og þá var titillinn í höfn, eins og Mbl. greindi rækilega frá í vor. Eins og góð lygasaga En Fagan sagöi aö hvernig sem þeir þrir leikir sem eftir voru heföu endaö, heföi keppnistímabiliö engu aö síöur veriö gott frá sjón- armiöi Liverpool. „Ég er mjög ánægöur meö mitt fyrsta tímabil sem framkvæmdastjóri. Þegar ég tók viö átti ég alls ekki von á því aö mér myndi ganga svona vel. Gengi mitt hefur veriö eins og góö lyga- saga!“ Þeir hjá Liverpool ganga ekki aö neinu vísu. Þarna var 40 leikjum lokiö í deildarkeppninni — tveir eftir, og meistaratitillinn nánast í höfn. Fagan talaöi þó ekki um meistaratitil eöa neitt þviumlíkt. Laugardaginn á eftir, í búnings- klefanum eftir leikinn viö Notts County, var annaö uppi á teningn- um eins og gefur aö skilja. Ang- andi af Couros-rakspíra, meö lítið viskýgias i hendi, geröi Joe aö gamni sínu viö blaöamannahópinn sem ræddi viö hann — afslappað- ur og skemmtiiegur. „Trúum ekki á breytingar“ En áfram meö samtal okkar ( skrifstofu hans. Ég bar þaö undir hann hvort ekki væri rétt hjá mér aö lítið heföi verið um breytingar síðan hann tók við stjórn liösins. „Nei. Nei, viö trúum i rauninni ekki á breytingar hér. Og þaö var náttúrulega ein af ástæöunum fyrir því aö ég fékk starfiö aö ég þekkti svo vel til hór. Þekkti allt starfs- Joe Fagan, framkvæmdastjóri Liverpool, í einkasamtali við Morgunblaðið: „Gengi mitt eins og góð lygasaga"

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.