Morgunblaðið - 08.08.1984, Page 69

Morgunblaðið - 08.08.1984, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 41 • Craig Johnston og Fagan gafa sér tíma til aö líta í linau Ijósmyndarans — anda Craig mikill áhugaljósmyndari sjálfur! Sammy Lee og Phil Naal aru um eitthvað annaö aö hugsa an Ijósmyndun. • Hluti „bakvaröasvaitarinnar" — „tha back room boys“. Fagan langst til hægri, þá Ronnie Moran aðal þjálfari og Roy Evans þjálfari. Langst til vinstri sést í bakið á Chris Lawler þjálfara varaliósins. Texti og myndir: Skapti Hallgrímsson fólkiö hér — og forráöamenn fé- lagsins hafa vitaö sem var aö ég heföi enga ástæöu til aö gera rót- tækar breytingar." Er nokkur ein ástæöa fyrir þeirri stórkostlegu velgengni sem Liverpool hefur átt aó fagna síðastliðinn áratug? „Ég held aö ekki sé hægt aö nefna neina eina ástæöu, nei. Þaö hljóta aö vera nokkuð margar ástæður fyrir því hve vel liöinu hef- ur gengiö. Ég hef sagt þetta áöur — og segi þaö nú aftur: ég er „inn- anbúöarmaöur" — ég er innan- búöarmaöur hjá félaginu og get í rauninni ekki nefnt ástæöu vel- gengni okkar. Ég held aö spyrja veröi fólk annars staöar — hjá öörum félögum. Þeir hafa fylgst meö félaginu og gætu kannski svaraö því. Viö vitum satt aö segja ekki hvers vegna okkur hefur gengiö svona vel allan þennan tíma! Við höfum veriö spuröir að þessu áöur — en viö höfum ekki reynt aö finna ástæöuna. Menn segja auövitaö aö viö höfum ætíö haft mjög góöa leikmenn og þaö er vissulega ein ástæöan. En þaö er ekki allt.“ Fjölskylda En er Liverpool-félagiö þá rek- iö á einhvern annan hátt en hin félögin í deildinni? „Nei, þaö held ég ekki. Viö heimsækjum hin félögin — og allt- af viröist mér lífinu þar svipa til þess hér hjá okkur, en ... Ég man að Bob (Paisley) sagói fyrir bikarúrslitin 1977 aó starfs- fólkið hjá Liverpool væri ein stór fjölskylda — allt frá stjórn og niöur í skúringakonur... „Já, já, já. Þetta er hárrétt. Hér er mjög samstilltur hópur og menn líta á þetta sem eina stóra fjöl- skyldu. Þar er náttúrulega komin ein af ástæöunum fyrir veigengni félagsins." Hver varó helsta breytingin á þínum högum eftir aö þú varóst framkvæmdastjórí?“ Nú brosti Joe. „Ætli helsta breytingin sé ekki sú aö nú er þaö hluti af mínu starfi aö sitja viö skrifborö og ræöa viö menn eins og þig!“ sagöi hann hlæjandi. „Þaö er nú mesta breytingin — Ég hélt raunar aldrei aö ég gæti gert þeim hluta starfsins skil. Ég hef alltaf veriö frekar feiminn. En svo ákvaö ég meö sjálfum mér aö veröi ég aö gera þaö þá geri ég þaö! Og þaö hefur blessast hingaö til held ég. En annað sem breyttist var auö- vitaö aö nú er þaö ég sem tek ákvaröanir varöandi liöiö og leik- menn, leikaðferöir, æfingar og þess háttar. Nú, aö sjá um kaup á leikmönnum — ákveöa hvaöa leik- menn félagiö vill ná í og svo fram- vegis. En ég verö aö segja aö ég hef haft mjög gaman af starfinu og veru mínni hér eftir aö ég varö framkvæmdastjóri — eins og ég haföi áöur." Kallaður stjóril Og nú kalla leikmennirnir þig stjóral „Einmitt. Þar er komin ein lítil breyting í viöbót. Þaö má bæta viö þetta endalaust... “ Það hefur kannski veriö ein af ástæóunum fyrir velgengni ykkar aö þið hafiö getaö keypt leik- menn hingaö og „alið þá upp“ meö ykkar aöferöum ef avo má aö orói komast. „Já, þaö hefur veriö stefna hjá okkur í gegnum árin. Þannig hefur þaö þróast — og gengiö vel oft og tíöum. En viö skulum ekki gleyma því að viö höfum keypt leikmenn sem ekki hefur gengiö vel hér, þaö er ekkert ööruvísi en annars stað- ar. Slíkt getur alltaf komiö fyrir." Ég minnist t.d. Skotans Frank McGarvey í því tilliti... „Já. Slíkt gerist oft, eins og ég sagði. Og þar er hvorkl hægt aö kenna leikmanninum né félaginu um slíkt. Maöur veit ekki hvaö ger- ist — þetta er bara einn af þessum hlutum. Hann bara passaöi ein- hvern veginn ekki hérna — og þaö besta fyrir hann aö mínu áliti var aö snúa aftur til Skotlands. Þaö hefur líka sýnt sig aö hann er góö- ur leikmaöur. Hann hefur veriö mjög sigursæll þar meö Celtíc. Stundum er þaö bara þannig aö leikmaöur passar ekki fyrir tiltekið félag, eöa félag passar ekki til- teknum leikmanni, og því er ekki hægt aö breyta. Þannig veröur það um ókomna framtiö.“ Ég minntist áöan á aö þiö keyptuó leikmenn og æluð þá upp. Einn þeirra sem þió hafió hér nú, Gary Gillespie, er greini- lega maöur framtíöarinnar. Hann minnir mig á Phil Thompson þeg- ar hann var yngri... „Sko, sjáöu, viö erum mjög heppnir aö hafa leikmenn á borö viö Gillespie sem ekki komast í aö- alliöiö — einungis vegna þess hve góöir leikmenn eru þar fyrir — en gætu gengiö inn í flest önnur liö. Og Phil Thompson. Við erum heppnir aö hafa hann hér. Hann hefur leikiö frábærlega meö vara- liðinu í vetur — það er dýrmætt fyrir yngri strákana aö hafa leik- mann eins og hann meö sér í liöi. Og þaö verö ég aö segja aö ég skil ekki hvers vegna önnur lið hafa ekki reynt aö fá hann til sín af neinni alvöru. Hann er frábær leik- maöur.“ Mikið að gera á morgnana Eins og fram kom í upphafi var klukkan ekki oröin margt er viö Fagan ræddum saman. Eg spurói hvort hann væri alltaf mættur svona snemma — hvort vinnu- dagur hans { starfi sem þessu stæöi kannski allan sólarhring- inn. „Já, venjulega er ég kominn hingaö um kl. niu. Milli kl. níu og tíu á morgnana hef ég í rauninni mest aö gera. Þá legg óg línurnar meö þjálfurunum fyrir þann dag- inn, athuga með leikmenn — hvort einhver eigi viö meiösli aö stríöa og fleira í þeim dúr. Og skoöa póstinn sem mér hefur borist — renni fljótt í gegnum hann og hendi honum svo aftur til einkaritarans! En þú skalt ekki segja neinum frá því,“ segir hann og hlær. „Já, þaö er gott aö hafa duglegan einkarit- ara. Og þessu vil ég Ijúka á þess- um tíma. Takist mér aö Ijúka því sem gera þarf hér get ég leyft mér aö fara niður á æfingavöll og fylgj- ast meö hvernig gengur..." Og leika þér meö... „Ja, eins og þú hefur séö hef ég spilaö meö tvisvar í þessari viku. Og það er nóg fyrir mig. En ég hef gaman af því aö taka þátt í æfing- unum og spila meö. Ég hef gott af því.“ Líverpool kom sem kunnugt er til íslands 1964 og lék gegn KR í Evrópukeppni meistaraliöa. Ég spuröi Fagan hvort hann heföi veriö með í förinni. „Nei, ég fór ekki með, og því hlakka ég mikiö til aö koma í haust. Ég hef aldrei komiö þangaö en mér er sagt aö þaö sé mjög fallegt þarna upp frá hjá ykkur. Mér er líka sagt aö fólkiö sé mjög vingjarnlegt — þannig aö maöur getur ekki annaö en hlakkaö tll.“ „Hlakka til að koma til íslands“ Þió eigió mikið af aödáendum uppi á íslandi, sagöi ég vió Fag- an. „Ég hef heyrt þaö líka,“ sagöi hann þá og brosti. Var hinn ánægöasti. Nokkrir af leikmönnum Liverpool hafa komiö til islands og leikiö hér landsleiki, og þeir mundu enn eftir því hve mikill áhugi er hér á ensku knattspyrnunni. Þeir minntust á þaö viö mig hve margir krakkar heföu verið á Hótel Loft- leiöum aö fá eiginhandaráritanir. Fagan haföi greinilega heyrt af þessu. En hvers vegna eruó þiö aó feröast til staða eins og islands? „Ein ástæöan er sú aö viö viljum ekki fara alltaf á sömu staöina í undirbúningi okkar fyrir keppnis- tímabiliö. Og meö ferö okkar til íslands viljum viö einnig þakka hin- um mörgu stuðningsmönnum okkar þar og gefa þeim tækifæri til aö sjá liöiö leika." Eftir aö Fagan sagöist hafa mest aö gera milli kl. níu og tiu á morgn- ana var ég kominn meö hálfgeröan „móral“ yfir því að vera aö eyöa þeim tíma fyrir honum. Hér fannst mér því tími til kominn aö hætta — rúta leikmanna var líka bráölega aö leggja af staö niöur á Melwood, æfingavöllinn, og þangað ætlaöi ég meö þeim — eins og dag hvern þessa viku sem ég dvaldi í þessu stórkostlega samfélagi sem An- field er. Ég þakkaöi Fagan því kærlega fyrir spjalliö, kvaddi hann, brosti mínu breiöasta til einkaritar- ans á leiöinni út og rölti fram gang- inn. Ægilega leiö mér vel.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.