Morgunblaðið - 08.08.1984, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 08.08.1984, Qupperneq 70
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 Landsmótinu í golfi lauk á föstudag: Sigurvegararn- irallirúrGR — Ásgerður og Sigurður íslandsmeistarar • „Ég hef aldrei tapad móti þegar Böóvar hefur dregið fyrir mig,“ sagði íslandsmeistarinn eftir mótiö. Hér sést hann ásamt kaddí sínum, Böövari Bergssyni. LANDSMÓTINU í golfi lauk é Grafarholtsvelli é föstudags- kvöldiö. Þétttakendur i mótinu voru 193 og keppt var í sjö flokk- um. íslandsmeistari karla varö Sigurður Pétursson úr GR og í kvennaflokki sigraöi Ásgeröur Sverrisdóttir, einnig úr GR, en hún varö eínnig fslandsmeistari í fyrra. Keppnin i flestum flokkum var mjög jöfn og spennandi og fjölmargir áhorfendur fylgdust meö kylfingunum, sérstaklega síöasta daginn þegar lokahring- urinn var leikinn. Veöur var hiö besta alla dagana nema hvaö é föstudaginn var nokkur vindur og örlítill úöi um tíma. Golfklúbbur Reykjavíkur var framkvæmda aö- ili að þessu móti og tókst þeim vel upp é hélfrar aldar afmælinu sínu. Keppnin í meistaraflokki karla var jöfn og spennandi, eftir þriggja daga keppni haföi Siguröur Pét- ursson forystu, haföi leikiö á 226 höggum. Siöan komu þeir hver af öörum, Gylfi Kristinsson á 227, Magnús Ingi Stefánsson á 228, Ragnar Ólafsson og Úlfar Jónsson á 229, ívar Hauksson á 230 og Björgvin Þorsteinsson á 232. Talið var aö allir þeir sem hér hafa veriö taldir upp heföu getaö náö fyrsta sæti, svo lítill var munurinn. Þrír fyrstu menn fóru saman út í holli og fylgdist blm. meö þeim all- an hringinn og fer lýsing af þeim hring hér á eftir. 1. HOLA: Allir þrír léku þessa holu á pari, fjórum höggum án teljandi erfiö- leika, og staðan raskaöist því ekki á fyrstu holunni. 2. HOLA: Þessa holu paraöi Siguröur, notaöi þrjú högg, Gylfi þrípúttaöi og lék því á fjórum höggum en Magnús Ingi var enn óheppnari en Gylfi og notaöi fimm högg. 3. HOLA: Allir meö gott teigskot. Magnús inná gríninu í þremur höggum og notaöi aöeins eitt pútt og paraöi því þessa holu. Gylfi var rétt utan viö gríni eftir þriöja högg, notaði pútter, lagöi hann viö holuna og kláraði á fimm höggum. Siguröur lenti yfir gríninu og út í þyrrkni (röffi), notaöi pútter til aö slá inn á grínið og kláraöi á fimm höggum eins og Gylfi. Þessi braut var mjög erfiö á föstudaginn, hliöarvindur nokkuö mikill og því er þetta góöur árangur hjá þeim. 4. HOLA: Þetta er fyrsta par 5 holan á vellinum. Magnús á pallinn og náöi góöu teigskoti, félagar hans einn- ig. Siguröur náöi mjög góöu ööru höggi alveg inn á grín, Magnús komst þangaö líka í ööru höggi, en Gylfi var of stuttur á því. Magnús og Sigurður léku þessa holu á fjór- um höggum en Gylfi lék á pari. 5. HOLA: Siguröur var meö lengsta upp- hafshögg á þessari braut, en var óheppinn og lenti kúlan út í urö, sem liggur viö brautina og stööv- aöist þar skemmtilega ofan á ein- um steininum. Næsta högg yfir grínið en þriöja höggiö glæsilega lagt viö holuna. Klárar á fjórum höggum. Magnús lenti yfir gríni í öðru höggi, átti misheppnaö högg til baka, tvípúttaöi og kláraöi á fimm. Gylfi á gríninu í tveimur, langt pútt og tryggöi sig vel þannig aö hann kláraöi örugglega á fjór- um. 6. HOLA: Siguröur vann pallinn aftur, en teigskotiö hans var algjörlega mis- heppnaö, lenti út í uröinni í kring og í einn ahorfendann án þess þó aö slasa nokkurn. Siguröur ruddi grjóti frá kúlunni og gaf sér langan tíma til aö skoöa aöstæöur hiö besta. Högg hans var örlítið of fast, yfir gríniö og út í röffiö. Næsta högg var of fast þannig aö hann kláraöi á fimm höggum eftir aö hafa tvípúttaö. Gylfi átti gott upp- hafshögg, rétt yfir gríniö. Innáspiliö sæmilegt, missti tveggja metra pútt og fékk þvi fjögur högg á þessa holu. Magnús lék þessa holu eiginlega alveg eins og Gylfi, gott fyrsta högg, innáspilið slakt, tví- pútt og fjögur högg í þaö heila. 7. HOLA: Allir þrír lentu út í þyrrkni (röffi) í teigskotinu. Kúlan hans Gylfa lá illa en hinar tvær vel. Annaö högg Gylfa geröi ekki annaö en færa hann fimm metra áfram í þyrrkninu en í þriöja höggi komst hann á gríniö. Siguröur lagöi sinn bolta vel á grínið í ööru höggi og þaö sama geröi Magnús. Sigurður renndi snyrtilega boltanum sínum í holuna meö 15 metra löngu pútti og lék því á þremur höggum, sem er einu undir pari. Magnús tvípúttaöi og kláraöi á fjórum höggum en Gylfi þrípúttaöi og kláraöi á sex högg- um. 8. HOLA: Magnús lá vel á braut eftir fyrsta högg, Gylfi rétt utan viö hana en en Sigurður var lengra úti í þyrrkninu, kúlan lá samt vel og hann lék þessa holu af miklu öryggi á fjórum höggum, pari. Magnús og Gylfi léku þessa holu á höggi yfir pari eftir aö hafa misnotaö um fjögurra metra pútt hvor. 9. HOLA: Hér áttu þeir allir langt teigskot, eins og reyndar alla keppnina. Gylfi og Magnús eru ekki á braut en Siguröur lék þetta eins og heimamanni sæmir, sendi fyrsta höggiö sitt inn á fjóröu braut, sem liggur rétt hjá og þaöan átti hann fallegt annaö högg, sem lenti beint á gríninu. Kúlan var um 10 metra frá holu en Siguröur lét þaö ekkert á sig fá heldur sendi hana rakleiöis í holuna og lék því holuna á „burdie" og fyrri níu holurnar á 35 höggum, sem er parið. Magnús ienti ofan i „bunker" í ööru höggi en náöi góöu höggi upp úr honum og var um fimm metra frá holunni. Þaö mistókst hjá honum og hann kiáraöi á fimm höggum og fyrri níu holurnar á 40 höggum. Gylfi var of stuttur á því í ööru högginu og þriöja einnig þannig aö hann varö aö tvípútta og kláraði á fimm. Níu fyrstu holurnar lék hann á 42 höggum. 10. HOLA: Eftir smáhressingu í skálanum viö tíunda teiginn hófu kapparnir aö slá á ný. Siguröur lenti enn eina feröina utan viö brautina og aö þessu sinni gat hann ekkert aö gert nema taka víti því kúlan lá ofan í holu algjörlega ósláanleg. Þriöja högg hans var rétt viö grín- iö. Magnús og Gylfi voru báöir á gríni eftir tvö högg. Gylfi átti langt og fallegt pútt en kúlan stoppaöi alveg viö holubrúnina og hann klaraöi á fjórum. Magnus lék líka á fjórum höggum en Sigurður lék á fimm. 11. HOLA: Allir meö sæmileg teigskot, eng- inn þó alveg inni á gríni. Gylfi lék þessa holu af öryggi, fékk par, en Magnús og Siguröur léku á fjórum höggum og Siguröur misnotaði stutt pútt, sem er óvenjulegt af honum, kúlan hefur ef til vill veriö of stutt frá holunni til þess aö hann kynni vel viö þetta, en hann var búinn aö senda mörg mjög löng pútt niður. 12. HOLA: Eftir tvö högg á þessari braut var Gylfi á góöum staö á brautinni, bara eftir aö slá inn á gríniö. Sig- uröur var úti í móum eins og svo oft áöur og kúlan lá nú fremur illa. Magnús var lengst frá holunni en átti gott þriöja högg inn á gríniö. Púttin mistókust hjá honum og hann varö aö þrípútta og kláraði holuna á sex höggum. Þriöja högg Siguröar rúllaöi yfir grínið og út í grasið, sem er þar nokkuö hátt, en hann átti gott högg til baka og þurfti aðeins aö pútta einu sinni til aö klára holuna á fimm höggum og þaö geröi hann. Gylfi lék þessa holu mjög vel, gott innáskot og létt pútt. Hann notaöi aöeins fjögur högg, sem er einu undir pari. 13. HOLA: Allir náöu þeir góöum teigskot- um og þeir Gylfi og Siguröur voru báöir inn á gríni eftir tvö högg en Magnús var rétt utan viö þaö. Hann átti gott þriöja högg og lagöi boltann skammt frá holunni og kláraöi holuna á fjórum, sem er par hennar. Þriöja högg Sigurðar, sem jafnframt var fyrsta pútt hans á þessari braut, var of stutt, kúlan stoppaöi um tvo metra frá holunni og eftir þaö þurfti hann tvö pútt til viðbótar og fór því á „double bogy“ eöa sex höggum. Gylfi pútt- aöi í þriöja höggi en aöeins of stutt Enginn „bömmer“-dagur — sagöi Ásgeröur Sverrisdóttir íslandsmeistari „Já ég er mjög ánægö með þennan sígur, ég lék aö vísu illa á síðustu þremur holunum en þaö kom ekki aö sök. Þaö vant- aöi meiri pressu á mig og þaö geröi þaö aö verkum aö ég gat leikiö mjög atslappaö í allan dag,“ sagöi Ásgeröur Sverris- dóttir íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna þegar hún var spurö aö því hvort hún væri ánægö með leik sinn á þessu móti. Ásgerður er úr GR eins og allír sigurvegarar þessa landsmóts og hún sígraóí með yfirburöum á mótinu, lék á 328 höggum samtals en næsta lék á 334. Ásgeröur sagði aö hún væri búin aö vera í golfi í 10 ár en síöustu sex árin heföi hún æft reglulega, en þaö þýöir aö hún leikur golf daglega, eöa fer á golfvöllinn reglulega og tekur þátt í öllum keppnum. „Ég er mjög ánægö með alla dagana hjá mér, mér tókst aö leika mjög stööugt allan tímann. Það var enginn „bömmer“-dagur hjá mér í þessu móti, ekki einu sinni í dag (föstudag). Ég lenti aldrei í neinum alvarlegum vand- ræöum og þaö er mjög gott. Ég er líka ánægö meö aö vinna þetta meö svona miklum mun því i fyrra þegar ég vann var ekki svona mikill munur,“ sagöi Ás- gerður sem nú fagnar ísland- meistaratitli í annaö sinn á tveim- ur árum. • SIGURKOSSINN. Hér hafa þau Sigurður og Ásgeröur tekið á móti verölaunum sínum fyrir sigur á landsmótinu og gera sig hér klár til aó óska hvort ööru til hamingju meö þann árangur. ,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.