Morgunblaðið - 08.08.1984, Síða 34
50
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélvirki —
Bifvélavirki
Óskum aö ráöa strax vélvirkja og/eöa bif-
vélavirkja, til viögeröa á vélum. Þarf aö geta
unnið sjálfstætt.
Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf
sendist augld. Mbl. sem fyrst: merkt: „F —
587“.
Laus kennarastaða
Kennara vantar viö grunnskólann á
Hallormsstað. Æskilegar kennslugreinar eru
einkum líffræöi og eölisfræði. Skólinn er
heimavistarskóli, og er fjöldi nemenda u.þ.b.
55. Góð kennsluaöstaöa og tveggja her-
bergja íbúö í boði. Umsóknarfrestur er til 22.
ágúst.
Nánari upplýsingar veita skólastj. Árni Árna-
son í síma 91-19649 (e. kl. 17 fram til 10. ág.)
og form. skólanefndar Jökull Hlööversson s.
97-1783.
Vaxandi fyrirtæki í fjármálaheiminum ætlar
aö ráöa
fjármálastjóra
Fyrirtækiö er þegar tiltölulega stórt og tölvu-
vætt. Þaö starfar á alþjóðlegu sviöi og því er
góö málakunnátta nauösynleg í þessu starfi.
Einungis hæfir menn og reyndir koma til
greina. Meö umsóknir veröur fariö sem trún-
aðarmál sé þess óskaö.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir miðviku-
daginn 15. ágúst merktar: „Öryggi — 1415“.
Bankastörf
lönaöarbankinn óskar aö ráða í eftirtalin
störf:
Ritara viö lönlánasjóö.
Almenn bankastörf í aöalbanka og útibú.
Verslunarskóla- eöa sambærileg menntun
æskileg.
Umsóknum skal skila til starfsmannahalds
lönaöarbankans í Lækjargötu 12.
lönaðarbanki íslands.
Rafvirki — smyrjari
óskast á vélaverkstæöi og smurstöö Hlaö-
bæjar viö Fífuhvammsveg.
Upplýsingar í síma 40677.
sem kemur heim frá framhaldsnámi á næstu
vikum óskar eftir áhugaveröu starfi. Þeir er
áhuga kunna aö hafa sendi svar á auglýs-
ingadeild Mbl. merkt: „L — 1413“.
Vélfræðingur/
Vélvirki
Óskum eftir að ráöa nú þegar ungan og
áhugasaman vélfræöing eða vélvirkja til
viðhalds og eftirlitsþjónustu á vinnuvélum.
Enskukunnátta nauösynleg.
Bílaborg hf.,
Smiöshöföa 23, sími 81299.
Frá Flensborgar-
skóla
Flensborgarskóla vantar kennara í eftirtaldar
námsgreinar:
1. Stæröfræöi og efnafræöi, fullt starf.
2. Frönsku, ca. 18—20 stundir á viku.
3. Heimilisfræöi, 12 stundir á viku.
Upplýsingar veitir skólameistari í síma 50092
eða 50560.
Skólameistari.
Markaðsstjóri
Öflugt og vaxandi fyrirtæki ætlar aö ráöa
markaösstjóra.
Markaösstjórinn þarf aö vera hugmyndarík-
ur, frumlegur í hugsun, duglegur og koma vel
fyrir. Einnig þarf hann aö hafa góöa þekkingu
á verslun og viðskiptum og kunna a.m.k.
ensku og eitt noröurlandamál.
Sé þess sérstaklega óskaö veröur fariö meö
umsóknir sem trúnaöarmál.
Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir
þriöjudaginn 14. þ.m. merktar: „Frumkvæöi
— 1414“.
Skrifstofustarf
Laust er nú þegar starf á skrifstofu hjá fyrir-
tæki í Reykjavík, hálft starf kemur til greina.
Starfiö er fólgiö í almennum skrifstofustörf-
um og aöstoð viö framkvæmdastjórn.
Starfsreynsla nauösynleg.
Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar
augl.deild Mbl. merkt: „S — 8993“.
umboðið auglýsir
Okkur vantar starfsmann í almenna vara-
hlutaafgreiðslu á bílum og bifhjólum.
Nauösynlegt er aö hafa grunnþekkingu á
ökutækjum eöa einhverja starfsreynslu.
Heilsdagsstarf, vinnutími frá 9—5.
Uppl. og umsóknareyöublöö í umboðinu,
ekki í síma.
Honda á íslandi,
Vatnagöröum 24.
Verksmiðjustörf
Okkur vantar gott fólk í eftirtalin störf:
1. Járnsmíöi og suðu.
2. Krómhúöun og slípun.
3. Bólstrunarvinnu, hálfsdagsstörf koma til
greina.
Umsækjendur þurfa helst aö vera vanir og
áhugasamir. Framtíöarstörf. Vinnutími
8—16. Mötuneyti á staðnum. Ákvæðis-, bón-
usvinna aö stórum hluta. Upplýsingar gefa
viökomandi verkstjórar á staönum.
stAlhúsgagnagerð
STEINARS HF.
Skeifan 6, Reykjavík.
Þriggja manna
hópur
getur fengiö verkefni viö nætur- og helgi-
dagavörslu ásamt ræstingu skrifstofuhús-
næöis.
Fyrst og fremst er um símavörslu aö ræöa og
er góö almenn málakunnátta áskilin.
Samiö verður viö hópinn sem eina heild, þ.e.
a.s. sem verktaka og innbyröis skipting á
einstökum vöktum er í sameiginlegri ábyrgö
hans. Einn á vakt í einu. Tilvaliö verkefni fyrir
námsfólk.
Umsóknum skal koma til augld. Mbl. fyrir
föstudaginn 17. ágúst. Þær merkist: „Vöku-
menn — 1416“.
Verkfræðingur
Óskum eftir aö ráöa ungan verkfræöing sem
aöstoöarmann deildarstjóra kerrekstrar-
deildar.
í starfinu felst umsjón meö mælingum auk
ýmissa þróunarstarfa vegna tölvustýringar,
kerþjónustubúnaöar, fartækja o.fl.
Umsóknareyöublöö fást hjá Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka-
búö Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun,
og fyrri störf sendist fyrir 10. ágúst 1984, í
pósthólf 244, Hafnarfiröi.
islenzka Álfélagið hf.
Afgreiðslustúlka
Afgreiöslustúlka óskast nú þegar.
Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) klukk-
an 10—12 og 2—4.
Biering,
Laugavegi 6.
Saumakonur
óskast
Okkur vantar saumakonur viö framleiöslu á
don cano sportfatnaði.
Uppl. milli kl. 14 og 16 í dag og næstu daga.
Scana hf.,
Skúlagötu 26.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Aðstoðarlæknar (2) óskast viö krabba-
meinslækningadeild Landspítalans frá 1.
september n.k.
Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna
sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 27. ágúst.
Upplýsingar veitir yfirlæknir krabbameins-
lækningadeildar í síma 29000.
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar
óskast til starfa viö lyflækningadeildir og
taugalækningadeildir. Hlutastörf koma til
greina.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land-
spítala í síma 29000.
Hjúkrunardeildarstjóri óskast á geö-
deild 27, Hátúni 10.
Hjúkrunardeildarstjóri óskast tii afieys-
inga á geödeild Landspítala 33A.
Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og
starfsmenn óskast viö hinar ýmsu geö-
deildir.
Upplýsingar um ofangreind störf á geðdeild-
um veita hjúkrunarframkvæmdastjórar
geðdeilda í síma 38160.
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar
óskast viö Vífilsstaöaspítala nú þegar eöa
eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri Vífilsstaöaspítala í síma 42800.