Morgunblaðið - 08.08.1984, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 08.08.1984, Qupperneq 34
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélvirki — Bifvélavirki Óskum aö ráöa strax vélvirkja og/eöa bif- vélavirkja, til viögeröa á vélum. Þarf aö geta unnið sjálfstætt. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. sem fyrst: merkt: „F — 587“. Laus kennarastaða Kennara vantar viö grunnskólann á Hallormsstað. Æskilegar kennslugreinar eru einkum líffræöi og eölisfræði. Skólinn er heimavistarskóli, og er fjöldi nemenda u.þ.b. 55. Góð kennsluaöstaöa og tveggja her- bergja íbúö í boði. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst. Nánari upplýsingar veita skólastj. Árni Árna- son í síma 91-19649 (e. kl. 17 fram til 10. ág.) og form. skólanefndar Jökull Hlööversson s. 97-1783. Vaxandi fyrirtæki í fjármálaheiminum ætlar aö ráöa fjármálastjóra Fyrirtækiö er þegar tiltölulega stórt og tölvu- vætt. Þaö starfar á alþjóðlegu sviöi og því er góö málakunnátta nauösynleg í þessu starfi. Einungis hæfir menn og reyndir koma til greina. Meö umsóknir veröur fariö sem trún- aðarmál sé þess óskaö. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir miðviku- daginn 15. ágúst merktar: „Öryggi — 1415“. Bankastörf lönaöarbankinn óskar aö ráða í eftirtalin störf: Ritara viö lönlánasjóö. Almenn bankastörf í aöalbanka og útibú. Verslunarskóla- eöa sambærileg menntun æskileg. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds lönaöarbankans í Lækjargötu 12. lönaðarbanki íslands. Rafvirki — smyrjari óskast á vélaverkstæöi og smurstöö Hlaö- bæjar viö Fífuhvammsveg. Upplýsingar í síma 40677. sem kemur heim frá framhaldsnámi á næstu vikum óskar eftir áhugaveröu starfi. Þeir er áhuga kunna aö hafa sendi svar á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „L — 1413“. Vélfræðingur/ Vélvirki Óskum eftir að ráöa nú þegar ungan og áhugasaman vélfræöing eða vélvirkja til viðhalds og eftirlitsþjónustu á vinnuvélum. Enskukunnátta nauösynleg. Bílaborg hf., Smiöshöföa 23, sími 81299. Frá Flensborgar- skóla Flensborgarskóla vantar kennara í eftirtaldar námsgreinar: 1. Stæröfræöi og efnafræöi, fullt starf. 2. Frönsku, ca. 18—20 stundir á viku. 3. Heimilisfræöi, 12 stundir á viku. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 50092 eða 50560. Skólameistari. Markaðsstjóri Öflugt og vaxandi fyrirtæki ætlar aö ráöa markaösstjóra. Markaösstjórinn þarf aö vera hugmyndarík- ur, frumlegur í hugsun, duglegur og koma vel fyrir. Einnig þarf hann aö hafa góöa þekkingu á verslun og viðskiptum og kunna a.m.k. ensku og eitt noröurlandamál. Sé þess sérstaklega óskaö veröur fariö meö umsóknir sem trúnaöarmál. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir þriöjudaginn 14. þ.m. merktar: „Frumkvæöi — 1414“. Skrifstofustarf Laust er nú þegar starf á skrifstofu hjá fyrir- tæki í Reykjavík, hálft starf kemur til greina. Starfiö er fólgiö í almennum skrifstofustörf- um og aöstoð viö framkvæmdastjórn. Starfsreynsla nauösynleg. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. merkt: „S — 8993“. umboðið auglýsir Okkur vantar starfsmann í almenna vara- hlutaafgreiðslu á bílum og bifhjólum. Nauösynlegt er aö hafa grunnþekkingu á ökutækjum eöa einhverja starfsreynslu. Heilsdagsstarf, vinnutími frá 9—5. Uppl. og umsóknareyöublöö í umboðinu, ekki í síma. Honda á íslandi, Vatnagöröum 24. Verksmiðjustörf Okkur vantar gott fólk í eftirtalin störf: 1. Járnsmíöi og suðu. 2. Krómhúöun og slípun. 3. Bólstrunarvinnu, hálfsdagsstörf koma til greina. Umsækjendur þurfa helst aö vera vanir og áhugasamir. Framtíöarstörf. Vinnutími 8—16. Mötuneyti á staðnum. Ákvæðis-, bón- usvinna aö stórum hluta. Upplýsingar gefa viökomandi verkstjórar á staönum. stAlhúsgagnagerð STEINARS HF. Skeifan 6, Reykjavík. Þriggja manna hópur getur fengiö verkefni viö nætur- og helgi- dagavörslu ásamt ræstingu skrifstofuhús- næöis. Fyrst og fremst er um símavörslu aö ræöa og er góö almenn málakunnátta áskilin. Samiö verður viö hópinn sem eina heild, þ.e. a.s. sem verktaka og innbyröis skipting á einstökum vöktum er í sameiginlegri ábyrgö hans. Einn á vakt í einu. Tilvaliö verkefni fyrir námsfólk. Umsóknum skal koma til augld. Mbl. fyrir föstudaginn 17. ágúst. Þær merkist: „Vöku- menn — 1416“. Verkfræðingur Óskum eftir aö ráöa ungan verkfræöing sem aöstoöarmann deildarstjóra kerrekstrar- deildar. í starfinu felst umsjón meö mælingum auk ýmissa þróunarstarfa vegna tölvustýringar, kerþjónustubúnaöar, fartækja o.fl. Umsóknareyöublöö fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka- búö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, og fyrri störf sendist fyrir 10. ágúst 1984, í pósthólf 244, Hafnarfiröi. islenzka Álfélagið hf. Afgreiðslustúlka Afgreiöslustúlka óskast nú þegar. Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) klukk- an 10—12 og 2—4. Biering, Laugavegi 6. Saumakonur óskast Okkur vantar saumakonur viö framleiöslu á don cano sportfatnaði. Uppl. milli kl. 14 og 16 í dag og næstu daga. Scana hf., Skúlagötu 26. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Aðstoðarlæknar (2) óskast viö krabba- meinslækningadeild Landspítalans frá 1. september n.k. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 27. ágúst. Upplýsingar veitir yfirlæknir krabbameins- lækningadeildar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa viö lyflækningadeildir og taugalækningadeildir. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítala í síma 29000. Hjúkrunardeildarstjóri óskast á geö- deild 27, Hátúni 10. Hjúkrunardeildarstjóri óskast tii afieys- inga á geödeild Landspítala 33A. Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og starfsmenn óskast viö hinar ýmsu geö- deildir. Upplýsingar um ofangreind störf á geðdeild- um veita hjúkrunarframkvæmdastjórar geðdeilda í síma 38160. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast viö Vífilsstaöaspítala nú þegar eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri Vífilsstaöaspítala í síma 42800.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.