Morgunblaðið - 17.08.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.08.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1984 mfigyMSB LUiÚK AM AMERÍKA PORTSMOUTH/NORFOLK Bakkafoss 10. sept. Laxfoss 19. sept. City of Perth 28. sept. Bakkafoss 10. okt. NEW YORK Bakkafoss 7. sept. Laxfoss 17. sept. City of Perth 26. sept. Bakkafoss 8. okt. HALIFAX Bakkafoss 13. sept. Bakkafoss 13. okt. BRETLAND/MEGINLAND IMMINGHAM Álafoss 19. ágúst Eyrarfoss 2. ágúst Álafoss 2. sept. Eyrarfoss 9. sept. FELIXSTOWE Álafoss 20. ágúst Eyrarfoss 27. ágúst Álafoss 3. sept Eyrarfoss 10. ágúst ANTWERPEN Álafoss 21. ágúst Eyrarfoss 28. ágúst Álafoss 4. sept. Eyrarfoss 11. ágúst ROTTERDAM Álafoss 22. ágúst Eyrarfoss 29. ágúst Álafoss 5. sept. Eyrarfoss 12. ágúst HAMBORG Álafoss 23. ágúst Eyrarfoss 30. ágúst Álafoss 6. sept. Eyrarfoss 13. sept. GARSTON Helgey 21. ágúst Helgey 4. sept. NORÐURLÖND/- EYSTRASALT BERGEN Dettifoss 17. ágúst Mánafoss 24. ágúst Dettifoss 31. ágúst Mánafoss 7. sept. KRISTIANSAND Dettifoss 20. ágúst Mánafoss 27. ágúst Dettifoss 3. sept. Mánafoss 10. sept. MOSS Dettifoss 17. ágúst Mánafoss 24. ágúst Dettifoss Mánafoss 7. sept. HORSENS Dettifoss 22. ágúst Dettifoss 5. sept. GAUTABORG Dettifoss 22. ágúst Mánafoss 29. ágúst Dettifoss Mánafoss 12. sept. KAUPMANNAHÖFN Dettifoss 23. ágúst Mánafoss 30. ágúst Dettifoss 6. sept. Mánafoss 13. sept. HELSINGJABORG Dettifoss 24. ágúst Mánafoss 31. ágúst Dettifoss 7. sept. Mánafoss 14. sept. HELSINKI Elbström 30. ágúst N. KÖPING Elbström 27. ágúst TORSHAVN Mánafoss 6. sept. LISSABON Vessel 27. ágúst LEIXOES Vessel 28. ágúst BILBAO Vessel 29. ágúst A BILBA f Vess i T V q u „ 1 VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR -fram og til baka frá REYKJAVÍK alla mánudaga frá ÍSAFIRÐI alla þriðjudaga frá AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP Tveir af aðalleikurum myndarinnar í hlutverkum sínum. Sjónvarp kl. 21.55: Kona utan af landi Föstudagsmynd sjónvarpsins er frönsk-svissnesk frá árinu 1981 og nefnist hún „Kona utan af landi“ (La provincialel. Christine er ung og atvinnu- laus og heldur til Parísar í leit að vinnu. Hún er uppfull af sjálfsvirðingu og bregst því hin versta við, er glaumgosar borg- arinnar fara að renna til hennar hýru auga. Kynni hennar af borgarlífinu valda henni því hin- um mestu vonbrigðum. í París eignast Christine vin- konu, Claire að nafni, sem reyn- ist vera alger andstæða hennar og er hún mun sáttari við dag- legt amstur stórborgarinnar en Christine. Claire sér þann kost- inn vænstan að reyna að kenna Christine að semja sig að nýjum siðum. „Kona utan af landi“ er saga tveggja kvenna og segir frá viðbrögðum þeirra við lífinu í París árið 1980, lífi sem ber vott um atvinnuleysi, einmanaleika og tilfinningalega einangrun. Leikstjóri myndarinnar er Claude Goretta en með aðalhlut- verk fara Nathalie Baye, Angela Winkler, Bruno Ganz og Pierre Vernier. Útvarp kl. 11.15: Þaö er svo margt að minnast á Þátturinn „Það er svo margt að minnast á“ er á dagskrá útvarps í dag í umsjón Torfa Jónssonar. Þátturinn skiptist að þessu sinni í tvo hluta. Fyrst les Hlín Torfadóttir grein eftir séra Sigurð Einars- son, síðast prest á Holti undir Eyjafjöllum, sem birtist í „Breiðfirðingi", tímariti Breið- firðingafélagsins, árið 1943. Sig- urður var fyrst prestur í Flatey á Breiðafirði og er greinin um Breiðfirðinga. Þá les Torfi Jónsson viðtal sem Inga Huld Hákonardóttir átti við Jón Jóhannesson frá Skáleyjum á Breiðafirði. Sú grein birtist í sunnudagsblaði Tímans fyrir allmörgum árum. Samskonar farþegaþota og Sovétmenn grönduðu fyrir einu ári. Sjonvarp kl. 21.15: Var 007 njósnaflug? í sjónvarpi í kvöld verður sýnd bresk fréttamynd sem ber heitið „Var 007 njósnaflug?“ Eins og flestum mun enn vera í fersku minni, grönduðu Sov- étmenn kóreskri farþegaþotu fyrir einu ári með þeim afleið- ingum að 269 manns létu lífið. Fyrst í stað var jafnan látið að því liggja að þotan hefði villst inn í lofthelgi Sovétmanna. í vor upphófust hins vegar miklar umræður um þann mögu- leika að þotan hefði ekki villst, heldur flogið inn í sovéska loft- helgi af ásettu ráði, í þeim til- gangi að stugga við Sovét- mönnum og komast þannig að því hvernig varnarkerfi þeirra er uppbyggt. I breskum blöðum var þessari kenningu haldið fram en þó er hún langt frá því að vera sönnuð. í myndinni í kvöld verða atburð- ir flugslyssins raktir og reynt að varpa nýju ljósi á þá. Útvarp Reykjavlk FÖSTUDtkGUR 17. ágúst MORGUNNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögnvaldssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Arndís Jónsdótt- ir, Selfossi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eins og ég væri ekki til“ eftir Kerstin Johansson. Sigurður Helgason les þýðingu sína (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur veiur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minn- ast L“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Tónleikar 11.35 „Hringurinn", smásaga eftir Karen Blixen. Arnbeiður Sig- urðardóttir les þýðingu sína. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.00 „Við bíðum“ eftir J.M. Coetzee. Sigurlfna Davíðsdóttir les þýðingu sína (8). 14.30 Miðdegistónleikar. Ilona Vered leikur á pfanó Vals í a- moll op. 34 nr. 2, Pólónesu í A-Dúr op. 40 nr. 1 og Mazurka í a-moll op. 14 nr. 4 eftir Frédéric Chopin. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Kvartett fyrir óbó, fiðlu, víólu og selló í B-Dúr eftir Johann Christian Bach. Ray Still, Itzak Periman, Pinchas Zukerman og Lynn Harrell leika. b. Tríó fyrir fiðlu, horn og píanó í Es-Dúr op. 40 eftir Johannes Brahms. Itzak Perlman, Barry Tuckwell og Vladimir Ashken- azy leika. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. A. Silfurþræðir. Þorsteinn Matthíasson heldur áfram að segja frá Páli Hallbjarnarsyni, kaupmanni í Reykjavík, ævi hans og störfum. b. Úr Ijóðahandraðanum. Þor- steinn frá Hamri les Ijóð eftir Jóhann Sigurjónsson. 21.10 „Árstíðimar“ eftir Antonio Vivaldi. Skoska kammersveitin leikur; Jaime Laredo stj. — Soffía Guðmundsdóttir kynnir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Gil- bertsmálið“ eftir Frances Durbridge. Endurtekinn V. þáttur: „Kvenlegt hugboð“. (Áður útv. 1971). Þýðandi: Sig- rún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Gunnar Eyj- ólfsson, Helga Bachmann, Jón Aðils, Jón Júlíusson, Baldvin Halldórsson, Pétur Einarsson, Brynja Benediktsdóttir, Þóra Borg, Rúrik Haraldsson og Benedikt Árnason. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Að leiðarlok- um“ eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (6). 23.00 Söngleikir í Lundúnum. 3. þáttur. Andrew Webber og Don Black, — síðari hluti. Umsjón: Árni Blandon. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. 24.00 Næturútvarp frá rás 2 lýkur kl. 03.00. FÖSTUDAGIJR 17. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur Fjörug danstónlist, viðtal, gull- aldarlög, ný lög og vinsælda- listi. Stjórnendur: Jón Olafsson og Kristján Sigurjónsson. 14.00—16.00 Pósthóirið Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdótt- ir. 16.00—17.00 Jazzþáttur Þjóðleg lög og jazzsöngvar. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.00—18.00 í föstudagsskapi Þægilegur músíkþáttur I lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 23.15—03.00 Næturvakt á rás 2 Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. (Rásirnar samtengjast kl. 24.00.) FÖSTUDAGUR 17. ágúst 19.35 Umhverfis jörðina á áttatfu dögum 15. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfínni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. 20.45 Skonrokk Umsjónarraenn Anna Hinriks- dóttir og Anna Kristín Hjart- ardóttir. 21.15 Var 007 njósnaflug? Bresk fréttamynd. Fyrir einu ári grönduðu Sovét- menn kóreskri farþegaþotu með 269 manns innanborðs. í myndinni eru atburðir þessir raktir og reynt að varpa nýju Ijósi á þá. Þýðandi Einar Sigurðsson. 21.40 Kampútsea Stutt bresk fréttamynd. Þýðandi og þulur Einar Sigurðs- son. 21.55 Kona utan af landi (La Provinciale) Frönsk-svissnesk bíómynd frá 1981. Leikstjóri Claude Goretta. Aðalhlutverk: Nathalie Baye, Angcla Winkler, Bruno Ganz og Pierre Vernier. Ung kona fer til Parísar I at- vinnulcit. Kynni hennar af borgarlffínu og borgarbúum valda henni ýmsum vonbrigðum en hún eignast vinkonu sem reynir að kenna henni að semja sig að nýjum siðum. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.45 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.