Morgunblaðið - 17.08.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1984
7
Um 10% viðbótarhluta-
bréfa Arnarflugs óseld:
„Flugleiðir
ættu að fara
alveg úr
Arnarflugi“
- segir forsætisráðherra
FRESTUR til að tilkynna Arnar-
flugi um hlutafjárloforð í hlutafjár-
aukningu félagsins sem ákveðin
hefur verið, er runninn út, og sam-
kvæmt því sem Agnar Friðriksson
framkvæmdastjóri Arnarflugs upp-
lýsti blm. Mbl., þá var útlit fyrir að
rétt innan við 10% aukningarinnar
seldist ekki í þessura áfanga, en þó
sagði Agnar að ekki væri hægt að
fullyrða um það að sinni, þar sem
hlutafjárloforð væru enn að berast
í pósti.
Eins og greint hefur verið frá í
Morgunblaðinu, hafa Flugleiðir
ákveðið að nýta sér forkaupsrétt
sinn að 40% hlutafjáraukningar-
innar, fyrir samtals 16 milljónir
króna. Agnar var spurður álits á
þeirri ákvörðun Flugleiða: „Per-
sónulega fagna ég því, að Flug-
leiðir skuli lita stöðu mála hjá
okkur hér hjá Arnarflugi, sömu
augum og við gerum sem hér
stjórnum."
„Ég tel sjálfgefið að fyrir-
greiðsla ríkisins við Flugleiðir,
svo sem niðurfelling lendingar-
gjalda verði endurskoðuð í ljósi
góðrar afkomu félagsins, og tel
að þótt verulega hafi verið dregið
úr ríkisaðstoð við félagið verði
enn að draga úr þeirri fyrir-
greiðslu," sagði Steingrímur
Hermannsson, forsætisráðherra
f samtali við blm. Mbl. í gær, er
hann var spurður hvort ákvörðun
Flugleiða að kaupa hlutabréf í
Arnarflugi fyrir 16 milljónir,
væri að hans mati vísbending um
svo góða stöðu Flugleiða, að fé-
lagið þyrfti ekki á ríkisaðstoð í
nokkru formi að halda lengur.
„Þó að ég á sínum tíma, hafi
verið því fylgjandi að Flugleiðir
ættu hlut í Arnarflugi, til þess að
tengja flugfélögin, þá er ég orð-
inn annarrar skoðunar núna. Ég
tel að það væri langbest að þeir
færu alveg út úr Arnarflugi, og
það yrði heilbrigð samkeppni á
milli þessara félaga, en hana tel
ég ekki vera fyrir hendi við þess-
ar aðstæður," sagði Steingrímur
og bætti við að það fyrirkomulag
að Flugleiðir ættu svo mikinn
hlut í Arnarflugi og félagið hefur
átt, 40%, hefði ekki reynst vel.
vaxtahjor
Með tilvísun til tilkynningar Seðlabanka islands um vexti og verðtrvggingu sparifjár og
lánsfjár o.fH. dags. 2. ágúst 1984, hefur Iðnaðarbankinn ákveðið vexti og verðbótabátt af
inn- og útlánum. Vextir alls eru samansettir af grunnvöxtum, sem eru mismunandi eftir
inn- og útlánsformum og verðbótaþætti, sem er í öllum tilvikum 12,0% p.a. Vextirnireru
breytilegirsamkvæmtákvörðun bankaráðs Iðnaðarbanka Islands hf.
Frá og meö 13. ágúst verða vaxtakjör okkar méö eftirfarandi hætti:
Vextir p a
fyrir p a frá
brevtingu 13 ág '84
Nyjir vextir Dæmi um
árs-
ávöxtun
1. Sparisjóösbækur ’
2 Sparisj reikn með 3ja mán. uppsögn2
3 Sparisj reikn meö 6 mán uppsögn2
4 SPARISJ.REIKN MEÐ 6 MÁN. UPPSOCN
0C 1.5% BÚNUS32
m
11.
Verðtr. reikn með 3ja mán. uppsögn
Verðtr.reikn með 6 mán uppsögn
Verðtr reikn með ^mán uppsögn
og 1,5% bónus32
IB-reikningar4 ...................
Innlendir gjaldeyrisreikningar
a) í ddllurum ....................
b) i sterlingspundum ............
c) i v - þýskum mörkum
d) i dönskum krónum ..............
ÁViSANA- OC HLAUPAREIKNINCAR8 .
Sérstakarverðbæturafverðtr reikn5
15.0%
17.0%
19.0%
20,5%
00,0%
2.5%
4,0%
17-19,0%
9,5%
9,5%
4,0%
9,5%
5,0%
1,0%
Úúán.
17,0%
20,0%
23,0%
24,5%
00,0%
4,5%
6,0%
20-23,0%
9,5%
9.5%
4,0%
9.5%
12,0%
1.0%
26,0%
1 F0RVEXTIR VlXLA 18,5% 22,5%
2 Yfirdráttarlán á hlaupareikn6 18.0% 22,0%
3 4 Afurðalán. endurseljanleg’ NÝ SKULDABRÉF3 18.0% 18,0% 25,0%
5 6 Eldri skuldabréf' Ný verðtn/ggð lán allt að 21/2 ár 21,0% 21,0% 9,0%
7 8 Eldri verðtrvggð lán allt að 21/2 ár' Ný verðtryggð lán lengri en 21 /2 ár 4,0% 4,0% 10,0%
9 Eldri verðtrvggð lán lengri en 21/2 ár' 5,0% 5,0%
10 Vanskilavextir'7 2,5% 2,75%
29,1%
1) Samkvæmt ákvörðun Seðlabanka íslands
2) Vextir reiknast tvisvar áári.
3) Bónus greiðist til viðbótar vöxtum á alla 6 mán reikninga sem ekki er tekið út af
þegar innistæða er laus og reiknast bónusinn tvisvar á ári. i júlí og janúar
4) Vextir verða 20% p.a. á IB-reikningum við 3ja-5 mánaða spamað, en 23,0% p.a
ef um lengri spamað er að ræða
5) Sérstakar verðbætur eru 1 % á mánuði.
6) Grunnvextir eru 10% p.a. og reiknast af heimild mánaðarlega fýrirfram en
verðbótaþáttur er 12,0% p a, reiknast af skuld mánaðarlega eftir á
7) Cildir frá 1. september 1984
8) Vextir reiknast af lægstu stöðu á hverjum 10 dögum
9) Avöxtun 6 mánaða skuldabréfs með tveimur greiðslum á 3ja mánaða fresti.
Lántökugjald 0,8%.
Iðnaðarbanldnn
Fer eigin leiðir - fyrir sparendur.
Sumarútsalan stendur sem hæst í sex verzlunum samtímis — 40—60% afsláttur.
ú fer hver að verða síðastur
að gera stórkostleg kaup
á útsölunni sem ^
alltaf slær te
i gegn
Mjög gott úrval sumarfatnaöar
Toppsumarvörur
um hásumariö
KARNABÆR
Laugavegi 66 — Austurstræti 22 — Glæslbæ.
Sími »rá sklptlborOI 45800.