Morgunblaðið - 17.08.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.08.1984, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1984 —1 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Garðabær Blaðbera vantar í Grundir. Upplýsingar í síma 44146. Óskum að ráða hjúkrunarfræðing og sjúkraliða aö Sjúkra- stööinni Vogi. Upplýsingar í síma 685915. Vogur, sjúkrastöö SÁÁ. Verkamenn óskast strax. Uppl. í síma 50877. Loftorka sf. Sérhæföir starfsmenn (sálfræöingur, félags- ráögjafi eöa sérkennari) óskast að Fræðslu- skrifstofunni í Reykjavík, Sálfræöideild skóla, frá 1. sept. Hér er um aö ræöa eitt heilt starf og hluta- starf. Einnig er laust til umsóknar hjá Fræösluskrif- stofunni í Reykjavík, V2 starf ritara (fyrir há- degi) viö Sálfræöideild skóla. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Tjarnargötu 10, 101 Reykjavík, sími: 621550. Stórmarkaður Viljum ráða starfsmenn nú þegar til hluta- starfs á fimmtudögum og föstudögum. Mjög heppilegt tækifæri fyrir húsmæöur til aö komast í snertingu viö atvinnulífiö aftur. Uppl. um reynslu og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Hlutastarf — 3611“. Endurskoðandi Alþjóöaheilbrigöismálastofnunin í Genf í Sviss óskar eftir aö ráöa endurskoðanda, sem hefur hlotiö alþjóðlega viðurkennda menntun og hefur mjög góöa ensku- eöa frönskukunnáttu. Æskilegt er aö umsækjandi sé á aldrinum 30 til 40 ára og hafi starfað í 5 til 10 ár hjá viöurkenndri bókhaldsstofnun eöa sem endurskoöandi hjá stjórnvöldum hvort heldur er heima fyrir eöa á sviöi alþjóðamála. Stööunni fylgja feröalög um all- an heim og þess er krafist aö viökomandi hafi reynslu af endurskoðun á EDP-kerfum. Árslaun, aö frádregnum sköttum eru 34,708 Bandaríkjadalir fyrir einhleypa og 37,151 Bandaríkjadalir fyrir fjölskyldufólk. Alþjóöaheilbrigöismálastofnunin væntir um- sókna frá báöum kynjum en konur eru hvatt- ar til að sækja um stöðuna. Þeir umsækjend- ur, sem telja sig hæfa til starfsins, sendi um- sóknir sínar sem fyrst ásamt ítarlegum upp- lýsingum um æviferil, menntun og störf. Um- sóknir merktar: „IAU/84“ skal senda: Personnel (MPR) World Health Organization, CH — 1211 Geneva 27, Swisse. Einungis veröur haft samband viö þá um- sækjendur sem til greina koma. *'. )Cá ~ *’ "%■ > V " ■- * . c '*’• „ ' Grunnskólinn á Flateyri Kennara vantar næsta skólaár. Upplýsingar í síma 94-7645. Au-pair óskast á íslenskt heimili erlendis í minnst 1 ár. Þarf að hafa bílpróf. Æskilegt aö viðkom- andi reyki ekki. Þarf aö hafa gott vald á ensku. Fríar ferðir fram og til baka. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. ágúst merkt: „Au-pair — 2312“. Viljum ráða í eftirtalin störf: Rafvirkja vanan skipaviögeröum. Rafvélavirkja til almennra mótorviögeröa. Radíóvirkja til radíoviögeröa og viöhalds á Ijósritunarvél- um. Upplýsingar hjá Óskari Eggertssyni, sími 94- 3092. ~ Póllinn hf., ísafiröi. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða Hjá fjármáladeild: Skrifstofumann Æskileg menntun verslunar- eöa stúdentspróf. Skrifstofumann Nokkur bókhaldsreynsla æskileg. Hjá tæknideild: Skrifstofumann Verslunarmenntun æskileg. Hjá umsýsludeild: Sendil allan daginn. Hjá viðskiptadeild: Skrifstofumenn Hjá umdæmi I. Símstöðinni í Reykjavík. Skrifstofumenn viö gagnaskráningu Skrifstofumenn Vélritunarkunnátta æskileg. Talsímaveröi (skeytamóttaka) Vélritunar- og tungumálakunnátta æskileg. Nánari upplýsingar um ofangreindar stööur veröa veittar hjá starfsmannadeild stofnun- arinnar viö Austurvöll. Ennfremur óskar stofnunin aö ráöa hjá Sím- stööinni í Reykjavík, línu- og áætlanadeild Tæknifræðing (veikstraums) Nánari upplýsingar í síma 91-26000. Hjá Póststofunni í Reykjavík. Bréfbera Nánari upplýsingar veita póstútibússtjórar. Póstbifreiðastjóra Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Póststofunnar» Reykjavík, Ármúla 25. Kona óskast strax til afleysinga á kaffistofu Morgunblaðs- ins. Vinnutími ca. 4 tímar á dag. Uppl. veittar á kaffistofu blaösins, Aöalstræti 6, 7. hæö. fHtfgtutÞiiifrifr Grunnskóli Siglufjarðar Kennara vantar í eftirtaldar greinar: í 7.-9. bekk: Stæröfræöi, raungreinar, sam- félagsgreinar og erlend mál. Einnig í almenna kennslu yngri barna og handmennt drengja. Upplýsingar gefnar í símum 96-71184 eöa 96-71686. Skólastjóri. Ritaraembætti Norrænu Ráðherra- nefndarinnar óskar eftir að ráða: ritara Norræna Ráöherranefndin er samvinnustofn- un ríkisstjórna Noröurlanda og var stofnsett áriö 1971. Samvinnan snýst um allflest sviö samfélagsins svo sem; iönaö, félagsmál, orkumál, umhverfismál, málefni vinnumark- aðarins, byggöamál, neytendamál, samgöng- ur og þróunaraðstoð Noröurlandanna. Ritaraembætti Ráöherranefndarinnar hefur umsjón meö þeirri samvinnu sem fram fer á vegum nefndarinnar. Þaö annast útreikninga og undirbúning og sér um aö ákvörðunum Ráðherranefndarinnar sé hrint í framkvæmd. Samningstíminn er fjögur ár og kann hann aö veröa framlengdur. Ríkisstarfsmenn eiga rótt á allt aö fjögurra ára leyfi frá núverandi starfi. Ritaraembættiö býöur upp á góö laun og vinnuskilyröi. Ritaraembættið vill gjarnan fá umsóknir um stööu þessa frá báöum kynjum. Staöan er viö eina ákveöna deild innan rit- araembættisins. Starfiö felst í heföbundnum störfum ritara svo sem vélritun, móttöku og fundastörfum. Viökomandi mun gegna starfi sem aðstoöarmaður aöalritara. Þess er krafist aö viökomandi geti starfað sjálfsætt og sé samstarfsfús. Hann verður aö hafa reynslu af almennum skrifstofustörfum og hafa góöa vélritunarkunnáttu. Þá veröur viökomandi aö vera áhugasamur um rit- vinnslu og æskilegt er aö hann hafi starfað viö hana. Mjög góörar dönsku-, norsku- eöa sænskukunnáttu er krafist. Fari svo aö umsækjandi innan ritaraembætt- isins hljóti starfið veröur önnur staöa ritara laus til umsóknar. Umsækjendur eru beönir aö taka fram hvort umsókn þeirra taki einnig til þeirrar stööu. Umsóknarfrestur er til 1. september 1984. Ráöning sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Ragnar Kristoffer- sen, tramkvæmdastjóri og Ingrid Slettum Höymörk, ráöunautur, í síma (02)111052. Skriflegar umsóknir skal senda: Nordisk Ministerrád, Generalsekretæren, Postboks 6753, St. Olavs Plass, OSLO 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.