Morgunblaðið - 17.08.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.08.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1984 Seoul er langtímamarkmið - mörg smærri þangað til - segir Einar Vilhjálmsson sem hefur í nógu að snúast MorgunbteðM/RAX • Einar Vilhjálmsaon fékk góða gjöf í gsar fré heildverslun Á. Óskarssonar þegar forstjóri fyrirtækis- ins, Ágúst Óskarsson og Jón Sigurðsson, sölumaður, færöu honum þrjú keppnisspjót af geröinni Sandvik en þau voru framleidd sérstaklega fyrir Einar í Svíþjóö. Á myndinni eru Einar, Jón og Agúst aó viröa fyrir sér gripina og é borðinu mé einnig sjé öndvegis hólk til að flytja spjótin í og kemur hann sér f GER voru Einari Vilhjélmssyni afhent þrjú keppnisspjót til eign- ar og var þaö heildverslun Á. Óskarssonar sem var svo rausn- arleg að færa honum spjótin til eignar. Spjótin sem eru af gerö- inni Sandvik, eru sérstaklega framleidd fyrir Einar og merkt honum, en þessi tegund af spjót- um eru framleidd í Svíþjóö og hefur Einar notað þessa tegund nú í um eitt ér. Eftir aó Einar haföi veitt gjöfinni viötöku í gær ræddi blm. viö hann og spuröi fyrst hvaö væri næst é dagskrénni hjé honum. „Landskeppnin viö Wales er núna 25. ágúst og 27. ágúst er bú- iö aö koma okkur nokkrum inn í keppni í Birmingham og þetta er þaö eina fyrir utan keppnina þann 28. í Seoul. Síöan keppi ég fyrir Borgfirðinga í bikarkeppni FRÍ, 2. deild, sem fer fram á Húsavík núna um helgina. Ætlunin var einnig aö reyna aö komast inn á mót i Frakklandi, Stuttgart og víöar í Evrópu, en þaö var búiö aö loka fyrir þátttökutilkynningar þannig aö þaö veröur ekkert úr því. Ég vissi aö vísu aö þaö væri ekki mik- ill möguleiki á því aö komast inn en reyndi nú samt.“ Ertu farinn aö huga aó Ólymp- íuleikunum í Seoul eftir fjögur ér? „Ekki nema sem langtíma- markmiöi. Þaö er auövitaö rétt aö horfa á alla uppbyggingu meö löngum fyrirvara og miöa mark- visst aö ákveönu marki, en þaö þarf einnig aö hafa skammtíma- markmiö í ieiöinni. Heimsleikar stúdenta eru á næsta ári í Japan og svo væri mikill heiöur í því ef ég mjög vel fyrir Einar, aö hans sögn. næöi að komast í heimsbikar- keppnina á næsta ári. Þar er einn fulltrúi frá Bandaríkjunum og ann- ar frá öörum Ameríkuríkjum. Einn frá Austur-Þýskalandi, einn frá Rússlandi, annar frá Ástralíu og loks er einn fulltrúi frá því sem þá er eftir af Evrópu og það verður mikil samkeppni um aö reyna aö komast í þaö. Uppbyggingin miöaö viö keppn- istímabil hvers árs veröur auövitaö meö svipuöum hætti. Reynslan felst náttúrlega fyrst og fremst í því aö átta sig betur á sjáifum sér og þá meö tilliti til þess aö ná há- marksárangri og ég hef núna tvö ár sem ég get byggt á reynslunni. Sú reynsla sem ég haföi fyrir áriö 1983 er ekki mjög góö á aö byggja núna þvi þetta er allt orðiö svo allt ööruvísi. Árangurinn mun betri og Ólympíunefnd íslands hefur borist peningagjöf fré ólympíu- samhjélpinni aó upphæö krónur 300 þúsund og er þaö viöbótar- styrkur viö þaö sem nefndin haföi éóur fengiö fré þeim. Aö sögn Gísla Halldórssonar, forseta íslensku ólympíunefndar- innar fékk island frá þessari sömu nefnd greidda upphæö sem svar- aöi feröum og uppihaldi þriggja skíöamanna á leikana í Sarajevo í vetur og einnig fyrir sex keppendur á leikana í Los Angeles. Þessi viöbótarfjárhæö er talin vera fyrir um tuttugu keppendur til viðbótar og er hún meöal annars veitt vegna skjótra viöbragöa BIKARKEPPNI FRÍ í 1. deild fer fram ó Laugardalsvellinum um helgina og hefst keppni báóa dagana klukkan 14.00. Þetta er í 19. sinn sem keppni þessi fer fram, en ÍR hefur oftast sigraö, eöa alls 12 sinnum. KR hefur 5 sinnum unniö, UMSK einu sinni. Búast má viö hörkukeppni aö þessu sinni, en nú keppa fimm lið, ÍR, UÍA, HSK, Ármann og KR. Morgunblaöiö gefur verölaun, en heildarstarf FRI hefur SÍS styrkt meö íþrótta- styrknum árlega. Keppni í 2. deild fer fram á Húsavík, en 3. deildin veröur | ieikin á Reykjavelli í Hrútafiröi ' og verður eflaust um harða sú uppbygging sem þá fór fram skilaói lakari árangri en síöustu tvö árin.“ Áttu von é því aó þú eigir eftir aö bæta þig í néinni framtíö? „Ég hef trú á því aö ég eigi eftir aö bæta mig í spjótkasti, fyrst og fremst í þeim skilningi aö veróa öruggari og jafnöruggari því þaö er handknattleiksliös okkar um aö keppa á leikunum þegar austan- tjalds þjóöirnar drógu sig til baka. Gisli sagói aö þetta kæmi sér mjög vel og rétti hag nefndarinnar verulega og hann bætti því viö aö þetta kæmi sér einnig vel fyrir HSÍ, því samkvæmt samningum sem HSÍ og ólympíunefndin heföu gert heföi HSf greitt allan kostnaö viö æfingar fyrir leikana og feröir tengdar þeim, en ólympíunefndin greiddi fargjöld til Bandaríkjana. „Þannig aó þaö má segja aö þetta sé óbeinn styrkur til þeirra, en þessi mál skýrast betur þegar viö setjumst niöur meö HSi í haust og gerum upp þetta dæmi,“ sagöi Gísli aö lokum. keppni að ræða í öllum deildun- um. _ _____ Úrslit í 3. flokki ÚRSLITAKEPPNIN í 3. flokki i knattspyrnu hófst í Keflavík í gær. Keppni veröur fram haldió í dag en henni lýkur é sunnudag. Úrslit leikja í gær uröu sem hér segir: A-riöill: KR — Grótta 13—1 IA — Höttur 16—0 B-riðill: ÍBK — Fram 0—2 Þór — ÍK 2—0 ekki minni bæting í sjálfu sér held- ur en hámarksbætingin. Maöur getur hitt á gott kast í spjótkasti sem er vel útfært og miklu lengra en þaó sem maöur kastar aö jafn- aöi. Þessi grein bíöur upp á þaö og þaö eru dæmi þess aö menn hafa kastaö miklu lengra í einstaka til- felli heldur en þeir gera aö jafnaöi. Árangurinn hjá mér i fyrra var jafnari þó svo ég hafi kastaö tveimur metrum lengra á þessu ári, þaö er þaö sem ég verö aö bæta, fá hámarks líkur á aö ná há- markskasti í hverri keppni.“ Hvernig var aö keppa é Ólympíuleikunum, var þaö geysi- leg taugaspenna sem fylgdi því ? „Já, hún var náttúrlega ansi mikil og ég verö aö viöurkenna þaö aö eftir aö íslenska sveitin kom út þá held ég aö ég hafi veriö látin finna heldur mikiö fyrir press- unni sem var óbeint á mér. Ég reikna meö því aö ég hafi tekiö heldur mikiö meö mér í svefninn af þeirri taugaspennu sem maöur fann hjá forystumönnunum. Sjálf- um fannst mér ég vera í jafnvægi og var búinn aö búa mig undir þau verkefni sem ég þurfti aö sinna á þessum leikum. Þegar maöur upp- liföi síöan taugaspennuna í þeim, hve þeir voru allir á iöi í kringum mann og fékk jafnvel aö heyra þaö aö ég væri hugsanlega meö fjárlög íþróttasambandsins á heröunum, aö fjárveitingar til íþróttasam- bandsins stæöu og féllu meö því hvort ég kæmist á pall. Þaö var því oröiö ansi margt sem maöur varö aö standa undir, ekki þannig aö ég sé aö segja þetta sem afsökun en ég tei aö þetta hafi oröið til þess aö ég varö trekktrari fyrir vikiö. Þaö er oft gott aö fá aö vera maður sjálfur. Þegar ég keppti i keppninni Noröurlönd gegn Bandaríkjunum var þetta þannig. Ég haföi engu aö tapa, var bara meö mitt spjót og öll athyglin var á heimsmethafanum og þar fékk ég friö til aö haga mér aö mínum eigin geöþótta, án nokkurra óeölilegra væntinga, þaö er töluvert annaó. Þaö skal samt viöurkennt aö þaö er hluti af leiknum aö ná aó hafa stjórn á sjálfum sér undir miklu álagi og þess vegna er þaö sem reynslan er svo miklu dýrmætari en menn gera sér grein fyrir. Þegar veriö er aö tala um árang- ur einstakra keppenda á Ólympiu- leikunum og bent á aö þeir séu langt frá sínu besta og spurt hvaö sé aö, þá gerir fólk sér ekki grein fyrir aö þetta er kannski fyrsta stórmótiö sem þessir krakkar eru á og þau fara ef til vill bara aö skjálfa þegar þau mæta heims- methafanum, og þaö er ekkert annaö en eölilegt. Þetta skilja þeir ekki sem ekki hafa tekiö þátt í svona mótum sjálfir." Hvenær byrjar svo skólínn hjé þér? „Hann byrjar 4. september og þetta er síöasti veturinn sem ég verð á styrk þarna úti. Um áramót- in klára ég BS-próf í lífeölisfræói og síöan klára ég, þaö sem þeir kalla, fyrri hluta próf f læknisfræði um voriö. Aö því loknu þarf ég aö gera þaö upp viö mig hvaö tekur viö og þaö er allt í lausu lofti enn- þá, ég á eftir aö fá betri upplýs- ingar um kostnaöinn viö aö halda áfram þarna úti en ég veit aö þaö er geysilega dýrt aö vera í sérnámi í Bandaríkjunum. Ég veit ekki enn hvernig Lánasjóöurinn mun virka í þessu sambandi, þeir eru aö breyta sínum reglum eitthvaö þannig aö ég er ekki búinn aö sjá fyrir endann á því aö geta haldið áfram hinu almenna læknanámi, enda er staöan sú hér heima aö þaö er lítiö eftirsóknarvert, en þaö endar alltaf meö því aö maður kemur heim, þaö kemur ekkert annaö til greina. Þaö er mjög margt sem er áhugavert á því sviöi sem ég er á, bæöi er hægt aó fara út f mjög athyglisvert sérnám í taugalífeölis- fræöi og íþróttalífeölisfræöi, en ég á sem sagt eftir aö kynna mér þetta allt betur,“ sagöi Einar Vil- I hjálmsson um leiö og hann axlaöi l spjótin þrjú og hélt af staó til , Húsavíkur. • Bjarni Frióriksson bronzverölaunahafi í júdó é Ólympíuleikun- um, mætti til vinnu í verslun sinni, Bókabúó Suöurvers. í gær. Myndin er tekin viö þaö tækifæri. MorgunMaðM/sus Bikarkeppnl FRÍ Ólympíunefndin fær góðan styrk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.