Morgunblaðið - 17.08.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.08.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1984 11 Varanlegt slit- lag í Köldukinn HÚHavík, 13. áiníst. Aðalverkefni Vegagerðar ríkisins hér í sýslunni á þessu ári er endurbætur á veginum milli Húsavíkur og Akureyrar um Víkurskarð. Víkurskarð var ekið allan síðastliðinn vet- ur, en ekki nema lítið í sumar vegna verklegra framkvæmda þar. Varanlegt slitlag var lagt á talsverðan kafla í Köldukinn nú í sumar, svo að nú er ekið á var- anlegu slitlagi frá Húsavík fram að Fellsseli í Kinn, eða rúma 40 kílómetra. Auk þess er komið varanlegt slitlag á kafla í Ljósa- vatnsskarði og í haust verður lagt á hluta af Víkurskarði og þegar hefur verið lagt á míkinn hluta Svalbarðsstrandar. Áætl- að er, að á þessu ári verði um tveir þriðju vegarins á milli Húsavíkur og Akureyrar lagðir varanlegu slitlagi og fagna því allir sem um þann veg aka. Fréttaritari SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS LOGM JOH ÞOROARSON HOL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Endaíbúð með bílskúr Vorum aö té í *ölu 6 herb. stóra og góöa endaibúö á 1. hæö um 140 fm viö Hvassaleiti. Danfosskerfi, mikiö skáparými. Sér þvottahús. Bílskúr. Qóö sameigin. Þessi ágæta íbúö er í næsta négrenni viö „nýja miöbæ- inn“. Ágæt íbúð í gamla bænum 3ja herb. íbúö á 1. hæö um 75 fm endurnýjuö, þvottaaöstaöa á góöu baöi. Sér hitaveita, nýtt gler, ágæt lóö meö leiktækjum. Næstum skuldlaus. Verö aöeins 1,5 millj. Eign fyrir þann sem vill endurbæta sjálfur Vorum aö fá til sölu 5 herb. hæö um 120 fm é vinsælum staö í Kópavogi. Allt sér (inng., hitaveita, þvottahús). Bílskúrsréttur. Ræktuö lóð. hæöin þarfnast endurbóta. Skuldlaus eign. Nánari uppl. aöeins á skrifstofu. Ný söluskrá alla daga, fjöldi fjérsterkra kaupenda. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 ALMENNA FAST El GNASAL AH 25099 — 25099 — 25099 ^ Raðhús og einbýli Garðabwr. Glæsilegt, 120 fm endaraöhús, hæö og ris. Allt fullkláraö. Bílskúrsréttur. Verö 3,1 millj. Hagaland Mosf. 130 fm fullbúiö einbýlishús ásamt kjallara undir öllu. 50 fm bílskúrs- plata. Fullbúin lóö. 60% útb. Verö 3,2 millj. Dalsel. 260 fm raöhús á 3 hæöum + fullb. bílskýli. Allt fullbúiö. Möguleiki á skiptum á minni eign. Verö 3,9—4 millj. Kjarrmóar. 170 fm glæsilegt raöhús á 2 hæöum. 4 svefnherb. Glæsilegur garöur. Bílskúr. Verö 3.5—3.6 millj. Melbær — 65% útb. 200 fm raöhús á 2 haBÖum ♦ 30 fm bflskúr. 5—6 svefnherb. Skemmtileg eign. Verö 3,5—3,6 millj. Núpabakkí. 216 fm vandaö raóhús. Bílskúr. Skipti möguleg á minni eign. Verö 4 millj. Túngata, Alftanesi. Glæsilegt 135 fm einbýli á einni hæö. 35 fm bílskúr. Verö 3,3 millj. Kögursel. Skemmtilegt 135 fm parhús á 2 hæöum ♦ 20 fm ris. Bílskúrsplata. Verö 3,2—3,3 millj. 5—7 herb. íbúðir PsnthouM — bílskúr. Glæslleg 170 Im ibúö á tveimur hssöum. parket. suöursvalir, nýtt eldhus, glæsilegt útsýni. 26 fm bilskur Hraunbær. Vönduö 130 fm endaibúö á 2. hæð. 4 svetnherb. Nýtt eldhús og baö. Suö- ursv. Parket á öllu. Verö 2,3—2,4 millj. Skipholt — bílskúr. Falleg. 130 fm íbúö á 1. hæö i tvíb. 30 fm bílsk. Verö 3 mlllj. FiskakvM. Glæsileg. 170 tm hæö og ris * 30 fm bílsk. Skemmtileg elgn. Glæsilegt útsýni. Verö 2.8—2,9 millj. Hrafnhólar. Falleg, 137 fm endaíbúö á 3. hæö. Suóursvallr. Parket á öllu. Verö 2,2—2,3 millj. 4ra herb. íbúðir Sléttahraun — Hl. Falleg 114 tm íbúö á 2. hæö, bílskúrsréttur, þvottahús á hæöinni. Laus fijótlega. Verö 1800—1850 þús. Vaaturbaar. Falleg 120 fm endaíbúó á 3. haaö, suöursvalir. Vönduö eign. Verö 2,2 millj. Auaturberg — 60% útb. Falleg, 115 fm íb. á 3. hæö. Parket Bflskúr. Verö 1900 þús. Engihjalli. Glæsileg, 117 fm endaib. á 8. hæö. Toppinnréttingar. Verö 1900 þús. Fffuael. Glæsileg, 110 fm ib. á 3. hæö. Þvottah. í íb. Suöursv. Nýmálaö. Bílskýli. Verö 1900—1950 þús. Hraunbær. Fallegar, 110 fm ib. á 2. og 3. hæö. Suöursv. Verö 1850—1950 þús. Seljabraut — 2 íbúöir. Fallegar, 115 fm íb. á 2. og 4. hæö. Þvottah. í íb. Fullb. bflskýtí. Verö 2.1 millj. Vetturberg. Gullfalleg, 110 fm íb. á 1. hæö. Sjónv.hol. Ný teppi. Verö 1850—1900 þús. 3ja herb. íbúðir Kjarrhólmi — 2 íbúöir. Fallegar 90 fm ibúöir á 2. og 4. hæö, þvottahús í ib., suöursvalir. Lausar strax. Verö 1600—1650 þús. Stelkehólar. Falleg 85 fm íbúö á 2. hæö, vestursvalir, vönduö eign, ákv. sala. Verö 1650 þús. Engihjalli. Glæsileg, 97 fm íb. á 5. hæö. Flísalagt baö. Ákv. sala. Verö 1700 þús. Furugrund. Glæsileg, 86 fm íb. á 5. hæö. Suöursv. Þvottah. á hæö. Verö 1700 þús. Glaóheimar. Björt, 85 fm íb. í kj. Sérinng. Gott hverfi. Ákv. sala. Verö 1600 þús. Hrafnhólar — Bílsk. Falleg, 85 fm íb. á 7. hæö ♦ 24 fm bílsk. Suöursv. Verö 1800 þús. Hraunbær. Til sölu 3 ibúöir á 1., 2. og 3. hæö. Suöursv. Góöar innr. Verö 1600 þús. Hringbraut — 60% útb. Góö 80 fm íb., mik- iö endurn. Nýl. teppi. Utsýni. Verö 1500 þús. Stórholl Góö. 80 fm íb. á jaröh. i þrib. Akv. sala. Verö 1500 þús. 2ja herb. íbúðir Bragagata Falleg 65 fm ibúö á jaröhæö, sér inng., ákv. sala. Verö 1350 þús. Hamraborg. Falleg 72 fm íbúö á 1. hæö, gott eldhús, vestursvalir, ákv. sala. Verö 1400 þús. Miöfell. 40 fm litiö einbýlishús, allt endurnýj- aö. 1800 fm eignarlóö. Má byggja einbýli, parhús eöa tvíbýli. Verö 1 millj.—1100 þús. Daisel — 60% útb. Failegar, 75 fm íbúöir á 3. og 4. hæö. Fullb. bflskýli. Verö 1500 þús. Geitland, Fossv. Glæsileg, 67 fm íb. á jaröh. Ákv. sala. Verö 1500 þús. Háaleitisbraut. Falleg. 70 fm íb. a 1. h. Nýleg teppi. Góö eign. Verö 1600 þús. Bergþórugata. Gullfalleg, 58 fm samþ. risib. öll nýendurnýjuö. Verö 1150 þús. Meistaravellir. 60 fm falleg íb. á jaröh. Vandaöar innr. Laus strax. Verö 1450 þús. Þórsgata. Glæsileg 60 fm íb. á 2. hæö. Furueldhús. Parket. Laus strax. Verö 1350—1400 þús. Krummahólar. Falleg, 55 fm íb. á 3. hæö. Ný teppi. Bílskýli. Verö 1250 þús. GOMLI Þórsgata 26 2 hæd Sími 25099 _Baröur Tryggvason. Olafur BenadiktBS Arm Sl«*teris%nn vTóNÍTiptaf? fllwgiitiMfiMfe Gódan daginn! ífullumgangi \ieraio- HAGKAUP Reykjavík Akureyri Njarðvík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.