Morgunblaðið - 17.08.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.08.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1984 í DAG er föstudagur 17. ág- úst, sem er 230. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.35 og síö- degisflóö kl. 21.50. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.25 og sólarlag kl. 21.36. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.32 og tungliö í suðri kl. 05.24 (Almanak Háskóla fs- lands). Þreytumst ekki aö gjöra það sem gott er, því að á sínum tíma munum vér uppskera ef vér gefumst ekki upp. (Gal. 6,9.) 1 2 3 4 6 7 9 8 ■ 11 ■ . 13 14 1 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 íþrótufélag, 5 sting, 6 sálarkvól, 9 rckUA Und, 10 cpa, 11 ending, 12 herflokkur, 13 vegur, 15 títt, 17 lofaói. LÓÐRÉTT: — 1 tfu ár, 2 maasi, 3 fcAi, 4 brúkaAi, 7 A stundinni, 8 ejrAi, 12 óviljuga, 14 auA, 1$ samhljóóar. LAIJSN SfÐL'STl KROSSGATL: LÁRÉTT: — 1 bára, 5 ötul, 6 lcAa, 7 aa, 8 bcliA, II ff, 12 laf, 14 Ufl, 16 snauda. LÓÐRÉTT: — I boUbítn, 2 röAull, 3 aU, 4 alfa, 7 aAa, 9 cfan, 10 ilh), 13 fáa, 15 fa. ÁRNAD HEILLA ára afmæli. Hinn 12. ágúst síðastliðinn varð eitt hundrað ára frú Margrét Árnadóttir, ekkja Páls V. Bjarnasonar, er var sýslu- maður í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Hann sat í Stykkishólmi en við fráfall hans árið 1930 fluttist Mar- grét hingað til Reykjavíkur ásamt bðrnum sínum. Lengst af bjó hún í Drápuhlíð 35. Hún er nú vistmaður á Droplaug- arstöðum hér í Reykjavík. Hinn háa aldur ber hún mjög vel. HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband Stefánía Úlfarsdóttir og Pétur Sigurðs- son. Heimili þeirra er á Ála- granda 8 hér í Reykjavík. (Ljósmyndarinn — Jóh. Long.) FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRAKVÖLD hélt togarinn Vióey úr Reykjavíkurhöfn aft- ur til veiða. Flutningaskipið Valur kom að utan. Þá lögðu af stað til útlanda Selá og Ála- foss. í gær lagði Laxá af stað til útlanda og Hvassafell lagði af stað í gærkvöldi, einnig til útlanda og í gærkvöldi fór tog- arinn Ottó J. Þorláksson aftur til veiða. í dag er togarinn Hjörleifur væntanlegur inn af veiðum. KIRKJUR Á LANDS- BYGGDINNI - MESSUR SKÁLHOLTSPRESTA KALL: Messa í Skálholtskirkju á sunnudaginn kl. 14. Skírn. Organisti Rut Magnúsdóttir og mun hún leika á orgel kirkjunnar í hálftfma fyrir messu. Sóknarprestur. FRÉTTIR ÞEIR voru ýmsir sem héldu því fram í gær að ekki hefði séð til sólar hér í Reykjavík í fyrradag. — En í veðurfréttunum í gær- Hann sagði bara: í guðsbænum snúið þið konunni minni við, svo steinlá hann!! morgun var sagt frá því að sólin hefði skinið á höfuðstaðinn í alls 30 mín. þá um daginn. í spárinn- gangi kom fram að Veðurstofan gerir ekki ráð fyrir hitastigs- breytingum og að áfram verði þungbúið veður hér syðra. í fyrrinótt haföi hitinn hér í bæn- um farið niður í 9 stig, en norður á Staðarhóli var hitinn lægstur, fjögur stig. Hér í bænum var „hefðbundin" rigning, en austur á Kirkjubæjarklaustri rigndi duglega um nóttina og mældist næturúrkoman 19 miilim. Þessa sömu nótt í fyrrasuraar var 4ra stiga hiti hér í bænum. AKRABORGIN siglir nú dag- lega fjórar ferðir milli Akra- ness og Reykjavikur og fer auk þess kvöldferð á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um. Skipið siglir sem hér seg- ir Frá Ak: Frá Rvík: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðirnar á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Veðurfregnir HÉR í Dagbókinni hefur um nokkurt skeið verið sagt frá hitastiginu í höfuðstað Græn- lands, Nuuk, sem er á mjög svipuðu breiddarstigi og Reykjavík. Nú verður leitað eftir samskonar fréttum frá veðurathugunarstöðvum í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Kanada. f Noregi er það bær- inn Þrándheimur sem næst kemst stöðu Reykjavíkur. Þar er veðurstofa sem heitir Værnes. I Svíþjóð í hafnar- bænum Sundsvall og í Finn- landi í hafnarbænum Vaasa. Vestur í Kanada er það veð- urathugunarstöðin í Forhish- er Bay sem skerst inn f Baff- insland syðst og er veðurat- hugarstöðin á fiugvelli sem þar er. Kvökf-, raotur- og hutgarMAnuutu apótukanna í Reykja- vik dagana 17. ágúst til 23. ágúat. að báöum dögum meötöidum er i Hotta Apóteki. Auk þess er Laugavega Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatotur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en haegt er aö né sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 slml 29000. Gðngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspltalinn: Vakt frá kl. 08—17 ada.vlrka daga fytlr fólk sem ekkl hefur helmillsleekni eöa nssr ekki tll hans (slml 81200). En alysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á fðstudðgum tH kkjkkan 8 árd. A mánu- dðgum er laaknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. OtuantisaógarAlr fyrlr futloröna gegn mænusótt fara fram I Hailsuvamdaratöó Reykjavikur á priöjudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sór ónæmisskírleini. y,„i - -o4« f-i-----a— t n—n------4.. WByOBnflKl I MIMMinilOUQI IWIfiOI I nwlSDVwrKJai" stðöinnl vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt f simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Oaröabær Apótekln i Hafnarflröí. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótak eru opin vlrka daga tll kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl lasknl og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftlr lokunartfma apótekanna. Keflavfk: Apóteklð er opiö kl. 9—19 mánudag tll tðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl HeHsugteslustðövarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi læknl eftlr kl. 17. Seifoea: Ssffoas Apótek er opió tll kl. 18.30. OpM er á laugardðgum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppi. um læknavakt táat i simsvara 1300 eftir kl. 17 á vtrkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranot: Uppl um vakthafandl laakni aru í simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldln — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tH kl. 6 á mánudag. — Apótek bæjarína er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrlnglnn. siml 21206. Húsaskjól og aöstoó vló konur sem beittar hafa veríó ofbekfl i heimahúsum eóa orðlð tyrir nauógun. Skrltstofa Bárug. 11. opln daglega 14—16, almi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SAÁ Samtðk áhugatólks um áfengisvandamálió, Slóu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhfálp i viðlögum 81515 (símsvarl) Kynningartundlr I Siðumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Slkmgapollur siml 81615. Skrifsfofa AL-ANON, aðstandenda alkobóllsta. Traöar- kotsaundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. stml 19282. Fundir alla daga vlkunnar AA-aamtðfcin. Elglr þú viö áfenglsvandamál aö stríöa, þá er slmi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Foreidrsráögiófln (Bamavemdarráö islands) Sálfræöileg ráðgjöf fyrtr foreldra og bðm. — Uppl. I sima 11795. Stuttbytgjueendingar útvarpslns til útlanda: Norðurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandlð: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15. laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miðaö er viö GMT-tíma. Senl á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartimar: LandspflaUnn: alla daga kl. 15 tH 16 og kl. 19 tH kl. 19.30. Kvennadatfdln: Kl. 19.30—20 Sæng- urfcvennadeHd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Hetm- sófcnartími fyrír feður kl. 19.30—20.30. BamaepffaH Hríngains: Kl. 13—19 alla daga öfdrunariaakningadeild LendepHalane Hátúnl 10B Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — LandakotsapHali: Alla daga kl. 15 tU kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — BorgarepHalinn I Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir. Alla daga kl. 14 tH kl. 17. — HvHabandló, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga Qren.ésdoHd: Mánu- daga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga ki. 14—19.30. — HeUsuvomdarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarhoimiti Reykjevfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - KleppeepUaH: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — FtófcadeHd: AHa daga kl. 15 30 tH kl. 17. — KópavogahæHó: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidðgum — VHMeelaóaepHali: Heimaóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. — SL Jós- efsspHali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. SunnuhMó hjúkrunerheimili i Kópavogi: Helmsóknarlfmi kl. 14—20 og oftlr samkomulagl. Sjúkrahúa Keflevfkur- lækniehóreóe og hellsugæzlustððvar Suöumesja. Símlnn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþfónusta. Vagna bilana á veltukerti vatns og hlte- veffu, slml 27311, ki. 17 tll kl. 08. Saml s iml á heigtdög- um Rafmegnsreitan bManavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vlö Hverflsgðtu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heímlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókaufn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýslngar um opnunarlima þelrra veittar i aöaisafni. simi 25088. Þjóómlnjaeefnió: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúsaonar Handritasýning opin þriðju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn falanda: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aöatsafn — Utlánsdeild. Þlngholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnlg opiö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrír 3|a—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöaiasfn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er elnntg oplö á laugard. kl. 13—19. Lofcaö frá júní—ágúst. Sórúttán — Þingholtsstrætl 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stotnunum. Sófheimasafn — Sólhelmum 27, síml 36814. Optð mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövtkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júll—6. ágát. Bókin heim — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsend- ingarpjónusta fyrír fatlaða og aldraóa. Sfmatfmi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs- vatlagðtu 16, afcnl 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Búsfaóaaafn — Bústaóaklrkju. simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kt. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á mlövtkudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júK—6. ágúsf BókabHar ganga ekkl frá 2. júll—13. ágúst. BNndrabókasafn tslands, Hamrahlió 17: Virka daga kl. 10—16, aáni 66922. Horræna húaió: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14-19/22. Árbæjaraafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Áagrímseefn Bergstaðastræti 74: OpM daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlð Sigtún er optó þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónseonar: OpM alla daga noma mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurlnn oplnn dag- legakl. 11 — 16. Húa Júns Slgurðeaonar I Kaupmannahöfn er oplö mlö- vlkudaga tll fðstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarvalssUOtr Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: OfHÖ mán — föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr bðm 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn ar 41577. Núttúrufræðislofa Kópevogs: Opin á miövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri síml 90-21040. Siglufjðrður 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardelslaugln: Opin ménudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opln mánudaga — fösludaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Siml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Veeturbæjariaugln: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjaríauglnnl: Opnunartima sklpt milll kvenna og karía. — Uppl. I slma 15004. Varmárlaug I MoefeMssvett: Opln mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karia mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatfmar kvanna þriöjudags- og flmmtudagskvðldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tfmar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sfml 66254. SundhöH KefUvftur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föatudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar príöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gutubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn ar 1145. Sundlaug Kópavoge: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og mfövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar ar opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og hettu kerln opln alla virka daga »rá morgni til kvölds. Sfml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.