Morgunblaðið - 24.08.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGtJST 1984
27
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
VEROBRgFAMARKAOUR
HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO
KAUP OG SALA VEÐSKUL OABRÉFA
SIMI
687770
Sfmatími kl. 10—12
og kl. 15—17
Rýmingarsala
vegna flutnings
15% staðgreiOaluataláttur.
Teppasalan,
Laugaveg 5. sími 19692.
félagslíf
jul-J-A-iLAA-jlA-
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferöir
24.-26. ágúst:
Brottför kl. 20 föstudag.
1 Óvissuferð. Gist i húsi
2. Hveravellir — Þjófadalir. Gist
t sæluhúsi Fí á Hveravöllum.
3. Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist í sæluhúsi Fi í Laugum.
4. Álftavatn á Fjallabaksleiö
syðri. Gist í sæluhúsi Fj.
5. Þórsmörk. Gist f Skag-
fjörósskála.
Farmióasala og nánari upplýs-
ingar á skrifstofu Fí, Öldugötu 3.
j Ath.: 29. ágúst er síöasta miö-
I vikudagsferöin í Þórsmörk.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferöir Feröafélagsino
Laugardagur 25. ágúet kl. 09.
Þjórsárdalur — Háifoss — Línu-
vegurinn. Ekió um Þjórsárdal aö
Háafossi og siöan línuveginn aö
Jaðri. Verö kr. 650.
Sunnudagur 26. ágúat:
1. kl. 09. Brúarárskörö —
Rauöafell (916 mj. Ekiö um
Laugarvatn, gengiö um Brúar-
ársköró og á Rauöafell. Verö kr.
650.
2. Kl. 13. Tröllafoss — Hauka-
fjöll Ekiö aö Skeggjastöóum.
gengiö þaöan aö Tröllafossi og á
Haukafjöll. Verö kr. 200.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö-
inna. - ]
Feröafélag islands.
Sumarleyfisferðir
Feröafólagsins:
1. 30. ágúst—2. sept. (4 dagar):
Noröur fyrlr Hofsjökul. Gist f
sæluhúsum Fi á Hveravöllum
og f Nýjadal. Þessi ferö er
spennandi óbyggöaferö, ein-
ungis farin á þessum árstíma.
2. 31. ágúst—2. sept. (3 dagar):
Berjaferö í Laxárdal, S.-Þing.
Gist í veiöihúsi. Verö kr.
3.500,-
Nánarl upplýsingar og farmiða-
sala á skrifstofu Fi.
Ferðafélag Islands.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Berjaferö 31. ágúst —
2. ágúst (3 dagar):
Flogiö til Húsavíkur kl. 14.30
föstudag. Berjatfnsla i Laxárdal,
S.-Þing. Gist i veiöihúsi. Verö kr.
3.500 (Innifaliö flug, gisting og
berjaleyfi). Leftiö upplýsinga og
pantiö timanlega.
Feröafélag Islands.
UTIVISTARFERÐIR
Sumarleyfisferöir
Útivistar
1. Berjaferð á Austurlandi
25.—29. ágúst. Óvænt og ódýrt
feröatilboó í góöa veóriö og
berjasprettuna fyrlr austan. Rúta
— flug Svefnpokagisting á Hall-
ormsstaö. Skoöunarferöir. Pant-
iö strax.
2. Kjölur — Vesturdalur —
Sprengisandur 30. ágúst — 2.
sept. 4 dagar. Farió aö Ásbjarn-
arvötnum. Laugafelli, Hall-
grimsvöröu, Nýjadal og viöar.
Sundiaug. Svefnpokagisting.
Uppl. og farm. á skrifst. Lækj-
argötu 6a, simar: 14606 og
23732. Sjáumst!
Utivist.
Dagsferöir sunnudag-
inn 26. ágúst
1. Kl. 8.00 Þórsmðrk. Stansað
3—4 tfma á Mörkinnl. Farlö í
berjamó. Verö 500 kr.
2. Kl. 9.00 Skorradalur —
sveppatfnsla. Fararstjóri: Hörö-
ur Kristinsson grasafræðlngur
ofl. Einstakt tækifæri til aö kynn-
ast skógrækt og sveppatinslu
með sérfróöum mönnum. Verð
600 kr.
3. Kl. 9.00 Skessuhorn í
Skarðsheiði (963m.) Góö fjall-
ganga á .hió Islenska Matter-
horn". Verö 600 kr.
4. Kl. 13.00 Botnsdalur —
Glymur. Létt ganga aö hæsta
fossi landsins. Verö 300 kr.
Brottför f feröimar eru frá BSÍ,
bensínsölu. Fritt f. börn i fylgd
fulloröinna. Sjáumst. Utlvtst.
Helgarferöir
24.-26. ágúst
1. Þórsmörk. Gist í hinum vist-
lega Utivistarskála f Básum.
Gönguferöir viö allra hæfi. Fariö
f berjamó. Kvöldvaka. Komiö
meö í veöursældina f Mörkinni.
2. Einhyrningsflatir — Ematrur
— Hólmsárlón. Ótrúlega fjöl-
breytt svæöi aö Fjallabaki. Hús
og tjöld. Uppl. og farmiðar á
skrifst. Lækjarg 8a, sfmar:
14606 og 23732.
Ath. einsdagsferö í Þórsmörk á
sunnudag ásamt berjaferö. Sjá-
umst.
Útlvist.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö útboö
Tilboö óskast
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum:
Toyota Corolla árg. 1984
Mazda 626 árg. 1980
Opel árg. 1981
Renault R4 árg. 1981
Citroén GX árg. 1981
Lada 1600 árg. 198V
BMW 318 árg. 1978
Lada 1500 árg. 1977
Cortina árg. 1975
VW árg. 1970
VW árg. 1972
Kawasaki GPZ550árg. 1982
Bifreiöarnar verða til sýnis viö bifreiða-
skemmur á Hvaleyrarholti Hafnarfirði,
laugardaginn 25. ágúst nk. kl. 2—5 e.h.
Tilboöum sé skilað á skrifstofu okkar Suður-
landsbraut 10, Reykjavik, fyrir kl. 17 mánu-
daginn 27. ágúst nk.
Hagtrygging hf„
tjónadeild.
kennsla
Hlýdninámsk. - hundaeig.
Hlýöninámskeið I og II eru að hefjast. Kennt
er í litlum hópum. innritanir í síma 54151.
Vinsamlegast staöfestiö pantanir.
Hlýðninefnd Hundaræktarfélags íslands.
___________
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlfð
Stöðupróf í tungumálum verða haldin sem
hér segir:
Danska 27. ágúst.
Enska 28. ágúst.
Þýska 29. ágúst.
Franska og spænska 30. ágúst.
Öll prófin veröa haldin kl. 17.00.
Innritun í Öldungadeild fer fram á þriöjudög-
um og fimmtudögum kl. 13.00—15.00.
Skólinn verður settur og stundaskrár nem-
enda afhentar gegn greiðslu kr. 700 innritun-
argjalds föstudaginn 31. ágúst kl. 13.00.
Kennarafundur veröur föstudaginn 31. ágúst
kl. 10.00.
Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn
3. september. Rektor.
Kenni söng
í einkatímum. Uppl. í síma 23890.
Guðrún Sigríður
Friðbjörnsdóttir.
tilkynningar
Höfum opnað
aftur eftir sumarleyfi.
Gufubaöstofan Hótel Sögu.
Auglýsing um upp-
boð í Dalasýslu
tftir Kröfu Ólafs Axelssonar hrl. fer fram
opinbert uppboð annaö og síöasta á húseign-
inm Bakkahvammi 6, Súöardal, Dalasýslu,
binglýstri eign Jóns Hauks Ólafssonar. Upp-
íoöið fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn
>8. ágúst 1984 kl. 14.00.
^rumvarp aö uppboösskilmálum, veöbókar-
vottorö og önnur skjöl er varöa sölu eignar-
innar eru til sýnis á skrifstofu embættisins og
skulu athugasemdir komnar tll uppboöshald-
ara eigi síöar en viku fyrir uppboöiö, ella
mega aöilar búast viö aö þeim veröi ekki
sinnt.
Búðardal, 16. ágúst.
Pétur Þorsteinsson.
Tilkynning til
innflytjenda
Fjármálaráöuneytiö hefur meö reglum nr.
367/1984 heimilaö aö taka megi upp einfald-
ari tollmeðferö á innfluttum vörum. Samkv.
2. gr. reglnanna skal innflytjandi sem óskar
eftir einfaldari tollmeðferö uppfylla eftirtalin
skilyröi:
a) Innflytjandi stundi atvinnurekstur og hafi
til þess tilskilin leyfi, svo sem verslunar-
leyfi, sbr. lög nr. 41/1968, eöa iðnaöar-
leyfi, sbr. lög nr. 42/1978.
b) Innflytjandi hafi tilkynnt Hagstofu íslands
um atvinnustarfsemi sína og hafi veriö
færöur á fyrirtækjaskrá, sbr. lög nr.
62/1969.
c) Innflytjandi hafi tilkynnt skattstjóra um
starfsemi sína, enda sé hann ekki sérstak-
lega undanþeginn söluskattsskyldu, sbr.
lög nr. 10/1960.
d) Innflytjandi hafi flutt inn vörur á næstliönu
12 mánaöa tímabili fyrir 16 m.kr. aö toll-
veröi eöa tollafgreiðslur veriö minnst 200
aö tölu á sama tíma. Viömiðunartölur
þessar skulu lækka um helming frá og
meö 1. janúar 1985.
e) Innflytjandi hafi aö mati tollstjóra sýnt
fram á við gerö og frágang aðflutnings-
skjala aö hann hafi til aö bera fullnægj-
andi þekkingu á þeim lögum og reglum
sem gilda um tollmeðferð innfluttra vara.
Innflytjandi sem uppfyllir framangreind skil-
yrði skal sækja skriflega á þar til geröu eyðu-
blaði um einfaldari tollmeöferö til tollstjóra
þar sem lögheimili hans er samkvæmt fyrir-
tækjaskrá. í umsókn skal tilgreina eftirtalin
atriöi:
a) Nafn, aösetur og starfsnúmer. Starfsnúm-
er innflytjanda skal vera nafnnúmer hans
eöa auökennisnúmer fyrirtækjaskrá, sbr.
b-liö 2. gr.
o) Númer söluskattsskirteinis og vörusvið
þess.
c) Innflutningsverömæti á síöastliönum 12
mánuöum og fjölda toilafgreiöslna á sama
tíma.
d) Hverjir hafi umboö til þess aö undirrita
aöflutningsskýrslur fyrir hönd innflytj-
anda, riti hann ekki sjálfur undir þær, svo
og rithandarsýnishorn.
e) Aörar þær upplýsingar sem eyðublaöið
gefur tilefni til.
Eyöublaöiö ásamt sérprentun af reglunum
fæst í fjármálaráðuneytinu og hjá embættinu.
Um frekari framkvæmd hinnar einfaldari
tollmeöferöar, sem komiö getur til fram-
kvæmda 1. október nk., vísast til reglna nr.
367/1984.
Er innflytjendum bent á aö kynna sér reglur
þessar og senda umsóknir til embættisins.
22. ágúst 1984.
Tollstjórinn í Reykjavík.
fundir —- mannfagnaöir
Friðardagar í
Félagsstofnun
Grafíksýning, opiö frá kl. 14.00. Kl. 20.30
„The last talk-show“, Jan Bergquist flytur
leikrit sitt „In knapp timme“ á ensku.
Félagsstofnun stúdenta,
Stúdentaheimilinu Hringbraut.