Morgunblaðið - 28.10.1984, Page 5

Morgunblaðið - 28.10.1984, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGliR 28. OKTÓBER 1984 5 , Ahnáttugur -ég vissi ekki aó Beila sunamær væri oröin svona fræg, .... varð Rósamundu að orði þegar hún heyrði af væntanlegum ferðum okkar á byggingariðnaðar- sýninguna í Bella Center í Kaupmannahöfn. Hún var hins vegar með það á hreinu að ferða möguleikar næstu mánaða væru þrælspennandi, „. .. þó einn höfði náttúrlega langmest til mín - svona dömulega séð“! En hér velur hver fyrir sig: 12-20. JANÚAR Við efnum til tveggja ferða á þessa stærstu sýningu sinnar tegundaráNorSurlöndum, I BellaCenter í Kaupmannahofn. , 5 dagar, 11 -15. janúar 8 dagar, 10.-17. janúar Verð frá kr. 11.350.- Innifalið: Flug og gisting m/morgunverði. m/m°rgunmat9' ferðir að °9 frá fi h°rbergi i toiidon tS^'SSSSKfS* • Z B0°- og I Wkuferðum Tvær ferðir með Henríettu og Rósamuudu Enn bíður fullt af konum eftir að kynnast Fröken París með dyggri aðstoð Henríettu og Rósamundu. Þærætla að bæta úr brýnni þörf með tveim eldhressum ferðum í nóvember. 5 dagar, 9.-13. nóvember, kr. 14.250.- 7 dagar, 14.-20. nóvember, kr. 15.135.- Innifalið: Flug, Keflavík-Luxemborg-Keflavík, Ijómandi huggulegar rútuferðir Luxemborg—París-Luxemborg, gisting á notalegu hóteli í Latínuhverfinu og ógleymanlegir fararstjórar. Söluskrifstofa okkar og umboðsmenn veita allar nánari upplýsingar. Pantið tímanlega. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SIMAR 21400 & 23727

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.