Morgunblaðið - 28.10.1984, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984
25
Vantar — vantar
fyrir fjársterkan kaupanda sem er búinn aö selja
einbýlishús á stór-Reykjavíkursvæöinu. Má vera í
smíðum á veröi allt aö 6,7 millj. sé um fullbúiö hús
aö ræöa. Einnig kemur til greina raöhús eöa par-
hús í Fossvogi, Háaleitishverfi og nágrenni eöa á
Seltjarnarnesi.
Opiö í dag 1—4.
Samningar og Fasteignir,
Austurstræti 10 A 5. hæö. Simar 24850 —
21970. Heimasímar sölumanna Elísabet 39416,
Rósmundur 38157.
Sverrir Kristjánsson
Hús verslunarinnar
Opid 1—4.
2ja herbergja
Flydrugrandi, 67 fm íbúö á jaröhæð, laus.
Kjartansgata, 70 fm íbúö á 1. hæö.
Lyngmóar, stór 2ja herb. íbúö á 3. hæö, ásamt bílskúr.
3ja herbergja
Mávahlíö, ca. 80 fm risibúö. Verö 1300—1350 þús. Laus fljótt.
Miklabraut, ca. 65 fm kjallaraíbúö, laus. Verö 1300—1350 þús.
Öldugata, ca. 80 fm á 3. hæö, parket.
Hamraborg Kóp., ca. 100 fm á 2. hæö, bílskýli. Verö 1950 þús.,
útb. ca. 60%.
4ra herbergja
Hvassaleiti, ca. 110 fm íbúö á hæö (endaíbúö), skipti á 3ja herb. á
svipuöum slóöum koma til greina. Verö 2,2 millj.
Ljósheimar, ca. 110 fm á 2. hæö. Verö 1900 þús.
Breiövangur Hf., ca. 100 fm á 1. hæö. Verö 2,2 millj.
Öldugata, ca. 120 fm á 2. hæö. Laus.
Miöleiti, ca. 106 fm á 1. hæö, endaíbúö, sérlóö, bílskýli, mikil og
góö sameign.
Hraunbær, góöar 4ra herb. íb. á 1., 2. og 3. hæö. Ákv. í sölu.
5—6 herbergja
Eiöistorg, 159 fm penthouse á 3. og 4. hæð, óvenju vönduö og vel
innréttuö íbúö.
Fiskakvísl, ca. 160 fm íbúö á 1. hæö ásamt 30 fm bílskúr, afhendist
fokhelt, útsýni.
Kaplaskjólsvegur, ca. 140 fm penthouse.
Sérhæöir
Bakkavör, ca. 150 fm á 1. hæö ásamt bflskúr. Mikið útsýni.
Borgargeröi, ca. 150 fm á 1. hæö.
Reynimelur, ca. 210 fm hæö og ris ásamt bílskúr, skipti á minni
eign koma til greina.
Víöimelur, ca. 150 fm hæö og ris.
Grænahlíö, 166 fm neöri sérhaaö ásamt 30 fm bílskúr.
Raöhús
Álagrandi, nýtt vandaö 180 fm hús á 2 hæöum, ákveöin sala.
Vogatunga Kópav.,ca. 250 fm á 2 hæöum, ásamt bílskúr, ýmis
eignaskipti koma til greina.
Einbýlishús
Árland Fossvogi, ca. 140 fm á elnni hæö ásamt bílskúr.
í jaöri Fossvogsdals, ca. 470 fm einbýli á 2 hæöum, efri hæö ca.
210 fm, glæsileg íbúö, á jarðhæö, gott vinnupláss.
Garöaflöt Garöabæ, ca. 180 fm einbýli ásamt ca. 50 fm bílskúr.
Reykjavegur Mosf., fallegt ca. 1560 fm einbýli á einni hæö ásamt
bílskúr. Skipti á minni eign í bænum.
í smíöum
Þrastarnes. ca. 300 fm einbýlishús. Innb. bílskúr. Útsýni.
Nesbali, ca. 150 fm meö bílskúr.
Ásgaröur — Fossvogshverfi — til sttlu — í smíttum. Þrjár 4ra
herb. ibúöir ásamt bílskúrum og þrjár tveggja herb. íbúöir. Afh.
tilbúnar undir tréverk á næsta ári.
Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúö í Háaleltis- og Fossvogshverfi
eöa í Vogahverfi.
Htttum kaupanda aö góöri 2ja—3ja herb. íbúö, helst í Kópavogl.
Aörir staöir koma til greina. Til greina kemur aö staögreiöa góöa
eign viö samning.
Vatnslitamyndir
Hafsteins Austmanns
Myndlist
Ðragi Ásgeirsson
Undanfarnir vikur eða alveg
frá upphafi verkfalls hafa hang- ;
ið uppi allmargar vatnslita-
myndir eftir Hafstein Austamann
í Gallerí List á Vesturgötu 17.
Hafsteinn var með stóra og yfír-
gripsmikla málverkasýningu á
Kjarvalsstöðum og kaus að sýna
þessa hlið á myndsköpun sinni í
hinu litla en ágæta galleríi á
Vesturgötunni.
Ég hyggst seinna gera mál-
verkasýningunni skil en fjalla
hér eingöngu lítillega um sýn-
inguna á Vesturgötunni, sem
sennilega fæstir vita um.
Hafsteinn Austmann hefur
um árabil lagt mikla rækt við
vatnslitatæknina, svo sem allir
ættu að geta séð er skoða þessa
sýningu hans. Myndirnar bera
með sér mikla rannsókn á mögu-
leikum tækninnar og áhrifa-
mætti samspils forma, lita, Ijóss
og skugga. Birtufíæðið er lista-
manninum mjög hugleikið enda
nær hann einna mestum árangri
í glímu sinni við að höndla það á
ýmsa vegu. Ekki verður um villst
að Hafsteinn hefur náð mjög
persónulegum tökum á vatns-
litatækninni enda eru slikar
myndir hans auðþekktar á sam-
sýningum og fer hér saman
næmt litaspil og fáguð útfærsla.
Hafsteinn er einn þeirra fáu
listamanna íslenskra, er haldið
hafa tryggð við óhlutbundna list
og látið allar tízkusveifíur lönd
og leið. Fyrir honum var flat-
armálslistin (geometrían) ekki
aðeins lærdómsríkur áfangi
heldur einnig listrænn vettvang-
ur ótakmarkaðra möguleika.
Auðvitað hefur sýn hans á form
og liti breyzt i tímans rás en
myndhugsunin er sem fyrr í
hæsta máta huglæg.
Ég vil vekja sérstaka athygli á
þessari sýningu vegna þess að
hin stóra og hrifmikla sýning
Hafsteins á Kjarlvalsstöðum fór
fram hjá mörgum vegna verk-
fallanna.
Samvinnubankinn kynn-
ir „hávaxtareikning"
FRÁ og með mánudeginum 1. októ-
ber sl. tók Samvinnubankinn við
innlánum á hávaxtareikning, sem er
nýjung á sparifjármarkaðinum. Há-
vaxtareikningur er óbundinn en gef-
ur þó ársávöxtun yfir 27%, segir í
fréttatilkynningu frá bankanum.
„Við gerð reikningsins var leit-
ast við að brydda upp á nýjungum,
auk þess að sameina i einn inn-
------------Langagerði----------------------
— Einbýlishús—
Óvenju glæsilegt einbýlishús, steinhús. Húsiö er ca 110 fm hæð, 80
fm ris og 40 fm kjallari. Á hæöinni eru skemmtilegar rúmgóöar
stofur, ágætt eldhús, 2 herb., gesta wc, hol og forstofa. I risi eru 3
svefnherb. og baö. I kjallara eru geymslur og þvottaherb. 40 fm
bílskúr m. hita og rafmagni. Falleg ræktuö lóö. Húsiö fæst jafnvel í
skiptum fyrir 3ja—5 herb. íbúö æskilega meö bílskúr.
Opitt kl. 1—3 I dag.
26600
Fasteignaþjónustan
Auttuntrmti 17, ( 28600.
Þorsteinn Steingrimsson,
lögg. fasteignasali
Sérhæö viö Safamýri
140 fm (efri) sérhæö. Bílskúr. Vertt 3,5 millj.
Opiö kl. 1—3
l'Sazni
EicnnmiÐiunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SlMI 27711
Sölustióri: Sverrir Kristinsson.
Þorleitur Guömundsaon. sölum.
Unnsteínn Bsck hrl., simi 12320.
Þöröltur Halldörsson, lögfr.
Byggingasamvinnufélag
Kópavogs
óskar eftir umsóknum félagsmanna í byggingu raö-
húsa viö Vallarbarö í Hafnarfiröi. Áætlaö er aö afhenda
húsin í október 1985 uppsteypt og fullfrágengin aö
utan ásamt frágenginni lóö.
Umsóknareyðublöö og frekari uppl. fást á skrifstofu
félagsins. Umsóknarfrestur er til 9. nóv. nk.
Byggingasamvinnufélag Kópavogs,
Nýbýlavegi 6, sími 42595.
lánsreikning flesta kosti slíkra
reikninga. Nýjungarnar eru í því
fólgnar að við innborgun á há-
vaxtareikning er afhent skírteini,
en gegn framvísun þess verður
innstæðan greidd út ásamt vöxt-
um og ræðst vaxtaprósentan af
því hvað langur tími hefur þá liðið
frá innborgun. Innan tveggja
mánaða frá innborgun reiknast
17% vextir en þeir hækkað síðan
um 1,5% fyrir hvern mánuð næstu
fjóra mánuði. Eftir hálfsárs
sparnað eru nafnvextir orðnir
24,5% en eftir árs sparnað 25,5%
og eru þeir reiknaöir tvisvar á ári
og fæst þannig ársávöxtun yfir
27%.
Er það skoðun ráðamanna
bankans að með tilkomu hávaxta-
reiknings Samvinnubankans hafi
tekist að mæta ítrustu kröfum
sparifjáreigenda um hærri vexti
án bindingar.
Ennfremur tók gildi hjá Sam-
vinnubankanum frá 1. október sl.
vaxtahækkun á verðtryggðum
sparireikningum með sex mánaða
uppsögn, úr 5% í 7% ársvexti, sem
eru þeir hæstu sem I boði eru á
þeim reikningum."
Siglufjöróur:
Nýtt veiði-
svæði loðnu-
bátanna
Siglufíröi, 27. október.
Lodnubátarnir eru komnir á nýtt
veiðisvæði, hér 80 til 90 mflur norður
af Siglufirði, og styttir það stím þeirra
mikiö.
í morgun var sæmileg veiði á
svæðinu. t morgun fengu Beitir,
Grindvfkingur, Bjarni ólafsson,
Júpiter og fleiri sem þarna eru
ágætan afla. t nótt lönduðu hér
fullfermi Svanur og Gísli Árni en
Keflavík og Magnús bíða, einnig
með fullfermi.
Fréttaritari.