Morgunblaðið - 28.10.1984, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984
35
Félagsfundur í FÍI:
Mörg fyrirtæki eiga í vaxandi erfið-
leikum vegna áhrifa verkfalls BSRB
Á miðvikudag var haldinn al-
mennur félagsfundur í Félagi ís-
lenskra iðnrekenda þar sem fjallað
var um stöðuna í kjarasamningamál-
um.
Á fundinum var kynnt tilboð
Vinnuveitendasambands íslands
til Landssambands iðnverkafólks
og fleiri landssambanda innan
ASÍ til lausnar á kjarasamningi
ásamt samþykkt ríkisstjórnarinn-
ar um skattalækkun.
Aðalfundur samtaka
um náttúruvernd
á Norðurlandi:
Skógrækt
verði efld
sem búgrein
SUNN, Samtök um náttúruvernd á
Norðurlandi, héldu aðalfund sinn í
Víðihlíð í V-Húnavatnssýslu nýlega.
Á fundinum sagði Haukur Hafstað
frá störfum sínum af náttúruvernd-
armálum, en hann er eftirlitsmaður
Náttúruverndarráðs með mann-
virkjagerð á Norðurlandi vestra og
fylgist m.a. með framkvæmdum við
Blönduvirkjun. Um kvöldið var svo
haldin kvöldvaka með húnvetnsku
efni.
f fréttatilkynningu frá SUNN
segir að á fundinum hafi verið
samþykktar nokkrar tillögur og
fjölluðu þær um loftmengun, eink-
um súrt regn og geislavirk efni,
um eftirlit með útflutningi nátt-
úrugripa, svo sem steina og eggja,
um eflingu skógræktar sem bú-
greinar, um mengun af völdum
fiskeldis, um orkunýtingu sem
miðast við nýtingu á því svæði þar
sem orkan er framleidd, og álykt-
un um álver við Eyjafjörð, þar
sem byggingu þess er mótmælt af
náttúrufarslegum, félagslegum og
fjárhagslegum ástæðum.
Þá var samþykkt áskorun til
bænda um að valda ekki jarðraski
eða gróðureyðingu að óþörfu, og
var einkum bent á varfærni við
gerð vegarslóða um afrétti og
framræsluskurða við þurrkun vot-
lendis. Loks samþykkti fundurinn
ályktun um friðlýsingu Borgar-
svæðisins, allstórs og sérkennilegs
svæðis umhverfis Borgarvirki, en
þetta mál hefur áður verið á döf-
inni hjá félaginu. Á sunnudag fóru
svo fundarmenn í ferðalag um
Borgarsvæðið og Vatnsnes undir
leiðsögn Karls Björnssonar, bónda
á Stóru-Borg, og Jóns Eiríkssonar,
jarðfræðings hjá Raunvísinda-
stofnun.
Bubbi Morth-
ens í sænsku
óperunni
BUBBI Morthens verður fulltrúi
Friðarsamtaka listamanna hér á
landi á norrænni hátíð, sem haldin
verður í Stokkhólmi á laugardaginn
kemur á vegum Friðarsamtaka nor-
rænna listamanna. Hátíð þessi ber
heitið Takmarkalaus óður til lífsins
og munu listamenn koma fram víðs
vegar í borginni.
Aðaldagskráin verður i óper-
unni, þar sem Bubbi mun koma
fram tvisvar sinnum. Um 200
listamenn koma fram í óperunni
og má þar nefna m.a. Nicholai
Gedda, Bibi Anderson og Eddie
Scoller. Einnig mun kór sænsku
óperunnar og dansarar frá óperu-
ballettinum taka þátt í hátíðinni.
í frétt frá Félagi íslenskra iðn-
rekenda segir að á fundinum hafi
komið fram, að mörg fyrirtæki
eigi nú í vaxandi erfiðleikum
vegna áhrifa verkfalls BSRB, sem
m.a. hefur stöðvað aðdrætti á hrá-
efnum og öðrum aðföngum auk
þess sem útflutningur hefur nær
stöðvast. Var félagsmönnum gerð
grein fyrir þeim möguleikum, sem
fyrirtæki hafa til að verjast þeim
vandræðum, sem af þessu hljótast,
m.a. að fella niður launagreiðslur
til þess starfsfólks, sem verður
verkefnalaust.
Þá fóru fram umræður um
hugsanlegar aðgerðir, m.a. um
verkbannsheimild, og var í því
samhandi gerð grein fyrir yfirlýs-
ingu sambandsstjórnar VSl um
þessi mál frá 10. september sl.
Eftirfarandi ályktun var sam-
þykkt samhljóða:
„Þar sem fyrir liggur heimild
sambandsstjórnar VSÍ frá 10.
september um sl. um boðun verk-
banns, telur fundurinn frekari
verkbannsheimildir félagsins
óþarfar."
í lögum Félags íslenskra iðnrek-
enda eru ákvæði um að verk-
bannsákvörðun VSÍ sé bindandi
fyrir félagsmenn.
Á fundinum kom fram eindreg-
. inn stuðningur félagsmanna við
stefnu og aðgerðir VSÍ í samn-
ingamálum.
AVOXTUNSfW
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Sparifjáreigendur
Ávaxtið fjármuni yðar
á sem bestan hátt.
Kynnið ykkur fjármálaráðgjöf Ávöxtunar sf.
Verðtryggð spariskírteini
ríkissjóðs
Gengi 10.09/84
Ár Avk 6% 7%
1. 12,00 96,0
2. 12,50 93,1
3. 13,00 91,5
4. 13,50 88,6
5. 14,00 85,7
6. 14,50 82,8
7. 15,00 79,8
8. 15,50 76,9
9. 16,00 74,1
10. 16,50 71.3
98,0
96,3
95.8
93.9
91.9
89.7
87.5
85,2
82.8
80.5
Óverðtryggð
Verðtryggð
/ veöskuldabréf veðskuldabréf N
Sölug.
Ár 20% 23 28% Ár 2 afb/ári.
1. 80,1 82,1 85,4 1 94,6 6 78,1
2 72,5 75,2 79,6 2 90,9 7 74,7
3 66,2 69,4 74,5 3 88,6 8 71,4
4 61,0 64,4 70,2 4 85,1 9 68,2
5 56,6 60,3 66,4 5 81,6 10 65,1
6 52,9 56,8 63,2
v : )
Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur
ÁVÖXTUNSf^/
LAUGAVEGUR 97 - 101 REYKJAVÍK
OPIÐ FRÁ10 — 17 -SÍMI 28815
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR.206
26. október 1984
Kr. Kr. Toll-
Kin. KL09.15 Knnp Saia íent(i
1 Dollari 33320 33,620 33320
ISLpund 40,93« 41,058 41,409
1 Kul dollari 25,491 25368 25335
Dönskkr. 3,0657 3,0749 3,0285
lNorskkr. 33107 33221 3,7916
ISnskkr. 33892 3,9008 33653
lFLnurk 53080 53238 53764
1 Fr. fraaki 3,6076 3,6184 33740
1 Bdg. fraaki 03475 03492 03411
lSv.fnaki 13,4944 133346 133867
1 liolL gyUini 93148 93441 9,7270
lV-knurk 11,0718 11,1049 10,9664
1ÍL líra 0,01785 0,01791 0,01761
1 Xu.sturT.srk. 13763 13810 13607
1 PotL escado 03060 03066 03073
1 Sp. peseti 0,1971 0,1976 0,1959
IJ«p.yen 0,13665 0,13706 0,13535
1 frakt pnnd SDR. (SéreL 34307 34309 33,984
dnUarr.) 33,4578 333576
Bel*.fr. 03431 03447
INNLÁNSVEXTIR:
INNLÁNSVEXTIR:
Spansjóötbækur--------------------17,00%
með 3ja mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn............... 20,00%
Búnaóarbanklnn.............. 20,00%
lönaöarbankinn.............. 20,00%
Landsbankinn.............. 20,00%
Samvinnubankinn............. 20,00%
Sparisjóöir................. 20,00%
lltvegsbankinn.............. 20,00%
Verzhmarbankinn............. 20,00%
meö 6 mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn............... 24,50%
Búnaöarbankinn..................2430%
lönaðarbankinn................23JW%
Samvinnubankinn............. 24,50%
Sparisjóðir.................. 2430%
Utvegsbankinn............... 23,00%
Verriunarbankinn.............. 24,50%
með 6 mánaöa uppsögn + bónus 1,50%
lönaðarbankinn''............ 24,50%
meö 12 mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn.............. 25,50%
Landsbankinn..................2*30%
Útvegsbankinn............... 24,50%
meö 18 mánaöa uppsögn
Búnaöarbankinn.............. 26,00%
InnlánaakírtMni:
Alþýöubankinn............... 24,50%
Búnaðarbankinn.............. 24,50%
Landsbankinn.................24,50%
Samvinnubankinn............. 24,50%
Sþarisjóöir...................2430%
Utvegsbankinn................ 2430%
Verzlunarbankinn............ 24,50%
Verðtryggöir reikningar
miöað viö lánskjaraviaitöiu
meö 3ja mánaða uppsögn
Alþyöubankinn................ 3,00%
Búnaöarbankinn............... 3,00%
Iðnaöarbankinn............... 2,00%
Landsbankinn................. 4,00%
Samvinnubankinn.............. 2,00%
Sparisjóöir.................. 0,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzkmarbankinn.............. 2,00%
meö 6 mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn................. 530%
Búnaöarbankinn............... 830%
Iðnaðarbankinn............... 5,00%
Landsbankinn.................. 630%
Sparisjóöir__________________ ifiO%
Samvinnubanklnn.............. 7,00%
Útvegsbankinn................ 6,00%
Verziunarbankinn............. 5,00%
meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus
lönaðarbankinn’l............. 6,50%
Áviaana- og hlaupafajkningar
Alþýöubankinn
— ávísanareikningar...... 15,00%
— hlaupareikningar........ 9,00%
Búnaöarbankinn............ 12,00%
lönaöarbankinn.............. 12,00%
Landsbankinn................. 12J»%
Sparisjóöir................. 12,00%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningar... 12,00%
— hlaupareikningar.........9,00%
Utvegsbankinn............... 12,00%
Verzlunarbankinn............ 12,00%
Stjðmuraikningar:
Alþýöubankinn2*.............. 8,00%
Safnián — heimilislán — plúalánar.:
3—5 mánuöir
Verzlunarbankinn............ 20,00%
Sparisjóöir................. 20,00%
Útvegsbankinn............... 20,00%
6 mánuöir eöa lengur
Verzkinarbankinn............ 23,00%
Sparisjóöir................. 23,00%
Útvegsbankinn.................23,0%
Kaskú-raikningur.
Verzlunarbankinn
tryggir aö innstæður á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávðxtunar sem bankinn
býöur á hverjum tíma.
Spariveltureikningar
Samvinnubankinn........ .... 20,00%
Innlendir gjaldeyrisrMkningar.
a innslæöur i Bandaríkjadollurum.... 9,50%
b. innstæöur í steriingspundum.... 9JW%
C. innstæöur i v-þýzkum mðrkum.... 4,00%
d. innstæður í dönskum krónum..... 9,50%
1) Bónua grmðrat til viðbótar vðxtum á 6
mánaöa reikninga aem ekki er tekið út af
þegar innatæða er iaua og reiknaat bðnuainn
tviavar á ári, í júli og janúar.
2) Stjömureikningar aru verðtryggðir og
geta þeir aem annað hvort eni etdrf en 64 ára
eða yngri en 16 ðra stofnað sttu reikninga.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextic
Alþýðubankinn............... 23,00%
Búnaðarbankinn...... ....... 23,00%
lónaóarbankinn...... ....... 24,00%
Landsbankinn________________ 23,00%
Sparisjóöir................ 24,00%
Samvinnubankinn-------------- 23,X%
Utvegsbankinn............... 22.00%
Verzlunarbankinn------------ 24,00%
Viöekiptavixtar, forveitir
Alþýöubankinn.................2400%
Bunaöarbankinn.............. 24,00%
Landsbankinn________________ 24,00%
Útvegsbankinn_______________ 23,00%
Yfirdrittarlán af hlauporefluúnguni:
Alþyðubankinn............... 25,00%
Búnaöarbankinn______________ 24,00%
lönaöarbankinn.............. 28,00%
Landsbankinn________________ 24,00%
Samvinnubankinn------------- 25,00%
Sparisjóöir___________________25J»%
lltvegsbankinn______________ 26,00%
Verzlunarbankinn____________ 25,00%
Endurtefjanleg lán
fyrir framleiöski á innl. markaö__ 18,00%
lán i SDR vegna útfkitningsframl. 1025%
bKUf03Dr8i, Bimonn.
Alþýðubankinn_______________ 25,00%
Búnaöarbankinn______________ 25,00%
lönaöarbankinn_____________ 26,00%
Landsbankinn................ 25,00%
Sparisjóöir............... 28,00%
Samvinnubankinn............. 26,00%
litvegsbankinn.............. 25,00%
Verzkmarbankinn............. 26,00%
Viöakiptaskuidabréf:
Búnaöarbankinn______________ 28,00%
Sparisjóðir_________________ 28,00%
Útvegsbankinn_______________ 28,00%
Verzkinarbankinn........... 28,00%
Verðtryggð lán
í ailt að 2'h ár
Alþýöubankinn................ 9,00%
Búnaöarbankinn................ 9J»%
Iðnaöarbankinn............... 9,00%
Landsbankinn............... 8,00%
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Sparisjóöir.................. 8,00%
Útvegsbankinn................ 8,00%
Verzlunarbanklnn............. 8,00%
lengur en 2'h ár
Alþýöubankinn_______________ 10,00%
Búnaöarbankinn.............. 9,00%
lönaöarbankinn............... 10J»%
Landsbankinn................ 10,00%
Samvinnubankinn_____________ 10,00%
Sparisjóðir.................. 10J»%
Útvegsbankinn---------------- 9,00%
Verzhmarbankinn............... 9J»%
Vanekilavextir_____________________ 2,75%
Ríkisvíxlar:
Rikisvixlar eru boðnir út mánaðariega.
Meöalávöxtun ágústútboös.....2530%
Lífeyrissjóðslán:
LffeyrissíöAur starfemanna rikisins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö visltölubundiö meö láns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ér, en getur veriö
skemmri, óski lántakandl þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er Iftilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Líteyrissjóöur verzlunarmsnns:
Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aölld aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A
timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaóitd
bætast viö hðfuöstól leyfllegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftlr 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæóin oröln 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast vtö 2.500 krön-
ur fyrir hvem árstjóröung sem Iföur. Þvi
er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 7% ársvexti. Lánstimlnn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Lðnskjaravisitalan fyrir okt. 1984 er
929 stig en var fyrir sept. 920 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 0,98%.
Miöaö er vlö visitöluna 100 i júní 1979.
Byggingavfsitala fyrir okt. tll des.
1984 er 168 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhafaakuklabrðf f fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.