Morgunblaðið - 28.10.1984, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Gestamóttaka
Starfsfólk óskast til starfa í gestamóttöku
Hótel Sögu.
1. Almennt starf í gestamóttöku — vakta-
vinna.
2. Starf viö herbergjabókanir — vinnutími
8—16 virka daga. Góö kunnátta í ensku,
einu noröurlandamáli og vélritun áskilin
fyrir bæði störfin.
Upplýsingar gefur aöstoöarhótelstjóri virka
daga frá kl. 9—16.
Lager/verslun
Hagkaup óskar aö ráöa röskan og dugmikinn
starfsmann á aldrinum 18—40 ára til fram-
tíöarstarfa á lager og í verslun.
Nánari upplýsingar eru veittar hjá starfs-
mannahaldi (ekki í síma) mánudag og þriöju-
dag frá kl. 14—18 en þar liggja umsóknar-
eyöublöö jafnframt frammi.
HA6KAUP
Skeifunni15
Starfsmannahald,
Skeifunni 15.
Hárgreiðslusveinn
óskast í 50% starf, eöa eftir samkomulagi.
Nánari uppl. í síma 626065 á vinnutíma.
Starfsfólk
Vídeóleiga óskar eftir starfsfólki nú þegar.
Vaktavinna.
Umsóknir sendist augld. Mbl. eigi síöar en 2.
nóvember merkt: „V — 2835“.
Verslunarstjóri
Hljómplötuverslun og vídeóleiga óskar eftir
aö ráöa verslunarstjóra nú þegar.
Umsækjendur þurfa aö hafa góöa þekkingu
á kvikmyndum og tónlist og geta unniö
sjálfstætt. Enskukunnátta nauösynleg.
Umsóknum meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl.
eigi síöar en 2. nóv. nk. merkt: „H — 2834“.
Markaðsstarf
Óskum aö ráöa starfsmann til aö sinna mark-
aösmálum fyrir Gauk á Stöng. Um er aö
ræöa beina og óbeina markaössetningu á
ákveöinni þjónustu.
Viö leitum aö manneskju sem vill taka aö sér
hálfsdagsstarfsígildi sem má vinna á mls-
munandi tímum dagsins eöa vinna starfiö á
„consultantbasis“. Góö laun eru í boöi fyrir
réttan aöila.
Þeir sem áhuga hafa á starfinu hafi samband
viö framkvæmdastjóra, sími 621556 eöa
11556.
Skeytingarmaður
Vilt þú skipta um vinnustaö?
Vilt þú vinna hjá fyrirtæki sem notar nýjustu
tækni og tæki?
Vilt þú framtíöarvinnu?
Vilt þú góö laun?
Ef svo er, vilt þú þá ekki leggja umsókn inn á
Mbl., augld., fyrir 1. nóv. merkt: „Trúnaöar-
mál — 3721“.
Hárgreiðslusveinar
eða nemar óskast
hálfan eöa allan daginn. Umsóknir sendist
augl.deild Mbl. fyrir 3. nóvember merkt: „H
— 1530“.
Ö
’Ö?
Ríkisútvarp
— Sjónvarp
auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar:
1. Starf tæknistjóra í upptökusal
Góö reynsla og kunnátta í sjónvarpsupp-
tökutækni nauösynleg.
2. Starf hljóömeistara
í kvikmyndadeild
Reynsla í hljóöupptökum nauösynleg.
3. Starf í myndbanda-
og skannadeild
j öll störfin er krafist rafeindavirkjamenntunar.
Umsóknum meö upplýsingum um menntun
og fyrri störf sé skilaö til Sjónvarpsins,
Laugavegi 176, á eyöublöðum sem þar fást,
fyrir 10. nóvember 1984.
Skipstjóri
óskast á skuttogarann Má SH 127 frá Ólafs-
vík.
Allar nánari uppl. gefur framkvæmdastjóri í
síma 93-6440 eöa 93-6462.
Bygginga-
iðnfræðingur
óskar eftir atvinnu.
Upplýsingar í síma 99-2189.
„Ungur maður“
á miðjum aldri
meö menntun á viöskipta- og stjórnsýslusviöi
leitar eftir áhugaveröu starfi.
Starfsreynsla: smásöluverslun, inn- og út-
flutningur, verktaka- og ráögjafastarfsemi.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendi
upplýsingar til Mbl. merktar: „B — 3756“.
Múrarar óskast
Vantar sex múrara í vinnu viö múrverk fyrir
Listasafn Islands. Innivinna í allan vetur.
Upplýsingar eftir 19 gefur Guöjón Pálsson í
síma 77772.
Bygginga-
verkamenn
Byggingamenn vantar nú þegar.
Upplýsingar í síma 687168.
Byggingafélagið Sköfur sf.
Söngfólk
Kirkjukór Háteigssóknar óskar eftir áhuga-
sömu fólki í allar raddir. Bjóöum raddþjálfun
og tilsögn í nótnalestri.
Upplýsingar hjá söngstjóra í síma 39617 og
formanni kórsins í síma 17137.
Apótek
Apótek óskar aö ráöa lyfjatækni eöa starfs-
mann vanan afgreiöslu í apóteki.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
leggist inn á afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir
1. nóvember merkt: „A — 2832“.
21 árs stúlka
meö stúdentspróf óskar eftir vellaunuöu
framtíöarstarfi. Hefur reynslu í alm. skrif-
stofustörfum og hefur starfaö sem flugfreyja.
Frekari upplýsingar í síma 41264.
Lífefnafræðingur
eöa efnafræðingur meö þekkingu á lífefna-
fræöi (B.S. eöa sambærilegt próf) óskast til
starfa viö rannsóknaverkefni á sviöi hagnýtr-
ar lífefnafræöi.
Upplýsingar gefur dr. Höröur Filippusson á
Lífefnafræöistofu Háskóla islands, sími
685766.
Atvinnurekendur
verslunareigendur
Maöur á fertugsaldri óskar eftir góöri atvinnu
viö sölustörf eöa verslunarrekstur. Góö
reynsla fyrir hendi ásamt nokkurri ensku-
kunnáttu. Þekking á rafmagnsvörum, bygg-
ingarvörum og fleiri þáttum til staðar.
Þeir aöilar er vildu sinna þessu eru beönir aö
leggja nafn sitt inn á augld. Mbl. fyrir 1. nóv-
ember merkt: „Áhugi — 1451“.
Vantar menn
Viljum ráöa menn til starfa helst vana
kolsýrusuðu.
Upplýsingar hjá verkstjóra Grensásvegi 5.
Fjöörin hf.
Óskum aö ráöa
viðskiptafræðing
af endurskoöunarkjörsviöi eöa mann meö
reynslu í uppgjörs- og skattamálum.
Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist:
8UÐURLANDSBRAUT 20 105 REYKJAVÍK
Starf á rannsókn-
arstofu
Þurfum nú þegar aö ráöa starfsmann á rann-
sóknarstofu vora. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi stúden*;próf i raungreinum eöa
starfsreynslu á .lamsvarandi sviöi. Fjölbreytt
starf. Snyrtimennska í umgengni mikils metin.
Umsækjendur komi til viötals á staðnum milli
kl. 15 og 17 mánudaginn 29. og þriöjudaginn
30. október. Fyrirspurnum ekki svarað í
síma.
Málning hf.,
Kársnesbraut 32, Kópavogi.