Morgunblaðið - 28.10.1984, Qupperneq 52
52
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna J
32 ára kona
óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til
greina.
Upplýsingar í síma 76041.
Beitingamenn —
Keflavík
Vantar vana beitingamenn. Uppl. í síma
92-6619.
Borgarstjórinn í
Reykjavík
Laus staöa
Staöa aöstoöarframkvæmdastjóra Borg-
arspítalans er laus til umsóknar. Um er aö
ræöa áhugavert og lifandi starf. Umsækjend-
ur skulu hafa háskólamenntun auk starfs-
reynslu.
Reynsla í stjórnunarstörfum æskileg.
Laun skv. kjarasamningum borgarstarfs-
manna. Upplýsingar um starfiö veitir fram-
kvæmdastjóri Borgarspítalans. Umsóknir
skulu sendar undirrituöum fyrir 15. nóv. nk.
Reykjavik, 28. okt. 1984.
Borgarstjórínn i Reykjavik.
Stýrimann
vantar á loönubát. Upplýsingar hjá Pétri
Stefánssyni í síma 41868 og hjá LÍÚ í síma
29500.
Sveitarstjóri
Hreppsnefnd Nesjahrepps Hornafiröi
A-Skaft. auglýsir laust til umsóknar starf
sveitarstjóra. Umsóknarfrestur er til 25. nóv-
ember 1984.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Nesja-
hrepps, Nesjaskóla, síma 97-8500.
Fyrir hönd hreppsnefndar, Nesjahrepps,
Tryggvi Árnason.
Prentari óskast
til starfa í prentsmiðju okkar nú þegar eöa
sem allra fyrst.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 685600
milli kl. 10—12 og 15—17 næstu daga.
Plastprent hf.
Garðabær —
hjúkrunarfræöingar
Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa viö
heilsugæsluna í Garöabæ. Um er aö ræöa:
1. 60% starf fyrir hjúkrunarfræðing.
2. 60% starf fyrir hjúkrunarfræöing meö
Ijósmóöurmenntun.
Umsóknum skal skilaö á bæjarskrifstofu
Garðabæjar fyrir 5. nóvember nk.
Bæjarstjóri.
Skriftvélavirkjar
Óskum aö ráða skriftvélavirkja til starfa,
helst vanan mekanískum viögeröum.
Nánari upplýsingar gefur Grímur Brandsson
verkstjóri.
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
Hverfisgötu 33,
sími 20560
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahúsiö á Patreksfiröi óskar eftir hjúkr-
unarfræöingi til starfa frá 1.12. 1984 eöa eftir
nánara samkomulagi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
94-1110 eöa 94-1386.
Hæðarprentari
óskast, en til greina kæmi nemi eöa bóka-
gerðarsveinn til verknáms.
Prentsmiöjan Edda,
Smiðjuvegi 3, sími 45000.
Heimilishjálp-
Kópavogs-
kaupstaðar
óskar eftir aö ráöa nú þegar starfsmenn til
aöstoöar á heimilum. Möguleikar eru á hluta-
vinnu.
Upplýsingar veitir forstööumaöur heimilis-
hjálpar í síma 41570.
Félagsmálastofnun.
Náttúruverndarráð
óskar eftir aö ráöa náttúrufræöing á skrif-
stofu sína til aö vinna aö náttúruverndarmál-
um. Staögóö þekking á náttúru landsins og *
náttúruverndarmálum nauösynleg.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist til skrifstofu Náttúruverndarráös aö
Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík, fyrir 15. nóv-
ember nk.
Náttúruverndarráö.
Ljósmæður
Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa Ijósmóöur
frá 15. desember.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
sími 98-1955.
Sjúkrahús Vestmannaeyja.
Heildverslun
óskar eftir röskri stúlku hálfan daginn frá kl.
1—5. Vélritunar- og enskukunnátta áskilin.
Æskilegt aö viðkomandi hafi einhverja þekk-
ingu á saumaskap og hannyröum. Þarf aö
geta byrjað strax. Fjölbreytt starf. Umsóknir
leggist inn á augld.deild Mbl. merkt: „Vefn-
aöarvara — 2541“ fyrir 31. október nk.
Atvinnutækifæri
Starfsfólk óskast í eftfrtajin störf:
1. Mann vanan sprautwvíhnu í glerhúöunar-
deild.
2. Mann í sórffmíöadeild í smíöi úr ryðfríu
stáli.
3. Mann i smíöi og uppsetningu á álgluggum
og -huröum.
Góö vinnuaöstaöa og mötuneyti á staönum.
Upplýsingar hjá framleiöslustjóra í síma
50022.
Rafha — Hafnarfiröi.
Auglýsingateiknari
Óskum að ráöa nú þegar eöa sem fyrst aug-
lýsingateiknara á auglýsingastofu okkar í
Bolholti. Allar nánari upplýsingar veittar á
staönum kl. 10—12 á morgun, mánudag og
þriöjudag.
MYNDAMÓT HF.
Bolholti 6 — 105 Reykjavik
Vesturland
— Iðnráðgjafi
Starf iönráögjafa á Vesturlandi er laust til
umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. nóv-
ember nk. Nánari uppl. veitir Guöjón Ingvi
Stefánsson framkvæmdastjóri í síma 93-
7318.
Lyftaramaður
Óskum eftir aö ráöa mann meö lyftararéttindi
hjá fyrirtæki sem flytur inn byggingavörur.
Um nokkra yfirvinnu er aö ræöa og viökom-
andi þarf aö geta unniö annan hvern laugar-
dagsmorgun. Umsækjendur séu ekki yngri
en 20 ára. Góö aöstaöa er fyrir starfsmenn.
Vaktstjóri
Vaktstjóri óskast til umsjónar með vakt í
vélasal hjá framleiöslufyrirtæki. Unniö er á
tvískiptum vöktum og möguleiki er á yfir-
vinnu. Nauösynlegt er aö viökomandi sé
vélvirki eöa hafi góöa þekkingu á vélum.
Afgreiðslustörf
Einnig hefur veriö leitaö til okkar eftir
starfskröftum til hálfsdagsstarfa viö af-
greiöslu í kjörbúöum og í hannyröaverslun í
Reykjavík. Óskum eftir fólki á skrá, sem vildi
taka aö sér slík störf.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl.
9—15.
AFLEYSMGA-OG RÁÐhiMGARWONUSlA
Lidsauki hf. m
Hverfisgötu 16 A, simi 13535. Opiö kl. 9—15.
Kjötiðnaðarmaður
og matreiðslumaður
óskast í nýja verslun í Kópavogi sem opnar á
næstu vikum.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrif-
stofu KRON, Laugavegi 91.
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis.