Morgunblaðið - 28.10.1984, Page 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984
raöauglýsingar
raðauglýsingar
raöauglýsingar
Læriö vélritun
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 1.
nóvember. Engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar í síma 76728 og
36112.
Vélritunarskólinn,
Suðurlandsbraut 20,
sími 685580.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegur 2. Sími 17800
Jólaföndurnámskeiðin
eru aö hefjast. Einnig:
Tuskubrúöugerö 30. okt.
Prjónatækni 1. nóv.
Dúkaprjón 5. nóv.
Myndvefnaöur 13. nóv.
Barnafatasaumur 14. nóv.
Vefnaöur 14. nóv.
Innritun aö Laufásvegi 2.
Námskeið í al-
mennum tjáskiptum
ætlaö fólki á öllum aldri sem vill styrkja per-
sónuleika sinn. Kynnist eigin getu og hæfi-
leikum og læriö aö nýta þá í samskiptum viö
aöra. Námskeiöiö hefst 3. nóv.
Uppl. og innritun í síma 621126 29/10—2/11
milli kl. 17 og 19.30.
Háskólanám í Banda-
ríkjunum 1985—’86
Eins og undanfarin ár mun Íslenzk-ameríska
félagiö veita aöstoö viö aö afla nýstúdentum
og öörum þeim, sem hafa áhuga á aö hefja
háskólanám í Bandaríkjunum haustiö 1985,
skólavistar og námsstyrkja. Er þetta gert í
samvinnu viö stofnunina Institute of Internat-
ional Education í New York.
Styrkþegar skulu aö jafnaöi ekki vera eldri en
25 ára og ókvæntir. Upphæö styrkja er mjög
mismunandi, en nægir oftast fyrir skólagjöld-
um og stundum dvalarkostnaöi.
Umsóknareyöublöö um slíka aöstoö félags-
ins fást í Ameríska bókasafninu, Neshaga 16.
Safniö er opiö virka daga frá kl.
11.30—17.30 nema fimmtudaga til kl. 20.00.
Umsóknum þarf aö skila til Ameríska bóka-
safnsins ekki seinna en 2. nóvember nk.
Skólastyrkjanefnd félagsins velur þær um-
sóknir, sem sendar veröa áfram til Bandar-
íkjanna.
Íslenzk-ameríska félagið.
óskast keypt
Prentvél
Notuö Heildelberg eöa Grafo dígulprentvél
óskast til kaups. Upplýsingar í símum 687966
og 687967.
Jólamarkaöur
á góöum staö á Laugaveginum óskar eftir
smekklegum gjafavörum — kaupum og
tökum í umboðssölu.
Upplýsingar í síma 687420 milli kl. 9 og 12.
Útgerðarmenn aflakvóti
Fiskvinnslufyrirtæki á Suöurnesjum vantar
báta til aö fiska upp í aflakvóta (þorsk og
ýsu). Uppl. í síma 91-43272 eftir kl. 6 á dag-
inn.
Línubátur
Óskum eftir línubát til aö veiða upp í kvóta
(þorskur og ýsa).
Upplýsingar gefur Einar í síma 92-2777.
Útgerðarmenn —
skipstjórar
Snurpvír — togvír fyrirliggjandi. Hagstætt
verö.
Jónsson & Júlíusson.
Ægisgötu 10, sími 25430.
tilkynningar
Garöabær:
Byggingaaðilar
— Verktakar
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir eftir um-
sóknum í raðhúsalóöir viö Löngumýri,
Garðabæ.
Um er aö ræöa 16—20 lóðir undir tveggja
hæöa raöhús. Byggingarreitur hvers húss er
99 m2.
Allar nánari upplýsingar um skilmála o.fl.
veitir bæjartæknifræöingur eöa byggingafull-
trúi.
Umsóknum skal skilaö á skrifstofu Garða-
bæjar, Sveinatungu viö Vífilsstaöaveg fyrir 6.
nóvember nk.
Bæjarstjóri.
Innflytjendur —
Framleiöendur
Getum bætt viö okkur pökkun á sælgæti og
matvælum meö fullkomnum vélum.
Pökkun, HAGVER, dreifing,
Dalshrauni 11, s. 51570.
iandbúnaöur
BJKNDABKÓLINN
HOLUM I HJALTADAL
Hjá hrossakynbótabúinu eru eftirtalin hross
til sölu:
1. Dís 5662, rauöblesótt, f. 1978. F. Þáttur
722, M. Djörfung 3225. II veröl. Aöaleink.
7,78.
2. Lýsa 5671, leirljós, f. 1979. F. Höröur 591,
M. Vissa, Kolkuósi. I. veröl. Aöaleink.
8,02.
3. Syrpa 5667, brún, f. 1979. F. Sómi 670,
M. Sögn 4366. II verðl. Aöaleink. 7,60.
4. Glanni, Ijósrauöur, f. 1976, geldingur. F.
Rauöur 518, M. Gröm.
5. Galsi, sótrauöur, f. 1978, geldingur. F.
Þáttur 722, M. Gröm.
Upplýsingar veita Grétar Geirsson og Ingi-
mar Ingimarsson Hólum. Sími um Sauðár-
krók.
íbúö óskast
Vantar 3ja herb. íbúö sem næst miðbænum.
Hafsteinn Baldvinsson hri,
símar 28878 — 29979.
Atvinnuhúsnæði
óskast á leigu. Hef verið beöinn aö auglýsa
eftir 200—250 fm leiguhúsnæði undir verslun
og skrifstofur. Geriö svo vel aö hafa sam-
band viö undirritaöan eöa Sigurð Guöjóns-
son hdl.
Jónas A. Aðalsteinsson hrl.
Lögmannsstofa, Lágmúla 7,
I sími 82622.
Húsnæði óskast
Lítið innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö taka
á leigu ca. 40—60 fm húsnæöi undir starf-
semi sína. Góö birta og lofthæö skilyröi.
Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer
ásamt helstu upplýsingum á augld. Mbl.
merkt: „Góö birta — 1452“ fyrir 2. nóv. nk.
Verslunarhúsnæði
óskast undir sérverslun 100—200 fm í
Reykjavík.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 4.
nóvember merkt: „V — 200“.
Opinber stofnun
óskar aö taka á leigu skrifstofuhúsnæöi í
Breiöholti.
Húsnæöiö þarf aö vera um 200 fm.miösvæö-
is og í nálægö viö strætisvagnastoppistööv-
ar. Uppl. í síma 621837 á skrifstofutíma.
Húsnæði óskast
Listmálari óskar eftir ca. 40—80 fm leigu-
húsnæöi undir vinnustofu, helst sem næst
miðbænum en allt kemur þó til greina. Góö
lofthæö og birta æskileg.
Fyrirframgreiösla eöa öruggar mánaöar-
greiöslur.
Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer
á augl.deild Mbl. fyrir 3. nóvember merkt: „H
— 2347“.
íbúð óskast til leigu
Ungt, barnlaust og reglusamt par óskar eftir
2ja herb. íbúö fyrir 1. des. Góöri umgengni
og öruggum mánaöargreiöslum heitiö.
Uppl. í síma 76537 eftir kl. 19.
húsnæöi í boöi
Til leigu við Ármúla
420 fm verslunar- og skrifstofuhæö í nýju
húsnæöi. Til greina kemur aö leigja í stuttan
tíma t.d. undir útsölur. Einnig er möguleiki á
100 fm lagerplássi í kjallara meö innkeyrslu-
dyrum. Upplýsingar gefnar í síma 35400 milli
10—12 og 13—16 í dag og næstu daga.
3 skrifstofuherb. til leigu
samtals um 117 fm á 2. hæö miðsvæöis í
Reykjavík. Leigist í einu eöa tvennu lagi.
Nánari uppl. á daginn í síma 27020 en á
kvöldin í síma 82933.